Tíminn - 18.11.1986, Qupperneq 19

Tíminn - 18.11.1986, Qupperneq 19
I Jvi' IJVvl ■J * u. Þriöjudagur 18. nóvember 1986 Tíminn 19 1 ÚTVARP/SJÓNVARP ísland og Sameinuðu þjóðirnar 0K1. 22.20 í Útvarpinu í i kvöld verður dagskrá í tilefni þess, að nú — eru 40 ár liðin síðan ísland varð þáttttakandi í þingi Sameinuðu þjóðanna. Það er Árni Gunnarsson, sem sér um þessa dagskrá, en henni var áður útvarpað í október sl. þegar minnst var dags Sameinuðu þjóð- anna. Árni Gunnarsson. Á FÆTUR MEÐ SIGURÐI! Kl. 07.00-09.00 er S89 þáttur í Bylgjunni (98.9) sem kallaður er rrXBtBJS Á fætur meö Sigurði G. Tómassyni" Sigurður drífur menn framúr með léttri tónlist með morgunkaffinu. Síðan litur hann yfir blöðin og segir hlust- endum hvað er efst á baugi og svo er lofað að hann spjalli svolít- ið við hlustendur og gesti. Angela Lansbury og Claude Akins í hlutverkum sínum sem Jessica Fletch.er og Ethan Cragg. Morðgáta Jessica Fletcher enn á ferð Kl. 20.30 í kvöld verð- ur í Stöð 2 einn leyni- lögregluþátturinn enn í anda Agöthu Christie. Þessir þættir heita Morðgáta (Murder She Wrote). Þar er aðalpersónan sú sama og í fyrri þáttum, Jessica Fletcher, sem leikin er af Angelu Lans- bury. í þessum þætti dettur frændi Jessicu Fletcher af hesti sínum og deyr og þykja allar kringum- stæður undarlegar. Þegar Jess- ica fer að rannsaka hvað olli dauða hans finnur hún ýmislegt óhreint í pokahorninu. Auk Angelu Lansbury, sem leikur Jessicu, eru aðalpersón- urnar lögreglustjórinn, sem leik- inn er af Tom Bosley og bátseig- andinn Ethan Cragg, sem Claude Akins leikur. Erfiðleikarnir fyrir gyðinga í Þýskalandi eru þarna ad byrja. HEIMURINN FYRIR HÁLFRI ÖLD Kl. 21.35 í kvöld hefst í Sjónvarpinu fyrsti þáttur af sex, en yfir- skrift þeirra er „Heimurinn fyrir hálfri öld“ (Die Welt der 30er Jahre). Þessi fyrsti þáttur nefnist Leiðir úr ógöng- um. Þetta eru þýskir heimildar- myndaflokkar, þar sem fjallað verður um mannlífið í ýmsum löndum á árunum frá 1929 til 1940, og það sem þá var efst á baugi. Myndefnið er fengið úr fréttamyndum frá þessum við- burðaríka áratug. í þessum .fyrsta þætti segir frá gyðingafjöl- skyldu, sem heitir Oppermann og á heima í Berlín í lok árs 1932, eftir að Hitler hefur komist til valda. Einu úrræði gyðinga, sem eiga fyrirtæki, er að fá einhvern lepp fyrir sig sem eiganda til að forðast að fyrirtækið verði tekið frá þeim, og segir frá erfiðleikum Martins Oppermann í því sam- bandi. ... Sigurður G. Tómasson porrar okkur framúr. Kl. 18.00 — Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni 0Á hverjum degi vikunnar nema sunnudegi er útvarpað sérstökum þætti á vegum svæðisútvarpsins. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað á 96.5 MHz á FM -bylgju um dreifikerfi Rásar 2. Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og ná- grenni kl. 17.30: Við minnum á svæðisútvarpið fyrir Reykjavík og nágrenni alla virka daga vikunnar. Stjórnandi er Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt honum annast: Sigurður Helgason og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og útvarpað er á 90,1 MHz á FM-bylgju. © Þriðjudagur 18. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteins- dóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren Sigrún Arnadóttir þýddi. Þórey Aöalsteinsdóttir les (17). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnír lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Heilsuvernd Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berg- lind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Örlagasteinn- inn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (11). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Ingimar Eydal. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Kristin Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar a.Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur hljómsveitarforleik eftir Georges Auric og „Parade", ballett- tónlist eftir Eric Satie; Antal Dorati stjórnar. b. Sinfóníuhljómsveitin í Qu- ebec leikur Adagio fyrir strengjasveit eftir Guillaume Lekeau; James de Preist stjórnar. 17.40Torgið Samfélagsmál Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdóttir. 20.00 Tætlur Umræðuþáttur um málefni unglinga. Stjórnendur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helgason. 20.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ingólfur Hann- esson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur Yves Montant og Marlene Dietrich. 21.20 „Sigvarður", smásaga eftir Birgi Engilberts. Jón Júliusson les síðari hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Island og Sameinuðu þjóðirnar. Dagskrá í umsjá Árna Gunnarssgnar í tilefni þess að 40 ár eru liðin síðan Island varð þátttakandi á þingi Sameinuðu þjóð- anna. (Áður útvarpað 26. október s.l.) 23.20 íslensk tónlist. a. Eiður Ágúst Gunn- arsson syngur lög eftir Þorkel Sigur- björnsson og Skúla Halldórsson. b. „Kliður" eftir Atla Heimi Sveinsson. Fé- lagar í i Islensku hljómsveitinni leika; Guðmundur Emilsson stjórnar. c. „Dimma" eftir Kjartan Ólafsson. Helga Þórarinsdóttir og Anna Guðný Guð- mundsdóttir leika á víolu og píanó. d. „Oratorium" eftir Snorra Sigfús Birgis- son. Ólöf K. Harðardóttir syngur. Óskar Ingólfsson og höfundurinn leika á klarin- ettu og píanó. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. dægurtónlist í umsjá Ragnheiðar Dav- íðsdóttur. 17.001 hringnum Gunnlaugur Helgason kynnir lög frá áttunda og níunda áratugn- um. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Trönur Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlif og mannlíf al- mennt á Akureyri og í nærsveitum. iá Þriðjudagur 18. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur, og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Barnadagbók i umsjá Guðríðar Haraldsdóttir að loknum fréttum kl. 10.00, mararhorn og getraun. 12.00 Hádegisútvarp. með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 16.00 í gegnum tiðina Þáttur um íslenska Þriðjudagur 18. nóvember 6.00- 7.00 Tónlist í morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður litur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Fréttalína, afmæliskveðjur, og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlust- endur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsæl- ustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir Vilborg sníður dagskrána við hæli unglinga á öllum aldri. Tónlist og gestir i góðu lagi. 23.00-24.00 Vökulok. þægileg tónlist og fréttatengt efni i umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-01.00 Inn i nóttina með Bylgjunni. Ljúft tónlist fyrir svefninn. Þriðjudagur 18. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Húsin við Hæðargarð (To hus tett í tett) Lokaþáttur. Norskur barnamynda- flokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Guörún Marinósdóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 18.20 Tommi og Jenni Bandarisk teikni- mynd. 18.25 Dagfinnur dýralæknir (Dr. Dolittle) - Fimmti þáttur. Teiknimyndaflokkur gerð- ur eftir vinsælum barnabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi RannveigTryggvadóttir. 18.50 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Sómafólk (George and Mildred) 2. Flutningar. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar 20.05 í örlagastraumi (Maelstrom) 3. Eign- arhald Breskurframhaldsmyndaflokkur í sex þáttum eftir Michael J. Bird. Aðalhlut- verk: Tusse Silberg, David Bearnes, Susan Gilmore, Cristopher Scoular, Edita Brychta og Ann Todd. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 20.55 Víðáttur Myndir eftir Snorra Svein Friðriksson viö Ijóð Sigvalda Hjálmars- sonar. Lesarar auk skáldsins: Guðrún Gísladóttir og Viðar Eggertsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.35 Heimurinn fyrir hálfri öld (Die Welt der 30er Jahre) Nýr þýskur heimilda- myndaflokkur. 1. leiðir úr ógöngum í þessum sex þátta heimildamyndaflokki verður fjallað um mannlífið i ýmsum löndum á árunum frá 1929 til 1940 og það sem þá var efst á baugi. Myndefnið er fengið úr fréttamyndum frá þessum viðburðaríka áratug. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Seinni fréttir 22.30 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Fjallaö verður um Útvegsbankann og Hafskip. Fréttamennirnir Edda Andrés- dóttir og Hallur Hallsson sjá um þáttinn. STÖD TVO uENSKA SjONVAWPSF'ElAG'D Þriðjudagur 18. nóvember 17.30 Myndrokk 18.00 Teiknimyndir 19.00 Spéspegill (Spitting Image). Einnvin- sælasti gamanþáttur sem sýndur hefur verið á Bretlandseyjum. 19.30 Ástarhreiðrið (Let There Be Love). Þegar brúðkaupsdagurinn rennur upp kemur upp vandamál hjá Timothy og Judy. Hjúskaparsáttmálinn kveður á um að hjón skuk standa saman í gegnum súrt og sætt. En bæði vita aö það muni ganga á ýmsu i sambandi þeirra. 20.00 Fréítir. 20.30 Morðgáta (Murder she wrote). Frændi Jessicu dettur af hesti sínum og deyr við undarlegar kringumstæður. Þegar Jess- ica fer að rannsaka hvað olli dauða hans finnur hún ýmislegt óhreint i pokahorn- inu. 21.15 Þrumufuglinn (Airwolf). Bandariskur framhaldsþáttur með Jan Michael Vincent, Ernest Borgnine og Alex Cord i aðalhlutverkum. Þyrlan Þrumufuglinn flýgur á ótrúlegum hraða án þess að sjást a radar og er útbúin besta búnaði sem völ er á. Þeir Hawk og Dominic nota þetta furðutæki til að leysa verkefni sem enginn annar ræður við. 22.00 Ástarævintýri (Falling in Love). Bandarisk kvikmynd með Robert De Niro og Meryl Streep i aðalhlutverkum. Frank og Molly koma sitt úr hvorum hluta New Yorkborgar. I jólaös bókarbúð einnar á Manhattan liggja leiðir þeirra saman. Flissandi fara þau svo hvort í sina áttina. Það er svo um vorið að þau hittast aftur af tilviljun og þá byrjar ævintýrið. 23.45 Vinnubrögð Cutters (Cutters Way Sypnosis). Myndin er tekin i Santa Bar- bara meðal hinna riku og ahanganda þeirra. Cutters Way er spennuþrungin ástarsaga og endurspeglar nútima bandariskan hugsunarhátt. Meö Richard Bone (Jeff Bridges) og hinum myndar- lega Alexander Cutter (John Heard) tekst óvanaleg vinátta þegar þeir verða báðir flæktir í morð á ungri stúlku. 01.35 Dagskrárlok. ^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.