Tíminn - 20.03.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.03.1987, Blaðsíða 20
KÆTA Skaftahlíð 24 - Sími 36370 Rjúkandi morgunbrauð kl. 8 alla daga $ SAMBANDSFÓÐUR 3 <%$■ ,d r ~ Vélsleðar og fjórhjól s§5 BUNADARDEILO SAMBAHDSINS ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK Sl'MI 38900 Föstudagur 20. mars 1987 Háskólamenntaðir hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfar komnir í verkfall: Alþingi: Annasamur lokadagur Vandræðaástand á sjúkrahúsum - félagsráðgjafar, sálfræðingar, iðjuþjálfar og matvæla- og næringar- fræðingar fara í verkfall næstu daga Háskólamcnntaðir hjúkrunar- fræðingar og sjúkraþjálfar hófu verkfall á miðnætti sl. nótt. Land- spítalinn sinnti bráðavakt í gær. Næst á Landspítalinn bráðavakt næstkomandi mánudag. En getur spítalinn sinnt bráðavakt þegar um fjórði hluti hjúkrunar- fræðinga á Landspítalanum hefur hafið verkfall? „Við munum geta það í dag en það er orðið mjög þröngt um okkur. Við metum það í hvert sinn hvort við erum í stakk búin að taka bráöavakt- ir. Það er ákveðin nefnd senr hittist hér kl. hálf níu á hvcrjum morgni á meðan verkfallsástand varir. Við meturn það því á sunnudaginn hvort við getum sinnt þeirri þjónustu sem okkurerætlað. hetta er allt brcyling- um háð frá degi til dags og þaö þýðir ekki annaö en taka einn dag fyrir í einu í svona ástandi," sagði Anna Stefánsdóttir hjúkrunarfrám- kvæmdastjóri á Landspítalanum. I nefndinni eiga sæti forstjóri Ríkisspítalanna, formaður lækna- ráðs, hjúkrunarforstjóri cða stað- gengill hans og trúnaðarmaður FHH. Hversu marga sjúklinga hcfur spítalinn útskrifað? „Við þurfum að útskrifa sjúklinga úr um 90 rúmum en það hefur ckki enn verið hægt að útskrifa svo marga. Fjöldi þeirra rúma senr þarf að rýma fer eftir fjölda háskólam- enntaðra hjúkrunarfræðinga hér,“ sagði Anna. Ástandið á þó eftir að versna þar sem fleiri háskólamenntaðar starfs- stéttir spítalanna eru á leiðinni í verkfall. Það eru félagsráðgjafar, sálfræðingar, iðjuþjálfar og mat- væla- og næringarfræðingar. ABS Lokasprettir voru í báðum dcild- unr og Sameinuðu þingi í gær. Efri deild afgreiddi þá þrenn lög. Fað voru ný umferðarlög. lög um orlof og lög um fólksflutninga með lang- ferðabifreiðum. Þingmenn í neðri deild slógu starfssystkinum sínum við og sam- þykktu fjögur frumvörp sem lög frá Alþingi. Þetta voru lög um vísinda- og rannsóknarráð, lög um póst- og símamál, lög um eftirlit með skipum og loks voru sam- þykktar breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, þar sem heimild til búvörusamninga er framlengd til 1992. Tímamynd Pjelur gær Þá var tekið til við fundarhöld í Sameinuðu þingi. Samþykktar voru tvær þingsályktanir. í fyrsta lagi var samþykkt tillaga um að ríkisstjórninni verði falið að undir- búa tillögur um lífeyrisréttindi þeirra sem eingöngu sinna heimilis- og umönnunarstörfum og skulu þær tillögur liggja fyrir Alþingi ekki síðar en 1. nóvember á þessu ári. Einnig var samþykkt tillaga um að efla verulega fræðslu um kyn- ferðismál, þar sem sérstök áhersla verði lögð á að upplýsa fólk á aldrinum 15-19 ára um kynlíf og getnaðarvarnir. ÞÆÓ Kennarar í Verslunarskólanum: Höfnuðu tilboði Verslunar- skólans - um sérstakan kjarasamning Kennarafélag Verslunarskóla ís- lánds hafnaði í gær tilboði stjórnar Verslunarskólans um sérsamning við kennara skólans. Ástæða þessarar ákvörðunar mun m.a. vera sú að sumir kennarar skólans hefðu lækkað í heildarlaun- urn þótt aðrir hefðu hækkað. Boðið var upp á að skipta öllum þeim pcningum sem skólinn fengi frá Vigdís Finnbogadóttir slítur 109. iöggjafaþingi íslendinga. Alþingi: Þinglausnir í , Skipstjórar sömdu: „Ánægðastur með lífeyrismálin" - en launi.n eru á svipuðum nótum og hjá öðrum, segir Höskuldur Skarphéðinsson formaður Skipstjórafélagsins Skipstjórafélag íslands skrifaði glaðastir yfir cr að við trúum að þá eiga allir skipstjórar sem vilja, undir kjarasamning um sjölcytið í lífeyrissjóðsmál okkar séu komin í að vera komnir í Lífeyrissjóð sjó- gærmorgun eftir nær sólarhrings- höfn en það er búið að vera okkar manna. langan fund. Samningurinn tekur aðalmál frá 1984. Þær breytingar Þegar þetta verður Ijóst, þá eru til 68 starfandi skipstjóra auk verða nú að Eimskip sem lífeyrissjóðirSambandsinsogEim- þeirra sem leysa skipstjóra af. viðskiptaaðili við sinn lífeyrissjóð skips tilbúnir til að flytja réttindi Grunnlaun samkvæmt samningi og Sambandið hins vegar hafa sinna manna yfir í Lífeyrissjóð þessum eru um 58.300, - en ofan á fallist á að leyfa mönnum að borga sjómanna. Stjórn Lífeyrissjóðs það keinur sjóálagogeftirlitsþókn- nú þegar í Lífeyrissjóð sjómanna sjómanna er reiðubúin að taka við un.’Samningurinn ertil þriggja ára þannig að allar iðgjaldagreiðslur þessum mönnum, þó þannig að ef og með hálfsárs uppsagnarákvæði. fara nú þangað," sagði Höskuldur einhver munur rcynist vera á þeim Frá útgerðarinnar hálfu hafa skip- Skarphéðinsson formaður Skip- fjárntunum sem iiggja að baki stjórar tryggingu fyrir því að allar stjórafélags íslands. réttindum lífeyrissjóðanna, þá launahækkanir sent aðrir fá á „Lífeyrissjóður sjóntanna er verður þeim deilt á milli Líféyris- skipunum komi sjálfvirkt til skip- ekki t stakk búinn til að segja til sjóðs sjómanna og Lífeyrissjóða stjóra líka. Samningurinn tekur um hve mikið fjármagn liggur á skipafélaganna,“sagðiHöskuldur. gildi frá 15. íebrúar. bak við réttindi hvers manns í Atkvæðagreiðsla um samning- „Við sömdum um laun á svipuð- sjóðnum en hinir sjóðirnir eru inn mun hefjast eftir helgina og er um nótum og Sjómannafélagið og ríýlega búnir að taka það saman áætlað að hún taki um sex vikur. hin farfélögin. En aðalmálið hjá hjá sér. Þessari athugun á að vera ABS okkur og það sem við erum hvað lokið í síðasta lagi 1. júlí 1988 og Síðasti starfsdagur 109. löggjaf- arþings íslendinga var í gær. Það kom fram í lokaræðu forseta Sameinaðs þings, Þorvaldar Garðars Kristjánssonar, aö þetta þing Itefði verið sérstætt fyrir hve stutt það hefði staðið. Engu að síður hefði mikill l'jöldi mála legið fyrir þessu þingi. Mörg ntikilvæg ntál hafa verið til meðferðar og hlotið afgreiðslu. Kont fram í máli hans að alls Itefði 91 stjórnarfrumvarp verið lagt fyrir, þar af hefði 71 verið samþykkt sem lög. Þá voru 64 þingmannafrumvörp borin frarn á Alþingi og voru sjö þeirra afgreidd sem lög. Frum- vörp þau sem að lögum urðu voru því alls 78. Allsvoru 113 þingsályktunartil- lögur bornar fram í Sameinuðu þingi. Af þeim voru 28 tillögur afgreiddar sem ályktanir Alþing- is. Þingmenn báru upp 143 fyrir- spurnir í Sameinuðu þingi og var öllum svarað munnlega eða skrif- legá utan sjö. Loks voru lagðar24 skýrslur fyrir þingið. Þá rakti forseti Sameinaðs þings ýmis atriði úr þingstörfum í vetur og þakkaði sérstaklega þeim þing- mönnunt sem nú eru að hverfa alfarnir af þingi. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir las síðan upp for- setabréf og sleit þinginu. Síðan hylltu þingmenn fósturjörðina. ríkinu til rekstrar skólans upp á nýjan máta. Viðvera kennara átti að vera frá 8:00 til 16:00 á daginn og ofan á það átti að koma um 6% launahækkun að meðaltali. Kirsten Friðriksdóttir formaður stjórnar Kennarafélags Verslunar- skólans vildi ekki segja til um það í gærkvöldi hvaða ákvarðanir yrðu teknar í framhaldi af þessari nýju stöðu en stjórnarfund átti að halda í gærkvöldi þar sem ákvörðun átti að taka um málið. . Loönuveiöar: 10-12 skip ennþá eftir Hrognatöku var hætt kl. 20 á miðvikudagskvöld, en reiknað er með því að þeir sem eigi einhvern kvóta eftir haldi áfram. Það eru líklega 10-12 skip eftir, sem eiga kvóta en hin detta út. Ef þeir sem eiga ennþá eftir ein- hvern kvóta láta hann þá geta þeir haldið áfram sem voru búnir að veiða alveg upp í sinn kvóta. Á miðvikudag fengu 8 skip rúmlega 3.600 tonna loðnuafla, en það fór allt í hrognatöku. Vitað var um fleiri báta sem fengu afla, en höfðu ekki tilkynnt sig. Reiknað er með að enn eigi eftir að veiða á sjötta þúsund tonn. - SÓL ÞÆÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.