Tíminn - 25.04.1987, Side 13

Tíminn - 25.04.1987, Side 13
Laugardagur 25. apríl 1987 Tíminn 13 Opið hús Það verður opið hús í Nóa- túni 21 (2.hæð) í allan dag. Rjúkandi kaffi og meðlæti. Komið og hittið eldhressa frambjóðendur B-listans í Reykjavík. Kjósið snemma og komið svo í kaffi til okkar. Kosninga- vaka Stuðningsmenn B-list- ans halda kosninga- vöku í Borgartúni 18 (Sparisjóður Vélstjóra) aðfaranótt sunnudags. Húsið verður opnað kl. 22:00. Veitingar og sjónvörp. Komið og fylgist með spennandi talningu í góðum félagsskap! B-LISTINN í Reykjavík Skrifstofur Breiðholt Skrifstofan er að Þara- bakka 3 (í Mjóddinni) og er opin í allan dag. Kaffi og frambjóðendur bíða þín. Símar 7 79 20 og 7 79 42 Nóatún í Nóatúni 21 eru sím- arnir 68 96 80, 68 96 81 og 68 96 84 Fyrirspurnir um kjörskrá: 68 96 85 Utankjörstaðakosning ■ ■ Ollum spurningum um utankjörstaðakosningu er svarað í símum 68 94 25 og 68 94 26 Bílamiðstöðin er í húsnæði Tímans í Síðumúla 15. Síminn er 68 63 00 Sjálfboðaliðar hvattir til að láta skrá sig hjá Steinþóri í síma 68 63 00.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.