Tíminn - 08.05.1987, Síða 19

Tíminn - 08.05.1987, Síða 19
Tíminn 19 J ■ • ; Föstudagur 8. maí 1987 „Ég leik einu D ALLAS-konuna, sem ekki er væluskjóða“, - segir Deborah Shelton, sem leikur Mandy Winger í nýjum DALLAS-þáttum xJ eborah Shelton varð fegurð- ardrottning Bandaríkjanna - Miss USA - árið 1970, þá 17 ára. Nú er hún orðin helmingi eldri, eða 34 ára og margt hefur gerst í lífi hennar á seinni 17 árunum. M.a. hefur hún leikið í hinum frægu DALLAS-sjónvarpsþátt- um og gengið vel. Hún leikur þar Mandy Winger, glæsipíu, sem er fyrirsæta og er aðallega mynduð í sundfötum og æsilegum nær- fötum, og JR verður auðvitað stórhrifinn. Deborah vonast til að verða fastráðin eftir sumarfrí DALLAS- þáttanna, því hún segist vonast til að þessi Mandy sé það hressi- leg persóna að hennar sé full Hung einbeit ir sér að tafl- inu, og kenn- arar hans sjá framtíðar- stór- meistara í þessum litla i dreng. J allar þessar Auglysinga- myndirnar af „Mandy" þörf innan um „væluskjóður". „ Hún Mandy á eftir að sýna JR í tvo heimana, eftir því hvernig samskipti þeirra byrja. Ég hlakka til að takast á við hlut- verkið", sagði Deborah nýlega í blaðaviðtali. Hún sagði líka við sama tæki- færi, að flestir byggjust við að Victoria Principal (Pamela) myndi láta verða af því að hætta Deborah, nýkosin Miss USA 1970 í Dallas, og sömuleiðis Susan Howard (Donna Krebbs). „Þess vegna þurfa stjórnendur þátt- anna að reyna að koma sér upp spennandi kvenpersónum, svo söguþráðurinn renni ekki út í sandinn. Þær Mandy og Sue Ellen eiga áreiðanlega eftir að takast hressilega á í næstu þáttum, “ sagði Deborah Shelton við blaðamanninn. Shuki Levy, hljómplötufram- leiðandi, er eiginmaður Deborah Shelton og hér sjást þau hjónakornin á , heimili sínu. FÆDDUR SKÁKSNILLINGUR 9 ára flóttadrengur varð breskur skákmeistari (fyrir 10 ára og yngri), einu ári eftir að hann lærði mannganginn! Hann Hung A Sin er 9 ára gamall víetnamskur flóttadreng- ur, sem býr ásamt fjölskyldu sinni í fátækrahverfi í London. Hann gengur í barnaskóla þar í hverfinu og verður að standa sig, því að þarna er harka ríkj- andi og jafnvel kynþáttafordóm- ar. En í skólanum lærði hann skák og það er hans líf og yndi síðan að tefla. Þó ótrúlegt megi virðast, þá varð Hung A Sin Bretlandsmeistari í sínum aldursflokki. „Ég hef trú á að hann eigi eftir að verða atvinnu- skákmaður," segir þjálfari hans, og það getur orðið leið hans út úr fátæktinni í heimkynnum flót- tafólksins, sem er hið svokallaða „bátafólk", - flýði út á sjóinn í lélegum farkosti en var bjargað af bresku skipi. Malcolm Éein, atvinnuskák- maður, hefur þjálfað Hung litla og fleiri af flóttabörnunum, og hann segir þau mörg hver vera ótrúlega skörp að læra, - „en Hung er skákstjarnanmín," seg- ir hann stoltur. Hung var aðeins fögurra ára þegar fjölskylda hans flýði frá Víetnam á hrörlegum báti. For- eldrar hans eiga átta börn og komust með þau ölltilEnglands. Sjálfur man Hung lítið eftir þess- ari ferð. „Við vorum í bát með litlu skýli. Öldurnar voru svo stórar og það var mikill stormur, en svo kom skip sem tók okkur umborð," segir HUng. Föstudagur 8. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veröldin er allt af ný“ eftir Jóhönnu Á Steingrímsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir les (5). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Erich Maria Remarque Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (12). 14.30 Nýtt undir nálinni Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Landpósturinn Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir George Gershwin a. Kúbanskur forleikur. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. b. „Rhapsody in Blue" og Þrjár prelúdí- ur. Andre Watts leikur á píanó. 17.40 Torgið - viðburðir helgarinnar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Náttúruskoðun. Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri flytur þáttinn. 20.00 Sónata í A-dúr op. 47 eftir Ludwig van Beethoven „Kreutzer sónatan". Ulrike Mathé og Scott Faigen leika saman á fiðlu og píanó. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart). 20.40 Kvöldvaka a. Úr Mímisbrunni Um Vatns- dæla sögu. Umsjón: Magnús Hauksson. Lesari: Guðrún Ingólfsdóttir. b. „Lifir hending hagyrð- ings“ Gunnar Stefánsson fer með kvæði og stökur eftir Harald Zóphoníasson frá Jaðri. c. Úr minningaheimi Malínar Þorsteinn Matthías- son flytur frumsaminn frásöguþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessoanr. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíasson- ar (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturútvarp. Gunnlaugur Sigfússon stend- ur vaktina til morguns 06.001 bítið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Sal- varssonar og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Óskalög hlustenda á landsbyggðinni og getraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 21.00 Merkisberar. Skúli Helgason kynnir tónlist- armenn sem fara ekki troðnar slóðir. 22.05 Fjörkippir. Erna Arnardóttir kynnir dans og skemmtitónlist frá ýmsum tímum. 23.00 Hin hliðin. Ellen Kristjánsdóttir sér um þáttinn að þessu sinni. 00.10 Næturútvarp Georg Magnússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinirfrá helstu viðburðum helgarinn- ar. Föstudagur 8. maí 18.30 Nilli Hólmgeirsson. Fimmtándi þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Annar þáttur. Teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guð- rún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Berg- þórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir. Hljómsveitin Fullt hús gesta kynnt. Umsjón: Hendrikka Waage og Stefán Hilmarsson. 21.15 Mike Hammer Þrettándi þáttur í bandarísk- um sakamálamyndaflokki. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.05 Seinni fréttir. 22.15 Duldar hvatir. Bandarísk bíómynd frá árinu 1963. s/h. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Montgomery Clift, Susannah York, Larry Parks og Susan Kohner. Myndin lýsir þeim árum þegar Sigmund Freud, sem nefndur hefur verið faðir sálfræðinnar, var að þreifa fyrir sér með dáleiðslu og sálkönnun. Hann finnur margt skylt með sjálfum sér og ungri stúlku sem hann stundar og sannfærist um að sefasýki hennar eigi sér orsakir í barnæsku hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.20 Dagskrárlok. Föstudagur 8. maí 17.00 Kvöldfréttir (News at Eleven). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1983. Leikstjóri og höfundur handrits er Mike Robe. I kvöldfréttum segir fréttamaður frá ástarsambandi kennara og nemanda við gagnfræðaskóla, og verða úr þessu miklar fjölmiðladeilur. Aðalhlutverk: Mart- in Sheen, Eric Ross og Barbara Babcock. 18.30 Myndrokk._____________________________ 19.05 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 á opinni línu í síma 673888. 20.20 Klassapíur. (Golden Girls). Aldurinn er Klassapíunum ekki fjötur um fót.________ 20.45 Hasarleikur (Moonlighting). Nýr bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Fyrirsætan Maddi Hayes og leynilögreglumaðurinn David Addison elta uppi hættulega glæpamenn og leysa óráðn- ar gátur. Aðalhlutverk: Cybill Sheperd og Bruce Willis. Leikstjóri: Robert Butler. 21.20 Æskuárin (Fast Times At Ridgemont High). Grínmynd frá árinu 1982, byggð á samnefndri bók sem náði miklum vinsældum. Sagt er frá nokkrum unglingum í menntaskóla, vandamál- um þeirra í samskiptum við hitt kynið og öðrum vaxtarverkjum. Tónlist í myndinni er flutt af Jackson Browne, The Go-Go’s, Graham Nash, Cars o.fl. 23.45 3 konur (3 Women). Athyglisverð og frumleg, bandarísk mynd frá árinu 1977. Leik- stjóri er Robert Altman og með aðalhlutverkin fara Sissy Spacek, Shelley Duvall og Janice Rule. Sérkennileg, ung kona fær vinnu á heimili fyrir aldraða. 01.45 Sweeney. Breskur sakamálaþáttur um lög- reglumennina Regan og Carter sem gæta laga og rcítar á sinn sérstæða hátt. 02.35 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Föstudagur 8. maí 7.00-9.00 Á fætur me6 Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótumr. Föstudagspoppið allsráðandi, bein línatil hlust- enda, afmæliskveðjur, kveðjur til brúðhjóna og mataruppskriftir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgj- unnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið, og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún líturyfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hörður b Arnarson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í' háttinn og hina sem fara snemma á fætur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.