Tíminn - 23.07.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn
Fimmtudagur 23. júlí 1987
Sunnlendingar
Héraðsmót framsóknarmanna í Vestur-
Skaftafellssýslu verður haldið
í félagsheimilinu Tunguseli í Skaftártungu laugardag 25. júlí n.k. og
hefst kl. 22.30.
Dagskrá: Guðni Ágústsson flytur ávarp
Hjörtur Benediktsson fer með gamanmál
Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
Auglýsing
frá sjávarútvegsráðuneytinu vegna
vanskila á kvótaskýrslum til
Fiskifélags íslands
Aö gefnu tilefni vekur ráðuneytiö athygli útgeröarmanna
og skipstjóra á gildandi reglum í botnfiskveiöileyfum um
skýrsluskil til Fiskifélags íslands. Ráðuneytið mun á
næstunni kanna hvernig skýrslur hafa borist um afla og
sókn einstakra skipa og verða þeir, sem ekki hafa skilað
skýrslum samkvæmt gildandi reglum,sviptirveiðileyfi án
frekari fyrirvara og allar veiðar skipa þeirra stöðvaðar.
Athygli er vakin á því, að skila þarf skýrslum fyrir alla
mánuði ársins, einnig þá mánuði sem engar veiðar eða
aðrar veiðar en botnfiskveiðar eru stundaðar.
Sjávarútvegsráðuneytið,
21. júlí 1987.
Útboð
Óskað er eftir tilboðum í að steypa upp og gera
fokhelt búningshús við íþróttahús að Laugum í
Dalasýslu. Stærð hússins er 297 fermetrar og
1340 rúmmetrar.
Útboðsgagna má vitja hjá Verkfræði og teiknistof-
unni s.f., Kirkjubraut 40, Akranesi, Arkitektastof-
unni sf., Borgartúni 17, Reykjavík, og í Lauga-
skóla, Dalasýslu. Tilboð verða opnuð á 2 síðast-
töldu stöðunum, þriðjudaginn 18. ágúst 1987, kl.
13.20.
Bygginganefnd.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1987,
hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir
hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau
eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til
viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð.talið frá og
með 16.ágúst.
Fjármálaráðuneytið
20. júlí 1987.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir
Guðmundur Óii Óiason,
prentarl
Hraunbæ 112
verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju föstudaginn 24. júlí kl. 13.30
Sigríður Snorradóttir
Brynja Guðmundsdóttir
Dröfn Guðmundsdóttir
Málfríður Guðmundsdóttir
og systkini
DAGBÓK
Norræna húsið:
Opið hús
fyrir erlenda ferðamenn í Norræna húsinu
í „Opnu húsi" Norræna hússins
fimmtudagskvöldið 23. júlí kl. 20.30 talar
sr. Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður um
Þingvelli, hvert hlutverk þeirra hafi verið
í vitund þjóðarinnar og sögu. Spjall
Heimis verður flutt á dönsku, enda er
dagskráin í „Opnu húsi“ einkum ætluð
norrænum ferðamönnum. íslendingareru
þó engu að síður velkomnir líka.
Að loknu stuttu kaffihléi verður sýnd
kvikmyndin „Þrjár ásjónur íslands" með
norsku tali.
Aðgangur er ókeypis og eru allir vel-
komnir.
í bókasafninu stendur yfir sýning á ■
íslenskum bókmenntum á Norðurlanda-
málum og bókum um ísland. Bókasafnið
eropiðtilkl. 22 og kaffistofan tilkl. 22.30.
Sýning Jóns Gunnars stendur
enn
Sýning Jóns Gunnars Árnasonar á
skúlptur, Sól, hnífar, skip, stendur enn
yfir í Norræna húsinu, anddyri og aðalsal
í kjallara.
Tónleikar í Duus-húsi
f kvöld verða tónleikar í Duus-húsi.
Hljómsveitirnar Svart hvítur draumur,
The Daisy Hill Puppy Farm og Múzzólíní
munu leika frá klukkan 10. Þessar hljóm-
sveitir eru allar á safnsnældunni „Snarl“
er kom nýlega út.
Startarar -
Alternatorar
fólksbíla -
vinnuvélar
og bátar
12 V og 24 Volta Delco
Remy, Bosch Cav,
Lucas og fl. fyrir
Caterpillar, Perkings,
Leister, Volvo, Scania,
japanska og evrópska
fólksbíla.
Cav og Bosch 24 volta
alternatorar fyrir báta
og vinnuvélar.
Spennustillar fyrir
flestar gerðir alternatora.
Varahlutir fyrir startara og
alternatora.
Viðgerðaþjónusta.
Sendum í póstkröfu.
ÞYRILL HF.
Tangarhöfða 7
2. hæð
110 Reykjavík
Sími 91-673040
Jámhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
Pósthólf 10180
Ókeypis helgarnámskeið
í hugleiðslu í Tónabæ
Dagana 24. til 26. júlí nk. standa Sri
Chinmoy friðarsamtökin fyrir námskeiði
í hugleiðslu sem leið til sjálfsvitundar og
verður námskeiðið haldið í Tónabæ.
Leiðbeinandi verður Kangal Ben
Spector. Hann er 38 ára og frá Montreal
í Kanada. Spector hefur undanfarin 15 ár
stundað hugleiðslu undir handleiðslu jóg-
ans Sri Chinmoy sem er vel þekktur víða
um heim og stjórnar m.a. friðar-hug-
leiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum. Sl. 7 ár
hefur Ben Spector ferðast vítt og breitt
um Bandaríki Norður-Ameríku, Kanada
sem og Ástralíu og Vestur-Evrópu og
leiðbeint á námskeiðum sem þessu. Hann
hefur auk þess komið fram í fjölda viðtals-
þátta bæði í útvarpi og sjónvarpi. Þetta er
önnur heimsókn hans til íslands. Fyrir
utan að kenna heimspeki og hugleiðsluað-
ferðir Sri Chinmoy, starfar Spector sem
ráðgjafi í tölvuforritun.
Sýnt hefur verið fram á að hugleiðsla
hjálpar við slökun og stuðlar að auknu
sjálfstraustri auk þess sem hún getur bætt
samskipti á milli fólks og aukið starfs-
hæfni. Spector mun kenna margar hug-
leiðslu- og slökunaræfingar svo hver finni
eitthvað við sitt hæfi.
Aðgangur að þessu námskeiði er
ókeypis og þátttaka öllum opin. Nánari
upplýsingar má fá í síma 13970.
Listasafn ASÍ:
Áning
■framlenging
Sýningin Áning ’87 í Listasafni ASf
hefur verið framlengd um eina viku.
Á sýningunni tefla ellefu listamenn í
ýmsum greinum fram verkum sýnum,
sem eru um margt ólík, en mynda þó
spennandi heild. Listamennirnir eru: Ása
Ólafsdóttir, Gestur Þorgrímsson, Guðný
Magnúsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir,
Halla Haraldsdóttir, Jens Guðjónsson,
Ófeigur Björnsson, Sigrún Einarsdóttir,
Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna), Sigrún
Guðmundsdóttir og Sören Larsen.
Sýningin er opin virka daga kl. 16-20,
en laugardag og sunnudag kl. 14-22.
Henni lýkur sunnudaginn 26. júlí.
Finnskur textíllistamaður
í Gallerí Langbrók
Sunnudaginn 26. júlí nk. kl. 17 opnar
finnski textíllistamaðurinn Sirkka Könö-
nen sýningu á verkum sínum í Gailerí
Langbrók, Bókhlöðustíg2. Sýningin.sem
ber yfirskriftina „Prjón og gleði", er opin
daglega kl. 12-18 fram til 5. ágúst. Þar
getur að iíta margs konar listprjón. bæði
fatnað og annað.
Sirkka Könönen fæddist í Suonenjoki
árið 1947, en býrog vinnur í Helsinki, þar
sem hún hefur rekið eigin vinnustofu frá
1981. Hún hefur fengist við bæði textíllist
og nytjahluti, einkum prjón. í verk sín
notar hún að mestu ull, en hannar samt
einnig baðmullarfatnað.
Sirkka Könönen á að baki langt nám í
textílfræðum og hefur margoft sýnt verk
sín, bæði á einkasýningum og ásamt
öðrum, innan Finnlands og utan. Hún átti
meðal annarra verk á samsýningu Artis-
aani í Norræna húsinu 1982. Henni hafa
hlotnast ýmis verðlaun, viðurkenningar
og styrkir og verk hennar er að finna á
söfnum í Finnlandi og Ungverjalandi.
Dagsferðir Ferðafélagsins
Sunnudagur 26. júlí
1) Afmælisganga nr. 4 - Botnsdalur -
Botnsheiði - Skorradalur. Missið ekki af
afmælisgöngunum. Gangið með Ferða-
félaginu í tilefni 60 ára afmælisins í
áföngum að Reykholti í Borgarfirði.
Verð kr. 1.000. Brottför kl. 10. f.h.
2) Kl. 13 Fjöruferð í Hvalljörð. Gengið
um Hvalfjarðareyri. Verð kr. 600.
Sunnudagur 26. júlí kl. 08 - Þórsmörk -
dagsferð. Munið að tiikynna þátttöku í
dagsferðina. Verð kr. 1000. Njótið
sumarsins í Þórsmörk hjá Ferðafélagi
Islands í Langadal.
Miðvikudagur 29. júli:
1) kl.08 - Þórsmörk - dagsferð. Verð kr.
1.000.
2) kl. 20 - Tröllafoss og nágrenni. Ekið
að Hrafnhólum og gengið þaðan með
Leirvogsá að Tröllafossi. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far-
miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd
fullorðinna.
Ferðafélag íslands
Útivistarferðir
Helgarferðir 24.-26. júli.
1. Þórsmörk - Goðaland. Gist í Útivistar-
skálunum Básum. Gönguferðir við allra
hæfi.
2. Helgarferðá Kjalarsvæðið. Gist í tjöld-
um og húsi. Þjófadalir, Rauðkoilur,
Hveravellir, Beinahóll og Kerlingarfjöll.
Gönguferðir við allra hæfi.
Uppl. og farm. á skrifstofuni Grófinni 1,
símar 14606 og 23732.
Sjáumst! - Utivist.
Olafur Mixa læknir
30. tbl. 49. árg. er komin út. Nú er
Vikuviðtalið við Ólaf Mixa lækni, sem
fæddist og sleit barnsskónum í Austurríki
á heimsstyrjaldarárunum síðari og átti í
vandræðum um tíma að velja á milli
leiklistarinnar og læknisfræðinnar. Sagt
er frá „látúnsbarkanum" Bjarna Arasyni,
sem er nafn Vikunnar að þessu sinni.
Greinaflokkurinn Hugur og heilsa fjallar
nú um íslenskar jurtalækningar og blóma-
meðui. Smásagan er frumsamin og
íslensk. Hún nefnist Saltar götur og er
eftir Óskar Hilmarsson. Að venju er
fjölmargt annað efni í Vikunni þessa
vikuna.
Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári)
11. júlí 1987
(Ein ’ merkir breytingu vaxta frá síðustu skrá og þrjár *** vísa á banka
og/eða sparisjóði sem breyta vöxtum)
I. Vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóöum
Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iftnaðar- banki Verslunar- banki Samvinnu banki Alþýftu- banki Spari- Vegin sjóftir me&altöl
Dagsetning siöustu breytingar 11/7 11/7 11/7 11/7 11/7 21/6 1/7 11/7
Innlánsvextir: Hlaupareikningar 8.00* 6.00 6.00 8.00 6.00’ 4.00 6.00 4.00“ 6.40’
Ávisanareikningar 8.00* 6.00 6.00 6.00 6.00’ 7.00 12.00 4.00" 6.80’
Alm.sparisj.bækur 15.00* 12.00 13.00 14.00 14.00’ 10.00 12.00 15.00“- 13.80’
Annað öburtdið sparifó1} 7-24.50 12-23.90 7-22.00 14-20.00’ 11-22.50 12-18.00 3.50
7-22.00
Uppsagnarr.,3mán. 16.00* 15.00 13.00 15.00’ 15.00 16.00 16.00’ 13.80
Uppsagnarf.,6mán. 17.00 14.00 20.00 20.00’ 17.00 19.00 17.00’ 16.80’
Uppsagnarr, 12mán. 17.00’ 19.00 20.00 26.50™ 17.70’
Uppsagnarr., 18mán. 25.00" 27.00 25.50"" 25.60
Verðtr.reikn3mán. 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00
Verðtr.reikn6mán. 3.50 4.00 3.50 3.00’ 3.50 3.00 4.00 3.50 3.50’
Ýmsirreikn.'1 9.00 5-6.50"
Sérstakarverðbætur 14.0* 12.00 18.00 14.00 12.00 10.00 12.00 I2Æ9.3"9’* 15.90’
Innl.gjaldeyrisreikn.: Bandarikjadoilar 6.00 6.25’ 6.00 6.25 6.50 6.00 650 6.50’ 6 20’
Sterlingspund 7.50 8.00 8.00 7.50 900 8.00 8.00 7.50 7.80
V-þýskmðfk Z50 2.75* 2.75 Z75 3.50 3.00 3.00 3.00 2.80
Danskarkrónur 8.50 8.75’ 8.50 8.50 10.00 9.00 9.00 8.50 8.60’
Utlánsvextir: Vixlar (fexvextir) 27.00’ 24.00’ 24.00" 28.50 28.50’ 24.00« 25.50 28.00«’ 26.30’
Hlaupareikningar 28.50’ 25.50’ 25.00 30.00 30.00’ 25.00 27.00 29.50’ 27.70’
þ.a.gmnnvextir 12.00 12.00 12.00 11.00 12.00 12.00 12.50 12.00 11.90
Alm.skuldabróf41 28.00’ 2525.57,4 28.00’ 29.50 29.50’ 25.00 26.50 OSa.S'h 27.90’
þ.a.gnjnnvextir 10.00 1£00 12.00 11.00 12.00 1Z00 12.00 1Z00 11.20
Verðtr.skbr.að2.5árs' 8.00’ 7.58.0'1, 7.50 9.00’ 8.00 7.00 7.50 i.m.o'" 7.90’
Verðtr.skbr.>2.5árS| 7.50 6.75T7.071 7.50 8.00 8.00 7.00 7.50 7.5Æ.0" 7.50
Afurðalán i krónum 23.00 21.00 23.00 23.00 23.00 24.00 23.00
Afurðalán i SDR 7.75 7.75 7.75 7.75 8.00 8.25 7.90
AfurðaJán í USD 8.75 9.00 8.75 8.75 9.25 8.75 8.80
Afurðalán í GBD 10.00 10.50 10.00 10.00 10.75 11.50 10.40
AfurðaláníDEM 525 525 5.25 5.25 5.50 5.50 5.30
II. VanskiaveKtí. ákveöw al Seðlabanka: Fri 1. júnl 1987 2.8% (33.6% áf án). t. júli 1967 3.0% (36.0% á áii).
III. Meðalvextir 21.5.67 (gela gill I jiní 87): Alnv skbr. 22.9% (102+127), vlr. lin ai 25 ánm 6.8% og mlnnsl 25 ir 7%. Meðalvexlir 21.6.87 (neta gjt i
júli 87): Alm. skbr. 24.6% (10.9+137), vtr. lán að 25 Snjm 72% og minnst 25 ár 72%.
11 Sjá meðfylgjarKi lýsingu. 2) Aðeins hjá Sp. Vélstj. 3| Aðetns hji SPRON, Sp. Kí*.. Halnartj., Mýras., Akureyrar, Útafs^.. Svarfct, Stglirlj.. Norð?.. Arskógssb
S Eyrar i Kelavík. 4) Viðsk.vixlar keypbr m.v. 26.0% vexti hja Bún.banka 25.0% hjá Samv.banka og 26.5% hjá nokkium spahsj. 5j Vaxtaálag á skuldabrét
li uppgjörs vanskialána er 2% á ári. Vetz!.b. beitir þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. 8«., Mývetn., Reykd. og Akureyrar. 7) Leegri vextmir glda el um lasleignaveð
eraðiaeða.8)Lægrilalanervegnainnlána.9)Undanl.efSp. IKellavik:Tókkareikn.3%,alm.spaiiókogsérsLverðbælur10%ogSp.V-Hún:Tékkareikn.7%