Tíminn - 20.10.1987, Síða 18

Tíminn - 20.10.1987, Síða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 20. október 1987 ÍllllllllllllllllHll BÍÓ/LEIKHÚS ðlllllll Faðirinn eftir August Strindberg Þýðing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Örn Flygenring. Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dagur vonar Fimmtudag kl. 20. Takmarkaður sýningarfjöldi. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. okt. i sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Simi 16620 Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM jOAEh RÍS Sýningar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. í kvöld kl. 20 Uppselt Miðvikudag kl. 20. Uppselt. Fimmtudag kl. 20 Uppselt. Sýningum fer fækkandi. ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni. Simi13303. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Tónlist og búningar: Þórunn Sigríður Haraldsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikarar: Arnór Benónýsson, Erlingur Gíslason, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Halldór Björnsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinnsson og Sigurður Skúlason. Föstudag kl. 20.00 Frumsýning Sunnudag kl. 20.00 2. sýning Miðvikudag 28. okt. kl. 20.00 3. sýning Föstudag 30. okt. kl. 20.00.4. sýning. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Laugardag 31 .okt. kl. 20.00 LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Jóhann Sigurðarson og Sigurður Sigurjónsson. Ikvöld kl. 20.30. Uppselt. Mivikudag kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Uppselt Sunnudag kl. 20.30. Uppselt ATH! Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bilaverkstæði Badda og Yermu til mánaðarmóta nóv. des. ATH! Sýning á leikhústeikningu Halldórs Péturssonar lýkur á föstudag. Sýningin er opin á Kristalsal alla daga frá kl. 17-19 og fyrir leikhúsgesti sýningarkvöld. Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Forsala einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. VISA EURO Hvemlg væri umlerðin ef ailir skju eins og þú. - Værir þú viðbúinn slíkuTj UMFERÐAR^ RÁD L IANDSVIRKJUH Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á aflspennum fyrir Búrfellsstöð og aðveitustöðina við Hamranes og 220/132 kV SF6 gaseinangruðum rofabúnaði fyrir nýja aðveitustöð við Hamranes sunnan Hafnar- fjarðar. Útboðsgögn eru: 4601 Afls'pennar. 4602 220/132 kV SF6 gaseinangraður rofabúnað- ur. Gögnin verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 19. október 1987 gegn óafturkræfu gjaldi, kr. 3000 fyrir útboðsgögn 4601 og kr. 5000 fyrir útboðsgögn 4602. Tilboðum samkvæmt útboðsgögnum 4601 skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík fyrir kl. 11:30 mánudaginn 18. janúar 1988. Tilboðum samkvæmt útboðsgögnum 4602 skal skila á sama sað fyrir kl. 11.30 þriðjudaginn 19. janúar 1988. Tilboðin verða opnuð á skiladögum tilboða á skrifstofu Landsvirkjunar kl. 14.00. Reykjavík, 17. október 1987. Metaðsóknar myndin Löggan í Beverly Hills II Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hills II 19.000 gestir á 10 dögum. Mynd í sérflokki. Allir muna ettir lyrstu myndinni - Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy í sannkölluöu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold oq Ronnv Cox. Leikstjóri: Tony Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Miðaverð kr. 270.- / ÍLAUGARAS= = Salur A Fjör á framabraut Ný fjörug og skemmtileg mynd með Michael J. Fox (Family ties og Aftur til framtiðar) og Helen Slater (Super girl og Ruthless people) í aðalhlutverkum. Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í baðhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin“ gerð af kunnáttu og fyndin með djörfu ívafi! J.L. i. „Sneak Previews“ „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphali til enda“ Bill Harris í „At the movies" Leikstjóri: Herbert Ross. „Thesunshineboy og Footloose" Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Hækkað verð Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíðinni i fimmtán löng ár hefur Jack McCann (Gene Hackmann) þrætt ísilagðar auðnir Norður Kanada I leit að gulli. En að því kemur að McCan hefur heppnina með sér, hann finnur meira gull en nokkurn getur dreymt um. Aðalhlutverk: Gene Hackmann, Theresa Russel, Rutger Kaner, Mickey Rourke. Myndin er með ensku tali, enginn isl. texti. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan16ára. Miðaverð kr. 250,- Komið og sjáið Sýnd kl. 5,7.30, og 10.10 ÚTVARP/SJÓNVARP Þriðjudagur 20. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét- ursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit . Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (10). Barnalög. Daglegt mál Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Suðurlandi Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Heilsa og næring Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing Þuríður Baxter les þýðingu sína (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Sovétdjass Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö 19. ágúst sl.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Suðaustur-Asía Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu landa Suðaustur-Asíu. Fyrsti þáttur endurtekinn frá fimmtudagskvöldi. 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Gustav Mahler Sinfónía nr. 1 í D-dúr. Konunglega Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur: Erich Leinsdorf stjórnar. (Af hljómplötu) 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún ögmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 21.05 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd“ Guðbjörg Þórisdóttir les (8). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Fé og ást“ eftir Jón Ólafsson ritstjóra Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Sigríður Hagalín, Steindór Hjörleifsson, Haraldur Björnsson, Ró- bert Arníinnsson, Jóhann Pálsson, Guðmundur Pálsson, Árni Tryggvason, Anna Guðmunds- dóttir oy Gestur Pálsson. Hljóðflautuleikur: Fritz Weishappel. Vilhjálmur Þ. Gíslason flytur for- málsorð. (Áður flutt 1961 og 1963). 23.20 íslensk tónlist a. Forleikur að „Fjalla-Ey- vindi" og Sex vikivakar eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Páll P. Páls- son og Bohdan Wodisco stjórna. b. Sex lög eftir Emil Thoroddsen við Ijóð Huldu og Jóns Thor- oddsens. Karlakór Rykjavíkur syngur: Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. i (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. BHY 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Áhádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með frétta- yfirliti. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. : 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Húsavík, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guömundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl.13.00T 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykj- avík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Þriöjudagur 20. október 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgunlónlist, frétta- pistlar oq viötöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlauaur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á línunni. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104 Hin óendanlegagullaldartónlist kynnt í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán- nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnu- slúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlist- armenn leika lausum hala í eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sínar. I kvöld: Guð- mundur Haukur söngvari. 22.00 Árni Magnússon Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Þriðjudagur 20. október 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Súrt og sætt (Seeet and Sour) Ástralskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn Umsjón: GuðmundurBjarni Harð- arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjón Guðni Bragason. 21.05Landnám í geimnum. (The Great Space Race). Annar þáttur. Bandarískur heimilda- myndaflokkur í fjórum þáttum þar sem lýst er kapphlaupinu um aðstöðu og völd í himingeimn- um. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Á ystu nöf (Edge of Darkness). Fimmti og sjötti þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í sex þáttum eftir sögu Troy Kennedy Martins. Leikstjóri Martin Campbell. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 20. október 16.55 Erfiðleikarnir Stormin’ Home. Faðir reynir að ná athygli 12 ára dóttur sinnar með því að slást í lið með mótorhjólakeppnisliði. Leikstjóri: Jerry Jameson. Framleiðandi: Jerry Jameson. Þýðandi Sigrún Þorvarðardóttir. CBS 1985. Sýningartími 90 min.___________________ 18.15 A la carte Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2._______________________________ 18.50 Fimmtán ára Fifteen. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. West- ern World. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 07.00-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. Þriðjudagur 20. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 19.1919:19 20.30 Miklabraut Highway to Heaven. Lizzie MacGill kemst að raun um að hún er haldin ólæknandi sjúkdómi og vill því láta ógilda brúðkaup sitt og Garth Armstrong. Seinni hluti. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Worldvision. 21.25 Létt spaug. Just for Laughs. Spaugileg atriði úr þekktum, breskum gamanmyndum. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Rank. 21.45 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður iþróttaþátt- ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.50 Hunter. Hunter og McCall komast á slóð morðingja og eiturlyfjasala sem svífst einskis. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.40 Maðurinn með örið. Scarface. Aðalhlutverk: Al Pacino, Steven Bauer og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Brian De Palma. Framleiðandi Martin Bregman. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Uni- versal 1983. Sýningartími 165 mín. 02.25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.