Tíminn - 31.10.1987, Qupperneq 1

Tíminn - 31.10.1987, Qupperneq 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötiu ár LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987-242. TBL. 71. ÁRG Síldarsamningar upp á 200.000 tunnur í höfn í Moskvu Flóvenz kreisti 11% hækkun út úr Rússum Samninganefnd Síldarútvegsnefndar, undir forystu Gunnars Flóvenz framkvæmdastjóra, hefur unnið enn eitt þrekvirkið við samningaborðið í Sovétríkjunum. Eftir mjög svo svart útlit um sölu saltsíldar til Sovétríkj- anna tókust samningar snemma í gærmorgun. Samn- ingarnir voru hagstæðari en flestir þorðu að vona. Ellefu prósenta hækkun frá því í fyrra. Samningarnir hafa tekið sinn tíma og hafa fulltrúar Síldarútvegsnefndar notað þann tíma vel og kreist hækkunina út úr samninga- mönnum Rússa. Blaðsíða 5 Marxismi út, markaður inn Tillaga Svavars Gestssonar að nýrri stefnu Alþýðubandalagsins felur í sér grundvallar- breytingar á sósíalisma flokksins. Telja margir að formannsslagurinn frægi falli í skuggann af átökum um stefnumal. Gunnar Flóvenz hefur unniö enn eitt þrekvirkiö í samningavið- ræöum sínum við Rússa. Blaðsfða 2 Vaxtahækkun þýðir verðbólga Vaxtahækkanir hér á landi eru ekki jafn virkt Háir vextir megna ekki að draga úr þenslu heldur hagstjórnartæki og í flestum öðrum löndum. Þórð- auka verðbólguna á meðan eftirspurninni er haldið ur Friðjónsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar segir uppimeðhallaáríkissjóöiogerlendum lantökum. það hafa valdið hagfræðingum okkar nokkrum vonbrigðum. Við sláumst um lánsféð svo að segja á hvaða verði sem það er. # Blaðsíða 3 M11 Bensinn kemur notaðurað stærstum hluta Erum vér am LÁNUM HELDUR FISKINNEN SELJA HANN Blaðsíða 7 Blaðsíða 3 |lð hýoul* þcf i'vcl Vr’rvi við - - J ■ I i 90 iVrt nfvni-t’lis B.‘ Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.