Tíminn - 31.10.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.10.1987, Blaðsíða 13
12 Tíminn Laugardagur 31. október 1987 Laugardagur 31. október 1987 Tíminn 13 ■lllllllllllllllll IÞRÓTTIR ............................. ...i.iBIIF1'11 ............ ................... ,1.1:............... ............. ................. .................. ................... ...................... H.iil' .............................. .................. ................ i.ilil'l l.llBH' ..................................... ;ii; ÍÞRÓTTIR lH'i';' ........................................... ........... ............... ................. ................. ................. ............... ................. ..................... ..............- .............................................................................................. Urvalsdeildin í körfuknattleik: Helmingsmunur - Njarðvíkingar unnu Breiðablik með 120 stigum gegn 58 Frá Margréti Saiulcrs á Suðurncsjuni: íslandsmeistarar Njarðvíkur sigruðu nýliðana í úrvalsdeildinni, Brciðablik, 120*58 þegar liðin kepptu í Njarðvík ■ gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 61-33. Njarðvík byrjaði leikinn af mikl- um krafti, Valur Ingimundarson skoraði fyrstu körfuna með því að troða við mikinn fögnuð áhorfenda og skoruðu Njarðvíkingar síðan hverja körfuna á fætur annarri, hverja annarri fallegri. M.a. tróð Teitur Örlygsson þrisvar glæsilega. Annars var leikurinn í hcild sinni ekkert sérlega skemmtilegur á að horfa. Breiðablik á á brattann að sækja í vetur og verður liðið í fallbarátt- unni. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Njarðvík- inga gífurlegir. Þeir hafa á að skipa sterkri liðsheild en hjá Breiðablik var Sigurður Bjarnason bestur. Nokkrar tölur úr leiknum: 4-0, 18-7, 42-14, 43-20, 53-27, 61-33 - 69-37, 80-40, 102-49, 107-55, 120- 58. Stigin, Njarðrík: Kristinn Ein- arsson 20, Vaiur Ingimundarson 18, Teitur Öriygsson 18, Sturla örlygsson 17, Helgi Rafnsson 16, Hreiðar Hrciðarsson 12, Jóhannes Krístbjörnsson 7, ísak Tómasson 4, Ellert Magnússon 4, Árni Lárus- son 4. Breiðabiik: Sigurður Bjarnason 25, Hannes Hjálmars- son 9, Ólafur Adolfsson 8, Guð- brandur Lárusson 4, Kristján Rafnsson 4, Guðbrandur Stefáns- son 3, Kristinn Albertsson 2, Magnús Gylfason 2, Jón Gauti Guðlaugsson 1. Við hvorki viljum það né þurfum. Við erum að kynna vegg- og loftklæðningarnar LIONS PAN frá Finnish Fibreboard Ltd. LIONS PAN þilplöturnar henta á gólf og veggi í gripahús, kæligeymslur, íbúðarhús og til húsgagnasmíði. LIONS PAN fást hvíthúðaðar, óhúðaðar, vatnsvarðar og standard. Einnig er hægt að fá olíuborið hardboard. TTsth^ls nRAGHÁLS H?>RLAND^£GUg HÁLS 5 LIONS PAN: Ódýr og góð lausn. SAMBANDIÐ.. BYGGINGAVORUR KRÓKHÁLSI 7 SÍMI 672888 Iþróttaviðburðir helgarinnar Hand- knattleikur EVRÓPUKEPPNIN: Stjaman-Urædd (Noregi) Digranosi laugardag.....kl. 16.00 Víkingur-Kolding (Danmörku) Laugardalshöll sunnudag. - 20.30 1. deild karia: Valur-KR Valsh. ld - 14.00 KA-FH Akureyri sd - 14.00 1. deild kvenna: Fram-Þróttur Höll ld . - 15.15 Víkingur-Haukar Höll sd . - 14.00 2. deild karia: Ármann-Roynir Höll ld - 14.00 UMFN-ÍBV Njarðv. ld . - 14.00 2. deild kvenna: UMFA-ÍBV Vanné ld . - 14.00 3. deild: ÍBÍ-ÍBK Ásgarði ld . - 14.00 Völs.-Þróttur Húsavik ld . - 14.00 Ögri-ÍBÍ Höll sd . - 15.15 Urvaisdeild: ÍR-KR Seljask. ld ... kl. 14.00 Valur-ÍBK Valsh. sd .... -20.00 1. deild kvenna: Haukar-KR Hafnarf. sd. ... .... -20.00 I.deildkaria: UMFS-UÍA Borgarn. ld. .. . .... -14.00 1. deild karia: KA-ÍS Glerérsk. ld .. kl. 14.30 HK-Þróttur N. Digranes - ... - 12.00 1. deild kvenna: KA-ÍS Glerársk - ... - 15.45 HK-Þróttur Digranes - ... - 13.15 UBK-Þróttur N. Digranes - ... - 14.30 Víðavangs- hlaup Stjömuhlaup FH sunnudaginn 1. nÓV. kl. 14.00. Hefst við Lækjarskóla i Haínaríirði. Búningsaðstaða í „Hress“ vid Reykjanesbraut. Hlaupnir 5 kxn í karla- og öldungaílokkum en 3 km í kvenna- og yngri flokkum. Skráning timanlega fyrir hlaup eða í síma 52403. Atli Hilmarsson er hér tekinn föstum tökum í leiknum í gærkvöldi. Gunnar M. Gunnarsson ýtir honum burt og ef vel er gáð má sjá að félagi hans hefur krækt í olnbogabótina. Tímamynd: Pjciur íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla: Fullskipað Framlið hafði sigur á Þór Fram vann Þór með 26 mörkum gegn 24 þegar liðin áttust við í 1. deildinni í handknattieik í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 11-10 Fram í hag. Framliðið hefur nú endurheimt flesta þá leikmenn sem hafa verið meiddir en Hannes Leifsson er þó enn á sjúkralistanum. Framarar náðu fljótlega yfirhöndinni og komust í 5-2 og 10-5 en Þórsarar minnkuðu muninn í 11-10 fyrir hlé. Aftur náðu Framarar forskoti, 19-14 og eftir það varð munurinn aldrei minni en tvö mörk. Sigur þeirra var eins sanngjarn og hvað annað en leikurinn var óttalega lítið spennandi, eigin- lega hvorki fugl né fiskur. Varnarleikur var mjög af skornum skammti og sóknirnar stuttar og margar hverjar misheppnaðar. Dómgæsla þeirra Óla P. Olsens og Gunn- laugs Hjálmarssonar var í svipuðum stíl. Atli Hilmarsson, Birgir Sigurðsson og Egill Jóhannesson sem allir léku með að nýju eftir meiðsl voru seinir í gang í liði Fram en Atli og Birgir áttu ágætan leik í síðari hálfleik. í þeim fyrri var það hinsveg- ar Júlíus Gunnarsson sem hélt merki Fram á lofti. Þá varði Guðmundur A. Jónsson ágætlega og Jens Einarsson sem er einnig nýstiginn úr meiðslum varði eitt víti. Hjá Þóii var Sigurpáll Aðalsteinsson æði áber- andi, skoraði 12 mörk, þar af 9 úr vítum sem hann fiskaði mörg hver sjálfur. Mörkin, Fram: Júlíus Gunnarsson 8(1), Birgir Sigurðsson 7, Atli Hilmarsson 5, Egill Jphannesson 2, Pálmi Jónsson 2, Hermann Björnsson 1, Ragnar Hilmarsson 1. Guðmundur A. Jónsson varði 14(1) skot og Jens Einarsson 2(1) skot. Þór: Sigurpáll Aðalsteinsson 12(9), Jóhann Samúelsson 5, Ólafur Hilmarsson 3, Kristinn Hreinsson 3, Árni Stefánsson 1. Axel Stefánsson varði 7(1) skot og Hermann Karlsson 5. -'HÁ Staðan í 1. deild FH 5 5 0 0 165-109 10 Valur 5 4 1 0 110-77 9 Víkingur 6 4 0 2 156-142 8 Breiðablik 6 4 0 2 122-124 8 Stjarnan 6 3 1 2 143-151 7 íp lli ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■ 6 2 1 3 126-139 5 KR ■ ■■■•■■■■■■5 2 0 3 115-117 4 Fram 6 1 1 4 136-157 3 KA ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 5 1 0 4 97-116 2 Þór 6 0 0 6 123-161 0 Sjöunda einvigisskák þeirra Karpovs og Kasparovs fór í bið að loknum 42 leikjum í gærkvöldi. Höfðu skákmennirnir þá setið að tafli í flmm klukkustundir. Karpov þykir hafa öliu betri stöðu en sumir skáksérfræðingar hallast þó að því að niðurstaðan verði jafntefli. Skákin hófst á sama hátt og sú fimmta og það var ekki fyrr en í 16. leik sem Kasparov kaus að brcyta til. Karpov hefur forystu í einvíginu, 3 1/2 vinning gegn 2 1/2. - HÁ/Reuter Heilsugormurinn GETUR GERT KRAFTAVERK! STÆLIR mjaömir og læri, brjóst og arma, maga og mitti - og allt hitt á aðeins 5 mínútum á dag. Þú gerir æfingamar heima - sparar tíma og peninga. 5 mínútur á dag með heilsugorminum jafnast á við að hjóla 6 km! Svo getur þú aftur farið í þröngu gaUabuxumar, stuttbuxumar og sundbolinn með fullu sjálfstrausti. PANTIÐ I TIMA I BOX 8600 128 Reykjavík KLIPPID Vinsamlegast sendið mér.. Nafn..................... Póstnúmer................ ......stk. heilsugorm .....................Helmlll.. .............Staður........... Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Grindvíkingar unnu Þórsara -Tryggðu sér sigurinn með góðum kafla í síðari hálfleik stig af hinum liðunum í vetur. Þeir voru þó grimmir í fráköstunum, einkum Jón Héðins- son. Hann lék best Þórsara í fyrri hálfleik. Eiríkur Sigurðsson barðist vel allan leikinn og þeir Konráð Óskarsson og Bjarni Össurar- son áttu ágætan leik. Hjá Grindvíkingum voru þeir Guðmundur Bragason og Rúnar Árnason bestir. Stigahæstir, Grindavík: Guðmundur Bragason 19, Rúnar Árnason 16, Steinþór Helgason 11, Guðlaugur Jónsson HaAIIít leikmenn Grindvíkinga komust á blað. Þór: Bjarni Össurarson 16, Jón Héðinsson 13, Konráð Óskarsson 12, Eiríkur Sigurðsson 11. Grindvfkingar unnu Þórsara með 87 stig- um gegn 70 í Grindavík í gærkvöldi. Leikur- inn var hraður og mikið um mistök á báða bóga í vörn og skókn. Leikurinn var í járnum í fyrri hálfleik og munaði aldrei miklu á liðunum. Staðan í leikhléi var 39-35 heimalið- inu í hag. í síðari hálfleik tóku Grindvíkingar mikinn kipp og höfðu á 13. mín. náð 20 stiga forskoti. Forystan var þeirra eftir það og leikurinn endaði sem fyrr sagði 87-70. Grindvíkingar léku mun agaðri körfu- knattleik en Þórsarar og er erfitt að sjá að þeir síðarnefndu komi til með að taka mörg FYRIR MTT HEIMILI UMBAFRAMPARTAR..kr.224 Lambaframhryggssneidar kr. 448.- kg. Lambasmásteik, krydduð kr. 329.- - Lambaleggir, kryddaðir kr. 283.- - Lamba„sirloin‘‘ kr. 273- - Lambahryggir, kryddaðir Lambalæri, krydduð Lambaframpartur, hálfúrbeinaður kr. 409- kg. kr. 449.- - kr. 378- - /VI æw A *A lr AIIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LfTIÐ Mnuv Æ JBS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.