Tíminn - 31.10.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.10.1987, Blaðsíða 19
Laugardagur 31. október 1987 Tíminn 19 BÆKUR Sigrún fer á sjúkrahús - í fjórða sinn Bókaútgáfan Urta hefur sent frá sér barnabókina Sigrún fer á sjúkrahús eftir Njörð P. Njarðvík með myndum eftir Sigrúnu Eldjárn, og er þetta fjórða útgáfa bókarinnar. Þessi saga kom fyrst út 1976 og hefur nú á 10 árum selst í þremur útgáfum í rúmlega 7.000 eintökum, og má af því marka vinsældir hennar. Sigrún fer á sjúkrahús er eins konar heimildarsaga fyrir börn og var samin í samráði við barnadeild Landakotsspítala með það í huga að auðvelda Utlum börnum þá erfiðu Ufsreynslu að þurfa að fara á sjúkrahús og vera þar ein án foreldra sinna - en þar að auki geymir hún skemmtilega og að ýmsu leyti spennandi sögu. Massey Ferguson Fáðu þér sæti. Dráttarvélasæti Hagstætt verð BUKABARDEILO S? BAMBANDBIHB >RMULA3 REYKJAVtK SlMI 39900 UulI3 Massey Ferguson RT ■ Fótstignir traktorar .BUNABAI iMBANDBINB ARMULA 3 REYKJAVtK SJMt 39900 Fundarboð Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn í Hlégarði laugardaginn 31.10. kl. 17.00. Dagskrá • Skýrsla stjórnar • Lagðir fram reikningar • Stjórnarkjör • Kosning fulltrúa á kjördæmisþing • Önnur mál Að loknum aðalfundi verður snæddur kvöldverður í Hlégarði. Þingmenn flokksins í kjördæminu Steingrímur Hermannsson og Jóhann Einvarðsson munu mæta á fundinn ásamt mökum. Matseðill- inn hefur þegar verið ákveðinn. Borið verður fram rjómalöguð sveppasúpa ásamtpiparkrydduðum lamþavöðva. Áeftirverðursíðan borið fram kaffi. Verð fyrir veitingarnar er 1030 kr. fyrir manninn og eru þátttakendur vinsamlegast beðnir um að tilkynna um þátttöku í síðasta lagi 29.10 til Gylfa í síma 666442 eða til Helga í síma 666911. Stjórnin i ■■ f 4 i Framsóknarfólk Suðurlandi 28. þing kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi verður haldið í Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri helgina 7. og 8. nóv. n.k. og hefst kl. 14.00 laugardag. Gestir þingsins verða: Steingrímur Hermannsson Guðmundur Bjarnason Sigurður Geirdal Guðrún Jóhannsdóttir frá L.F.K. Gissur Pétursson frá S.U.F. Gisting verður í Hótel Eddu. Rútuferð frá Selfossi kl. 10.00. Formenn munið að tilkynna þátttöku. Nánari upplýsingar í símum 99-2547 og 99-6388. K.S.F.S. Austfirðingar - Arshátíð Árshátíð KSFA verður haldin á Hótel Höfn laugardaginn 31. október og hefst kl. 20. Fjölbreytt skemmtiatriði. Meðal þeirra er fram koma eru Jóhann Már Jóhannsson, Jóhannes Kristjánsson og Karlakórinn Jökull, auk ýmiss konar heimalagaðra atriða. Borðapantanir á Höfn í síma 81446 - Kristín -og í síma 81787 - Sverrir - eða á skrifstofu KSFA, Egilsstöðum í síma 11584. KSFA Framsóknarfólk Suðurlandi 28. Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna á Suðurlandi verður haldið helgina 7.-8. nóv. n.k. á Kirkjubæjarklaustri og hefst kl. 14 laugardag. Nánar auglýst síðar. KSFS Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17 sími 2547. Heimasími starfsmanns er 6388. Framsóknarmenn eru hvattir til að líta inn eða hafa samband. Hafnfirðingar Opið hús að Hverfisgötu 25, mánudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Starfið framundan - Bæjarmálin - Önnur mál - Kaffiveitingar Stjórn Fulltrúaráðsins Aðalfundur Framsóknarfélags Miðneshrepps verður haldinn þriðjudaginn 3. nóvember kl. 21.00 að Strandgötu 14, Sandgerði Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál Stjórnin Hörpukonur Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi Aðalfundur Hörpu verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvemþer kl. 20.30 að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Stjómin Freyja Kópavogi Aðalfundur Freyju félags framsóknarkvenna í Kópavogi verður haldinn að Hamraborg 5, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 20.30. Að aðalfundarstörfum loknum mun Guðrún Jóhannsdóttir segja frá landsþingi LFK. Stjórnin. *<# i : fí sl 11 Byrjendanámskeið - Framhaldsnámskeið Landssamband framsóknarkvenna í samvinnu við Samband ungra framsóknarmanna býður hér með upp á hin vinsælu námskeið í sjálfsstyrkingu, fundarsköpum, fundarhaldi og framkomu í sjónvarpi. Alls 5 kvöld eða 1 helgi. Einnig framhaldsnámskeið 4 kvöld eða helgi þar sem boðið verður upp á leikræna tjáningu, framsögn, ræðumennsku og sjónvarpsfram- komu. Reyndir hressir leiðbeinendur taka að sér leiðsögnina. Ef þið hafið áhuga þá hringið sem fyrst í síma 91-24480 og pantið námskeið. Góð fjárfesting fyrir gott verð. LFK og SUF Framsóknarvist Fyrsta Framsóknarvist vetrarins verður haldim sunnudaginn 8. nóvember og hefst kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun kvenna og karla. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi flytur stutt ávarp. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Vesturland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldið i Ólafsvík laugardaginn 14. nóv. n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Vesturland Skrifstofa kjördæmissambandsins Brákarbraut 1, Borgarnesi verður opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.00-17.00. Sími 71633 og sími utan skrifstofutíma 51275. Stjórnin Reykjanes Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjör- dæmi eropin aö Hamraborg 5, Kópavogi kl. 17-19 alla virka daga og kl. 17-21 á þriðjudögum. Sími 43222. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.