Tíminn - 19.12.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.12.1987, Blaðsíða 13
Laugardagur 19. desember 1987 Tíminn 13 BÆKUR llllllllll ílllll Bréf séra Böðvars Afasögur eru allir afar sem segja bamabömunum sínum sögu. Þeir em Eiríkur Hreinn Finnbogason, Gunnlaugur Þórðarson, Ólafur Skúlason, Róbert Amfinnsson, Valur Amþórsson og Þórarinn Guðnason. Á snældunni Slakaður á fer dr. Eiríkur Öm Arnarson sálfræðingur með slökunaræfingar sem hann hefur kennt um árabil. Með fylgja leiðbeiningar og fjögurra vikna slökunardagbók. Afburðaþjónusta er nafn á hljóðsnældu um viðskipti. Á henni fjallar Bjarni Sigtryggsson viðskiptafræðingur um afburðaþjónustu. Efnið á erindi til allra þeirra sem áhuga hafa á viðskiptum og ekki sist til þeirra, sem stunda stjómunarstörf í þjónustufyrirtækjum. Á næstunni er Njála væntanleg EaHIjóðsnældur AFBURÐA ÞJONUSTA á tíu hljóðsnældum í upplestri Einars Ól. Sveinssonar. Upptökur á Afasögum, Afburðaþjónustu og Slakaðu á fóm fram í hljóðveri Blindrafélags íslands. Upptökumaður var Gísli Helgason. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Bréf séra Böðvars eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson er komið út að nýju en sagan birtist fyrst í safninu Leynt og ljóst árið 1965. Það er bókaforlag Máls og menningar sem gefur bókina út. Bréf séra Böðvars sýnist í fljótu bragði ekki segja frá miklum viðburðum. Aldraður prestur og heiðursmaður, séra Böðvar S. Gunnlaugsson, fer í gönguferð umhverfis Tjömina með konu sinni og hitta þau hjón gamlan kunningja á leiðinni, Gússa að nafni. En frásögnin er útsmogin og býr yfir mörgum leyndardómum, hún sýnir sífellt á sér nýjar hliðar eftir því sem lesandinn skoðar hana betur. Karlremban Fjölsýn Forlag gefur út í bókinni reynir höfundurinn, Genevieve Richardson, með myndrænum hætti að túlka það háttalag karlmanna, sem konum finnst óþolandi. Þessi gamansama og „áleitna" bók kemur öllum til að brosa. Teikningar em eftir Rich Detorie. Verð bókarinnar er kr. 678,-. Þýðingu önnuðust þeir Bragi Halldórsson og Vilhjálmur Ámason. Bókin er prentuð hjá Prentsmiðju Friðriks Jóelssonar. AB hljóðsnældur: Afasögur, Afburða- þjónusta, Slakaðuá Almenna bókafélagið hefur hafið hljóðsnælduútgáfu. Meðal útgáfuverkefna er að vinna bamaefni, viðskiptaefni, sjálfshjálp og sígilt bókmenntaefni. Sögumenn hljóðsnældunnar Lönd og lífheimur ATí ac . ATLAS AB: Glæsilegasta og víðtækasta uppflettirit sem komið hefur út á íslensku um lönd og lífheim jarðarinnar. Verð: 5.570- Fæstí bókaverslunum. bók góð bók

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.