Tíminn - 19.12.1987, Page 15
Laugardagur 19. desember 1987
Tíminn 15
FiÖLSRAUTASXÓUNN
BREiÐHOUi
Frá Fjöibrautaskólanum í Breiðholti
Kennara vantar við Fjölbrautaskólann í Breiðholti á vorönn 1988:
í eðlisfræði, upplýsingar gefa deildarstjórar:
Björn í síma 671481 og Hilmar í síma 673562.
í stærðfræði, upplýsingar gefa aðstoðarskólameistari í síma 71303
og deildarstjóri, Jón í síma 37551.
Skólameistari.
iH REYKJKIÍKURBORG f*f
'l^ Jíauiar Stöcáci '1'
Þjónustuíbúðir
aldraðra, Dalbraut27
Starfsfólkóskasttilstarfa í eldhúsiogviö ræstingar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377.
Aðalfundur SÍM (Ágætis)
Aðalfundur sölusamtaka íslenskra matjurtafram-
leiðenda fyrir árið 1986 verður haldinn að Hótel
Sögu mánudaginn 28. desember og hefst kl. 13.
Dagskrá samkvæmt 10. gr. samþykkta félagsins.
Stjórnin
MARILYN M0NR0E
sokkabuxur
Glansandi
gæðavara
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hafnarstjórans í Reykjavík,
óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk:
1. Kleppsbakki - lenging.
Gerð hafnarbakka.
Verkið er fólgið í rekstri á stálþili í 141 m langan bakka og 23 m langan
gafl, bindingu og stögum þils og fyllingu bak við þil.
Helstu magntölur:
1. Rekstur stálþils alls 165 m.
2. Uppsetningu stagbita.
3. Uppsetning akkerisstaga og akkerisplatna, 86 stk.
4. Fylling: 24.000 m3.
Heildsölubirgðir:
^/4^%urjóniion fjf.
Þórsgata 14.
Sími: 24477
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:........ 96-21715 23515
BORGARNES: ........... 93-7618
BLONDUOS:........ 95-4350'4568
SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969
SIGLUFJORÐUR: ....... 96-71489
HUSAVIK:....... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550
VOPNAFJORÐUR: .. 97-3145/3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HOFN HORNAFIRÐI: . 97-8303
irrterRent
2. Kleppsbakki - lenging.
Kantbiti og kranabraut.
Verkið er fólgið í rekstri á steyptum staurum undir kranabraut,
byggingu kranabrautar og kants á hafnarbakka, uppsetningu krana-
spora, lagningu vatns- og frárennslislagna svo og lagning ídráttarröra
fyrir raflagnir.
Helstu magntölur:
1. Rekstur á steyptum staurum, lengd 12-17 m, alls 123 stk.
2. Mótafletir 2200 m2.
3. Steypumagn 800 m3.
4. Járnamagn 80 tonn.
5. Regnvatnslögn 500 m.
6. Vatnslagnir 150 m.
7. ídráttarrör 1000 m.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, þriðjudaginn 22. desember, gegn kr. 15.000,- skilatrygg-
ingu fyrir hvort verk um sig.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 26. janúar 1988, kl.
11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Hjartans þakkir til allra sem glöddu okkur hjónin á
afmælisdegi mínum 11. desember sl. með heim-
sóknum, stórgjöfum og heillaskeytum. Hamingjan
fylgi ykkur á komandi jólum og um ókomna tíð.
Engilbert Hannesson
Bakka
RAMMÍSLENSK
BARMBÓK
Ævintýri - sögur -
bænir - kvæði - leikir -
gátur - þrautir og föndur
2. útgáfa þessarar vinsælu og fallegu rammíslensku
barnabókar. í bókinni eru ævintýri, sögur, bænir,
kvæði, leikir, gátur, þrautir og föndur. Haukur
Halldórsson myndskreytti bókina en Jóhanna
Thorsteinsson fóstra valdi efnið. Þetta er einstök
barnabók sem börn grípa til aftur og aftur og þetta er
óskabók foreldra sem vilja velja börnum sínum gott og
uppbyggilegt lestrarefni
Aðalskrifstofur: Ármúla 18 - Sími 82300
Frjálstframtak