Tíminn - 19.12.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 19. desember 1987
BlÓ/LEIKHÚS
ÚTVARP/SJÓNVARP
LEiKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SI'M116620
dJI
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞARocM
ÖflÆi'Jv
RIS
Sýningar hefjast ai nýju þann 13 jan.
Munii gjafakort Leikfélagsins.
Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. .
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í
síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá
kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikið er. Sími 16620
BÆKUR
Við feður
Vasaútgáfan hefur gefið út
bókina „Við feður" eftir Bill
Cosby. Bók þessi hefur svo
mánuðum skiptir verið efst á
metsölulistum í Bandaríkjunum.
Hún er í slíkum anda og hinir
vinsælu sjónvarpsþættir um
Huxtable-fjölskylduna, — i
gamansömum tón, en undir niðri
snertir hún á alvarlegri hlutum.
Bók Bills Cosbys er þó ekki
skáldskapur eins og
sjónvarpsþættirnir, heldur er
hann þar að lýsa raunverunni,
sínu eigin hlutverki sem
fjölskyldufaðir.
iO BARSARA i
v^artland
Ástoghamingja
Barbara Cartland
Ást og
hamingja
Bókaútgáfan Skuggsjá,
Hafnarfirði, hefur gefið út bókina
Ást og hamingja eftir Barböru
Cartland. Þetta erfjórtándabókin,
sem Skuggsjá gefur út eftir
Cartland.
Aðeins tvær persónur bjargast í
land, þegar skipið brotnar í
klettunum vi*strönd Ferrara,
ævintýramaðurinn Sir Harvey
Drake og hin fagra Paolina
Mansfield.
j ^ Synum
Wgagnkvæma tillHssemU
í umferðlnnl.
í
sts
}J
ÞJODLEIKHUSID
Les Miserables
Vesalingarnir
eftir Alain Boublil, Claude-Michel
Schönberg og Herbert Kretschmer
byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor
Hugo.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson
Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve
Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph
Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna
Kristín Arngrimsdóttir, Ása
Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill
Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert
A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir,
Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir,
Jóhann Sigurðarson, Jón Símon
Gunnarsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús
Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir,
Pálmi Gestsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Randver Þorláksson,
Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson,
Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir
Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur
Sigurðsson og Örn Árnason.
Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn
Guðmundsdóttir, HuldaB. Herjólfsdóttir,
ívar Örn Sverrisson og Víðir Óli
Guðmundsson.
Laugardag 26. desember kl. 20.00.
Frumsýning. Uppselt
Sunnudag 27. des. kl. 20.00.2. sýning.
Uppseit í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 29. des. kl. 20.00.3. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 30. des. kl. 20.00. 4. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Laugardag 2. janúar kl. 20.00.5. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00.7. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum
Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum
Ath.l Miða á sýningar fyrir áramót þarf að
sækja fyrir 20. des.
Aðrar sýningar á Vesalingunum í janúar:
Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag
14., laugardag 16., sunnudag 17.,
þriðjudag 19., miðvikudag 20., föstudag
22., laugardag 23., sunnudag.,
miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag
30. og sunnudag 31. kl. 20.00.
I febrúar:
Þriðjudag 2„ föstudag 5., laugardag 6. og
miðvikudag 10. kl. 20.00.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag
21. jan. kl. 20.00.
Siðustu sýningar
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
i dag kl. 17. Uppselt.
I kvöld kl. 20.30. Uppselt.
40. sýning sunnud. kl. 20.30. Uppselt.
í janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og
20.30), su. 10. (16.00), mi. 13.(20.30), fö.
15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00),
fi. 21.(20.30), lau. 23. (16.00) su. 24.
(16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau.
30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00)
' Uppselt 7„ 9„ 10„ 13„ 15„ 16„ 17.21. og
23. janúar.
Ath. Bætt hefur verið við sætum á áður
uppseldar sýningar í janúarl
Bílaverkstæði Badda í febrúar:
Mi. 3. (20.30), fim.4. (20.30), lau. 6. (16.00)
ogsu. 7. (16.00 og 20.30)
Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga
nema mánudaga kl. 13.00-20.00 Simi
11200.
Miðapantanir einnig í síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og 13-17.
Eftirsótt jólagjöf:
Leikhúsmiði eða gjafakort á
Vesalingana.
Visa Euro
yUMFERDAR
F
Práð
HAROLD PINTER
HEIMKOMAN
í GAMLABÍÓ
Frumsýning 6. janúar '88
Aðeins 14 sýningar
Forsala í síma 14920.
VÍSA EUROCARD
P-leikhópurinn
1LAUGARAS=
A salur
Jólamynd 1987
Stórfótur
Myndin um „Stórfót" og Henderson
fjölskylduna er tvímælalaust ein al bestu
gaman myndum ársins 1987 enda komin ur
smiðju Universal og Amblin fyrirtæki
Spielberg. Myndin er um Henderson
fjölskylduna og þriggja metra háan apa sem
þau keyra á og lara með heim. Það var erf itt
fyrir fjölskylduna að fela þetta ferlíki fyrir
veiðimönnum og nágrönnum. Aðalhlutverk:
John Lithgow, Melinda Dioilon og Don
Ameche. Leikstjórn: William Dear.
SýndiAsal kl. 9 og 11.05.
Sýnd i B sal kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 250.-.
Salur B
Draumalandið
'"ThcArrivaloí AnAmcricanTail’isaTimcforJubilalion.
C<m Skalii Ik> T.Vij*
Ný stórgóð teiknimynd um
músafjölskylduna sem lór frá Rússlandi til
Ameríku. I músabyggðum Rússlands var
músunum ekki vært vegna katta. Þær Iréttu
að kettir væru ekki til i Ameriku. Myndin er
gerö af snillingnum Steven Spielberg
T alið er að Speilberg sé kominn á þann stall
sem Walt Disney var á, á sinum tíma.
Sýnd kl. 5 og 7 í A sal.
Sýnd kl. 9 og 11 iBsal.
Miðaverð 250 kr.
Salur C
Furðusögur
Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í
þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg,
hann leikstýrir einnig fyrsta hluta.
Ferðin: Er um flugliða sem festist i skotturni
flugvélar, turninn er staðsettur á botni
vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að
nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað.
Múmíu faðir: Onnur múmían er leikari en
hin er múmian sem hann leikur. Leikstýrð
af: William Dear.
Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf
kemurof seint i skólann. Kennaranum likar
ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft
geldur likur líkt. Leikstýrð af: Robert
Zemeckis. (Back To The Future).
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
jsr HÁSKÚlABfO
Mil.Hfttttta SÍMI2 21 40
Hinir vammlausu
(The untouchables)
Al Capone stjómaði Chicago með valdi og
mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat
stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og lítill
hópur manna sór að koma honum á kné.
Leikstjóri Brian De Palma (Scarface).
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De
Niro, Sean Connery.
irkirk Ef þú ferð á eina mynd á ári skaltu
fara á Hina vammlausu í ár. Hún er frábær
A.í. Morgunbl.
kkkkk Fín, frábær, æði, stórgóð, flott,
super, dúndur, toppurinn, smellur eða
meiriháttar. Hvað geta máttvana orð sagt
um slika gæaðamynd.
SÓL. Tíminn
Sú besta sem birst hefur á hvíta tjaldinu á
þessu ári.
G.Kr. DV.
Sýnd kl. 5 og 9
Síðasta sýningarhelgi
Laugardagur
19. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá, veðurfregnir sagðar kl.
8.15 en siðan lesnar tilkynningar. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.10Sónötur eftir Domenico Scarlatti Alexis
Weissenberg leikur á píanó.
9.30 Barnaleikrit: „Emil og leynilögregluliðið“
eftir Erik Kastner og Jörund Mannsaker Þýð-
andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Jón Sigur-
björnsson. Leikendur: Nína Sveinsdóttir, Áróra
Halldórsdóttir, Jóhann Pálsson, Árni Tryggva-
son, Bessi Bjarnason, Valdimar Lárusson, Guð-
mundur Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Margrét
Magnúsdóttir og Karl Guðmundsson. (Áður
útvarpað 1961 og 1982).
10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar,
kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip
vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tilkynningar.
15.05 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á
líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran ílytur þáttinn.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45).
16.30 Bráðum koma jól Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar.
17.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands 26. f.m. „Fantasia para un gentilhombre14
eftir Joaquin Rodrigo. Einleikari á gítar: Pétur
Jónasson. Stjórnandi: Frank Shipway.
18.00 Bókahornið Sigrún Sigurðardóttir kynnir
nýjar barna- og unglingabækur.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar.
19.35 Spáð‘ í mig Þáttur í umsjá Sólveigar Páls-
dóttur og Margrétar Ákadóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons-
son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05).
20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjómarkynn-
ingarþætti um nýjar bækur.
21.30 Danslög
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson.
(Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri)
23.50 Dulítið draugaspjall Birgir Sveinbjörnsson
segir frá. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sér um
tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
Laugardagur
19. desember
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fróttasími 689910)
10.00 Leopold Sveinsson. Laugardagsljónið lifg-
ar uppá daginn. Gæða tónlist.
12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á réttum stað
á réttum tíma.
16.00. íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í
umsjón írisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00 „Milli mín og þín“. Bjarni Dagur Jónsson.
Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um
allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður
Ijúf sveitatónlist á sínum stað.
19.00 Árni Magnússon Þessi geðþekki dagskrár-
gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Laugardagur
19. desember
8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum,
lítur á það sem framundan er hér og þar um
helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 14.00.
14.00-22.00 Jóiaball Bylgjunnar - Bein útsend-
ing frá Lækjartorgi. Pétur Steinn og Ásgeir
Tómasson, stjórna hinu árlega Jólaballi
Bylgjunnar. Hallgrímur Thorsteinsson verður
með Lækjartorg síðdegis frá 1700-1800. Fjöldi
listamanna kemur fram, Bjartmar Guðlaugsson,
Laddi, HörðurTorfason, Halla MargrétÁrnadótt-
ir, Kristinn Sigmundsson, Jóhann Helgason,
Geiri Sæm, Gaui, Bergþóra Árnadóttir, Helga
Möller, Bjarni Arason, og hljómsveitirnar Strax,
Greifarnir og Grafík. Jólastemmning eins og
hún gerist best og tilvalið að koma við á ballinu
í jólainnkaupunum.
22.00-04.00 Þorstelnn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla-
götuskammtur vikunnar endurtekinn.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn, og hina sem snemma fara á fætur.
Laugardagur
19. desember
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending (rá
leik Arsenal og Everton.
16.45 íþróttir.
17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol -
Endursýndur sjöundi þáttur og áttundi þátt-
ur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún
Halla Túliníus.
18.00 Á döfinni.
18.15 íþróttir.
18.30 Kardimommubærinn. Handrit, teikningar
og tónlist eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn-
finnsson. Islenskur texti: Hulda Valtýsdóttir.
Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision
- Norska sjónvarpið).
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Smellir.
19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.15 Maður vikunnar.
21.35 Bernskujól í Wales. ( Child’s Christmas in
Wales) Bresk/kanadísk sjónvarpsmynd gerð
eftir samnefndu Ijóð Dylan Thomas um jólahald
ungs drengs í Wales. Aðalhlutverk Denholm
Elliott. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.40 Ekki mitt barn. (Not My Kid) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Michael
Tuchner. Aðalhlutverk George Segal, Stockard
Channing og Viveka Davis. Myndin fjallar um
hjón og tvær dætur þeirra. Lífið hefur leikið við
þessa fjölskyldu en dag nokkum dregur ský fyrir
sólu er í Ijós kemur að eldri dóttirin hefur
ánetjast vímuefnum. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STOD-2
Laugardagur
00.10 Næturvakt Utvarpsins Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
10.00 Með morgunkaffinu Umsjón: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilis-
fræðin... og fleira.
15.00 Við rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir
og Sigurður Sverrisson.
17.07 Jóladjass í Duushúsi Kynnir: Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl.
22.07).
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Örn Jóseps-
son.
22.07 Út á lífið Umsjón: Lára Marteinsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón:
Kristján Kristjánsson og Unnur Stefánsdóttir.
19. desember
09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu bömin. í þættinum verður sögð sagan af
jólasveininum og búálfum hans í Korvafjalli sem
bókaútgáfan Iðunn gefur út. Sögumaður:
Steindór Hjörleifsson. Amma í Garðinum
heimsótt, Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir. Emelía, Blómasögur,
Litli folinn minn, Jakari, Tungldraumar og
fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá
með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir. Elfa
Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jóns-
dóttir.
10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um
dýralíf í Eyjaálfu. Islenskt tal. ABC Australia.
10.40 Jólin hans Gosa Pinocchio’s Christmas
Teiknimynd. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnars-
son. Telepictures._____________________
11.35 Jólasaga Christmas Story. Teiknimynd.
Worldvision.
12.00 Hlé. ____________________________________
13.35 Fjalakötturinn. Dásamlegt líf It’s a Wond-
erful Life. Aðalhlutverk: James Stewart, Henry
Travers, Donna Reed og Lionel Barrymore.
Leikstjóri: Frank Capra. Framleiðandi: Frank
Capra. Þýðandi: örnólfur Árnason. RKO 1946.
Sýningartími 130 mín.
15.45 Nærmyndir Nærmynd af Eddu Erlendsdótt-
ur píanóleikara. Umsjónarmaður er Jón Óttar
Ragnarsson. Stöð.2
16.25Ættarveldið. Dynasty.
17.10 NBA - Körfuknattleikur. Umsjón: Heimir
Karisson.______________________________________
18.40 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem
gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry
Winkler. Þýðandi: (ris Guðlaugsdóttir. Param-
ount.
19.1919.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun
um málefni líðandi stundar.
20.30 (slenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu
Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram
hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við
Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur
Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan.
21.20Tracey Ullman. The Tracey Ullman Show.
Skemmtiþáttur með bresku söngkonunni og
grínleikkonunni Tracey Ullman. 20th Century
Fox 1978.______________________________________
21.45Spenser Spenser ræður sig sem lífvörð
fallegrar stúlku sem stafar hætta frá fyrrverandi
elskhuga. Starfið reynist skeinuhættara en
Spenser átti von á. Þýðandi: Björn Baldursson.
Warner Bros.
22.35 Lögreglustjórar Chiefs. Spennumynd í
þrem hlutum. 2 hluti. Nýskipaður lögreglustjóri í
smábæ einum glímir við lausn morðmáls sem
reynist draga dilk á eftir sér. Aðalhlutverk:
Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis,
Tess Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Wil-
liams. Leikstjóri: Jerry London. Framleiðandi:
John E. Quill. Þýðandi: Björn Baldursson.
Highgate Pictures 1985. Bönnuð börnum.
00.05 Eitthvað fyrir alla Something for Everyone.
Saga um ástir og dularfull örlög sem gerist í
Austurrísku ölpunum. Aðalhlutverk: Angela
Lansbury og Michael York. Leikstjóri: Hal
Prince. Framleiðandi: John Flaxman. Þýðandi:
örnólfur Ámason. CBS1970. Sýningartími 110
mín.
01.55 Líf og dauði Joe Egg A Day in the Death of
Joe Egg. Heimilislíf ungra hjóna tekur miklum
breytingum þegar þau eignast barn, ekki síst
þegar barnið er flogaveikt og hreyfihamlað og
getur enga björg sér veitt. Aðalhlutverk: Alan
Bates og Janet Suzman í aðalhlutverkum.
Leikstjóri: er Peter Medak. Þýðandi: Ásgeir
Ingólfsson. Columbia. Sýningartími 90 mín.
03.30 Dagskrárlok.