Tíminn - 12.03.1988, Side 1

Tíminn - 12.03.1988, Side 1
Verðbólga í febrúar mældist vera rúm 11%áársgrundvelli • Blaðsíða 3 “-------- ívar Webster er orðinn löglegur meðHaukumáný • Íþróttasíða -- -- - Ennertekistá um skallameðterð ognúmeðkæru • Blaðsíða 7 '---------- Eykon kyrmir sjónarmiö Islendinga varöandi Hatton Rockall málió fyrir fulltrúum bresku ríkisstjórnarinnar: Rennblautir textar í Evrovision: Eg naut þín tæpast hálfa nótt“ Undankeppni Evrovision hefst í sjónvarpinu í kvöld. Við fengum textana við lögin hjá Ríkis- sjónvarpinu og birtum fyrstu sex í blaðinu í dag. Sérstaklega hefur ástarlífið verið hugleik- ið textahöfundum og ber fyrirsögnin hér fyrir ofan vott um hversu rennblautir flestir text- anna eru. Þjóðinni gefst nú tækifæri til að raula með Evrovision-keppendunum tilvon- andi yfir helgina. Síðustu fjórir textarnir verða birtir eftir helgi. • Blaðsíða 2 Frá upptóku á undankeppninnl. Olíuleit BP nálgast svæðið við Rockall British Petrolium Company hefur í hyggju að Jónsson, formaður utanríkismálanefndar bora tilraunaholu fyrir olíu vestastá landgrunni ásamt tveimur fulltruum til viðræðna við Breta Evrópu, um 64 mílur norðvestur af skosku um Rockall. Jarðfræðingar eru þeirrar skoðun- eynni Lewis. Boruð verður fjögurra km djúp ar að finnist olía við þessa tilraun sé þess að hola á meira dýpi en áður hefur þekkst. Áætlað vænta, vegna svipaðra aðstæðna, að olía er að bora allt að sjö slíkar holur og kostar hver finnist einnig á landgrunninu austan við Græn- hola tíu milljónir dollara. Svo vill til að á sama land og á grunninu vestan við ísland. tíma og þetta er ákveðið fer Eyjólfur Konráð • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.