Tíminn - 12.03.1988, Síða 16

Tíminn - 12.03.1988, Síða 16
16 Tíminn Laugardagur 12. mars 1988 Guðjón B. Ólafsson forstjóri Sambandsins verður í UMRÆÐUNNI á Gauki á Stöng þriðjudaginn 15. mars klukkan 12.00. Guðjón mun ræða stöðu sam- vinnuhreyfingarinnar í dag og svara spurning- um fundargesta. FUF í Reykjavík, LFK og SUF Inga Þyrí Arndís ' Dagbjört 91-641714 99-6396 93-86665 Norrænt kvennaþing Norrænt kvennaþing verður haldið í Osló 31. júlí - 7. ágúst n.k. að tilstuðlan ráðherranefndar Norðurlandaráðs. LFK mun í samvinnu við miðflokkakonur á Norðurlöndunum standa fyrir verkefni er nefnist KONUR OG STÖRF í DREIFBÝLI: Undirbúningshópur LFK hefur tekið til starfa og eru þær sem hafa áhuga á að taka þátt í undirbúningi og/eða koma með okkur á þingið í Osló beðnar um að hafa samband sem fyrst við Margréti í síma 91-24480 kl. 9-12 eða einhverja úr undirbúningshópnum. LFK Suðurland Jón Guðni Unnur Viðtalsfundur alþingismanna og varaþingmanna verður í Þjórsárveri þriðjudaginn 15. mars n.k. kl. 21.00. Allir velkomnir Keflvíkingar - Suðurnesjabúar Félagsmálanámskeið hefst n.k. mánudag I Framsóknarhúsinu í Keflavík kl. 20. Keppt verður í ræðumennsku, fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Námstími er 15 klst. eða 5 kvöld. Leiðbeinandi verður Drífa Sigfúsdóttir. Látið skrá ykkur í síma 92-13764 Drífa eða 91 -24480 Margrét. Þeir sem standa að námskeið- inu eru L.F.K., Björg félag framsóknarkvenna og Félag ungra framsóknarmanna í Keflavík og nágrenni. Reykjanes Aðalfundur Launþegaráðsins verður haldinn fimmtudaginn 17. mars í Framsóknarhúsinu, Hverfisgötu 25, Hafnarfirði, og hefst klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um kjaramálin og stöðu samningamála. 3. önnur mál. Fulltrúar flokksfélaganna eru sérstaklega boðaðir, en aðrir áhuga- menn úr röðum framsóknarmanna, sem áhuga hafa á málefnum launþegaráðsins, eru einnig velkomnir. Stjórnin Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður mánudaginn 14. mars kl. 20.30 að Nóatúni 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Mætið vel Stjórnin Ath. breyttan fundartíma! BÍLALEIGA Útibú í krmgum landið REYKJAVIK:..... 91-31815 686915 AKUREYRI:....... 96-21715 23515 BORGARNES: .......... 93-7618 BLONDUOS: ...... 95-4350 4568 SAUÐARKROKUR: .. 95-5913 5969 SIGLUFJORÐUR: ...... 96-71489 HUSAVIK: ....... 96-41940 41594 EGILSSTAÐIR: ........ 97-1550 VOPNAFJORÐUR: .. 97-3145 3121 FASKRUÐSFJORÐUR: . 97-5366 5166 HOFN HORNAFIRÐI: .... 97-8303 TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjitm og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu mmi PRENTSMIÐJAN Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 A k \/ ^ 4. r Þeireruvel séðir í umferð- inni semnota endurskins- merki u É UMFERÐAR Vráð Vertu IUMFERÐAR RÁÐ Iímaim AUGLÝSINGAR 1 83 00 m> FRAMSÓKNARFELAGANNA A AKRANESI 't&ss LAUGARDAGINN 12.3.8B HÚSIÐ VERÐUR OPNAD KL. 19.30 HEIÐURSGESTIR: STEINGRIMUR HERMANNSSON OG EDDA GUÐMUNDSDÓTTIR VEISLUSTJÓRI: ATLI FREYR GUÐMUNDSSON SKEMMTIATRIÐI: SÖNGFLOKKURINN OKTÍVA OG HLJÓMSVEITIN GEIMSTEINN LEIKUR FYRIR DANSI TRYGGIÐ YKKUR MIÐA TIMALEGA I SÍMUM: GUDNI 12899. BJORN 12560, SIGRIÐUR 12360 E.KL. 19 <OMI\IIR ALLIR 1 VELKÖMNIF Stjórnmálaskólinn - Áhugafólk ATH! Stjórnmálaskóli SUF og LFK er hafinn að Nóatúni 21, á þriðjudagskvöldum kl. 20.00. Dagskrá: 15. mars: Húsnæðismál, Guðmundur Gylfi Guðmundsson hagfræðingur hjá Fasteigna- mati ríkisins og Þráinn Valdimarsson varafor- maður Húsnæðisstofnunar. 22. mars: Staða Framsóknarflokksins í ís- lensku flokkakerfi, Gissur Pétursson formaður SUF: 29. mars: Menningarmál, Haraldur Ólafsson. Utanríkismál, Helga Jónsdóttir, aðstoðarmaður utanríkiskráðherra. Skólinn er öllum opinn. Stjórnmálaskóli SUF og LFK. P.S. Nánari dagskrá síðar Fulltrúaráðsfundur - Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaganna i Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 20.30 í Nóatúni 21. Fundarefni: Starfs- og málefnanefndir fulltrúaráðsins gera grein fyrir sínu starfi og ákvarðanir teknar um áfcamhaldandi nefndarstarf. Stjómin. Rabbfundir LFK í kjördæmum Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir rabbfundum i kjör- dæmunum í samvinnu við konur á hverjum stað. Fundir verða sem hér segir. Helga Unnur Guðrún Unnur Magdaiena Vestfirðir, helgin 19.-20. mars. Nánar auglýst síðar. Vesturland, 26. og 27. mars, Akranesi, Bjarkargrund. Allar velkomnar. Vestmannaeyjar laugardaginn 12. mars.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.