Tíminn - 12.03.1988, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.03.1988, Blaðsíða 20
20 Tíminn Éfe llllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Sunnudagsferð Útivistar 13. mars Kl. 13:00 Botnsdalur í vetrarbúningi - Glymur Gengiö veröur með gljúfrum Botnsár að Glym hæsta fossi landsins og áfram á Viðhamrafjall. Létt ganga. Engin skíðag- anga. (Ath. að í dagsferðir þarf ekki að panta). , Árshátíð Útivistar í Skíðaskálanum á laugardagskvöldið. Rútuferð frá BSÍ kl. 18:30. Miðar á skrifstofunni Grófinni 1. Allir velkomnir. Páskaferðir Útivistar: Þórsmörk 3 og 5 dagar - Snæfellsnes - Snæfellsjökull 3 og 5 dagar - Skíðagönguferð á Suðurjöklana - Borgarfjörður 3 dagar - Snæfellsnes - Borgarfjörður 5 dagar. Kirkjuvikan á Akureyri: Hátíðarguðsþjónusta Sunnudagaskóli verður kl. 11:00 en hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Örn Friðriksson prófastur predikar, sóknar- prestarnir þjóna fyrir altari. Meðhjálpari er Heiðdts Norðfjörð. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn Björns Steinars Sólbergs- sonar. Formaður sóknarnefndar, Ragn- heiður Árnadóttir, flytur lokaorð kirkju- vikunnar. Félagsvist Breiðfirðingafélagsins Breiðfirðingafélagið verður með fé- lagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50A sunnudaginn 13. mars kl. 14:30. Síðustu sýningar á „Degi vonar“ Leikritið Dagur vonar eftir Birgi Sig- urðsson hefur nú verið sýnt í Iðnó tæplega níutíu sinnum. Verkið var frum- sýnt í Iðnó á 90 ára afmælisdegi Leikfé- lagsins og hefur því verið á fjölum Iðnó í rúmt ár. LR hefur verið boðið með sýninguna á leiklistarhátíð í Helsinki í vor, og það hefur verið valið til leiklestrar í mjög virtu leikhúsi í Los Angeles í Bandaríkj- unum. Dagur vonar er sýnt í Iðnó og hefjast sýningar kl. 20:00. Nú eru aðeins örfáar sýningar eftir á leikritinu hérlendis. Leikendur eru: Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Sigurður Karlsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Valdimar Örn Flygen- ring, Guðrún S. Gísladóttir og Sigríður Hagalín. Leikstjóri er Stefán Baldursson, leikmynd hannaði Þórunn S. Þorgríms- dóttir, lýsingu Daníel Williamsson og tónlistin í sýningunni er eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Bílaverkstæði Badda fertil Helsinki Sýningar vcrða á Bílaverkstæðinu laugardag og sunnudag kl. 16:00, og síðan á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 20:30. Nú fer sýn- ingum að fækka á Bílaverkstæði Badda, þar sem leikarar þurfa að snúa sér að öðrum verkefnum, - auk þess að fara með Bílaverkstæðið í leikför til Helsinki, þar sem sýningunni var boðið á norrænu leiklistarhátíðina. Síðasta sýning á Bíla verkstæðinu verður 16. apríl. -w Tilboð Óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 15. mars 1988 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. Tegundir Árg. 1 stk. Mercedes Benz 280 SEL 1985 1 stk. Mazda 929 station 1982 1 stk. Mazda 626 2000 fólksbifr 1982 2stk. Mazda 323 station 1982 1 stk. Mitsubishi Colt fólksbifr 1983 1 stk. Volkswagen Golf fólksbifr 1982 1 stk. Chevrolet Malibu fólksbifr 1980 1 stk. Volvo 244 1981 2stk. Peugot 505 station (diesel) 1983 1 stk. Daihatsu Charmant 1982 1 stk. Lada station 1984 2stk. Subaru 1800 station 4x4 1982-83 1 stk. Mitsubishi Pajero Turbo diesel 4x4 . 1984 1 stk. International Scout bensín 4x4 .. . 1980 2stk. Toyota Hi-Lux pic-up m/húsi 4x4 . . 1980 3stk. Lada Sport 4x4 1981-84 1 stk. Poncin VP 2000 (snjóbíll) 1982 1 stk. Toyota Hi Ace sendif.bifr. m/gluggum1986 2stk. Ford Econoline sendif.bifr. E. 150 . 1979-80 1 stk. Volkswagen sendif.bifr 1971 1 stk. Mercedes Benz LP 332 upptökubifr.1962 1 stk. Hino KB 422 vörubifr 1980 Til sýnis hjá Rarik Akureyri. 1 stk. Toyota Hi-Lux pip-up m/húsi (skemmdur) 1981 Til sýnis hjá birgðastöð Vegagerðar ríkisins Grafar- vogi 1 stk. Hjólaskólfa IHR-540 1977 1 stk. Vélaflutningsvagn Hyster 1963 1 stk. Dráttarvél Zetor 6718 m/ámoksturst.1979 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Reyðarfirði í. 1 stk. Jarðýta Caterpillar D 7E (180 hö) . 1967 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma Helga Einarsdóttir Barortsstíg 30, Reykjavík verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 15. mars kl. 3. Elsa Drageiðe HalldórÖrnSvansson Sigrún Guðmundsdóttir Stefán Aðalbjörnsson Ingimundur Guðmundsson Kristrún Daníelsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn Ballettinn „Spartakus“ íbíósal MÍR Á morgun, sunnudaginn 13. mars, eru liðin rétt 100 ára frá fæðingu sovéska rithöfundarins A. Makarenkos. Ætlunin var að sýna þann dag í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, kvikmynd eftir frægasta ritverki hans, sem komið hefur út á íslensku í þýðingu Jóhannesar úr Kötlum undir nafninu „Vegurinn til lífsins". Af sýningu kvikmyndarinnar getur ekki orð- ið nú. í staðinn verður sýnd ballettmyndin “Spartakus", mynd gerð 1975 eftir balletti þeim er Júrí Gregorovitsj samdi við tónlist Arams Katshatúrjans. Margir af fremstu dönsurum Bolshoj-leikhússins í Moskvu koma fram í myndinni. Kvikmyndasýningin hefst kl. 16:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Sunnudagsferðir F.í. 13. mars Kl. 13:00 - Skíðagönguferð í Bláfjöll- um. Ekið verður að þjónustumiðstöðinni og síðan gengið í 2-3 klst. (600 kr.) Kl. 13:00 Hafnarskeið - Ölfusárósar. Ekið til Þorlákshafnar og síðan gengið um Hafnarskeið og Hraunskeið að Ölfus- árósum. (800 kr.) Brottför frá Umferðarmiðstöðinni að austan. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Páskaferðir F.Í.: Snæfellsnes - Snæfellsjökull (4 dagar) Landmannalaugar, skíðagönguferð (5 dagar) Þórsmörk 31. mars-2. apríl (3 dagar) Þórsmörk 2. apríl-4. apríl (3 dagar) Þórsmörk 31. mars-4. apríl (5 dagar) Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. Basar Kattavinafélagsins Basar Kattavinafélagsins verður að Hallveigarstöðum sunnudaginn 13. mars kl. 14:00. Mikið af góðum og ódýrum varningi. Dagur harmoníkunnar Harmoníkufélag Reykjavíkur gengst fyrir „Degi harmoníkunnar“ sunnudag- inn 13. mars á Hótel Borg. Þar munu m.a. koma fram: 20 manna hljómsveit félagsins undir stjóm Karls Jónatanssonar, 9 einleikarar leika og þar af 2, sem eru með frumraun. Þar koma einnig fram kvartett og sextett harmon- íkuleikara. Aðgöngumiðar verða seldir við suður- anddyri Hótels Borgar. Frían aðgang fá styrktarmeðlimir félagsins, börn og eldri borgarar. Skemmtunin hefst kl. 15:00. Veitingar seldar á vegum hótelsins. „Gott tækifæri fyrir alla sem unna léttri tónlist. Skemmtun fyrir alla fjölskyld- una.“ segir í fréttatilkynningu frá Harm- onfkufélaginu. Sýningum fer að fækka á „Litla sótaranum" íslenska óperan sýnir nú barnaóperuna „Litla sótarann" eftir Benjamin Britten. Sýningar hafa verið fyrir fullu húsi frá því í janúar, en nú fer sýningum senn að fækka. Þátttakendur í sýningunni eru 26 talsins, þar af 12 börn sem fara með veigamikil hlutverk. Sýning verður á sunnudag 13. mars kl. 16:00. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11:00, Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sungið verður Tónlag sr. Bjarna Þor- steinssonar. Kórinn flytur Ave verum corpus eftir Elgar og Bæn eftir Herbert H. Ágústsson. Sóknarprestur Fundur Kvenfélags Neskirkju Kvenfélag Neskirkju heldur fund mán- udaginn 14. mars kl. 20:30 í safnaðarhei- mili kirkjunnar. Upplestur, söngur o.fl. til skemmtunar. Illlllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllilllliiliill Laugardagur 12. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarins- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur" Pétur Pét- ursson sór um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tor- dýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Tíundi þáttur: Sundursagaða trébrúðan. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Gísladóttir, Jón Júlíusson, Sigun/eig Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Pétur Einarsson, Róbert Arnfinnsson, Guð- mundur Ólafsson og Ragnheiður Arnardóttir. (Áöurflutt 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps- ins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegiil Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. . 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Leikur að eldi“ eftir August Strindberg Þýðandi og leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Karl Ágúst Úlfsson. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.30 Orgelkonsert Jóns Leifs í Stokkhólmi Leikin verður hljóðritun á Konsert fyrir orgel og hljómsveit eftir Jón Leifs, sem fluttur var á tónleikum Fílharmóníusveitarinnar í Stokkhólmi 21. janúar sl. Einleikari á orgel: Gunnar Iden- stam. Stjórnandi: Andrew Litton. Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Barnastundin Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 „Sálumessa djassins“ og „Bardagi" Tvær smásögur eftir Steingrím St. Th. Sigurðsson. Höfundur flytur. 21.20 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 35. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík Leikin lög frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 23.00 Mannfagnaður á vegum Skagaleikflokksins á Akranesi. 24.00 Fróttir. 24.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir klassíska tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til 02.00 Vökulögin Tónlist af ýnasu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir Jón ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... ogfleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla önnur umferð, 5. og 6. lota endurteknar: Fjölbrauta- skóli Vesturlands - Flensborgarskóli; Mennta- skólinn á Akureyri - Fjölbrautaskóli Suðurlands. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 15.30 Við rásmarkið Sagt frá íþróttaviðburðum dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: íþróttafréttamenn og Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Laugardagur 12. mars 14.55 Enska knattspyman. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjami Felixson. 16.55 Ádöfinni 17.00 Alheimurinn (Cosmos) — Annar þáttur - Ný og stytt útgáfa í fjórum þáttum af myndaflokki bandaríska stjörnufræðingsins Carls Sagan en hann var sýndur í Sjónvarpinu árið 1982. Þýðandi Jón O. Edwald. 17.50 Bikarglíma. Bein útsending. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Hringekjan. (Storybreak) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelsínur. Endursýning Menntaskólinn í Reykjavík. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 19.25 Briddsmót Sjónvarpsins Nokkrir sterkustu bridds-spilarar landsins keppa. Annar þáttur af þremur í forkeppni. Umsjón: Jón Steinar Gunn- laugsson og Jakob R. Möller. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Islensku lögin - fyrsti þáttur. 20.50 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 20.55 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Maður vikunnar. 21.40 Gátan ráðin. (Glue, Murder, Mystery) Heim- ildamynd í léttum dúr þar sem fjallað er um morðgátur og spæjara í heimi kvikmyndanna. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.30 Húsvitjanir. (House Calls) Bandarísk gam- anmynd frá 1978. Leikstjóri Howard Zieff. Aðalhlutverk Walter Matthau og Glenda Jackson. Miðaldra skurðlæknir sem vinnur á stóru sjúkrahúsi missir konu sína og kemst að því að tækifærin sem bjóðast í ástamálum eru nær óþrjótandi. Hann nýtur hins Ijúfa lífs um hríð en kemst fljótt að því að oft fylgir böggull skammrifi. Þýðandi Kristún Þórðardóttir. 00.05 Ljúfir tónar frá Bandaríkjunum. (Great American Music Reunion) Bandarískur tónlist- arþáttur. Fram koma þekktir söngvarar og hljómlistarmenn og flytja lög úr ýmsum áttum, m.a. Glen Frey, Hank Williams jr., Percy Sledge og Lionel Richie. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 12. mars 1988 Gallerí Svart á hvítu: Sýning Rónku Laugard. 12. mars kl. 14:00 var opnuö sýning á verkum Rönku (Ragnheiðar Hrafnkelsdóttur) í Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17. Þetta er þriðja sýning Rönku hér á landi. Hún hefur tekið þátt í samsýning- um erlendis. Ranka er fædd 1953. Hún stundaði nám við Skolen for Brugskunst í Kaup- mannahöfn 1978-1982 í frjálsum textíl.Hún var við nám í Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam í málun og skúlptúr 1982-1984. Á sýningunni í Gallerí Svart á hvítu verða verk unnin með blandaðri tækni á pappír, málverk og skúlptúr. Ranka hefur einnig unnið fyrir leikhús; leikmynd og búninga fyrir Ferjuþulur eftir Valgarð Egilsson, sem sýnt var hjá Alþýðuleikhúsinu 1985. Sýning Rönku í Gallerí Svart á hvítu stendur 12. mars-27. mars. Sýningin er opin 12:00-14:00 virka daga og um helgar. Lokað mánudaga. “Rokkabilly og Blús-tónleikar“ í Lækjartungli Annað kvöld, sunnud. 13. mars verða Rokkabilly og Blús-tónleikar í Lækjar- tungli, Lækjargötu 2, kl. 22:00-01:00. Þar koma fram Rokkabillyband Rey- avíkur auk Bobby Harrison, ásamt að- stoðarmönnum. í hljómsveitinni er: Ás- mundur Magnússon, Björn Vilhjálmsson, Tómas Tómasson og Sigfús Óttarsson. Bobby Harrison mun leika lög af plötunni „Solid Silver“. Auk Bobbys leika og syngja Rúnar Júlíusson, Micky Duff og Sigurður Sigurðsson. Afmæliskaffi Kvennalistans á sunnudag Kvennalistakonur halda upp á 5 ára afmæli Kvennalistans í Félagsheimilinu Garðaholti, Álftanesi á afmælisdaginn, sunnudaginn 13. mars 1988, milli kl. 15:00-18:00. Ýmislegt óvænt léttmeti verður á dagskránni, m.a. les Bryndís Guðmunds- dóttir, Hafnarfirði, afmælisbarninu pistil-. inn. Á staðnum verða seldar kaffiveitingar og barnakrókurinn verður á sínum stað. Kirkjuvikan á Akureyri: Hátíðarguðsþjónusta Sunnudagaskóli verður kl. 11:00 en hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Örn Friðriksson prófastur predikar, sóknar- prestarnir þjóna fyrir altari. Meðhjálpari er Heiðdís Norðfjörð. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn Björns Steinars Sólbergs- sonar. Formaður sóknarnefndar, Ragn- heiður Árnadóttir, flytur lokaorð kirkju- vikunnar. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11:00. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sungið verður Tónlag sr. Bjarna Þor- steinssonar. Kórinn flytur Ave verum corpus eftir Elgar og Bæn eftir Herbert H. Ágústsson. Sóknarprestur Tónleikar i Bústaðakirkju Kammersveit Reykjavíkur heldur tón- leika í Bústaðakirkju kl. 17:00 á morgun, sunnudaginn 13. mars. Á efnisskrá hljómsveitarinnar eru þessi verk: „Summermusic" fyrir blásarakvint- ett eftir S. Barber, Zehn Stúcke fyrir blásarakvintett eftir G. Ligetei og Kvint- ett op. 39 fyrir óbó, klarinett, fiðlu, lágfiðlu og kontrabassa eftir S. Prokofief. Félagsvist Breið- firðingafélagsins Breiðfirðingafélagið verður með fél- agsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50A sunnudaginn 13. mars kl. 14:30. Félagsvist Skaft- fellingafélagsins Skaftfellingafélagið spilar félagsvist í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, sunn- udaginn 13. mars. Byrjað verður að spila kl. 14:00. Húnvetningafélagið Félagsvist laugardaginn 12. mars kl. 14.' Spilað í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Ferðakynning verður haldin á vegum félagsins í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnu- daginn 13. mars kl. 14:00-18:00. Opið hús frá kl. 20:00. Dansað til kl. 23:30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.