Tíminn - 28.04.1988, Blaðsíða 1
VerðurSverrirað
standa við stóru
yfiriýsingarnar?
• Blaðsíða 6-7
Aldrei verður leyft
aðflytjaplútóníum
yfir íslensk svæði
• Blaðsíða 2
Ibúðirhækkuðu20%
meira en almennt
verðlag í fyrra
Blaðsíða 3
Tiriíiii
| Sáttasemjari 1 le SK ur fram tillögu um:
MALAMI
Læqsti arunntaxti verði 36.500 kr,
Miðlunartillagan kynnt deiluaðilum. Fremst á myndinni er Guðlaugur Þorvaldsson sáttasemjari, þá Guðmundur
Vignir Jósefsson, aðstoðarsáttasemjari, Magnús L. Sveinsson formaður V.R. og Björn Þórhallsson formaður
Landssambands verslunarmanna. Tímamynd pjetur
Eftir að samningavið-
ræður í kjaradeilu versl-
unar- og skrifstofufólks
sigldu endanlega í
strand í byrjun vikunnar
lagði Guðlaugur Þor-
valdsson ríkissáttasemj-
ari fram formlega miðl-
unartillögu í gær. Sam-
kvæmt tillögunni verða
lægstu grunntaxtar
verslunarmanna 36.500
kr., en verslunarmenn
fóru fram á 42 þúsund kr.
Verði tillaga sáttasemj-
ara samþykkt, lýkur
verkfalli verslunar-
manna á laugardags-
kvöld.
• Blaðsíða 5
NISSAN MICRA GL
Fisléttur, frískur bensínspari
Margfaldur sigurvegari í bensín-
sparnaði og hörku kraftmikill.
Verð frá kr. 359.900.—
25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum
3ja ára ábyrgð.
Það er þitt að velja. Við
erum tilbúnir að semja.
Ingvar
Helgason hff.
Sýningarsalurinn,
Rauðagerði
Sími: 91 -3 3560