Tíminn - 28.04.1988, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. apríl 1988
Tíminn 5
Miðlunartillan býður deiluaðilum m. .a .
að greiða atkvæði um lægstu 1 aun i -
Hjá ríkissáttasemjara í gær. F.v. Ólafur Ólafsson. varaform. VSf, Þórarinn V. Þórarinsson framkvstj. VSÍ, Gunnar Friðriksson, form. VSf, Elísabet Ólafsdóttirskrifstofustj. ríkissáttasemjara,
Guðlaugur Þorvaldsson, ríkissáttasemjari, Guðmundur Vignir Jósefsson, vara- ríkisaáttasemjari, Magnús L. Sveinsson form. V.R. rímamynd Pjciur
„Það má eiginlega segja að ég hafi gefíð deiluaðilum sömu
fyrirmæli og eru gjarnan sett á ferðatöskur, „handle with care“,“
voru orð Guðlaugs Þorvaldssonar, ríkissáttasemjara í gær að
afloknum stuttum fundi með um 50 manna fylkingu þeirra
verslunarmanna, sem eru nú í verkfalli, og 30 manna sveit
atvinnurekenda
Til fundarins var boðað í húsakynnum sáttasemjara í gær til að
afhenda fulltrúum beggja aðila plagg sem hefur að geyma
miðlunartillögu þá sem ríkissáttasemjari og aðstoðarsáttasemjari,
Guðmundur Vignir Jósefsson, hafa unnið tvo undanfarna daga.
„Það geturðu þér nærri. Vinnsla þessarar miðlunartillögu er eitt
það erfíðasta sem ég hef fengist við síðan ég tók við þessu starfi,“
sagði Guðlaugur, aðspurður um hvort gerð miðlunartillögunnar
hafí verið erfið og torsótt.
Akveðið hefur verið að talning
atkvæða hefjist í húsakynnum
sáttasemjara nk. laugardag kl.
18.00. Guðlaugur Þorvaldsson
sagðist telja að talningu ætti að
ljúka á þremur tímum. Ef tillagan
verður samþykkt verður verkfalli
aflétt þá um kvöldið, en verði hún
hinsvegar felld, er ekki annað fyrir-
sjáanlegt en að framundan séu
áfaramhaldandi harðvítug verk-
fallsátök.
Samkvæmt lögum um sáttastörf
í vinnudeilum frá 1978 er óheimilt
að „birta miðlunartillögu öðrum
en þeim, sem hlut eiga að máli, án
samþykkis sáttasemjara, fyrr en
greidd hafa verið atkvæði um
hana“. Það var til þessa ákvæðis
sem sáttasemjari og fulltrúar versl-
unarmannafélaganna og atvinnu-
rekenda vísuðu í gær þegar fjöl-
miðlamenn gengu hart eftir því að
nálgast tillögurnar.
Þrátt fyrir fréttabannið hefur
kvisast út að miðlunartillagan gerir
ráð fyrir 36.500 króna lágmarks-
launum. Það þýðir nálægt 1000
króna hækkun launa verslunar-
fólks frá síðasta „samningapakka".
Þessi tala er eitthvað breytileg t.d.
eftir starfsaldri. Tíminn fékk þetta
staðfest í gærkvöldi. Áfangahækk-
anir eru samkvæmt miðlunartillög-
unni óbreyttar frá því sem var í
nýfelldum samningi, þ.e. ásvipuðu
róli og í samningum verkalýðsfé-■
laganna og atvinnurekenda.
Þess má geta að samkvæmt gild-
andi samningi verslunarmanna við
VSÍ eru grundvallarlaun af-
greiðslufólks í verslunum, 18 ára
og eldri, 30.439 krónur. Þarna er
ekki um að ræða sérhæfð afgreið-
slustörf.
Menn ráku augu í það í gær-
kvöldi að í miðlunartillögunni var
ekki gert ráð fyrir hækkun til
skrifstofufólks. í stað 400 króna
hækkunar til skrifstofufólks í ný-
felldum samningi, átti að standa
700 krónur í miðlunartillögunni.
Þessi tala gleymdist hinsvegar í
pappírunum frá ríkissáttasemjara,
eftir því sem Tíminn kemst næst.
Um þetta sátu fulltrúar verslun-
armannafélaganna á rökstólum í
Karphúsinu í gærkvöldi.
Form atkvæðagreiðslu verslun-
armannafélaganna um miðlunar-
tillöguna og kynning hennar verður
með ýmsu móti. Grétar Hannesson
Flugleiðir sendu fréttatilkynn-
ingu til fjölmiðla í gær, þar sem
þess var getið að ákveðið hafi verið
að halda uppi reglulegri millilanda-
áætlun félagsins frá og með degin-
um í dag. Boðaðar voru ferðir til
Osló, Stokkhólms, Glasgow,
Kaupmannahafnar, Lundúna og
Bandaríkjanna, auk sameiginlegs
flugs Flugleiða oe Grænlandsflugs
tilNarssarssuak. Ifréttatilkynning-
unni var þess getið að æskilegt væri
að farþegar mættu tímanlega til
innritunar sökum þess að aðeins
stöðvarstjóri og aðstoðarstöðvar-
stjóri Flugleiða á Keflavíkurflug-
velli önnuðust innritun farþega.
Magnús Gíslason, formaður
Verslunarmannafélags Suðurnesja
sagði í gær að aðgerðir félagsins í
flugstöðinni væru byggðar á lög-
fræðilegri niðurstöðu um að stöðv-
arstjóra og aðstoðarstöðvarstjóra
væri ekki heimilt að ganga í störf
verslunarfólks við innritun far-
þega. „Við vorum lengi á báðum
áttum um réttmæti aðgerða gegn
þessu flugi Flugleiða, en við byggj-
hjá VR greindi Tímanum frá því
að tillagan yrði kynnt á fundi
félagsins á Hótel Sögu í dag kl. 15.
Atkvæðagreiðsla fer síðan fram á
morgun og á laugardag í húsakynn-
um VR. Hjá VH verður fundur í
dag kl. 14.00 í húsi Slysavarnafé-
lagsins í Hafnarfirði. Atkvæði
verða síðan greidd á skrifstofu
félagsins frá kl. 9-18 á morgun og
9-14 á laugardag. Á Akureyri verð-
ur tillagan kynnt í dag og síðan
greidd um hana atkvæði á morgun.
Samkvæmt upplýsingum hjá Félagi
verslunar- og skrifstofufólks á Ak-
ureyri verða að öllum líkindum
greidd atkvæði á þéttbýlisstöðun-
um út með Eyjafirði, Dalvík og
Ólafsfirði. Hjá Verslunarmanna-
félagi Akraness fengust þær upp-
lýsingar í gærkvöldi að ekki hafi
verið ákveðið enn með kynningu
og atkvæðagreiðslu um tillöguna.
Hjá Verslunarmannafélagi Árnes-
um þetta fyrst og fremst á samskon-
ar banni VR á stöðvarstjóra og
aðstoðarstöðvarstjóra á Reykja-
víkurflugvelli,“ sagði Magnús.
Heimildir Tímans segja að á
Suðurnesjum hafi verslunarmenn
ákveðið að stöðva starfsemi Arn-
arflugs, þegar kvisaðist út á meðal
þeirra hvað fólst í miðlunartillögu
sáttasemjara.
Tíminn hefur einnig heimildir
fyrir því að Arnarflugsmenn hafi
fyrir nokkru verið tilbúnir með
samning upp á ríflega 42 þúsund
króna lágmarkslaun fyrir þá starfs-
menn félagsins sem eru félagar í
verslunarmannafélögunum. Hins-
vegar hafi samningnum verið
stungið niður í skúffu vegna til-
mæla VSÍ.
Það hefur víða verið heitt í
kolunum í verkfallsvörslu. Á
Akranesi stóðu um 40 verkfalls-
verðir, þar af um 20 manns frá
Borgarnesi, í ströngu við vöru-
markaðinn Skagaver. Þar töldu
verslunarmenn að væru framin al-
varleg verkfallsbrot. Að sögn
sýslu verður tveggja sólarhringa
atkvæðagreiðsla. Ekki var í gær-
kvöldi búið að ákveða endanlega
stað hennar og stund. Á Suðurnesj-
urn verður tillagan kynnt í dag og
síðan verða greidd atkvæði um
hann á föstudag og líklega einnig
fyrripart laugardags.
Það hefur vakið athygli að nú
þegar hafa náðst samningar við
einstaka fyrirtæki utan höfuðborg-
arsvæðisins um greiðslu 42 þúsund
króna lágmarkslauna, eins og felst
í kröfu verslunarmanna. Búið er
að semja um laun starfsmanna 8
fyrirtækja á Akranesi, þar af
þriggja verslana, 9 fyrirtækja á
Akureyri og 2 fyrirtækja á Suður-
nesjum. Menn bjuggust við því í
gærkvöldi að fleiri fyrirtæki bættust
í þennan hóp á Akureyri og Suður-
nesjum. Langstærstur hluti þessara
fyrirtækja eru endurskoðunar- og
lögfræðiskrifstofur. óþh
Björns Gunnarssonar, formanns
Verslunarmannafélags Akraness,
var Skagaveri lokað um kl. 11 í
gærmorgun og síðan var staðin
verkfallsvakt við verslunina allan
daginn. Sáttaumleitanir voru í
gangi í þessu máli fram á kvöld og
hafði formaður Kaupmannafélags-
ins á Skaganum milligöngu um
málið.
Að sögn forsvarsmanna annarra
verslunarfélaga í gærkvöldi ber æ
minna á verkfallsbrotum. Þó koma
alltaf upp eitt og eitt vafatilvik.
Félagar í VR og VH höfðu í
hyggju í gærkvöldi að herða eftirlit
með útkeyrslu heildsala í verslanir
á höfuðborgarsvæðinu, en að sögn
verkfallsvarða hefur borið á því að
þeir setji vörur einnig í hillur
verslana og jafnvel verðmerki þær.
Áhrifa verkfallanna er farið að
gæta harkalega á ýmsum sviðum.
Fólk getur hæglega orðið sér úti
um helstu nauðsynjavörur, þ.á m.
mjólk, enn sem komið er, en
hinsvegar þrengir nú þegar all
harkalega að í ýmsum þjónustu-
greinum, t.d. ferðaþjónustu. Hót-
elin eru nú almennt að verða tóm
og afpöntunum erlendra ferðahópa
fyrir komandi sumar rignir inn.
Afleiðingar verkfallsins eru því
þegar orðnar geigvænlegar fyrir
þennan atvinnuveg. -óþh
Gunnar J. Friðriksson, form. VSÍ og Þorsteinn Ólafsson, formaður VMS,
ganga af fundi Guðiaugs Þorvaidssonar í gær. Tímamynd:Pjetur
Verslunarmenn í vörslufötin um miðja nótt:
Ákveðnir í Leifsstöð
Verslunarmenn á Suðurnesjum risu úr rekkju um fjögurleytið
í nótt til að halda á vit erfíðra verkefna, að hindra innritun farþega
í millilandavélar Flugleiða og Arnarflugs. Fregnir bárust í
gærkvöldi um liðveislu nálægt 30 manna úr Verslunarmannafélagi
Reykjavíkur tU að aðstoða Suðurnesjamenn við verkfallsvörsluna
í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.