Tíminn - 28.04.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. apríl 1988
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
Föstudagur
29. apríl
6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Krislinn Ágúsl Frið-
finnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá
annarri stjömuu eftir Heiðdísi Norðfjörð.
Höfundur lýkur lestrinum (10).
9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gakktu með sjó. Umsjón: Ágústa Björns-
dóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhijómur. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie Mand-
ela“ eftir Nancy Harrison. Gylfi Pálsson les
þýðingu sína (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.15 Eitthvað þar.... Þáttaröð um samtímabók-
menntir ungra og lítt þekktra höfunda. Annar
þáttur: Um bandaríska rithöfundinn Paul Auster.
Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín Ómars-
dóttir. (Endurtekinn þátturfráfyrrafimmtudegi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Robert Schumann.
a. Þrír Ijóðasöngvar. Margaret Price sópran
syngur; James Lockhart leikur á píanó. b. Fimm
þættir úr „Kreisleriana" op. 16 Vladimir Horowitz
leikur á píanó. c. Tvö smálög Cantabile sveitin
í Montreal leikur. d. Arabeska í C-dúr op. 18.
Andras Schiff leikur á píanó. e. Þrír Ijóðasöngv-
ar. Margaret Price sópran syngur; James Lock-
hart leikur á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgíð. Sigurður Helgason og Óli H.
Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
20.00 Blásaratóniist.
20.30 Kvöldvaka. a. Úr Mímisbrunni „Hvergi fylgd
að fá“. Um smásögu Ástu Sigurðardóttur,
„Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns.
Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. Lesari: Gurðún
Ólafsdóttir. b. Ágústa Ágústsdóttir syngur ís-
lensk einsöngslög Jónas Ingimundarson leikur
á píanó. c. Vor fyrir vestan Baldvin Halldórsson
les úr minningabók Gunnars M. Magnúss,
„Sæti númersex“. d. Hamrahlíðarkórinn syngur
íslensk lög Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. e.
Upphaf frystitækni á Islandi Sigurður Kristins-
son segir frá fiskifélögum Héraðsmanna.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías-
sonar. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 91,1
01.00 Vðkulðgln. Tðnlist af ýmsu tagi I næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmélaútvarp með
fréttayfirfiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00
og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarardagblað-
anna að loknu fréttayfirtlti kl. 8.30. Rás 2 opnar
JónsbOk kl. 7.45. Margvisiegt annað efni:
Umferðin, færðln, veðrið, dagblöðin, landið,
miðin og útlönd sem dægurmélaútvarpið á rás
2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar.
- Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður
ÞOr Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. UmsjOn: Kristin Björg
ÞorsteinsdOttir.
12.00 A hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón
Hatstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir
hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars' og
vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Slmi
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á mllli mál*. Umsjón: ROsa Guðný Þórsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér
fyrir helgina. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru sljórnmál, menning og Omenning í
víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaút-
varpsins í siðasta þætti vikunnar i umsjá Ævars
Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, And-
reu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason ber kveðjur
milli hlustenda og lelkur óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 104
Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2
Efstaleiti 1
150 - Reykjavík
Merkt Tónlistarkrossgátan.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
Laugardagur
30. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Frið-
finnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur4* Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurlregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.30 Saga bama og unglinga: „Drengirnir á
Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunn-
arsson les (4).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar,
fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viötal
dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps-
ins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Slnna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað nk. miövikudag kl. 8.45).
16.30 Götumar í bænum. Umsjón: Guðjón Friðr-
iksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir.
17.10 Stúdló 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins
kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut
eiga að máli. - Tenórsöngvarinn Michael Goldt-
horpe syngur lög eftir Othmar Schoeck og Max
Reger. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á
píanó. - Sónata XVI eftir Jónas Tómasson.
Kolbeinn Bjamason leikur á flautu, Lovísa
Fjeidsted á selió og Hólmfríður Sigurðardóttir á
píanó. Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðar-
dóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Söngvakeppni ajónvarpsstöðva I Evrópu
1988. Bein útsending frá Dyflinni samtengd
útsendingu Sjónvarpsins.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15Veðurfregnir.
22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaöir upp
atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét
Blöndal. (Frá Akureyri)
23.00 Mannfagnaður.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir
sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir
dagskrá Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttaviðburðum
dagsins og fylgst með ensku knattspymunni.
Leik Islands og Austur-Þýskalands í undan-
keppni Ólympíuleikanna í knattspyrnu lýst beint
frá Austur-Þýskalandi kl. 13.00 til 15.00.
Umsjón: Iþróttafréttamenn og Gunnar Svan-
bergsson.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir
innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista-
og skemmtanalíf um helgina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út a lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Sunnudagur
1. maí
Hátíðisdagur verkalýðsins
7.00Tónllst é sunnudagsmorgnl. a. Prelúdla
og fúga I G-dúr eftir Johann Sebastian Bach.
Helmut Walcha leikur á Schnitger-orgelið I
Kappel. b. „Hver ert þú?“, kantata nr. 166 ettir
Johann Sebastian Bach. Hanni Wendlandt,
Lotte Wolt-Mattháus, Helmut Krebs, Roland
Kunz, Kór Nikulásarkirkjunnar og Bach-kórinn i
Bertin flytja; Helmut Barbe stjömar. c. Fiðlu-
konsert i a-moll ettir Johann Sebastian Bach.
Arthur Gmmiaux leikur með Ertsku kammer-
sveitinni; Raymond Leppard stjómar.
7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson
prófastur I Hverageröi flytur ritningarorð og
bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsatund. Þáttur fyrir böm i tali og
tónum. Umsjón: Kristín Karisdóttir og Ingibjörg
Hallgrfmsdóttir. (Frá Egilsstððum)
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurtregnir.
10.25 Bókvlt. Spuningaþáttur um bókmenntaefni.
Stjómandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundurspum-
inga og dómari: Guömundur Andri Thorsson.
11.00 Messa t Frfktrkjunnl f Hafnartlrði. Prestur:
Séra Einar Eyjólfsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar.
13.00 Tónlelkar Tónlistarsambands alþýðu f
Háskólabfói 7. nóvember sl. Kynnir: Jón Múli
Ámason.
14.15 Frá útlhátfðahóldum Fulltrúaráðs verka-
lýðsfálaganna f Reykjavfk. BSRB og Iðn-
nemasambands Islands á Lækjartorgi
15.20 „Það er malsólln hans“. Dagskrá um 1.
mal i íslenskum bókmenntum Umsjón: Ámi
Sigurjónsson. Lesarar: Hallmar Sigurðsson og
Svanhildur Óskarsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynnlngar. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Pallborðlð. Stjómandi: Broddi Broddason.
17.10 Túlkun I tónllst. Rögnvaldur Sigurjónsson
sér um þáttinn.
18.00 örkln. Þáttur um eriendar nútímabókmennt-
ir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30Tilkynningar.
19.35 Skáld vlkunnar - Þorsteinn Erllngsson.
Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
20.00 Islensk tónlist. a. Sextett eftir Fjölni Stef-
ánsson. Marlial Nardeau leikur á flautu, Kjartan
Óskarsson á klarínettu, Lilja Valdimarsdóttir á
horn, Björn Th. Árnason á fagott, Þórhallur
Birgisson á fiðlu og Arnþór Jónsson á selló. b.
„Fimma" eftir Hafliða Hallgrímsson. Höfundur-
inn leikur á selló og Halldór Haraldsson á pianó.
c. „Tileinkun fyrir hljómsveit" eftir Jón Nordal.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls-
son stjómar.
20.40 Utl í heimi. Þáttur í umsjá Emu Indriðadóttur.
(Frá Akureyri)
21.20 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn'' eftir Sigbjörn
Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón
Júliusson les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttir sér um
þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Vinnulög og baráttusöngvar. Sigurður Ein-
arsson sér um þáttinn. (Útdráttur úr þætti sem
var áður fluttur 1. mai 1984).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
10.05 L.I.S.T.. Þáttur i umsjá Þorgeirs Ólafssonar.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakasslnn. Umsjón: Ólafur Þóröarson.
15.00104. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal
leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vlnsældalisti Rásar 2. Tiu vinsælustu lögin
leikin. Umsjón: Gunnar Svanbergsson.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal.
22.07 At tlngrum fram. - Eva Albertsdóttir.
23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr
öllum heimshornum.
24.10 Vökudraumar.
01 00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút-
varpi til morguns.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfegnir frá Veðurstofu kl 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Mánudagur
2. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst
Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsórið með Má Magnússyni. Frétta-
yfiriit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þver-
lynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand. Guðrún
Guðlaugsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar.
(Áðurflutt 1978).
9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskjóðunni - Galdraofsóknir.
Umsjón: Margrót Benediktsdóttir. Lesari: Harpa
Árnadóttir.
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.05Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fróttum á
miðnætti).
12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn -Tónlistamám fullorðinna.
Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri)
13.35 Miðdegi8sagan: „Sagan af Winnie Mand-
ela“ eftir Nancy Harríson. Gylfi Páisson les
þýðingu sína (5).
14.00 Fróttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða.
Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Slnfónía nr. 1 í T-dúr eftir Wilhelm Sten-
hammar. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leik-
ur; Neeme Járvi stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjet-
arsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Sigurður Konráðsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Jón Valur Jensson
guðfræðingur talar.
20.00 Aldakllður. Ríkarður öm Pálsson kynnir
tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi).
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn“ eftir Sigbjörn
Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón
Júlíusson les (4).
22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fjölmiðlun á landsbyggðinni. Gestur Einar
Jónasson stjórnar umræðuþætti. (Frá Akureyri)
23.00 Tónlist eftir lannis Xenakis. a. Atrées fyrir
fimm hljóðfæri. Nýlistar-kammerhópurinn í Par-
ís leikur; Konstantin Simonovitsch stjórnar. b.
„Morsima-Amorsima“. Georges Pludermacher
leikur á píanó, Jean-Claude Bernede á fiðlu,
Paul Boufil á selló og Jacques Cazauran á
kontrabassa; Konstantin Simonovitsch stjórnar.
c. „Evryali". Yuji Takahashi leikur á píanó. d.
„ST 4", strengjakvartett. Jean-Claude Bernede
og Jacques Prat leika á fiðlur, Bruno Pasquier
á víólu og Paul Boufil á selló.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00
og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Vaknað eftir
helgina: Fróttaritarar í útlöndum segja tíðindi
upp úr kl. 7.00. Síðan farið hringinn og borið
niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og
kannaðar fréttir landsmálablaða og hóraðsmál
víða um land kl. 7.35. Steinunn Sigurðardóttir
flytur mánudagssyrpu að loknu fróttayfirliti kl.
8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og
Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og
skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum
aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og
hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisíróttir
12.45 Á millí mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjart-
ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón
Hafstein njóta aðstoðar fróttaritara heima og
erlendis og útibúa Útvarpsins norðanlands-,
austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir
fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson flytur pistil
sinn. Andrea Jónsdóttir velur tónlistina.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Frá Djammsessjón í Duus-húsi. Meðal
flytjenda: Egill Hreinsson, Birgir Baldursson,
Tómas R. Einarsson, Uffe Markussen, Michael
Hove, Jeff Davis, Gunnlaugur Briem o.fl.
Umsjón: Ólafur Þórðarson og Vernharður
Linnet.
22.07 I 7-unda himni. Snorri Már Skúlason flytur
glóðvolgar fréttir af vinsældalistum austan hafs
og vestan.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn
„Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrétar
Blöndal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2
8.07- 8.30 Svæiisútvarp Norburlands
18.03-19.00 Svæiisútvarp NorSurlands
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
29. apríl
18.55 Ritmélstréttlr
19.00 SlndbaS sæfari (Sindbad's Adventures)
Þýskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðal-
steinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Hrlngekjan. (Storybreak) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Leikraddir: Þórarinn Eyfjörð.
19.50 Dagskrárkynnlng
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason.
20.55 Staupasteinn Bandarlskur gamanmynda-
tlokkur Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.25 Derrlck Þýskur sakamálamyndaflokkur með
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi Vetudiði Guðnason.
22.30 Sfðastl jöfurinn (The Last Tycoon) Banda-
rlsk bíómynd frá 1976. Harold Pinter sá um
handritsgerð eftir sögu F. Scott Fitzgerald.
Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Robert De
Niro, Tony Curtis, Roberl Mitchum, Jeanne
Moreau, Jack Nicholson og Donald Pleasence.
Myndin gerisf i Hollywood á fjórða áratugnum
þegar kvikmyndagerð stóð i hvað mestum
blóma. Kvikmyndaframleiðandi nokkur sem hef-
ur nolið mikillar velgengni I starfi á I sálarstriði
er hann verður ástfanginn. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
00.35 Útvsrpsfráttir f dagskrárlok
SJÖNVARPIÐ
Laugardagur
30. apríl
12.55 A-Þýskaland - fsland Bein útsending frá
undankeppni Olympiuleikanna i knattspymu
karia i Bischofswerda.
13.30 Fræðsluvarp 1. Garðyrkja. - Fyrstl þáttur:
Sumarblóm. Ný þáttaröð, unnin í samvinnu við
Garðyrkjuskóla rikisins. 2. Lærlð að tefla -
Sjöttl þáttur - Skákþáttur fyrir byrjendur. Um-
sjónarmaður Áskell Orn Kárason.
17.00 Iþróttlr. Umsjónarmaður Bjarni Felixsson.
18.10 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir.
18.15 Fréttir og veður.
19.00 Söngvakeppnni evrópskra sjónvarp-
stöðva 1988. Bein útsending frá Dyflinni þar
sem þessi áriega keppni er haldin í 33. sinn með
þátttöku 21 þjóðar. íslendingar taka nú þátt í
keppninni i þriðja sinn með laginu „Sókrates"
eftir Sverri Stormsker sem Stefán Hilmarsson
syngur. Hemiann Gunnarsson lýsir kepgninni
sem verður útvarpað samtímis.