Tíminn - 28.04.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.04.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 28. apríl 1988 Flokksstarf Fundur um borgarmálefni Fimmtudaginn 28. apríl n.k. gengst borgarmálaráð Framsóknarfélag- anna í Reykjavík fyrir fundi um málefni Reykjavíkurborgar í Nóatúni 21 kl. 18.00. Sigrún Alfreð Sveinn Grétar Dagskrá: 1. Yfirlit yfir störf borgarstjórnar Reykjavíkur Framsögumaður Sigrún Magnúsdóttir 2. Skipulagsmál, Alfreð Þorsteinsson 3. Umferðarmál, Sveinn Grétar Jónsson 4. Málefni S.V.R., Hallur Magnússon 5. Dagvistarmál, Þrúður Helgadóttir 6. Heilbrigðismál, Margeir Daníelsson 7. Almennar umraeður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opin en sérstaklega er mælst til þess að þeir sem gegna trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík mæti á fundinn. Hailur Framsóknarfélögin í Þrúður Reykjavík Margeir Rabbfundir LFK í kjördæmum Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir rabbfundum í kjör- dæmunum í samvinnu við konur á hverjum stað. Fundir verða sem hér segir. Vík í Mýrdal: fimmtudaginn 28. apríl kl. 21.00. • ^ y felí ■ Ólafía Ingólfsdótti Allar velkomnar. GuörUn Sveinsdóttir Unnur Stefánsdóttir Aðalfundur Félags ungra framsoknarmanna á Ströndum verður haldinn sunnudaginn 1. maí í kaffistofu Hraðfrystihússins á Hólmavík og hefst kl. 17.00. Formaður Sambands ungra framsóknarmanna, Gissur Pétursson,, mætir á fundinn og greinir frá starfsemi SUF. Allir velkomnir. Hafnfirðingar, nágrannar Spilum félagsvist í íþróttahúsinu við Strandgötu fimmtudaginn 28. april kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélögin Hafnarfirði Gissur Pétursson T Ö L V UNOTENDUR Við í Prentsmíðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fVrir tölvuvínnslu. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 22.00 Lottó. 22.10 Karlar þrírog krakki í körfu (Trois hommes et un couffin) Frönsk verðlaunamynd frá 1985. Leikstjóri Coline Serreau. Aðalhlutverk André Dussolier, Roland Gireau og Michel Boujenah. Þrír léttlyndir piparsveinar verða fyrir því að stúlkubarn er skilið eftir við dyr íbúðar þeirra. Þeim lætur flest betur en umönnum ungbarna en neyðast þó til þess að taka að sér hlutverk uppalenda. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskráriok. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 1. maí 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Töfraglugginn. Umsjón: Árný Jóhannes- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Fífldjarfir feðgar. (Crazy Like a Fox) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 20.00 Dagskrárkynning 20.30 Fréttir og veður 20.55 Yffir fjöll og firnindi (A Different Frontier) Bresk heimildamynd sem lýsir ferð nokkurra ofurhuga á óvenjulegum farartækjum um há- lendi Islands sumarið 1986. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. Þulur Guðmun^ur Ingi Kristjánsson. 21.40 Buddenbrook-ættin - Sjötti þáttur- Þýskur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Thomasar Mann. Leikstjóri Franz Peter Wirth. 22.35 Fyrsti maí Mynd frá samtökum Amnesty International. Fjallað er um rétt fólks víða um heim til að halda uppi verkalýðsbaráttu í heima- landi sínu. Enn er víða pottur brotinn í þeim efnum þótt nokkuð hafi áunnist. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 2. maí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Galdrakarlinn frá Oz (The Wizard of Oz) - þáttur - Makleg málagjöld. Japanskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Margrét Guð- mundsdóttir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskiptl(A Different World) Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Skipt um hlutverk (Krajina s nábytkem) Tékknesk mynd frá árinu 1986. Leikstjóri Karel Smyczek. Myndin fjallar um ungan tónlistar- nema sem vinnur við bréfberastörf í fríinu. Hann kynnist ýmsum hliðum mannlífsins, þar á meðal ástinni. Fyrr en varir er hann kominn með fleiri vandamál á herðarnar en hann virðist geta ráðið við. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 29. apríl 16.20 Lagasmiður. Songwriter. Mynd um tvo fé- laga sem ferðast um Bandaríkin og flytja sveitatónlist. Aðalhlutverk: Willie Nelson og Kris Kristofferson. Leikstjóri: Alan Rudolph. Fram- leiðandi: Sidney Pollack. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Tri Star 1984. Sýningar tími 95 min. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- son._________________________________________ 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðar- dóttir. IBS. 19.1919:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi._______________________________________ 20.30 Séstvallagata 20. All at No 20 Breskur gamanmyndaflokkur um ekkju sem er eigandi fjölbýlishúss og leigjendur hennar. Myndaflokk- ur þessi nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi um þessar mundir. Aðalhlutverk: Maureen Lipman. Þýðandi Guðmundur Þorsteinsson. Thames Television 1987. 21.00 Viðkomustaður. Bus Stop. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Don Murray, Betty Field og Eileen O’Connell. Leikstjóri: Joshua Logan. Framleiðandi: Buddy Adler. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 95 mín. 22.35 Sæmdarorða. Purple Hearts. Aðalhlutverk: i Ken Wahl og Cheryl Ladd. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Framleiðandi: Sidney J. Furie. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Warner 1984. Sýningar- tími 110 mín. 00.25 Úr öskunni í eldinn. Desperate Voyage. Skemmtiferð tveggja hjóna snýst upp í martröð þegar þau lenda í klóm nútímasjóræningja. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Cliff Potts og Christine Belford. Leikstjóri: Michael O’Herl- ihy. Þýðandi: Björn Baldursson. Lorimar 1984. Sýningartími 90 mín. 02.00 Dagskrárlok. Laugardagur 30. apríl 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Júlli og töfra- Ijósið, Depill, Yakrai, i bangsalandi, Litli folinn og félagar, og ný mynd sem nefnist Lokkadísa. Sagan af Sollu Bollu og Támínu eftir Elfu Gísladóttur. Myndskreytingar eftir Steingrím Eyfjörð. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórð- ardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi Björgvin Þóris- son. 10.55 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýðandi Ástráður Haraldsson 11.15 Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. Systkini og borgarbörn flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau missa móður sína. 12.00 Hlé. 14.05 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Kaktus. Cactus. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert, Robert Menzines og Norman Kaye. Leikstjóri: Paul Cox. Ástralía 1986. Sýningartími 95 mín. 15.45 Ættarveldið. Dynasty. Jeff ræðst á Adam og hótar honum lífláti. Blake biður Krystle um að giftast sér. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.20 Nærmyndir Nærmynd af Róbert Arnfinns- syni leikara. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA körfuknattleikur. Heimsins bestu íþróttamenn í snörpum leik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson.______________________________ 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Vinsælir hljómlist- armenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmaður: Felix Bergsson og Anna Hjördís Þorláksdóttir. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum._________________________ 20.10 Fríða og dýrið Beauty and the Beast. Vincent og Catherine eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir að hlutskipti þeirra sé ólíkt. Aðalhlut- verk: Linda Hamilton og Ron Perlman. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Republic 1987. 21.00 Saga Betty Ford. The Betty Ford Story. Aðalhlutverk: Bena Rowlands, Josef Sommer og Nan Woods. Leikstjóri: David Greene. Fram- leiðendur: David L. Wolperog Robert A. Papazi- an. Warner 1987. Sýningartími 95 mín. 23.30 Þorparar. Nýr framhaldsmyndaflokkur um Terry sem vinnur fyrir sér sem lífvörður og á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Thames Television. 23.20 í leit að sjálfstæði. Independence Day. Aðalhlu*verk: Cliff De Young, Dianne Wiest, David Keith, Frances Sterhagen og Cathleen Quinland. Leikstjóri: Robert Mandel. Fram- leiðendur: David L. Wolperog Robert A. Papazi- an. Warner 1983. Sýningartími 105 mín. 01:05 Sérstök vinátta. Special Friendship. Mynd þessi sem byggð er á sannsögulegum heimild- um, segir sögu tveggja stúlkna sem gerast njósnarar í þrælastríðinu. Aðalhlutverk: Tracey Pollan og Akousua Busia. Leikstjori: Fielder Cook. Framleiðandi: Robert E. Fuisz. Lazarus. Sýningartími 90 mín. 02.40 Dagskrárlok. íjU . Omn-2 Sunnudagur 1. maí 09.00 Chan-I|6lskyldan. Teiknimynd. Pýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir._____________________ 09.20 KærleiksbirnirnlrTeiknimyndmeð íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundarson, Guð- mundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 9.40 Selurinn Snorri Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp 1985. 9.55 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjáns- son og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragnarsson. Worldvision. 10.20 Tinna. Leikin bamamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert felti. Teiknimynd um vandamál bama á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby er nálægur með góð ráð við öllum vanda. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. 11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglinga- mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir böm sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýðandi: Bjöm Baldursson. ABC Australia. 12.00 Geimálfurinn. Litla, loðna ótuktin Alf er iðinn viö að baka vandræði. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaðurtónlistarþátt- ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.55 Tíska. Þýðandi og þulur: Anna Kristín Bjarn- adóttir. Vidiofashion 1988. 14.25 Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Fylgst með frægu fólki sinna áhugamálum sínum. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 14.55 Moskva við Hudsonfljót. Moskow on the Hudson. Gamanmynd um sovéskan saxófón- leikara sem ferðast til Bandaríkjanna og hrífst af hinum kapítalíska heimi. Aðalhlutverk. Robin Williams, Cleavant Derricks, Maria C. Alonso og Alejandro Rey. Leikstjóri: Paul Mazursky. Framleiðandi: Paul Mazursky. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1984. Sýningartími 115 mín. 16.50 Móðir jörð í hættu. Fragile Earth. Vandaðir fræðsluþættir um lífið á jörðinni. Þýðandi Ásgeir Ingólfsson. Palladium. 17.45 Fólk. Endurtekinn þáttur Bryndísar Schram. Bryndís ræðir við Höllu Linker. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 18.15 Golf. í golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks- son lýsir mótunum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson._______________________________________ 19.1919.19 Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.10 Hopperman. John Ritter fer með aðalhlut- verk í þessum gamanmyndaflokk sem skrifaður er af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century Fox.____________________________________________ 20.40 Lagakrókar. L.A Law. Framhaldsmynda- flokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. Þýðandi Svavar Lárusson. 20th Century Fox. 21.25 „V“. Spennandi framhaldsmynd um verur utan úr geimnum sem koma í heimsókn til jarðarinnar. 3. hluti af 5. Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard Herd, Marc Singer og Kim Evans. Leikstjóri: Kenneth Johnson. Framleið- andi: Chuck Bowman. Warner. 22.55 Nærmynd. Árni Bergmann í nærmynd. Um- sjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 23.35 Byssubrandur. Gunfighter. Vestri með Gre- gory Peck í hlutverki frægrar skyttu. Aðalhlut- verk: Gregory Peck, Helem Westcott og Jean Parker. Leikstjóri: Henry King. Framleiðandi: Nunnally Johnson. Þýðandi: Lára H. Einarsdótt- ir. Sýningartími 85 mín. 20th Century Fox 1950. 01.05 Dagskrárlok. Mánudagur 2. mai 17.00 Spékoppar. Dimples. Létt gamanmynd um litla stúlku sem á þjófóttan föður. Aðalhlutverk: Shirley Temple, Frank Morgan og Helen West- ley. Leikstjóri: William A. Seither. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1936. Sýningartími 70 mín. s/h.__________________________________________ 18.20 Hetjur himingeimsins. He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gamanþættir um heimilislíf hjá fjögurra manna fjölskyldu í Bandaríkjunum. Þýðandi: Eiríkur Brynjólísson. Warner 1987. 19.1919.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt inn- slögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Sjónvarpsbingó. Sjónvarpsbingóiö er unnið í samvinnu við styrktarfélagið Vog. Glæsilegir vinningar eru í boði. Símanúmer sjónvarps- bingósins er 673888. Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Vogur/Stöð 2.___________________ 20.55 Dýralíf í Afríku. Animals of Africa. Vandaðir fræðsluþættir. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.20Stríðsvindar. North and South. Stórbrotin framhaldsmynd. 4. hluti af 6. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðendur: David L. Wolper. Warner. 22.50 Dallas. Framhaldsþættir um ástir og erjur Ewingfjölskyldunnar i Dallas. Þýðandi Bjöm Baldursson. Woridvision. 23.35 Lífstíðarfangelsi. Doing Life. Mynd sem byggð er á sannsögulegum heimildum um fanga sem hlotið hefur dauðadóm en eygir björgunarvon þegar hann fer að leggja stund á lögfræði. Aðahlutverk: Tony Danza, John De Vries, Alvin Epstein, Mitchell Jason, Lisa Langlois og Rocco Sisto. Leikstjóri: Gene Reynolds. Framleiðandi: Gene Reynolds. Þýð- andi: Bjöm Baldursson. Lazarus 1986. Sýning- artími 96 mín. Myndin er ekki við hæfi bama. 01.15 Dagskrárlok. VERTU I TAKT VIÐ Timarm ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.