Tíminn - 06.08.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.08.1988, Blaðsíða 1
GuðmundurBjarnason telurlausníLanda- kotsmáli í augsýn • Baksíða L Rótburstaðir af Rússum,ogeigum litla möguleika • Íþróttasíður Á ellefu árum hafa útlán bókasafna í Reykjavík dregist saman um tæplega helming: Loks víkur bókin fyrir myndböndum Svo virðist sem bókin sé loks að láta undan síga í samkeppni við myndbönd- in, sem helsta afþreying þjóðarinnar. Útlán úr bókasöfnum í Reykjavík hafa hrapað um tæplega helming á ellefu árum. Frá því að vera ríflega þrettán bækur á borgarbúa árið 1975 og niður í tæpar átta bækur á hvern íbúa höfuð- borgarinnar, í fyrra. Þessi þróun er viðvarandi og erfitt er að sjá fyrir hvar þetta endar. Heist eru það hóparnir er sækja í ástar- og spennusögurnar, sem virðast hættir að lesa. Þeir horfa nú á efnið sitt af myndbandsspólum. • Blaðsíða 5 Ekkert aö fletta. Bara ýta á takka ef skipta þarf um rás. Tímlnn:Pjetur Ungum námsmönnum á heimavist hefur fækkað um helming á fimmtán árum: Ottadekk ryður heima- vistirnar af nemendum Bylting í vegagerð og samgöngum hefur orðið til þess að gerir það að verkum að foreldrar fara fram á að hafa börn sín ungum nemendum á heimavistum hefur fækkað um nær hjá sér eftir að skólatíma lýkur. helming á fimmtán árum. Skólaaksturinn hefur tekið við og Víða er svo komið að nokkur börn gista stórar svefnálmur er börnum ekið til og frá skóla allt að þrjátíu kílómetra frá og annars staðar eru vistirnar tómar. skólanum. _ _. < Ottadekkið og annað slitlag er lagt hefur verið víða um land ® BlaðSIða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.