Tíminn - 06.08.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.08.1988, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. ágúst 1988 Tíminn 11 Félagsheimili til sölu Bæjarsjóður ísafjarðar óskar eftir tilboðum í Fél- agsheimilið í Hnífsdal. Húsið er samkomuhús með saunabaði o.fl. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á bæjarskrif- stofunum að Austurvegi 2, eða í síma 94-3722. Tilboðum skal skilað til undirritaðs fyrir kl. 12.00 mánudaginn 29. ágúst n.k. en þá verða þau opnuð í fundarsal bæjarráðs að viðstöddum bjóðendum. Bæjarstjórinn á ísafirði. Sandgerði - Sandgerði Tíminn óskar eftir umboðsmanni í Sandgerði. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 91-686300. BLIKKFORM ______Smiðjuvegi 52 - Sími 71234__ Öll almenn blikksmíðavinna, vatnskassavið- gerðir, bensíntankaviðgerðir, sílsalistar á alla bíla, (ryðfrítt stál), og einnig nælonhúðaðir í öllum litum. Póstsendum um ailt land (Ekið niður með Landvélum). TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu PRENTSMIDjAN Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Ef öhapp verður - skiptir öllu máli að vera með beltið spennt/U^ UMFERÐAR RÁD BOYTHORPE Fóðurturnar og vélbúnaður Ekki er ráð nema í tíma sé tekið BÆND UR Munið að umsóknarfrestur vegna stofnlána rennur út 15. september. Veitum allar upplýsingar og fyrirgreiðslu Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg26 641195 Garður Brynja Pétursdóttir Einholti 3 92-27177 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Davíð Á. Guömundsson Hjallagötu 1 92-37675 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guörún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíö13 95-5311 Siglufjörður Guöfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö8 96-62308 Reykjahlíð lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður JúlíusTheódórsson Lónabraut 37 97-31318 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjaröarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka 16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiöarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiriksson Hlíöargötu8 97-51239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djupivogur Óskar Guöjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Friörik Einarsson Iragerði6 98-31211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 98-78172 Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 98-71124 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamri 9 98-12395 III MF Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í 132 kw jarðstreng. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. september kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Vantar vana f lánings- og innanúrtökumenn til starfa í sláturhúsi í Lillehammer í Noregi frá miðjum september í ca. 8-10 vikur. Fríar ferðir og uppihald. Upplýsingar veitir Ari Jóhannesson í síma 53805 eftir kl. 8 á kvöldin næstu daga. Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða. Fast verð. Afsláttur ef sámið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224. Árnesingar Hin árlega fjölskylduferð Framsóknarfélaganna í Árnessýslu verður farin laugardaginn 13. ágúst. Farið verður frá Selfossi kl. 9, stoppað í Skeiðarétt kl. 9.45. Byrjað verður að skoða Skálholt og deginum síðan eytt á Þingvöllum. Þórhallur Heimisson segir sögu staðarins, og gengið í Skógarkot, undir leiðsögn Péturs Jóhannssonar. Keyrt um Grafning og stoppað að Nesjavöllum á heimleiðinni. Öruggir bílar og bílstjórar frá Guðmundi Tyrfingssyni sjá um aksturinn og skila fólki á Selfoss og i Skeiðarétt að degi loknum. Pantanir þurfa að berast fyrir fimmtudaginn 11. ágúst, til Karls í Varmalæk í síma 98-66621, Þóru á Kárastöðum í síma 98-22606, Halldóru á Stærribæ í síma 98-64458 eða Ágústu á Núpum í síma 98-34515. Athugið að taka með nesti og skjólfatnað. Nefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.