Tíminn - 09.09.1988, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.09.1988, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. seotember 1988 Tíminn 7 Við höfum nú tekiðsaman við BAMFORDSINTERNATIONAL í Bretlandi um sölu á BAMFORDS 355 mykjudreifurum. BAMFORDS 355 eru 4,2 rúmm. - Lengd 3,03 m. - Breidd 1,32 m. - Efnisþykkt í bol 3 mm í göflum 5 mm. - Keðjur 28 st. - Eigin þyngd 1105 kg. - Keðjur og legur Heavy duty. - Hraði á öxli 242 sn./mín. - Vökvabremsur. - Handbremsur. Vökvaopnun á hlíf. - Mjög stórir flotbarðar 16x200. - Beislistjakkur. - Auga fyrir dráttarkrók. - Keðjufestingar eru soðnar á öxulinn, þannig að aðeins 3-4 keðjur standast á. Þetta fyrirkomulag orsakar að orkuþörf BAMFORDS 355 er miklu minni en hjá sambærilegum dreifurum. Kynntu þér BAMFORDS 355 - Hagstætt verð og greiðslukjör. STEYPTIR VOTHEYSTURNAR MEÐ SJÁLFVIRKUM LOSUNARBÚNAÐIER EIN HAGKVÆMASTA LAUSNIN Á VOTHEYSVERKUN OG TÆMINGU LOSUNARBÚNAÐURFYRIR VOTHEYSTURNA FRÁ VOGEL&NOOT Vogel und Noot losarinn, er úbúinn annaðhvort með ein- eða þriggja fasa rafmótorum. Vogel losarinn er útbúinn til að mæta ísienskum aðstæðum. Losarinn hefur nú verið í notkun hérlendis í þrjá vetur og reynst vel, og er nú mest seldi losarinn í landinu. Vogel losarinn er byggður þannig að ofan á heystæðuna leggst sjálfur losunarbúnaðurinn, sem er armur er snýst hring eftir hring. Neðan á arminum er keðja með hnífum sem losa heyið og flytur það inn að miðju. Efst í turninum er komið fyrir sogblásara sem er tengdur við losarann með rörum. Sogblásari þessi sogar heyið upp og flytur það á áfangastað, sem er annaðhvort beint niður með turninum, í vagn eða í gegnum loftskilju inn í fjós. Þegar losarinn er ræstur er sogblásarinn settur í gang á undan og látinn ganga án álags á fullum snúningi. Armurinn er síðan settur í gang. Þessi gangsetning gerir að verkum að hægt er að komast af með aðeins 10,5 KW orku. Pantið tímanlega til að tryggja afgreiðslu fyrir veturinn. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS LÁNAR TIL LOSARAKAUPA. Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn, sem eru: BTB, Borgarnesi.........’......Sími 93-71200 Kf. Húnvetninga, Blönduósi .....Sími 95-4200 Vélaval, Varmahlíö, Skagafirði..Sími 95-6118 Dieselverk, Draupnisg. 3, Akureyri . .. Sími 96-25700 Kf. Þingeyinga, Húsavík........Sími 96-41444 Erlingur Ólafsson, Hvolsvelli..Sími 98-78199 Utvegu einnig RIKO ámoksturs* tæki á mj hagstæð verði. VETO ámoksturstæki í mörgum stærðum, á flestar gerðir dráttarvéla. magnate rafstöðvar knúnar af dráttarvélum 8-60 kw eins eða þriggja fasa. Hugsið til vetrarins og tryggið ykkur gegn rafmagnsleysi. Til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. AHAUSTVERÐI PÖTTINGER fjölhnífavagnar NORDSTEN áburðardreifarar. PÖTTINGER sláttuþyrlur. STOLL heyþyrlur v.br. 5,20 m VELAR & ÞJONUSTA HF. - Vélaborg JÁRNHÁLSI 2 - SÍMI 83266 - 686655 BUTÆKNI HAUSTIÐ ’88 Bamfiwds AFTUR A ISLANDI pRQMET Jarðtætarar Fást nú aftur á frábæru verði. Henta mjög vel í öll smærri verk. Stærðir: 60“ og 70“ Verð frá kr. 64.000,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.