Tíminn - 09.09.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.09.1988, Blaðsíða 11
10 'Tíminni Föstudagur 9. september 1988 Föötudagur 9. seþtémber 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Knattspyrna: • Bobby Robson hefur tilkynnt hvaða leikmenn skipa enska lands- liðshópinn sem mætir Dönum í vin- áttulandsleik 14. september. 9 leik- menn sem voru í liðinu í Evrópu- keppninni í sumar, þar sem liðið olli miklum vonbrigðum og vann ekki leik, voru ekki valdir að þessu sinni. 6 nýliðar eru í hópnum, þar af er miðvallartríó Arsenal, þeir Michael Thomas, Paul Davis og David Roc- astle. Aðrir nýliðar eru þeir Paul Gascoigne frá Tottenham, Des Walker frá Nottingham Forest og Mel Sterland frá Sheffield Wednes- day. Liðið er annars þannig skipað: Markverðir: Peter Shilton Derby, Chris Woods Glasgow Rangers og David Seaman OPR. Varnarmenn: Mel Sterland Sheff. Wed.,Gary Stevens Glasgow Rangers, Tony Dorigo Chelsea, Stu- art Pearce Nottingham Forest, Tony Adams Arsenal, Terry Butcher Glasgow Rangers, Des WalkerNott. Forest, Gary Pallister Middlesbro- ugh. Miðvallarleikmenn: Bryan Robson Manchester United, Neil Webb Nott. Forest, Paul Davis, Michael Thomas og David Rodcasle allir frá Arsenal, og Paul Gascoigne Tottenham. Sóknarmenn: Chris Waddle Tottenham, Tony Cottee Everton, Gary Lineker Barcclona, Peter Beardsley Liverpool, John Barnes Liverpool og Mick Harford Luton. • Sovéski landsliðsmaðurinn Al- exander Savarov, sem nýlega var seldur frá Dinamo Kiew til ítalska stórliðsins Juventus fyrir 5 milljónir dala, segist ekki ætla að reyna að verða annar Platini hjá Juventus. Hann segist fyrst og fremst ætla að leika eins og hann á sjállur að scr og ekki reyna að líkjast Platini í spila- mennsku. Savaróv er óánægður með hve lítið af peningum hann fær sjálfur í sinn hlut, en sovéska ríkið fær bróðurpartinn af laununum og greiðir Savarov síðan til baka með tímanum. • ítalski heimsmethafínn í 200 m hlaupi Pietro Mcnnca verður í ítal- ska Ólympíuliðinu í Seoul. Hann mun að ðllum líkindum keppa í 200 m hlaupinu og í boðhlaupum og þar að auki vera fánaberi Ítalíu viö setningu leikanna. Mennca sctti heimsmet í 200 m hlaupi í þunna loftinu í Mexíkó 1979, er hann hljóp á 19,72 sek. Hann hóf keppni á nýjan leik á síðasta ári, en hefur átt í erfiðleikum með að hlaupa 200 m undir á 21 sek. Mennea, sem er 36 ára gamall keppir á sínum 5. Ólymp- íuleikum í Seoul. Markalaust jafntefli en Skagamenn nær sigri Karl Þórðarsón átti góðan leik í gær ásamt Ólafi Þórðarsyni. Knattspyrna: Leikið gegn Hollendingum á þriðjudag - í Evrópukeppni landsliöa u-21 árs Juri Sedov þjálfari íslenska lands- Gestur Gylfason. ÍBK liðisins í knattspyrnu skipað leik- Þorsteinn Halldórsson .KR mönnum u-21 árs hefur valið liðið Rúnar Kristinsson..KR sem mætir Frökkum á þriðjudag f Alexander Högnason...ÍA fyrsta leik Evrópukeppninnar. Ólafur Kristjánsson.FH Með íslendingum í riðli að þessu Steinár Adólfsson .Val sinni eru auk Hollendinga, Finnar Baldur Bjarnason .Fylki og V-Þjóðverjar. Arnljótur Davíðsson .Fram . Eyjólfur Sverrisson . . . Tindastól Eftirtaldir leikmenn skipa liðið: Markverðir: Tveir e|drj leikmenn verða með Olafur Gottskálksson IA að venju, en þeir eru: Adólf Óskarsson IBV Sævar Jónsson ........Val _ . Ragnar Margeirsson.... ÍBK Aðrir leikmenn: Hallsteinn Arnarson .... Víkingi Leikurinn á þriðjudag verður kl. Pétur Óskarsson......Fylki 17.30 á Valbjarnarvelli í Laugardal. Einar P. Tómasson ....Val jjL HUSBYGGJENDUR! BÆNDUR! SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR! BORGARPLAST h.f. er leidandi í framleiðslu vatnsgeyma og tanka og vara til fráveitulagna til margra nota. Við frarrileiðum eftirfarandi vörur: ROTÞRÆR meö allt að 10.000 lítra vatnsrúmmáli, eftir staöli, sem er viðurkenndur af Hollustuvernd ríkisins og VATNSGEYMA OG TANKA með nýrri tækni sem gerir okkur kleift að afgreiða þá í einingum eftir metramáli. Einingarnar eru af þremur stærðum, 1.500 lítra, 750 og 270 lítra hver lengdarmetri. Þær eru soðnar saman, uns umbeðnu rúmmáli er náð. ilf H. Sefgörðum 3, 170 Seltjarnarnesi, Sími 91-612211. Frá kristni Reimarssyni fréttamanni Tímans á Akranesi: Akurnesingar gerðu markalaust jafntefíi gegn ungverska liðinu Uj- pesti Dozsa í fyrri leik liðanna í UEFA keppninni á Akranesi í gærkvöld. Skagamenn voru betri aðilinn í leiknum eins og fram kemur hér að neðan. Á 13. mín komst Haraldur Ing- ólfsson í dauðafæri eftir sendingu frá Karli Þórðarsyni en ungverski mark- maðurinn náði að trufla skot hans sem fór yfir. Á 20. mín. náði Karl að leika að endimörkum en markvörðurinn náði að grípa inn í fyrirgjöf hans. Síðan á 22. mín. fékk leikmaður Ungverja nr. 9, Balogh, tækifæri á góðu skoti en Ólafur varði meistaralega. Tveim mín. síðar komst sami leikmaður einn inn fyrir en Ólafur varði. Á 28. mín. á þessi maður enn skot að marki sem Ólafur ver. Síðan nær Karl Þórðarson að leika á tvo varnarmenn og senda .boltann fyrir þar sem Aðalsteinn Víglundsson er í dauðafæri, en hittir ekki boltann. Strax'eftir hálfleik fá Skagamenn hornspyrnu sem Haraldur Ingólfs- son tók. Karl ),Þórðarson náði að spyrna að marki. Boltinn fór í varn- armann og vildu Skagamenn fá víta- spyrnu .enekkert vardæmt. Mínútu síðar ná Skagamenn góðri sókn. Ólafur á sendingu á Harald Ingólfs- son sem á gott skot að marki, en markmaður varði mjög vel. Á 55. mín. fá Ungverjar auka- spyrnu rétt utan vítateigs. Lúmsk fyrirgjöf frá leikmanni nr. 10, Kat- ona, en Ólafur ver vel. Tveim mín. síðar á Balogh gott skot en Ólafur ver enn. Á 59. mín. fær Karl góða sendingu frá Ólafi, leikur á tvo varnarmenn og sendir fyrir markið, en markvörð- urinn náði að slá boltann burt. Á 69. mín. á Sigursteinn Gíslason gott skot sem fer rétt yfir markið og á 71. rnín. fá Ungverjarnir aukaspyrnu sem nr. 5, Koxma tók, en Ólafur varði. Á 85. mín. átti svo Karl gott skot að marki en markmaðurinn varði í horn. Ungverjarnir töfðu síðan leik- inn síðustu 8 mínútur leiksins til að missa ekki niður jafnteflið en leikur- inn endaði með því að ekkert mark var skorað. Skagamenn voru betri aðilinn og bestu menn Skagaliðsins voru Ólafur Gottskálksson og Mark Duffield. Þorgils Óttar Matthiesen fyrirliði landsliðsins skorar hér í landsleiknum í gær án þess að Danir fái rönd við reist Tímamynd Gunnar. Handknattleikur: Sigur á Dönum íslcndingar unnu eins marks sigur á Dönum í fyrri landsleik Iiðanna í íþóttahúsi Seljaskóla í gærkvöld, 21-20. Danir höfðu frumkvæðið í fyrri hálfleik, enda íslenska vörnin léleg og markvarsla engin. í hálfleik leiddu Danir með 2 mörkum, 12-10. í síðari hálfleik gaf Einar Þorvarðarson tóninn með því að verja 9 skot og sóknin fylgdi í kjölfarið og sigur íslands var öruggur. Mestur munur í hálfleiknum var fjögur mörk, 21-17, en Danir gerðu 3 síðustu mörkin. „Það var gaman að vinna Dani, en við vorum mjög seinir í gang. Ég er ánægöur með minn hlut, ég fann það í Flugleiðamótinu að ég er á réttri leið og enn eru tvær vikur í fyrsta leik á Ólympíuleikunum. Markvarslan var mjög góð í síðari hálfleik og þá fylgdi sóknin á eftir,“ sagði Kristján Arason, sem átti mjög góðan leik í gærkvöld bæði í vörn og sókn. Einar var frábær í markinu í síðari hálfleik og Bjarki Sigurðsson lék vel. Geir Sveinsson átti góðan leik í vörninni, en þess má geta að Alfreð Gíslason lék lítið með í gær. Mörkin ísland: Kristján 10/4, Þorgils Óttar 3, Bjarki 3, Guðmundur 2, Sigurður G. 2, Atli 1 og Geir 1. Danmörk: David Nielsen 4, Kim Grönnem- ose Jacobsen 4, Flemming Hansen 4, Niíl Kildelund 4, Frank Jörgensen 3 og Jens Erik Röpstoff 1. BL Knattspyrna: Frakkar reyna að hrista af sér timburmennina eftir Evrópuleikina Reuler 08.09.‘H». Frakkar vöknuðu nieð timburmenn á fímmtudagsmorgun. í fyrsta sinn í 11 ár hafði ekkert franskt lið unnið leik í fyrri leik fyrstu umferðar á Evrópumótunum í knattspyrnu. Sérstaklega erfitt var að kyngja 0-1 ósigri Monaco gegn Val frá Reykjavík á íslandi fyrr í vikunni. Það var aðeins 1-1 jafntefíi Bordeaux gegn sovéska liðinu Dnepropetrovsk sem kom í veg fyrir að niðurlæging Frakka væri algjör. Þjálfari Bordeaux, Aime Jacquet var aftur á móti ánægður með frammistöðu sinna manna. Monaco liðið keppir við Nice, sem er í 7. sæti frönsku deildarinnar á heimavelli um helgina og munu verða ákveðnir að hefna fyrir ófarirnar á íslandi. Spænska liðið Real Madrid vann Moss, lið Gunnars Gíslasonar, 3-0 í Evrópu- keppninni á Spáni á miðvikudagskvöld. Þjálfari Real Madrid, Hollendingurinn Leo Beenhakker sagði eftir leikinn við Moss: „Við lékum vel í fyrri hálfleik, en það er erfitt að leika gegn 11 steinum“. Reuter/BL Hafirðu md smakkað vín - láttu þér þá AIJDREI detta í hug að keyra! Frjálsar íþóttir öldunga: 0 Heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum, Mike Tyson er á bata- vegi eftir að hafa lent í bílslysi á sunnudag. Keppni hans við breska hnefaleikakappann Frank Brono hefur verið frestað, en hann átti að fara fram 22. október. Læknar hafa ráðlagt Tyson að taka sér hvíld frá æfingum í 30-60 daga. Dagblaðið New York Daily News segir að hér hafi ekki verið um slys að ræða, Tyson hafi verið í sjálfs- morðshugleiðingum. Blaðið segir að Tyson hafi sagt konu sinni Robin Givens í síma, að hann ætlaði að fremja sjálfsmorð með því að keyra bílinn sinn í klessu. Tyson á síðan að hafa farið út og inní BMW bíl konu sinnar og ekið rakleiðis á tré, sem stendur á landareign um 150 km norður af New York, en þar dvaldi Tyson við æfingar. Húsið sem Tyson dvaldi í er í eigu Camillu Ewald, sem Tyson lítur á sem fósturmóður sína. Umboðsmaður Tysons segir að frétt New York Daily News sé fáránleg og ekkert sé til í að Tyson sé á þeim buxunum að ganga frá sjálfum sér. í frétt blaðsins er einnig greint frá því að Tyson hafi sagt við konu sína á sjúkrahúsinu, að hann mundi reyna að stytta sér aldur á ný um leið og hann færi af sjúkrahúsinu. • Austurríski hjólreiðamaðurinn Christoph Ziermann hefur verið rek- inn úr austurríska Ólympíuliðinu eftir að í Ijós kom í lyfjaprófi, að hann hafði neytt anabliscra stera. Að auki var hann dæmdur í 6 mánaða keppnisbann. • Svissneski kúluvarparinn Werner Guenthoer er kominn með innflúensu og óvíst er hvort hann getur keppt á móti í Sviss um helgina, en það mót er það síðasta sem hann tekur þátt í áður en hann heldur á ÓL í Seoul. Guenthoer er svissneskur, evrópskur og heims- meistari í kúluvarpi og þar að auki heimsmethafi innanhúss. Á móti í Bern í síðasta mánuði kastaði hann 22,75 m sem er hans besta kast frá upphafi og þriðja lengsta kast sög- unnar og annað lengsta kast ársins. Inflúensan gæti aftur á nióti sett strik í reikninginn, þótt ýmsir telji hana ver góðan fyrirboða. Guenthoer fékk nefnilega inflúensu rétt fyrir Evrópumótið 1986 og heimsmeist- aramótið 1987, en hann sigraði á báðum þessum mótum. 0 Kúbverski hástökkvarinn Javier Sotomayor setti í gær nýtt heimsmet í hástökki karla er hann stökk 2,43 m á frjálsíþróttamóti á Spáni. „Þetta var stærsta óskin í mínu lífi, ég er mjög glaður í dag, ég á engin orð til að lýsa því hvernig mér líður,“ sagði Sotomayor eftir met- stökkið. Hinn nýi methafi mun ekki keppa á Ólympíuleikunum í Seoul, þar sem Kúpumenn mæta þar ekki til leiks. Mörg met sett á öldungamótinu Öldungameistaramót Islands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugar- dal helgina 3. og 4. september í blíðskaparveðri. 40 frjálsíþróttakappar inættu til leiks. 12 íslandsmet í aldursflokkum voru selt. Það er vaxandi áhugi eldri íþrótta- manna fyrir keppni í frjálsum iþrótt- um. Margir gamalkunnir frjáls- iþróttamenn náðu athyglisverðum árangri á meistaramótinu. Alls hafa verið sett 30 íslandsmet í ár. Meistaratitlar: 35 ára flokkur: Jason ívarsson HSK sigraði í fjórum greinum. EjíáS Sveinsson KR í 4 greinum. Halldór Matthíasson KR í 2 greinum. Gunnar Árnason UNÞ 2 greinum. Hreinn Jónasson UBK I grein. Bjarni Guðmundsson USVH 1 grein. 40 ára flokkur: Trausti Sveinbjörnsson FH sigraði í 6 grcinum. Þórólfur Þórlindsson UIA 4grcinum. Sigurþór Hjörleifs- son HSH í .2 greinum. Kjartan Guðjónsson FH 2 grcinum. Ólafur G. Guðmundsson KR I grein. Sig- urður Jónsson HSH 1 grein. 45 ára flokkur: Gísli Gunnlaugsson UDN sigraði í 4 Handknattleikur: Enn franskur sigur Kvennalandslið íslands tapaði þriðja og síðasta leik sínum gegn Frökkum að sinni að Varmá í gærkvöld 14-17, eftir að staðan í hálfleik var 14-10 þeim frönsku í vil. Um miðjan síðari hálfleik var staðan 14-10 fyrir Frakkland en ísland náði að jafna 14-14 þegar 11 og hálf mínúta var eftir. Það dugði skammt, því Frakkland hélt hreinu út leikinn og sigraði 17-14. Markahæstar í íslenska liðinu voru Margrét Theodórsdóttir með 6 mörk og Guðríður Guðjónsdóttir með 4. BL greinum í hlaupum. Ólafur Unn- steinsson HSK sigraði í 2 greinum. Sigurjón Andrésson ÍR í 2 greinum. Magnús Ólafsson Skautafélagi Ak- urcyrar í I grein. Jón Þ. Ólafsson ÍR í 1 .grcin. Jón Ö. Þormóðsson ÍR 1 grcin. Páll Eirtksson KR 1 grein. 50 ára flokkur: Valbjörn Þorláksson KR sigraði í 5 greinum. Guðmundur Hallgrímsson UÍA sigraði í 3 greinum. Erling Jóhannesson HSH sigraði í 2 grein- um. Jón H. Magnússon 1R 1 grein. 55 ára flokkur: Ólafur J. Þórðarson ÍA sigraði í 4 kastgreinum. 60 ára flokkur: Hallgrímur Jónsson HSÞ sigraði í 2 kastgreinum. Sturlaugur Björnsson UMF Kcflavík 2 langhlaupum. 65 ára flokkur: Jóhann Jónsson Víði í Garði sigraði í 5 greinum og á nú 10 íslandsmet í flokknum í óltkum greinum. Konur: Árný Heiðarsdóttir ÍBV sigraði í 4 greinum í 30 ára flokki. Fríður Guðmundsdóttir ÍR sigraði í kúlu- varpi og kringlukasti og setti íslands- mct í 45 ára flokki. Sólveig Ingva- dóttir UDN sigraði í 1 grein í 35 ára flokki. Öldungaráð FRÍ Urslit í Evrópu keppni Evrópukeppni meistaraliða: Hamrin Spartans Möltu Nentori Tirana Albaníu Derry City írlandi......... Cardiff Cyti Wales......... Borac Banjaluka Júgóslavíu Kharkov Sovétríkjunum . . Norrköping Svíþjóð Sampdoria Ítalíu . . Metz Frakklandi . Anderlecht Belgíu UEFA-keppnin: Turun Palloseura Finnlandi Linfíeld N-írlandi ........ Rapid Vín Austurríki......... 2 Galatasary Tyrklandi........ 1 Club Bruggc Belgíu........... 1 Bröndby Danmörku............. 0 FC Porto Portúgal............ 3 HJK Helsinki Finnlandi .... 0 Evrópukeppni bikarhafa: Partizan Belgrad Júgóslavíu . Slavia Sofía Búlgaríu ...... Molde Noregi . . Warageni Belgíu Velcz Mostar Júgóslavíu APOEL Nicosia Kýpur . Öster Svíþjóð................ Dunajska Streda lékkóslóvakíu Flamurtari Vlora Albaníu Lech Poznan Póllandi . . Malmö Svíþjóð.............. Torpedo Moseow Sovétrikjunum FC Groningen Hollandi . . . Atletico Madrid Spáni .... Servette Geneva Sviss ........ 1 Sturm Graz Austurríki........ 0 FC Aarau Sviss................ 0 Lokomotiv Lcipzig A-Þýskalndi . 3 Aek Athena Grikklandi .... 1 Athletico Bilbao Spáni........ 0 Aberdeen Skotlandi............ 0 Dynamo Dresden A-Þýskalandi . II Glasgow Rangers Skotlandi . . 1 Katowice Póllandi ............ 0 Internazionale Ítalíu......... 2 IK Brage Svíþjóð ............. 1 Rcal Socicdad Spáni .......... 2 Dukla Prag Tékkóslóvakíu . . 1 Bayem Munchen V-Þýskalandi . 3 Legia Warsaw Póllandi......... 1 Stuttgart V-Þýskalandi....... 2 Tatabanya Ungverjalandi ... 0 St Patrick's Athletic írlandi . . 0 Hearts Skotlandi.............. 2 Sþorting Lissabon Portúgal . . 4 Ajax Amsterdam Hollandi . . 2 LAXVEIÐI Nokkur laxveiöileyfi í Norðlingafljóti til sölu. Verö kr. 5.000 og kr. 3.000.- Upplýsingar gefur Sveinn Gústavsson í síma 623020 á daginn og 44170 á kvöldin. TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu. i PRENTSMIDJAN ■ ddddct Smíðjuvegí 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 HAPPDRÆTTI 5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno Dreaiö 12. september, Heildarveromœti vinninga 21,5 milljón. fjftt/r/mark Vf *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.