Tíminn - 09.09.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.09.1988, Blaðsíða 16
?» . i 16 Tíminn Föstudagur 9. september 1988 DAGBÓK ÚTVARP/SJÓNVARP Vetrarstarf Þjóðdansa- félags Reykjavíkur að hef jast Nú er aö hefjast vetrarstarf Þjóðdansa- félags Reykjavíkur. Á liönu sumri fór hópur frá félaginu á Noröurlandamót í Bergen og var vel tekið. Á komandi starfsári mun veröa kcnnsla í barnadönsum nýjum og gömlum og gömludansanámskeið. Einnig veröur námskeiö í þjóölagaspili fyrir byrjendur og aðra. Aöaláherslan er lögö á fiðluspil, en aörir scm hafa áhuga á aö spila þjóðlagatónlist, íslenska og crlenda, cru velkomnir. Námskciöin hcfjast í 'byrjun októbcr. Þeir sem áhuga hafa á dansi frá ýmsum löndum og kunna undirstööuatriöi í gömlu dönsunum eru vclkomnir á þjóö-- dansaæfingarnar, sem vcröa á limmtu- dagskvöldum í vetur. Næsta sumar mun félagið halda hér Noröurlandamót mcö um 400 þátttakend- um frá öllum Noröurlöndunum. Öll starf- semi fclagsins fcr fram aö Sundlaugavcgi 34. Námskeið Heilunarskólans Frá (slcnska Hcilunarfclaginu hcfur borist eftirfarandi frcttatilkynning: „Námskeiö vetrarins eru aö byrja og er skráning hafin í símum 33466 og 46026. Kynning á starfscmi skólans veröur fimmtudaginn I5. scpt. kl. 20:00 aö Austurbrún 2, Reykjavík. Dagsnámskeiö veröur laugardaginn 17. sept. cn helgina 24.-25. scpt. hefst vctrarnámskciöiö. I skólanum cr veitt fræösla í andlegum málum og komiö inn á flest sviö þar aö lútandi, m.a. andlega uppbyggingu mannsinsogþróun hans, karmaogendur- holdgun, hina sjö geisla, meistarana, tíva og geimverur. Ráðícggingar varöandi heilbrigt lífcrni. Hugleiðslur og æfingar sem stuöla aö andlegu jafnvægi og þjálla heilunarhæli- lcikann, þ.c. aö vera farvegur fyrir al- heimsorkuna til hjálpar sjállum sér og öörum." íslenska Heilunarfélagiö BILALEIGA meö útibú allt í kringum landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar Rúna Gísladúttir. Myndlistarsýning á Hótel Blönduósi Rúna Gísladóttir listmálari opnar sýn- ingu á Hótcl Blönduösi í dag, föstudaginn 9. scptcmbcr kl. 18:00. Rúna nam viö Myndlista- og handíöa- skóla íslands í 4 ár og útskrifaöist úr málaradcild 1982. Hún stundaöi cinnig myndlistarnám í Norcgi um tíma. Hún hcfur síðan starfaö viö myndlist á cigin vinnustofu á Scltjarnarncsi og cinnig stundaö myndlistarkcnnslu. Sýningin á.Blönduósi cr önnur cinka- sýning Rúnu, þá fyrri hélt hún á Kjarvals- stööum í nóvember síðastliönum. Einnig hcfur hún tckiö þátt í nokkrum samsýn- ingum, þar af tveimur FÍM-sýningum 1981 og ’83, Kirkjulistarsýningunni á Kjarvalsstööum 1983 og sýningunni „Rcykjavík í myndlist“ aö Kjarvalsstöð- um 1986. Rúna Gísladóttir sýnir nú vcrk frá síðastliðnum 2-3 árum, bæöi málvcrk og collage- eöa samfcllúmyndir. Sýningin er sölusýning og mun standa í þrjár vikur cöa fram til 1. október. Hún cr opin alla daga á opnunartíma Hótels Blönduóss. UTIVIST - helgarferðir 9.-11. sept. Þórsmörk, haustlitaferd. Nú fcr Mörk- in brátt aö skarta sínum fegurstu haustlit- um. Skipulagöar göngufcröir viö allra hæfi. Gist í góöum skála í Básum. Loömundur - Landinannalaugar Gcngiö m.a. um Rauöfossafjöllin og á Krakatind austan Hcklu. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Grófinni I, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist Dagsferðir Útivistar sunnud. 11.sept. StrandKanga í landnámi ln)>»lfs 21. fvrö a op h. a. Kl. 10:30 Sclvogur - l'orlákshöfn - l'cssi strandlcngju kcmur á óvart vcgna fjölbrcytlra jarömyndana. Skcmmtilcg lciö. (000 kr.j b. Flcsjar - l’orlákshöfn. Létt ganga vcstan Þorlákshafnar. Einnig litast um í plássinu. Byggðasafniö skoöað. Fcrö viö allra hæfi. Á bakalciö vcrður ckiö um Ölfusárbrúna nýju. (900 kr.) Frítt fyrir börn mcö íullorðnum. Brottlör frá BSÍ. bcnsínsölu (og Sjöminjasafninu Hafnar- firöi). Sjáumst! Úíivist Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 11. september Kl. 08:00 - Þörsmörk/dagsfcrö Dvaliö vcröur um 4 klst. í Þórsmörk. (1200 kr.) Kl. 10:00 - Ólafsskarö - Geitafell - Þrengslavcgur. Gengiö inn Jósepsdal. yfir Ólafsskarð, á Gcitafeil að Þrengslavegi. (600 kr.) Kl. 13:00 Nýja brúin yfir Ölfusárösa Ekið um Þrengslaveg, Hafnarskeið og Hraunskeiö og yfir nýju brúna við Óseyr- artanga. Ekið verður um Eyrarbakka og komið viö í verksmiðjunni Alpan. síðan Stokkseyri, Selfoss og Hverageröi og til Reykjavíkur um Hellisheiði. (1000 kr.). Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar í dagsferöir viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulíorðinna. Feröafélag íslands RYMINGARSALA Nýir vörubílahjólbaröar Mjög lágt verð 900x14 PR.Nylon .... 1000x20/16 PR. Nylon 1100x20/16 Pr. Nylon . 1000x20 Radial....... 11R 22,5 Radial..... 12R 22,5 Radial _____ 1400x24/24 PR. EM Nylon............. kr. 9.500.00 kr. 10.800.00 kr. 11.800.00 kr. 12.800.00 kr. 12.900.00 kf. 14.900.00 kr. 36.000.00 Gerið kjarakaup Sendum um allt land. Barðinn h.fSkútuvogi 2 Sími: 30501 oa 84844. Laugardagsganga Hana nú Vikulcg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi veröur á morgun, laugardaginn 10. scptembcr. Lagt af staö frá Digranes- vcgi 12 kl. 10:00. „Haustiö nálgast. Léttum skapið í bæjarrölti Hana nú í skcmmtilegum fé- lagsskap. Allir vclkomnir. Nýlagaö mola- kaffi," segir í fréttatilkynningu frá Frí- stundahópnum Hana nú. Hallgrímskirkja - Starf aldraðra Sunnudaginn 11. september vcröur far- in messuferö í Víðistaðakirkju í Hafnar- firöi. Lagt verður af staö frá Hallgríms- kirkju kl. 10:30. Eftir mcssu verður hrcssing í safnaöarheimili Víðistaða- kirkju. Komið verður við í Hcllisgerði. Ferðin endar í Listasafni ríkisins við Frikirkjuvcg. Nánari upplýsingar gefur Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965. Fóamarkaður esperantista Esperantistafélagið Auroro í Reykja- vík cfnir til flóamarkaðar laugardaginn 10. septembcr. Veröur hann að Klappar- stíg 28, á annarri hæö, í húsnæöi Félags heyrnarlausra. Margt eigulegra muna verður þar á boöstólum, en opnað veröur klukkan 10 árdegis. 1 SAMUELnr. 122 Forsíðumynd á þessu tölublaði Sam- úels er af Lisu Bonet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum „Fyrirmyndarfaðir". Þessi mynd fór víst mjög fyrir brjóstið á „föður" hennar, enda er stúlkan fáklædd og með hring í nefí! í smámunum er sagt frá handbók um mat og drykk í fjölmörgum löndum og leiðarvísir sem léttir fólki að panta sér ýmsa rétti á tungu landsmanna. Þá er mjög myndskrýdd grein: Kvart- miljarður í launaumslagi heimsmeistar- ans, en þar er sagt frá kappakstri og viðtal er við heimsmeistarann Nelson Piqueet. Þá er viðtal við hin nýgiftu Stefán Hilm- arsson og Önnu Björk Birgisdóttur og myndir af hjónunum. Skrilljónerar og spsrilljónerar nefnist frásögn af ríkustu mönnum heims og grein er um „Mestu eyðslukló í heimi", sem ku vera Fahd konungur Saudi Arabíu. Rætt er við Steinarr Ólafsson sem leikur í Foxtrot, en hann segist hafa verið 3 mánuði að jafna sig eftir kvikmynda- tökurnar. Grein er um Sylvester Stallone og lagöar þar fyrir hann spurningar sem hann svarar. Þá er myndasyrpa af fá- klæddi stúlku, sem nefnist Elke, ýmsar smáfréttir, vídeóþáttur o.fl. Ritstjóri og ábm, er Þórarinn Jón, Magnússon, en í blaðinu er kynntur aðstoðarritstjóri sem heitir Gunnlaugur Rögnvaldsson. © Rás I FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 9. september 6.45 Veðuríregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn Meðal efnis er sagan „Lena-Sól“ eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum (5). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Hamingjan og sálarfræðin Fimmti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Anna Valdimars- dóttir flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissaaan: „Jónas“ eftir Jens Björ- neboe Mörður Arnason les þýðingu sína (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Meðal efnis: Iþróttafréttir barna og unglinga. Spjallað við nokkra drengi sem æfa sig af kappi á brettum þessa dagana. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Píanókonsert í a-moll eftir Robert Schumann. Alfred Brendel leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Ab- bado stjórnar. b. „Tasso“, harmljóðog sigurljóð eftir Franz Liszt. Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason sér um um- ferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt“ Talsmenn umhverfis- og náttúruverndarsamtaka segja frá starfi þeirra. Fyrsti þáttur: Þorleifur Einarsson, for- maður Landverndar, talar. 20.00 Litli barnatíminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist a. „Syrinx" eftir Claude De- bussy. James Galway leikur á flautu. b. Sónata fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Claude Debussy. James Galway, Marisa Robles og Graham Oppenheimer leika. c. Þrjú samtöl fyrir horn og hljómsveit eftir William Schuman. Philip Myers leikur með Fílharmóníusveitinni í New York; Zubin Mehta stjórnar. 21.00 Sumarvaka a. Landskjörið 1922 og sigur kvennalistans Gísli Jónsson cand.mag. flytur síðara erindi sitt. b. Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk einsöngslög, Ólafur Vignir Al- bertsson leikurá píanó. Liljukórinn syngurundir stjórn Jóns Ásgeirssonar. c. Umbótamaður á Héraði Sigurður Kristinsson segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormarsstöðum í Fellum. Annar hluti. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Roar Kvam Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá í vetur). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti eftir Joseph Haydn a. Fjögur lög við Ijóð eftir Hunter. Elly Ameling syngur; Jörg Demus ieikur á píanó. b. Konsert i Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit. Winton Marsalis leikur á trompet með Þjóðarfílharm- óníusveitinni; Raymond Leppard stjórnar. c. Fjögur lög við Ijóð eftir Hunter og ókunnan höfund. Elly Ameling syngur; Jörg Dem#s leikur á píanó. 01.00 Veðurfregnir. Næturutvarp á samtengdum rásum tíl morguns. é> FM 91,1 01.10 Vökulögin T*nlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla-Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Frettir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 9 00 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16 0o’ 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 9. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dylan og Petty. Tónlistarþáttur með Bob Dylan og Tom Petty sem tekinn var upp á hljómleikum hjá þeim félögum í Ástralíu árið 1986. 21.30 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.30 Fundið fé. (Easy Money). Bandarísk bíó- mynd frá 1983. Leikstjóri James Signorelli. Aðalhlutverk Rodney Dangerfield, Joe Pesci og Geraldine Fitzgerald. Ljósmyndara nokkrum tæmist milljónaarfur við fráfall tengdamóður sinnar gegn þeim skilyrðum, að hann á einu ári hætti að drekka, reykja og spila fjárhættuspil. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 Föstudagur 9. september 16:15 Álög grafhýsisins. The Curse ol King Tut's Tomb. Fornleifafræðingur og listmunasafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutankhamen konungs í Egyptalandi. Söguþráðurinn tekur óvænta stefnu þegar falleg blaðakona kemur á vettvang. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Philip Leacock. Framleiðandi: Peter Graham Scott. Columbia 1980. Sýningartími 95 mín. 17.50 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir. ITC. 18.15 Föstudagsbitinn. Amanda Reddington og Simon Potter sjá um tónlistarþátt með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttir úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988._____________________ 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringar ásamt um- fjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 mín. Universal 1986. 21.00 í sumarskapi með trukki og dýfu. Það verður rokk og ról, geggjaö stuð og villt geim upp um alla veggi í lokaþættinum af sumarskap- inu. Jafnframt verður dregið i minnsta happ- drætti heims en það telur aðeins 15 miða. Vinningshafinn hlýtur glæsilega Peugeot 405 bifreið frá Jöfri sem er bíll ársins í Evrópu 1988. Að venju fer útsending þáttarins fram frá Hótel Islandi og er hann samtímis sendur út í stereó á Stjörnunni. Kynnir: Bjarni Dagur Jónsson ásamt fleirum. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jón- asson. Stöð 2/Stjaman/Sjallinn.________________ 21.50 Ástarraunir. Making Love. Eftir átta ára hjónaband hefur Claire allt tíl alls; ástríkan eiginmann og frama í starfi. Stöðu hennar er því skyndilega ógnað þegar í Ijós kemur að eigin- maður hennar á í ástarsambandi, en ekki við aðra konu. Þetta er tilfinningarík mynd um kjarkmikil hjón sem taka skynsamlega á þessu vandamáli samkynhneigðar. Þess má geta að leikstjóri myndarinnar, Arthur Hiller, leikstýrði einnig Love Story. Aðalhlutverk: Michael Ont- kean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðendur: Allen Adler og Danny Melnick. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 105 mín. 23.35 Remagenbrúin. Bridge at Remagen. Mars 1945. Seinni heimsstyrjöldinni er að Ijúka og hersveitir Þriðja ríkisins eru á hröðu undanhaldi yfir Rín. Hitler fyrirskipar að brú við þorpið Remagen verði sprengd í loft upp og barist verði til síðasta manns. Von Brock hershöfðingi er tregur til og sendir majór að nafni Kreuger til að hglda brúnni opinni í lengstu lög. Bandaríkja- menn vilja króa hersveitir Þjóðverja af og herflokkur er sendur til að kanna liðsstyrk óvinanna. Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn og Ben Gazzara. Leikstjóri: John Guill- ermin. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. United Artists 1968. Sýning- artími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 01.25 Rithöfundur. Author, Author. Allt leikur í lyndi hjá leikritahöfundinum Ivan Travalian. Verið er að undirbúa nýjasta leikrit hans til uppfærslu á Broadway með frægri leikkonu í aðalhlutverki og seinna hjónaband hans ber öll merki farsældar. Hvað getur farið úrskeiðis? Einfaldlega allt. Aðalhlutverk: Al Paqno, Dyan Cannon og Tuesday Weld. Leikstjóm og handrit: Arthur Hiller. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartimi 105 mín. 03.10 Dagskrárlok. ^ r/ • < N ' V- r A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.