Tíminn - 09.09.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.09.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Föstudagur 9. september 1988 BÍÓ/LEIKHÚS Salur A Frumsýnir Vitni að morði Ný hörkugóð spennumynd. Lukas Haas úr „Witness” leikur hér úrræðagóðan pilt sem hefur gaman af að hræða líftóruna úr bekkjarfélögum sinum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem átti sér stað fyrir löngu. Aðalhlutverk: Lukas Haas „Witness“, Alex Rocco (The Godfather) og Katherine Helmond (Löðri). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára - Áður er nóttin er á enda mun einhver verðaríkur...ogeinhververðadauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikararnir: Keith Carradine (McCabe and mrs Miller - Nashville - Southern Comfort) Karen Allen (Raiders of the lost Ark - Shoot the Moon - Starman) Jeff Fahey (Silverado - Psycho 3) Leikstjóri Gilbert Cates Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 Frumsýnir: Busamyndina í ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST Stórgóð spennumynd, og meiriháttar fyndin John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney, Kathleen Fairchild Leikstjóri Ron Casden Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Salur B Stefnumót á Two Moon Junction Hún fékk allt sem hún girntist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún að fórna lifi í allsnægtum fyrir ókunnugan flakkara? Ný ótrúlega djörf spennumynd. Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louise Fletcher og Burl Ives. Leikstjóri: Zalman King (Handritshöfundur og framleiðandi „9 'k vika"). Sýnd kl: 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Athugið sýningar kl. 5 alla daga Salur C Sá illgjarni Ný æsispennandi mynd gerð af leikstjóra Nightmare on Elmstreet Aöalhlutverk: Bill Pullman og Cathy Tyson. Þetta er myndin sem negldi ameriska áhorfendur i sætin sín fyrstu 2 vikurnar sem hún var sýnd og tók inn 31 milljón doílara. ++★ Variety **** Hollywood R.P. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Athugið sýningar kl. 5 alla daga í öllum sölum. iíili.’b ÞJÓDLEIKHUSID Sala áskriftarkorta hefst á morgun Áskriftarverkefni leikárið 1988-89. Marmari eftir Guðmund Kamban Ævintýri Hoffmans eftir Jacques Offenbach Stór og smár eftir Botho Strauss Á ferð og flugi Það sem hann þráði var að eyða helgarfriinu með fjölskyldu sinni, en það sem hann upplifði voru þrir dagar „á ferð og flugi" með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjórn hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og allflesta til að skella upp úr. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 PAÁAMOLtiT HCTUtti PftíSINTS •JOHNHuCHESrw Metaðsóknarmyndin „Crocodile“ Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega aö fótum sér i fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl. 5,7,9.10 og 11.15 Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson Ballett eftir Hlíf Svavarsdóttur Haustbrúður eftir Þórunni Sigurðardóttur Ofviðrið eftir Shakespeare Frumsýningarkort 11.300 kr. pr. sæti Kort á 2.-9. sýningu 5.510 kr. pr. sæti Ellilifeyrisþegakort á 9. sýn. 4.450 kr. pr. sæti Forkaupsréttur korthafa síðasta leikárs rennur út laugardaginn 17. sept. Miðasala opin alla daga nema mánudaga kl. 13.-20. Simapantanir ekki teknar á morgnana fyrr en almenn miðasala hefst. Simi i miðasölu: 11200. Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLÍKUR MEÐ 70,000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BYSSUR. 2 LÖGGUR. *** Duvall og Penn eru þeir bestu, COLORS er frábær mynd CHICAGO SUN-TIMES +** COLORS er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. THE MIAMI HERALD **** GANNETT NEWSPAPERS COLORS er ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri DENNIS HOPPER Aðalhlutverk ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARIA CONCHITA ALONSO Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg26 641195 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 ísafjörður JensMarkússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bildudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Reykjahlíð lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður ÞóreyÓladóttir Svinaskálahlið 19 97-61367 Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiriksson Hlíðargötu 8 97-51239 Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djupivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Íragerði6 98-31211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 98-78172 Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 98-71124 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Til forsvarsmanna sveitarfélaga Fjárveitingarnefnd Alþingis mun sinna viötölum viö sveitarstjórnarmenn vegna fjárlaga 1989 frá 3. októ- ber til 7. október n.k. Þeir sveitarstjórnarmenn sem telja sérstaka þörf á aö ganga á fund nefndarinnar skulu hafa samband viö starfsmann hennar, Ásdísi Sigurjónsdóttur í síma 25000 (428) eöa síma 11560 (213), í síðasta lagi 23. sept. n.k. Skrifleg erindi skulu hafa borist nefndinni í síöasta lagi 15. nóvember n.k. Bent er á að nauðsynlegt er aö skrifleg erindi til nefndarinnar séu vel úr garöi gerö og ólíkir mála- flokkar séu aöskildir í sérstökum erindum og aö greinilega komi fram um hvaöa fjárhæöir er að ræöa. Afrit af erindum sem send hafa veriö til viðkomandi fagráöuneyta ættu aö vera fullnægjandi. Fjárveitinganefnd Alþingis Tilboð óskast í Ford pickup F 100 ’72, meö 5 manna húsi, 4ra cyl., D 300 turbo, dísilmælir, CB talstöö og spil, ný 35“ dekk á 10“ felgum. Upplýsingar í síma 91-77316 og 33775. Smári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.