Tíminn - 24.09.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.09.1988, Blaðsíða 13
Laugardagur'24. sepfember 1988 Tíminn'13 ;J3ís OL-Sund: „Góður dagur hjá okkur" - sagði Guðmundur Haraldsson landsliðsþjálfari í sundi Frá Pjetri Sigurðssyni fréttamanni Tímans í Seoul: „Þetta var góður dagur hjá okkur íslendingum í dag. Þetta er allt á uppleið og öii sundin voru vel útfærð, enda 2 íslandsmet sett í 3 sundum," sagði Guðmundur Harð- arson landsliðsþjálfari í sundi í sam- tali við fréttamann Tímans. „Ragnheiður Runólfsdóttir synti mjög vel og bætti íslandsmet sitt um 34/100 hluta úr sekúndu. Einnig synti Ragnar mjög vel, nema hvað þriðji spretturinn var of hægur. Þá synti Arnþór vel og hann var aðeins 6/10 hl.úrsek. frásínum besta tíma." „Þetta slæma gengi hingað til er eflau'st bara af óöryggi. Hér eru allar heimsins stjörnur saman komnar og krakkarnir hafa einfaldlega misst einbeitinguíöllumstjörnufansinum, en nú er allt annað að sjá þá synda svo greinilegt er að einbeitingin er komin". „Það er gott að vera kominn í hóp þeirra sem bæta sig á þessum leikum. Eitt hefur komið í ljós á þessum leikum og það er að það er sama hvað íþróttamaðurinn heitir, hann er ekki öruggur um neitt, slík er keppnin," sagði Guðmundur Harð- arson. PS/BL ÓL-Sund: Símamynd Pjetur. I. sæti jusundi Ragnar setti íslandsmet ífrámínum ið að ég næ )ríl varð ég það áhrif, yrir 200 m um nú tæki g um hér í PS/BL Frá Pjetrí Sigurðssyni fréttamanni Tímans í Seouj: Ragnar Guðmundsson setti í gær nýtt Islandsmet í 400 m skriðsundi á leikunum hér. Ragnarsynti á 4.05,12 mín. og sló Islandsmet Magnúsar Ólafssonar í greininni sem var 4.,5,70 mín. Ragnar varð 6. í simiiii riðli og í 37. sæti í heildina af 49 keppendum. „Þetta var mjög gott sund og ég er virkilega ánægður. Þetta er góð vísbending fyrir 1500 m, sem er mín sterkasta grein og ég stefni á að synda undir 16 mín. í þeirri grein. í gær synti ég á 4.05,12 mín. sem er hálfrar sekúndu bæting." „Ég var í góðum riðli fyrir mig, þetta var jafnt í byrjun, síðan vann ég mig á, en þegar 100 m voru eftir þá stungu þeir mig af. 1500 m leggjast vel í mig, það er mín sterkasta grein og ég hlakka rosalega til,"sagði RagnarGuðmundsson. PS/BL ÓL-Sund: „Ætla að bæta mig í dag" - segir Ragnheiður Runólfsdóttir sem setti fslandsmet í 200 m bringusundi í gær Frá Pjetrí. Sigurðssyni fréttflmanni Ttmttns í Seoul: Ragnheiður Runólfsdóttir, sundkonan snjalla, keppti í gær í 200 m bringusundi á Ólympíti- ieikunum hér í SeouL Ragnheiður setti íslandsntet í greíriínni, synti 1.13,01 mín. fyrra metið var 1.13,58 mín. og átti hún það sjálf. Hún varð í 23. sætí keppninnar af 40 keppendum. „Eg átti víð einhverja hyrjiiuar- erfíðleika að stríða í sundinu í gær og er fegin að þeir eru að baki, Ég er ánægð með metið og að hafa bætt mig. Ég þjófstartaði í dag, en það var betra, mér fannst gott að komast aðeins í vatnið. í dag keppi ég í 400 m fjórsundi cn ég á Isiandsmetið 2,23 mín. og er ákveðin í að bæta mig í þeirri grein líka," sagði Ragnheiður Runólfs- dóttir. HAPPDRÆTTI 4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno Dregið 7. október Heildarverðmæti vinninga 16,5 millión fifttir/mark rösson Tímans lympíu- Seoul m A-Þýska- 3 22,46 m setti hann sinnum í iríkjunum sslending- riðja sæti ALLRA NYJASTA MAIJÐ ERSMÁMÁL með karamellubragði - málið sem getur bæði verið daglegt mál og sparimál II Karamellufrauð \% (mousse) nmr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.