Tíminn - 26.10.1988, Page 1

Tíminn - 26.10.1988, Page 1
Hundareglugerð erþverbrotin íReykjavík • Baksíða Hraðfrystihús Italskur jóla- Stöðvarfjarðar maturíeldiá fékk viðvörun Sauðarkróki? • Blaðsíða 3 • Blaðsíða 7 Dómur um framsal á innistæðulausri ávísun getur breytt stöðu framseljendanna Framsal á gúmmí- tékkum án áhættu Svo framarlega sem ávísunin fáist innleyst og stimpluð í greiðslubanka Maður sem hefur undir höndum tékka, t.d. frá Selvogsbanka, og hyggst skipta honum í banka verður að fram- selja hann með því að skrifa aftan á ávísunina. Ef hann innleysir þessa ávísun í Selvogsbankanum sjálfum, sem í því tilfelli væri greiðslubanki, og ávísunin er þar stimpluð þarf maðurinn ekki lengur að hafa áhyggjur af því hvort innistæða var fyrir henni eða ekki. Þetta byggist á nýjum dómi í undirrétti í Reykjavík. Samkvæmt dómnum getur greiðslubanki, í þessu tilfelli Selvogsbanki, ekki talist tékka- hafi en aðeins tékkahafar geta gert kröfu á framseljendur. Sé þessi sami tékki hins vegar innleystur í Dohrn- banka, sem væri þá innlausnarbanki, hefur Selvogsbanki 10 daga til að senda tékkann aftur til innlausnarbank- ans og gengið yrði að framseljendum í réttri tímaröð. Búast má við að þessi dómur muni hafa í för með sér aukna varkárni bankanna í tékkaviðskiptum. • Blaðsíða 5 Dómur undirréttar segir að greiðslubanki, þ.e. bankinn þar sem tékkareikningurinn er, geti ekki verið tékkahafi og aðeins tékkahafar geta gert kröfur á framseljendur ef ávísunin er innistæðulaus. Tlmamynd Pjetur STEIMDUR El\ll\l - FRÁBÆR GREIÐSLUKJÖR — LÆKJARGÖTU 22 • HAFNARFIRDI • SlMI 50022

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.