Tíminn - 10.11.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.11.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. nóvember 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP Illlll lllllllllllllll eRásl FM 92,4/93,5 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fimmtudagur 10. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egils- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfími. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn- Frá Norðuriandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði. 10.00 Fréttir. Tilkynníngar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayflrlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Austrænar smásögur“ eftir Marguerite Yourcenar. Arnar Jónsson les þýðingu Hallfríðar Jakobsdóttur (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um nýja námsskrá grunn- skóla. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtek- inn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er íslensku- spjall Eyvindar Eiríkssonar við nokkra krakka um skilning þeirra á málinu. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Schubert. a. Konsert fyrir flautu og hljómsveit nr. 2 í D-dúr K.314 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Wolf- gang Schulz leikur á flautu með Mozarteum hljómsveitinni í Salzburg; Leopold Hager stjórnar. b. Hermann Prey barítón og Leonard Hokanson píanóleikari flytja Ijóðasöngva eftir í Franz Schubert. c. Fantasía í C-dúr op. 15 D.760, „Wanderer-fantasían“ eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá Friðriks Rafnssonar og Halldóru Friðjónsdóttur. . 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni ' sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). j 20.15 Úr tónkverinu - Sönglagið. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. ,* Umsjón: Jón Öm Marinósson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 3. þ.m. fyrri hluti. Stjóm- andi: Petri Sakari. Einleikari: Nina Kavtaradze. Píanókonsert nr. 1 í b-moll eftir Pjotr Tsjaíkov- skí. Kynnir: Jón Múli Ámason. 21.20 Tónlist eftir Hallgrím Helgason. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó. Howard Leyton-Brown leikur á fiðlu og höfundur á píanó. b. Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó. Þorvaldur Steingrímsson leikur ; á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á selló og höfundur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu 1 Auðar Birgisdóttur. Fimmti þáttur: Elisabeth i Barrett Browning. (Einnig útvarpað daginn eftir 1 kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 3. þ.m. Síðari hluti Stjóm- andi: Petri Sakari. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson. a. Rókókó-tilbrigði eftir Pjotr Tsjaík- j! ovskí. b. „Francesca da Rimini“ eftir Pjotr I Tsjaíkovskí. Kynnir Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttlr. Næturútvarp á samtengdum rásum til ' morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 oa 8.30 og fróttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. íslensk dægurlög. • 20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og kjama- konur. Þættir úr íslendingasögunum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarpi. Sjötti þáttur: Úr Njálu, Gunnar og Hallgerður. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, tólfti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20, 14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 10. nóvember 18.00 Heiða. (20). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kandís. (Brown Sugar). Bandarískur heim- ildamyndaflokkur um frægar blökkukonur á leiksviði. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. I þessum þætti verður sýnd kvikmynd Brynju Benediktsdóttur „Símon Pét- ur fullu nafni“, en hún var frumsýnd á Listahá- tíð í Reykjavík 1988. 21.00 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstaka hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.50 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.15 í skugga rísandi sólar. Þáttur um japönsk stjórnmál og samfélag og er hann afrakstur ferðar Árna Snævarr fréttamanns sjónvarps til Japans á dögunum. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Tékkóslóvakía í brennidepli. (Sökelys pá Tsjekkoslovakia) Annar þáttur. Mynd í þremur þáttum um sögu Tékkóslóvakíu á þessari öld með tilvísun í fyrri tíma. Þýðandi og þylur Gylfi Pálsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. nóvember 16.150 Saga Betty Ford. The Betty Ford Story. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera forsetafrú, það sannast í þessari mynd sem byggð er á ævi eiginkonu Gerald Ford fyrrver- andi Bandaríkjaforseta. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Josef Sommer og Nan Woods. Leikstjóri: David Greene. Framleiðendur: David L. Wolper og Robert A. Papazian. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. Warner 1987. Sýn- ingartími 90 mín. 17.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson. 18.00 Selurlnn Snorri. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ölafsson og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson.___________ 18.15 Þrumufuglamir. Thunderbirds.Teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. ITC. 18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla í handbolta. Umsjón Heimir Karlsson. 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.10 í góðu skapi. Spumingaleikur, tónlist og ýmsar óvæntar uppákomur. Umsjónarmaður er Jónas R. Jónsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21.40 Forskot. Kynning á helstu atriðum tónlistar- þáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun kl. 18.20. Stöð 2. _____________ 21.50 Dómarinn. Night Court. Gamanmyndaflokk- ur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum í bandarískri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.15 Ógnir götunnar. Panic in the Streets. Mynd þessi hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestu söguna árið 1950 en hana sömdu Edna og Edward Anhlat. Myndin gerist á götum New Orleans og dregur upp raunhæfa mynd af yfirbragði borgar- innar á þeim tíma. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Douglas. Leikstjóri: Elia Kazan. Framleiðandi: Sol C. Siegel. 20th Century Fox 1950. Sýningartími 90 mín. s/h. Aukasýning 19. des. 23.45 Blað skilur bakka og egg. The Razor's Edge. Þegar Larry Darrell snýr aftur heim úr seinni heimsstyrjöldinni bíður hans falleg stúlka og vellaunað starf. Eldri útgáfa þessarar myndar var sýnd hér á Stöð 2 í september og var Tyrone Power þá I aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Bill Murray, Theresa Russel, Catherine Hicks. Leik- stjóm: John Byrum. Framleiðandi: Bob Cohen. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1984. Sýningartími 125 mín. 01:50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 11. nóvember 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egils- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjæmested segir frá ferð í tengslum við þúsund ára kristnitökuafmæli rússnesku rétttrúnaðar- kirkjunnar í ágúst sl. Þriðji hluti af fimm. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttlr. Tilkynnlngar. 11.05Samhljómur - Tónlistarmaður vikunnar, Hjálmar H. Ragnarsson. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Austrænar smásögur“ eftir Marguerite Yourcenar. Arnar Jónsson les þýðingu Hallfríðar Jakobsdóttur (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Fimmti þáttur: Elisabeth Barrett Browning. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kristín Helgadóttir og Sigur- laug Jónasdóttir spjalla við börn um það sem þeim liggur á hjarta í símatíma Barnaútvarps- ins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Kreisler, Chopin og Brahms. a. Fritz Kreisler leikur eigin verk í upptökum frá 1926. Með honum leikur Carl Lamson á píanó. b. Dinu Lipatti leikur valsa eftir Fréderic Chopin. (Upptaka frá síðustu tónleik- um Lipatti í september 1950). c. Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. Andras Keller elikur á fiðlu og Kalman Balogh á cimbalom með Hátíðarhljómsveitinni í Búdapest; Ivan Fischer stjórnar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Divertimento í F-dúr K.253. Hol- lenska blásarasvetin leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Konsert í A-dúr K.622 fyrir klarinettu og hljómsveit. Thea King leikur með Ensku kammersveitnni; Jeffrey Tate stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðhaginn sjónlausi Gunnar Stefánsson les gamalt erindi eftir Þórð Kristleifs- son, um Þórð Jónsson á Mófellsstöðum. b. Kammerkórinn syngur álfalög Rut L. Magnús- son syngur. c. Alfasögur Kristinn Kristmunds- son les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Fyrsti lestur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 oa 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laustfyrirkl. 13.00 í hlustenda- þjónustu dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum heilræði um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Magneu Matth- íasdóttur á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Kvöldtónar. íslensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Elnnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgisdóttir bera kveðjur milli hlustenda og leika óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi föstudagsins. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 11. nóvember 18.00 Sindbað sæfari (36) Þýskur teiknimynda- flokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sig- rún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Líf í nýju Ijósí (14) (II était une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Áttunda saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.20 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.25 Síðasta trompið (The Jigsaw Man) Bresk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Terence Young. Aðalhlutverk Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Robert Powell. Fyrrum starfs- maður í leyniþjónustu Breta flýr til Sovétríkj- anna. Dag einn birtist hann í Bretlandi og enginn veit hvort hann er enn handgenginn Sovétmönnum eða hefur skipt um skoðun. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 11. nóvember 16.00 Fullkomin. Perfect. Lifleg mynd um blaða- mann sem fær það verkefni að skrifa um heilsuræktarstöðvar. Sjálfur er hann ekki mikið fyrir heilsurækt en það viðhorf hans breytist þegar hann verður ástfanginn af einum leikfimi- kennaranum. Aðalhlutverk: John Travolta og Jamie Lee Curtis. Leikstjóri: James Bridges. Framleiðandi: Kim Kurumada. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartimi 115. mín. 17.55 í Bangsalandi. The Berenstein Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guð- rún Alfreðsdóttir. GuðmundurÓlafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 18.20 Pepsí popp. íslenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnir Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: HilmarOddsson. Stöð2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.45 Alfred Hitchcock. Nýir stuttir sakamála- þættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30. mín. Universal 1986. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma- númer bingósins eru 673560 og 82399. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndís Schram. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 22.10 Furðusögur. Amazing Stories. Þrjár sögur í einni mynd og ekki frábrugðnar (Ijósaskiptun- um (Twighlight Sone), sem voru á dagskrá Stöðvarinnar fyrir nokkru. Sögumar eru allar mjög ólíkar og hefur hver um sig á að skipa sínum leikurum og leikstjórum. Fyrst er spennu- mynd í leikstjórn Stevens Spielberg, þá gaman- mynd og loks hrollvekja. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Kiefer Sutherland, Tom Harrison, Christopher Lloyd o.fl. Leikstjórar: Steven Spiel- berg, William Dear og Bob Zemeckis. Universal 1987. Sýningartími 105 mín. 23.55 Þrumufuglinn. Airwolf. Spennumyndaflokk- ur um fullkomnustu og hættulegustu þyrlu allra tíma og flugmenn hennar. Aðalhlutverk: Jan- Michael Vmcent, Emest Borgnine og Alex Cord. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA 1984. 00.45 Eineygðir gosar. One-Eyed Jacks. I þess- um afbragðs vestra bregður stórstjaman, Mari- on Brando, sér í sæti leikstjórans og fer sömuleiðis með aðalhlutverkið, Johnny Rio, sem hefur verið svikinn af besta vini sínum. Eftir fimm bitur ár innan fangelsismúranna hyggst Johnny ná sér niðri á svikahrappnum. Aðalhlut- verk: Marlon Brando, Karl Malden, Pina Pellicier og Ben Johnson. Leikstjóri: Marlon Brando. Framleiðandi: Frank P. Rosenberg. Pennebak- er 1961. Sýningartími 140 mín. 03.00 Refsiverl athæfi. The Offence. Sean Conn- ery er hér í hlutverki lögreglumanns með innibyrgt hatur á glæpum og ofbeldi. Þegar hann fær til meðferðar mál kynferðisafbrota- manns leysist hatur hans úr læðingi. Aðalhlut- verk: Sean Connery og Trevor Howard. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Framleiðandi: Denis O'Dell. Þýðandi: Björn Baldursson. United Ar- tists 1972. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 04.50 Dagskrárlok. Laugardagur 12. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egils- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03„Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjömsdóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þíngmál. Innlent fréttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Sígildir morguntónar 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðínni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tílkynnlngar. Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Hljóðbyltingin - „Nær fullkomnun“. Þriðji þáttur af fjórum frá breska ríkisútvarpinu (BBC) sem gerðir voru í tilefni af aldarafmæli plötuspil- arans. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Hildur Hermóðsdóttir fjallar um brautryðjendur í íslenskri barnabókaritun. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 „... Bestu kveðjur“. Bréf frávini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á Héraði, að þessu sinni Pál og Guttorm Sigfússyni frá Krossi í Fellum. (Frá Egilsstöðum) (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.30 Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason og Árna Björnsson. Agnes Löve leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Setið aðallega yfir tveimur'strengjakvartettum eftir Joseph Haydn og Franz Schubert. Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnirdagskrá Útvarpsinsog Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Lára Stefáns- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Kvöldtónar. íslensk dægurlög. 22.07 Út á lífið. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Margrét Pálmadóttir, Kór Flensborgarskóla og Jón Páll Sigmarsson. Tríó Guðmundar Ingólfs- sonar leikur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 03.05 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 12. nóvember 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 7. nóv. og 9. nóv. sl. 1. Samastaður á jörðinni (45 mín.) 2. Frönskukennsla (15 mín.) 3. Brasilía (20 mín.) 4. Umferðarfræðsla (7 mín.) 5. Ánamaðkar (11 min.) 6. Vökvakerfi (8 mín.) 14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein út- sending frá leik Bayem og Köln í vestur-þýsku knattspyrnunni. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes 18.00 Mofli - síiasti pokabiörninn. (11).(Mofli - El Ullimo Koala) Spænskur leiknimyndaflokkur fyrir börn. Leikraddir Arnar Jónsson og Anna Kristin Arngrímsdóttir. Þýðandi Steinar V. Áma- son. 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (2) (Fame). Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Lottó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.