Tíminn - 10.11.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.11.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 10. nóvember 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP 20.35 Já, forsœtisráðherra. (Yes, Prime Minister). Áttundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk Paul Eddington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 21.20 í sviðsljósinu (I Could Go on Singing) Bandarísk bíómynd frá 1963. Leikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk Judy Garland og Dirk Bogarde. Fræg söngkona kemur til Lundúna til að syngja, en einnig til að hitta þá tvo menn sem hafa verið hvað mestir áhrifavaldar í lífi hennar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Dauðadá (Coma) Bandarísk spennumynd frá 1977. Leikstjóri Michael Crichton. Aðalhlut- verk Genevieve Ðujold, Michael Douglas, Eliza- beth Ashley og Richard Widmark. Dularfullir atburðir eiga sér stað á sjúkrahúsi einu þegar sjúklingar þar deyja án nokkurra skýringa. Ungur læknir ákveður að rannsaka málið og fær í lið með sór unnusta sinn sem einnig er læknir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.50 Útvarpsfróttir í dagskráriok. 'smn Laugardagur 12. nóvember 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filma- tion. 08.45 Kaspar. Casper the Friendly Ghost. Teikni- mynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. World- vision.________________________________________ 09.00 Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. Myndirnar sem afi sýnir í þessum þætti eru Emma litla, Skeljavík, Selur- inn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guð- mundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jóns- dóttir og Sólveig Jónsdóttir. 10.30 Penelópa punturós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. Worldvision. 10.50 Elnfarínn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 11.20 Ég get, ég get I Can Jump Puddles. Framhaldsmynd í 9 hlutum. Myndin byggir á sjálfsævisögu rithöfundarins Allans Marshall sem veiktist af lömunarveiki í æsku. 5. hluti. Aðalhlutverk: Adam Gamett og Lewis Fitz- Gerald. Þýðandi: Birna Bemdsen. ABC Australia. 12.05 Laugardagafár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 13.10 Vlðsklptahelmurlnn. Wall Street Joumal Þættirnir um viðskiptaheiminn verða framvegis sýndir á laugardagseftirmiðdögum eingöngu. 13.35 Lltla djásnlð. Little Treasure. Nektardans- mær heimsækir dauðvona föður sinn sem segir henni frá fólgnum fjársjóði. Ásamt góðum vini, heldur stúlkan á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Burt Lancaster og Ted Danson. Leikstjóri: Alan Sharp. Framleiðandi: Herb Jaff- ee. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Columbia 1985. Sýningartími 95 mín. 15.10 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 15.40 Ruby Wax. Gestir Ruby Wax í þessum þætti eru Lucinda Lampton sem safnar sjalfgæfum hlutum. Richard O’Brein upphafsmaður að „Rocky Horror Show", landkönnuðurinn Christ- ina Dodwell, Peter Altman heimsmethafi í kotasæluáti, heimsmetabókarhöfundurinn Mike Barwell og grínistinn Spike Milligan. Channel 4/NBD. 16.40 Hell og sæl. Allt sama tóbakið. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi um skað- semi tóbaks. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Stöö 2. 17.15 ítalski fótboltinn. 17.50 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Gillette-pakkinn o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson.____________________ 19.1919.19 Fréttir og fróttatengt efni ásamt veður- fregnum og íþróttafóttum. 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr getraunaleikur sem unnin er í samvinnu við björgunarsveitirnar. í þættinum verður dregið í lukkutríói björgunar- sveitanna en miðar, sórstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum aðalvinningum. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Breskur gaman- myndaflokkur sem gerist á dögum Rómaveldis. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville, Rory McGrath, Philip Pope. Leikstjóri: John Stroud. Þýðandi: örnólfur Árnason.___________________________ 21.45 Hátt uppi II. Airplane II. Bandarísk gaman- mynd frá 1982. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Ken Fink- elman. Framleiðandi: Howard W. Koch. Param- ount 1982. Sýningartími 80 mín. 23.10 Saga rokkslns. The Story of Rock and Roll. Við höldum áfram með sögu rokksins og að þessu sinni verðurfjallað um þá tegund tónlistar sem á slæmri íslensku hefur verið kölluð „fönk". Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. LBS. 23.35 Ástarsorglr. Advice to the Lovelom. Róm- antísk gamanmynd sem segir frá ungri og atorkusamri blaðakonu í Los Angeles. Hlutverk hennar er að svara lesendabrófum, sem berast blaðinu og greiða úr hinum margvíslegustu vandamálum sem lesendur hennar eiga í. Heilræðin koma öðrum í góðar þarfir en þegar hún stendur frammi fyrir eigin sálarflækjum og tilfinningamálum horfið málið öðru vísi við. Það er Cloris Leachman, Óskars- og Emmyverð- launahafinn, sem fer með hlutverk hinnar áræðnu blaðakonu. Aðalhlutverk: Cloris Leachman, Joe Terry, Kelly Bishop, Walter Brooke og Melissa Sue Anderson. Leikstjóri: Harry Falk. Framleiðandi: Jon Epstein. Univers- al 1981. Sýningartími 105 min. 01.05 Samningar og rómatík. Just Tell Me What You Want. Max er margslunginn persónuleiki bæði í viðskipta- og einkalífi og sölumannshæfi- leiki hans hefur fært honum allt sem hugann gimir. En Max kemst að raun um að hamingjan er ekki eingöngu fólgin í auði og völdum. Aðalhlutverk: Ali MacGraw, Alan King og Myrna Loy. Leikstjóm: Sidney Lumet. Framleiðandi: Burt Harris. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Wamer 1980. Sýningartími 110. mín. 02.55 Dagskrárlok. e Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 13. nóvember 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófast- ur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Hall- dórsdóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 28, 18-20. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Vakið og biðjið", kantata nr. 70 eftir Johann Sebastian Bach. Ingeborg Reichelt sópran, Sibylla Plate alt, Helmut Kretschmar tenór og Erik Wenk bassi syngja með kór Vitringakirkjunnar og „Collegium Musicum“-hljómsveitinni í Frankfurt; Kurt Thomas stjórnar. b. Prelúdía, fúga og chaconna í C-dúr eftir Dietrich Buxtehu- de. Peter Hurford leikur á orgel. c. Klarinettu- konsert í Es-dúr eftir Franz Krommer. David Glazer leikur á klarinettu með Kammersveitinni í Wurttemberg; Jörg Faerber stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið?. Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11,00 Fjölskylduguðsþjónusta í Breiðholts kirkju á kristniboðsdegi. Jónas Þórísson kristniboði pródikar. Séra Gísli Jónasson þjónar fyrir altari. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Vestur-íslendingar í fyrri heimsstyrjöld. Dagskrá tekin saman af Vigfúsi Geirdal í minningu þess að sjötíu ár eru liðin frá stríðslok- um. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af lóttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þóröarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona og Helgi Guðmundsson munnhörpuleikari. Tríó Guð- mundar Ingólfssonar leikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslend- ingasögunum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Sjöundi þáttur: Úr Njálu, Brennan að Bergþórshvoli. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00 Frá tónleikum Fíladelfíuhljómsveitarinn- ar 20. september í fyrra í hljómleikasal tónlistar- akademíunnar í Chicago í lllenois. Stjórnandi: Riccardo Muti. Einleikari: Malcolm Frager. a. Sinfónía nr. 48 í C-dúr (Maria Theresia) eftir Joseph Haydn. b. Píanókonsert nr. 2 í Es-dúr op. 32 eftir Carl Maria von Weber. c. „Hunn- enschlacht" (Húnarnir), sinfónískt Ijóð nr. 11 eftir Franz Liszt. 18.00 Skáld vlkunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, sögur og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum) 20.30 íslensk tónlist. a. „Októ-nóvember" fyrir strengjasveit eftir Áskel Másson. Islenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. b. „Gloria" fyrir blandaðan kór eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Kór Dómkirkjunnar í Reykjavík syngur; Marteinn H. Friðriksson stjórnar. c. Sinfónietta eftir Karólínu Eiríksdótt- ur. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Jean-Pi- erre Jacquillat stjórnar. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Fjallað um meistara smásögunn- ar, Magnús Stefánsson. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir og Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egils- stöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar“ eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i FM 91,1 03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05116. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Auglýsingar. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir á veikum nótum í helgariok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fróttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO:117 Lausnir sendisl lil: Ríkisúivarpsins RÁS 2 Efsuleili I I08 Reykjavík Merkl Tónlistarkrossgilan SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 13. nóvember 14.40 (slenskt þjóðlíf í þúsund ár. Svipmyndir úr ' safni Daníels Bruuns. Heimildamynd um ísland aldamótanna eins og það birtist í Ijósmyndum og teikningum ferðagarpsins Daníels Bruuns. Þulur Rúrik Haraldsson. Dagskrárgerð Rúnar Gunnarsson. Umsjón Baldur Hermannsson. 15.20 Verdl og Rossini (Verdi - Rossini) Heimilda- mynd um bakgrunn verksins Messa per Rossini. 15.45 Sálumessa í minningu Rossinis (Messa per Rossini) Frumflutningur á Requíem eftir Verdi og 12 önnur tónskáld í minningu Rossini. Þeir sem fram koma eru Gabriela Benackova, Florence Quivar, James Wagner, Aage Haug- land og Alexander Agache. Útvarpshljómsveitin í Stuttgart flytur undir stjóm Helmuth Rilling ásamt Fílharmoníukórnum í Prag og Gaechin- ger Kantorei. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna G. Erlings- son fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.25 Unglingarnir í hverfinu. (17). (Degrassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur um krakkana í hverfinu sem eru búin að slíta barnsskónum og komin í unglingaskóla. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta- og fróttaskýringaþáttur. 20.35 Ugluspegill. I þessum þætti er fjallað um íslenska hönnun í víðasta samhengi. Umsjón Kolbrún Halldórsdóttir. 21.20 Matador. (Matador). Þriðjl þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Feður og synlr (Váter og Söhne) Fjórði þáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. Höfundur og leikstjóri Bernhard Sinkel. Aðal- hlutverk Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Kristbjörg Kjeld les nokk- ur Ijóð Stefáns Harðar Grimssonar. Stjóm upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 'Sim Sunnudagur 13. nóvember 08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir. ITC. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sveinsdóttir. Columbia 08.45 Momsurnar. Monchichis. Teiknimynd. Þýð- andi: Hannes Jón Hannesson.___________________ 09.05 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.30 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við öfl frá öðrum plánetum. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televi- son. 09.55 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthí- asdóttir. Filmation. 10.15 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd með íslensku tali sem gerð er eftir bókinni Dvergar. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýð- andi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.40 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Worldvision. 11.05 Sígildar sögur. Animated Classics. í ræn- ingjahöndum. Kidnapped. Vönduð og spenn- andi teiknimynd sem gerð er eftir sögu Robert Louis Stephenson, en hann hefur meðal annars skrifað sögurnar um Gulleyjuna og Jeckil lækni og herra Hyde. Consolidated. 12.00 Viðskipti. íslenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 12.55 Ópera. Der Rosenkavalíer. Ópera mánað- arins er eftir tónskáldið Richard Strauss (1864- 1949) og heitir á frummálinu Der Rosenkavalier eða Rósariddarinn. Hún er í gamansömum dúr og fjallar um ástir og öriög Ochs baróns. Hann fellir hug til ungrar stúlku, Sophie, sem er aftur á móti ástfangin af Octavian. Flytjendur: Anna Tomowa-Sintow, Kurt Moli, Agnes Battsa, Gott- fried Homik, Janet Perry, Wilma Lipp og Heinz Zednik. Stjómandi: Herbert Von Karajan. Stjóm upptöku: Hugo Kaech. ORF/ZDF. Sýningartími 230 mín. 16.45 A la carte. Skúli Hansen kennir áhorfendum að matreiða Ijúffenga rétti. Á matseðli Skúla að þessu sinni er pasta salat með camembert osti og svínarif með barbequesósu og eggjapasta. Dagskrárgerð: Óli öm Andreasen. 17.15 Smíthsonian. Smithsonian World. í þættin- um verður fjallað um tvö umdeild mikilmenni, málarann Thomas Eakins og herforingjann George Armstrong Custer. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. LBS 1987. 18.10 Ameríski fótboltinn. NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karisson.________________________ 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Á ógnartímum. Fortunes of War. Glæný þáttaröð í sjö hlutum frá BBC. Þetta er sérlega heillandi saga sem byggð er á ritverkum Oliviu Manning, Balkan Trilogy og Levant Trilogy. 21.50 í slagtogi við Jón Baldvin Hannibalsson. Jón Baldvin Hannibalsson ertvímælalaust með- al litríkustu stjómmálamanna landsins. I þættin- um er skyggnst bak við tjöldin í lífi þessa þjóðkunna og umdeilda stjórnmálaforingja. Þátt- urinn hefst á morgunkaffi með Bryndísi Schram að heimili þeirra á Vesturgötunni og lýkur á æskustöðvum Jóns vestur á fjörðum. Umsjónar- maður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 22.30 Miðnæturhraðlestin. Óviðjafnanleg spennumynd, byggð á sannsögulegum heimild- um Billy Hayes. Aðalhlutverk: Brad Davis, Paul Smith, Randy Qauid, John Hurt, Mike Kellin og Irene Miracle. Leikstjóri: Alan Parker. Framleiö- andi: David Puttnam. Handrit: Oliver Stone. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Enigma 1978. Sýningartími 115 mín. Alls ekki við hæfi barna. 00.30 1941. Gamanmynd eftir Steven Spielberg sem gerist í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Mikil ringulreið ríkir í Kaliforníu þegar fréttist að Japanir hafi í hyggju að gera innrás. Aðalhlut- verk: Dan Akroyd, Ned Betty, John Belushi, Christopher Lee, Toshiro Mifune. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: John Milius. Columbia .1979. Sýningartími 115. mín. 02.25 Dagskrárlok. e Rás I FM 924/93,5 Mánudagur 14. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egils- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frótta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Fóðuröflun og fram- leiðsla matvæla. Bjami Guðmundsson kennari á Hvanneyri sér um þáttinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „... Bestu kveðjur“ Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Amfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í aagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir og Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu“ eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigurlaug Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Puccini, Ravel og Sibelius. a. „Preludio Sinfonico" eftir Giacomo Puccini. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín leikur; Riccardo Chailly stjómar. b. Konsert í G-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Maurice Ravel. Alicia de Larrocha leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Lawrence Foster stjómar. c. „En Saga", sinfónískt Ijóð op. 9 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Alexander Gibson stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Hjálmar Árnason skólameistari Fjölbrautarskóla Suðurnesja talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 „Árstíðirnar", fiðlukonsertar eftir Antonio Vivaldi.Fílharmoníusveitin í ísrael leikur; Zubin Mehta stjórnar. Einleikarar á fiðlu eru: Isaac Stem í vorkonsertinum, Pinchas Zukerman í sumarkonsertinum, Shlomo Mintz í haustkons- ertinum og Itzhak Perlman í vetrarkonsertinum. (Hljóðritað á Huberman-listahátíðinni í ísrael í desember 1982). 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslenskufyrirframhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknum fréttayfirliti kl. 8.30. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Kádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laustfyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og eriendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfiriit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Draumaráðningar og dulræn fyrirbrigði. Við hljóðnemann er Matthildur Sigurðardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin frá fimmtudegi syrpa Magn- úsar Einarssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Mánudagur 14. nóvember 16.30 Fræðsluvarp. (13) 1. Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds- skólastigið. (22. mín.) 2. Daglegt líf í Kína. Þriðji þáttur - Það sem moldin og fjöllin búa yfir (20. mín.) 3. Frönskukennsla fyrir byrjendur (15 mín.) Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siems- en. 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ-endursýn- ing frá 9. nóv. sl. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Já! íslenskur þáttur úr menningarlífinu. I þessum þætti verður m.a. spjallað við Ragnar Arnalds og synt úr leikriti hans Sveitasinfóníu, einnig verður sýnt úr uppfærslu Alþýðuleikhúss- ins á Kossi kongulóarinnar. Umsjón Eirikur Guðmundsson. Stjóm upptöku Jón Egill Berg- þórsson. 21.20 Rán í björtu (Daylight Robbery). Leikstjóri Chris Goddard. Aðalhlutverk Chris Goddard. Aðalhlutverk Joan Hickson, Vivian Pikles og Lynn Farleigh. Breskt leikrit um roskna ekkju sem er haldin spilafíkn. Þetta tómstundagaman hennar er fjárfrekt svo hún ákveður að ræna banka. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 Kvennahijómsveitin. (International Sweet- hearts of Rythm) Bandarísk heimildamynd um eintæða kvennahljómsveit sem var uppi á árunum í kringum 1930 og spilaði djass. Það sem einkenndi þessa kvennasveit einna mest var það að hún var ekki eingöngu skipuð blökkukonum, heldur einnig hvítum. Þýðandi Kristín A. Ámadóttir. 23.00 Seinní fréttir. 23.10 Dagskrárlok. sroo-2 Mánudagur 14 nóvember 16.35 Daffi og undraeyjan hana. Teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. Þýðandi: Margrét Sverrisdótt- ir. Wamer. Sýningartími 75 mín. 17.50 Kærleiksbimímir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundar- son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir._____________ 18.40 Tvíburarnir. The Gemini Factor. Framhalds- mynd í 6 hlutum fyrir böm og unglinga. 19.1919.19 Ferskurfréttaflutningurásamt innslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.45 Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágreiningsmálum í þjóðfélaginu og verður eitt deilumál tekið fyrir í hverjum þætti. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 20.45 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 21.40 Hasarleikur. Moonlighting. David og Maddie fást við ný sakamál og lenda í hættulegum ævintýnjm. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC 1987. 22.35 Hvíti hundurinn. White Dog. Spennumvnd 01.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.