Tíminn - 10.11.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.11.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn DAGBÓK Fundur Kvenfélags Kópavogs Kvenfclag Kópavogs heldur félagsfund í kvöld, fimmtud. 10. nóv. ki. 20:30, f Félagsheimilinu. Gestur fundarins verður frú Guðrún Waage með kynningu á sölusýningu frá versluninni „Silkibiómið". LEKUR BLOKKIN? Skyggnilýsingafundur í Hafnarfirði Sálarrannsóknarfélagiö í Hafnarfirði heldur skyggnilýsingafund með Þórhalli Guðmundssyni miðli í kvöld, fimmtudag- inn 10. nóv. kl. 20:30, í Góðtemplarahús- inu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Stjómin SPRUNCIÐ? Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudaginn 10. nóv. Kl. 14:00 verður frjáls spilamennska. Kl. 19:30 félagsvist hálft kort og kl. 21:00 dans. Hornstrandamyndakvöld Útivistar 1 kvöld, fimmtud. 10. nóv. kl. 20:30 verður Hornstrandamyndakvöld í Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsvegi 109. Mætið stundvíslega. Sýndar verða myndir frá Hornstrandaferðum í sumar. Lovísa Christiansen og Þráinn Þórisson skýra myndir og segja frá ferðunum. Kaffiveit- ingar í hléi. Allir velkomnir meðan hús- rými leyfir. Munið aðventuferð Útivistar í Þórs- mörk 25. - 27. nóv. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík efnir til þriggja kvölda spila- keppni, sem hefst fimmtudaginn 10. nóv. að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Annað spilakvöldið verður fimmtudaginn 24. nóv. og það þriðja og síðasta fimmtudag- inn 8. desember. Kvöldverðlaun verða leikhúsmiðar og fleira, en heildarverðlaun skemmtisigling um Breiðafjörð með Eyjaferðum í Stykk- ishólmi fyrir fimm manna fjölskyldu hvor verðlaun. Húsið verður opnað kl. 20:00 og spilamennskan hefst kl. 20:30. Allar nánari upplýsingar gefur stjórn og skemmtinefnd félagsins. Þá er fyrirhuguð 3ja kvölda spilakeppni seinna í vetur og verða kvöldverðlaun þau sömu og áður, en heildarverðlaunin gisting á Hótel Stykkishólmi. Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja er opin aila daga nema mánudaga kl. 10:00-18:00. Turninn er opinn á sama tíma. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga Eftirtaldir staðir hafa minningarkortin til sölu: Reykjavík: Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjarnarnes: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamraborg 5 og Engihjalla 4 Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64 Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44 Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3 Isafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3 Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12 Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2 Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og Bókabúðirnar á Akureyri Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stef- ánssonar, Garðarsbraut 9 Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5 Höfn, Hornafirði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3 Vestmannaeyjar: Axel Ó. Lárusson skóverslun, Vestmannabraut 23 Sandgerði: Póstafgreiðslan, Suðurgötu 2-4 Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sól- vallagötu 2 BILALEIGA meö utibu allt i knngum landiö, gera þer mögulegt aö leigja bil á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi$ interRent Bilaleiga Akureyrar Viögeröirá öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa. Viöhald og viögeröir á iönaöarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 ■ f : mf - fTKvslf .... „w.- 1 • r\ i ~ Mmm Finnur Ólafur Þórður Verkalýðsmálaráð framsóknar- félaganna í Reykjavík Stofnfundur Verkalýðsmálaráös framsóknarfólaganna í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 16. nóvember næst komandi kl. 20.30 að Nóatúni 21. Dagskrá: 1. Setning. Finnur Ingólfsson. 2. Kynning á stofnun Verkalýðsmálaráðs. Ólafur A. Jónsson. 3. Störf Verkalýðsmálaráðs. Þórður Ólafsson. Allir velkomnir. Stjórnin Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð n.k. sunnudag að Hótel Lind kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun kvenna og karla. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi flytur stutt ávarp. Framsóknarfélag Reykjavíkur Sigrún Magnúsdóttir Styrkirtil háskólanáms í Finnlandi og Noregi 1. Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingum til háskólanáms eða rannsóknar- starfa í Finnlandi námsárið 1989-90. Styrkur- inn er veittur til níu mánaða dvalar og styrkfjár- hæðin er 2.200 finnsk mörk á mánuði. 2. Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís- lenskum stúdent eða kandídat til háskólanáms í Noregi námsárið 1989-90. Styrktímabilið er níu mánuðir frá 1. september 1989. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur um 4.740 n. kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað háskólanám í a.m.k. tvö ár. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 31. desember n.k. á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást, og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið 8. nóvember 1988 ER HEDDIÐ Fimmtudagur 10. nóvember 1988 Hér má sjá Erling Gíslason sem Þrym og Randver Þorláksson í hlutverki Loka Þjóðleíkhúsið: Hvar er hamarinn? Þjóðleikhúsið sýnir í Gamla bíói um helgina leikritið Hvar er hamarinn? eftir Njör.ð P. Njarðvík. Sýningar verða á laugardag kl. 14:00 og á sunnudag kl. 15:00. Tónlist í leiknum er eftir Hjálmar H. Ragnarsson, leikstjóri er Brynja Bene- diktsdóttir, leikmynd og búninga gerði Sigurjón Jóhannsson, en lýsingu annaðist Björn Bergsteinn Guðmundsson. Spilað hjá Húnvetningafélaginu Félagsvist verður hjá Húnvetningafé- laginu í Reykjavík laugardaginn 12. nóv. kl. 14:00. Spilað verður í Húnabúð, Skeifunni 17. Þriggja daga keppni að hefjast. Allir velkomnir. Pennavinur í Edinborg Bréf hefur komið frá 27 ára konu í Edinborg í Skotlandi hún hefur áhuga á söfnun frímerkja og „fingurbjargasöfn- un“, saumaskap, lestri bóka, gönguferð- um og Ijósmyndun. Hún vill skrifast á við fólk á Jslandi og utanáskrift til hennar er: Miss Lesley McLean, 47, Rannoch Road, Clermiston, Edinburgh, Scotland EH47Ej Námskeið í hárgreiðslu í Viðeyjarstofu Sunnud. 13. nóv. verður haldið nám- skeið í hárgreiðslu og efnafræði. Leið- beinendur verða þau John Schults frá Hollandi og Cristine Bartlet frá Englandi. John Schults er vel þekktur hér á landi því hann þjálfaði íslenska landsliðið fyrir heimsmeistarakeppnina 1986. Mánudag- inn 14. nóv. mun hann halda námskeið fyrir keppendur sem byrjaðir eru að æfa fyrir íslandsmótið sem verður haldið í lok febrúar á næsta ári. Cristine Bartlet hefur undanfarin 15 ár ferðast um heiminn og kennt efnafræði tengda hársnyrtiiðninni. Hún mun halda fyrirlestur um eggjahvítuefni og notkun þeirra við að næra hárið. Námskeiðið verður haldið í Viðey, í hinni glæsilegu Viðeyjarstofu. Allar aðrar upplýsingar gefur Linda Reynisdóttir í Heiidversluninni Rá í síma 46442 og 641299. Öryggi heimilisins eríhendiþér Margir húsbrunar hafa átt upptök sín í eldhúsinu, oft fyrir gleymsku eða hugsunarleysi. Því er ráð að hafa þar fastmótaðar umgengnisvenjur, ekki síst ef börn eru á heimilinu. 1. Kveikið ekki á eldavélarhellu nema þið ætlið að nota hana. Slökkvið á hellunni að lokinni notkun. 2. Skiljið aldrei eldfima hluti eftir á eldavélinni, svo sem plastílát, dagblöð eða heklaða dúka. 3. Takið brauðristina úr sambandi að lokinni notkun, sem og önnur álíka raftæki. Myndin sýnir hættuna sem fólgin er í því að silja hraðsuðuketilinn eftir í sambandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.