Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 17. nóvember 1988 Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1989 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavík- urborgar fyrir árið 1989. Athygli borgarbúa, svo og hagsmunaaðila (t.d. íbúasamtaka), er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjár- hagsáætlunarinnar þurfa að hafa borist borgarráði fyrir 13. desember. 15. nóvember 1988 Borgarstjórinn í Reykjavík. LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNCIÐ? Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. Viðhald og viðgerðir á iönaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Síml Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Kópavogur Linda Jónsdóttir Holtagerði 28 45228 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu4 92-37771 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaÓlafsdóttir Mýrarholti6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 Isafjörður Jens Markússon HnífsdalsvegilO 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi FriðbjörnNíelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduos Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavik Ólafur Geir Magnússon Hjarðarhóli 2 96-41729 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnssorl Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður ÞóreyÓladóttir Svínaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hlíðargötu8 97-51239 Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Iragerði 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjam í nsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón í na og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vík VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Magnea Stefanía Guðlaugsdóttir Hnotubergi 31, Hafnarfirði verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 18. nóvember kl. 15.00. Halldór Jónsson Þóra Harðardóttir Kristján Kristjánsson Eyvör Halldórsdóttir Ásta Halldórsdóttir Marteinn Kristjánsson og barnabörn. Frá æfingu Leikfélags Sauðárkróks á Emil í Kattholti fyrir skömmu Tímamynd: ÖÞ Leikfélag Sauöárkróks sýnir tvö leikrit í vetur: EMIL í KATTHOLTI SÝNDUR Á KRÓKNUM Leikfélag Sauðárkróks hefur undanfarnar vikur æft barnasöng- leikinn Emil í Kattholti, eftir Astrid Lindgren, og var leikritið frumsýnt í Félagsheimilinu Bifröst á Sauðár- króki, s.l. sunnudag. Leikstjóri er Kristjana Pálsdóttir úr Reykjavík. Tvö ellefu ára gömul börn fara með stór hlutverk í leikritinu, þau Margrét Viðarsdóttir sem leikur ídu og Guðjón Gunnarsson sem leikur sjálfan höfuðpaurinn Emil, en Guð- jón er nú að stíga sín fyrstu skref á leiksviði. Alls eru hlutverk 19 og eru þau leikin af 16 leikurum, en um þrjátíu manns taka þátt í sýningunni með einum eða öðrum hætti.' Að sögn Maríu Grétu Ólafsdótt- ur, formanns Leikfélags Sauðár- króks, eru fyrirhugaðar 10 sýningar á leikritinú. Þær verða á miðviku- dagskvöldum, laugardögum og sunnudögum. Síðasta sýningin verð- ur 4. des. n.k. í samtali við Maríu Grétu kom ennfremur fram, að síðara verkefni Leikfélagsins á þessu starfsári verður gamanleikurinn Allra meina bót, eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni. Það leikrit verður sýnt í tengslum við Sæluviku Skagfirðinga. ' ÖÞ.Fljótum Frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum: 10% íbúa geti óskað eftir borgarafundi Kristín Halldórsdóttir mælti fyrir frumvarpi um breytingu á sveitar- stjórnarlögum, sem hún flytur ásamt Árna Gunnarsyni, í neðri deild Al- þingis í gær. í þessu frumvarpi er það nýmæli frá eidri löggjöf að íbúar sveitarfélaga með yfir 500 íbúa geti farið fram á atkvæðagreiðslu í ein- stökum málum sem ekki er skylda að bera undir kjósendur samkvæmt lögum. Er miðað við að tíundi hluti kjósenda geti farið fram á slíka atkvæðagreiðslu í stærri sveitarfé- lögum, en fjórðungur þar sem íbúar eru færri en eitt þúsund. Telst þá niðurstaða atkvæðagreiðslu bind- Samkvæmt frétt sem Tímanum hefur borist frá menntamálaráðu- neyti hefur nú verið ákveðið að halda hér á landi norræna ráðstefnu um umhverfisfræðslu árið 1991. í framhaldi af sérstöku norrænu sam- starfsverkefni um umhverfisfræðslu í skólum, sem lauk fyrir nokkrum árum, var ákveðið að halda umræð- um um umhverfisfræðslu áfram vak- andi ef tveir þriðju atkvæðabærra manna tekur þátt í henni. Sam- kvæmt núgildandi lögum hafa íbúar sveitarfélaga með 500 meðlimi eða færri rétt til að óska eftir borgara- eða sveitarfundum, enda óski a.m.k. fjórðungur þeirra eftir því. Slíkt hefur tíðkast í smærri sveitarfélög- um. Ekkert ákvæði í lögum tryggir hins vegar rétt íbúa stærri sveitarfé- laga til að hafa áhrif í einstökum málum, nema hvað varðar áfengisút- söiu og sameiningu sveitarfélaga. Frumvarp þetta var flutt á tveimur síðustu þingum en hlaut ekki af- greiðslu og er nú endurflutt óbreytt. andi með því að efna til ráðstefnu annaðhvert ár til skiptis á Norður- löndum. Ríkisstjórnin hefur nú samþykkt að þessi ráðstefna skuli haldin hér á landi, að undangenginni umsögn Náttúruverndarráðs þar sem ein- dregið var mælt með að hún skyldi haldin hér árið 1991. - áma Litla sviðið: Japanskur gestaleikur Yoh Izumo sýnir japanska leik- dansa á Litla sviði Þjóðleikhúss- ins að Lindargötu 7 fimmtudag 24., föstudag 25. og laugardag 26. november. Yoh Izumo er mikils metin bæði sem dansari og danshönnuður í Japan og hefur hlotið margar viðurkenningar þar, m.a. menningarverðlaun japanska menntamálaráðuneytis- ins. Auk þess hefur hún sýnt dansa í mörgum borgum Banda- rfkjanna, Evrópu og Asíu, m.a. kom hún fram á listahátíð Ólympíuleikanna í Seoul í Suður- Kóreu. Hún hefur sérhæft sig í tveimur tegundum klassískra'jap- anskra dansa: Jiuta-mai og Ka- buki-buyo. Báðarþessardansteg- undir eiga sér fleiri aldar gamla þróunarsögu, og er það báðum sameiginlegt að látbragði er flétt- að inn í dansinn. . -ag Umhverfisráðstefna á íslandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.