Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn
_ _ _ ^ I I -
ixvirxm ■ num
Fimmtudagur 17. nóvember 1988
UmHSOGMH
FRUMSÝNIR:
Barflugur
B^RFiy
.Barinn var þeirra heimur“ „Samband
þeirra eins og sterkur drykkur á ís -
óblandaSur"
Sérstæð kvikmynd, - spennandi og
áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir
kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill
sleppa.... Þú gleymir ekki í bráð hinum
snilldarlega leik þeirra MICKEY ROURKE
og FAYE DUNAWAY
Leikstjórí Barbet Schroeder
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Prinsinn kemur
til Ameríku
E n D l E
M V li V H
Hún er komin myndin sem þið hafið beðið
eftir, Akeem prins - Eddie Murphy - fer á
kostum við að finna sér konu i henni
Ameríku.
Leikstjóri: John Landis
Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio
Hall, James Earl Jones, John Amos,
Madge Sinclair.
**** Akeem prins er léttur, fvndinri og
beittur eða einfaldlega góður.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Eclipse
Hið frábæra listaverk Antonionis Sólmyrkvi
(Eclipse).
Sýnd vegna plda áskorana.
Aðalhlutverk: Alain Delon, Monica Vitti.
Sýnd kl. 5 og 9
Fljótt - Fljótt
Afbragðsvel gerð spennumynd, eftir
meistara Carlos Saura.
Sýnd kl. 7 og 11.15
Lola
Drottning næturinnar
Hin fræga mynd Fassbinders.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Amadeus
Endursýnd kl. 5 og 9
VÐTDRMNA.
Fjölbreyttur matseðill um helgina.
Leikhusgestir fá 10% afslátl af mat fyrir
sýningu.
Sími 18666
Vertu í takt við
Tíniaiin
AUGLÝSINGAR 686300
S(MI 3-20-75
Salur A
Fimmtudaginn 17. nóvember
frumsýnir Laugarásbíó umdeildustu
mynd allra tíma
Síðasta freisting Krists
Stórmynd byggð á skáldsögu Kazantzakis.
„Martin Scorsese er hæfileikaríkasti og
djarfasti kvikmyndagerðarmaður
Bandarikjanna. Þeir sem eru fúsirtil að slást
í hóp með honum á hættuför hans um
ritninguna, munu telja að hann hafi unnið
meistarastykki sitt“. Richard Carliss, Time
Magazine.
Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey
Keitel, Barbara Hersey, David Bowie.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9
Sýnd í C-sal kl. 7 og 10.45
Bönnlið innan 16 ára.
Hækkað verð
Salur B
„Hver dáð sem maðurinn drýgir er
draumur um konuást.“ -
Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu
getur öðlast allt.“
f skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu
til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta
leik i aðalkvenhlutverki og i aukahlutverki
karla.
Fyrsta íslenska kvikmyndin í cinemascope
og dolby-stereóhljóði.
Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine
Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafs-
son.
Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá.
S.E.
Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins
lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þess.
Ó.A.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12. ára
Miðaverð kr. 600
Salur C
Raflost
Gamanmynd Spielbergs i sérflokki.
Sýnd kl. 5
Miðaverð kr. 200
Julianne
Phillips
hefur eins og alheimur veit
sótt um skilnað frá manni
sínum, Bruce Springsteen.
Síðan hún gerði það hefur
hún átt annríkara en
nokkru siiini fyrr. Sem
kunnugt er var Julienne
fyrirsæta en gerðist svo
leikkona. Hún er að leika í
mynd núna og farin að
undirbúa þá neestu sem að
sögn mun vera eins konar
„rúmstokksgrín" og verður
frumsýnd á næsta ári.
tÍílllÝl *'
*». UU 1.
Frumsýnir toppmyndina:
Á tæpasta vaði
Það er vel við hæfi að frumsýna
toppmyndina Die Hard i hinu nýja THX-
hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar
tegundar í heiminum í dag. Joel Silver
(Lethal Weapon) er hér mættur aftur með
aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari
Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem
þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta
kvikmyndahúsið á Norðuríöndum með hið
fullkomna THX-hljóðkerfi.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie
Badella, Reglnald Veljohnson, Paul
Gleason.
Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence
Gordon.
Leikstjóri: John McTiennan.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Þá er honum komin úrvalsmyndin
Unbearable Lilghtness of Being sem gerð er
af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman.
Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu i
sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar
er eftir Milari Kundera, kom út i islenskri
þýðingu 1986 og var hún ein af
metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd
sem allir verða að sjá.
Aöalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette
Binoche, Lena Olin, Derek De Lint
Framleiðandi: Saul Zaentz.
Leikstjóri: Philip Kaufman.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bókln er til sölu í mlðasölu
D.O.A.
Aðalhlutverk: Dennis Quald, Daniel Stern.
Rocky Morton.
Sýnd kl. 9 og 11
——T-j
VáIUIABROR'í H Vt;» VKiMi
"4M’*i{lí*«ám: SY < ISBiOKS I, & Vl l>V|SS>0%
h':k:*l»*ÍHíV*: k VKÍ <>*». VKWtS
I < .< n«:x s(j:il« i II V M H Osh V K\>l »S
ÍHkviíHl, i<i\ fttU.M VSi>\
Sýnd kl. 5 og 7
i _ i
1 ■■ t
lorfon
RESTAURANT
Pantanasími 1 33 03
bMhöii
Frumsýnir toppgrínmyndina:
Stórviðskipti
BIG BUSINESS
Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu
öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem
trónir eitt á toppnum í Bandaríkjunum á
(æssu ári. I Big Business eru þær Bette
Midlerog Lili Tomlin báðar i hörkustuði sem
tvöfaldirtvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og
þína.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Lili Tomlin,
Fred Ward, Edward Herrmann.
Framleiðandi: Steve Tish.
Leikstjóri: Jim Abrahams.
sýndkl. 5,7,9 og 11.
Sá stóri
(Big)
r/*,
Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum
aðsóknarmestu myndunum í
Bandaríkjunum 1988 og hún er nú
Evrópufrumsýnd hér á islandi. Sjaldan eða
aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu
stuði eins og í Big sem er hans stærsta
mynd til þessa. Toppgrinmynd fyrir hig og
þína.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth
Perkins, Robert Lokkia, John Heard.
Framleiðandi: James L. Brooks.
Leikstjóri: Penni Marshall.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
í greipum óttans
Hér kemur spennumyndin Action Jackson
þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel
Silver (Lethal Weapon, Die Hard) er við
stjórnvölinn. Carl Weathers hinn
skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum
leikur hér aðalhlutverkið. Action Jackosn
spennumynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanity,
Craig T. Nelson, Sharon Stone.
Framleiðandi: Joel Silver.
Leikstjóri: Craig R. Baxley.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Nico
Toppspennumynd sem þú skalt sjá.
Aðalhlutverk: Stefan Seagal, Pam Grier,
Ron Dean, Sharon Stone.
Leikstjóri: Andrew Davis.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11
Ökuskírteinið
Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988.
Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman,
Heather Graham, Richard Masur, Carole
Kane.
Leikstjóri: Greg Beeman.
Sýnd kl. 5 og 7
<MlC»vK-i
BEEtO TUlCE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
fAUMKOLJlBÍI)
LLJHER** SÍAU2214C
Húsið við Carroll stræti
Hörkuspennandi þriller, þar sem heir
frábærir leikarar, Kelly McGillis (Witness,
Top Gun) og Jeff Daniels (Something Wild,
Terms of Endearment) fara með
aðalhlutverkin.
Einn morgun er Emily (Kelly McGillis) fór
að heiman hófst martröðin, en lausnina var
að finna í
Húsinu við Carroll stræti
Leikstjóri: Peter Yates (Eyewitness, The
Dresser)
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuðlnnan 12 ára
Tónleikar kl. 20.30
Eddie Murphy
er nú haldinn einhverju
Presley-æði og hafa vinir
hans miklar áhyggjur af því.
Um þessar mundir er Eddie
á hljómleikaferðalagi með
viðkomu í 61 bandarískri
borg. Vinirnir óttast að
veisluhöldin sem slíku
fylgja fari alveg með Eddie.
Við því segir hann aðeins
sem svo: - Elvis gat þetta og
því skyldi ég það þá ekki?
Ýmsum finnst mál til komið
að leiða Eddie í allan
sannleika um að Elvis
Presley sé ekki beint
heppilegasta fyrirmyndin
sem hægt er að velja sér, að
minnsta kosti ekki hvað
varðar heilsusamlegt
líferni.
Jane Fonda
hefur nú gert að áhugamáli
sínu að hjálpa börnum
þeirra sem börðust í
Víetnam forðum og urðu
fórnarlömb efnahernaðar.
Mörg böm fæddust
vansköpuð og þurfa á dýrri
læknishjálp að halda. Með
Jane í þessu er Robert Di
Niro sem lék í
„Hjartarbana." Saman
gangast þau fyrir
fjársöfnun til hjálpar þeim
64 þúsund fjölskyldum sem
um er að ræða.
JtíSvA
Fjölbreytt úrval kinverskra krása.
Heimsendingar- og veisluþjónusta.
Sími 16513
v
NAUST VESTUR6ÚTU 6-8
Borðapantanir
Eldhús
Símonarsalur
17759
17758
17759
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS , TOKYO
tf/ l l/H.l\ IL
Kringlunni 8—12 Sími 689888
Ben Kingsley
leikur aðalhlutverkið í
kvikmynd eftir bók
nasistaveiðarans Simonar
Wiesenthal, „Morðingjarnir
meðal vor." Myndin var að
mestu tekin í Búdapest í
Ungverjalandi.
Frumsýning verður
einhverntíma eftir
áramótin. Þegar Kingsley
og Wiesenthal hittust, kom
í ljós að báðir eru þeir
fæddir á gamlaársdag.
Næsta mynd Kingsleys
verður um Lenin.
Bridget Fonda
24 ára dóttir Peters og
frænka Jane er orðin
leikkona líka. - Ættarnaf nið
þvælist þó svolítið fyrir
mér, segir hún og aftekur
ekki að hún skipti um það.
—Ég get varla farið í leigubíl
án þess að bílstjórinn fari að
skamma mig fyrir ummæli
Jane frænku um Víetnam-
stríðið forðum. Þetta hefur
kennt mér að blanda aldrei
saman leiklist og
stjórnmálum.
Francesco
Quinn
sonur Anthonys Quinn var
nýlega ákærður og getur
búist við að lenda í f angelsi
fyrir að misþyrma vinkonu
sinni stórlega. Hann
sparkaði svo í hana að taka
varð úr henni miltað og hún
lá 22 daga á sjúkrahúsi.
Francesco er 25 ára og hefur
m.a. leikið í „Platoon" og
nokkrum þáttum af „Miami
Vice“.