Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. nóvember 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 17. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin*' eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (15). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn-FráNorðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umssjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu“ eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um eyðingu regnskóganna. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekin frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars ræðir Eyvind- ur Eiríksson við nokkur börn um merkingu orðtaka. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Carl Loewe og Camille Saint-Saéns. a. Fimm Ijóðasöngvar eftir Carl Loewe. Kurt Moll syngur; Cord Garben leikur með á píanó. b. Tríó nr. 1 í F-dúr op. 18 fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Camille Saint-Saéns. Munchenar píanótríóið leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá Friðriks Rafnssonarog Halldóru Friðjónsdóttur. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Úr tónkverinu - Annar þáttur, píanótón- list. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Umsjón: Jón öm Marinósson. (Áður útvarpað í janúar 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar (s- lands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Murry Sidlin. Einleikari: Þorsteinn Gauti Sig- urðsson. a. „Ruy Blas", forleikur op. 95 eftir Felix Mendelssohn. b. Píanókonsert nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.20 Á alþjóðadegi stúdenta. a. Kantata IV, mansöngvar eftir Jónas Tómasson við Ijóð Hannesar Péturssonar. Háskólakórinn syngur; Hjálmar H. Ragnarsson stjómar. b. Uppsala- rapsódía op. 24 eftir Hugo Alvén. Sinfóníu- hljómsveit Berlínar leikur; Stig Rybrant stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur.Sjöundi þáttur: „Skáld- hneigðar systur“, Anne, Emily og Charlotte Bronte. Fyrri hluti. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: Murry Sidlin. Sinfónía nf. 5 eftir Dimitri Sjosta- kovits. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmáiaútvarp með fréttayfirtiti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúiadóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrír kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því kvikmyndagagnrýni. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geysa um það sem þeim blöskrar í Meinhominu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og kjarna- konur. Þættir úr íslendingasögunum fyrir unga hlustendur. Vemharður Linnet bjó til flutnings í útvarpi. Sjöundi þáttur: Úr Njálu, brennan að Bergþórshvoli. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1)- 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, Qórtándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn nÁ frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 17. nóvember 18.00 Heiða. (21). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kandís. (Brown Sugar). Bandarískur heim- ildamyndaflokkur um frægar blökkukonur á leiksviði. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. í þessum þætti verður sýnd kvikmynd Maríu Kristjánsdóttur „Ferðalag Fríðu“, en hún var frumsýnd á Listahátíð í Reykjavík 1988. Einnig verður frumflutt tónlist Ríkharðs Pálssonar við Ijóð Jóns Helgasonar, í hugar míns fylgsnum. Flytjendur Egill Ólafs- son og Sverrir Guðjónsson. 20.55 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstaka hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.45 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.20 Tékkóslóvakia í brennidepli. (Sökelys pá Tsjekkoslovakia). Lokaþáttur. Mynd í þremur þáttum um sögu Tékkóslóvakíu á þessari öld með tilvísun í fyrri tíma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. srn-2 Fimmtudagur 17. nóvember 16.20 Af sama meiði. Two of a Kind. Syndaflód vofir yfir jarðarbúum. Fjórir englar geta bjargaö þeim en þeir setja einkenniieg skilyrði. Myndin er gerð í anda hinna gömlu, góðu gamanmynda sem vinsælar voru á fjórða og fimmta áratugn- um. Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton- John, Charies Duming og Oliver Reed. Leik- stjóri: Henry levin. Framleiðendur: Roger M. Rothstein og Joe Wizan. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. 20th Century Fox 1983. Sýning- artími 90 mín. 17.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfenduma. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson. 18.00 Selurlnn Snorri. Seaberl. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Olafsson og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson.______________________________________ 18.15 Þrumufuglamlr. Thunderbirds. Teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. 18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla í harrdbolta. Umsjón Heimir Karisson. 19:1919:19 Lifandi fróttaflutningurásamtumfjöllun um málefni llðandi stundar. 20.15 Forekot. Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsí þopp sem verður á dagskrá á morgurr kl. 18.-20. Stöð 2. 20.30 Ungfrú Heimur. Miss Worfd. Þetta er þriðja árlð I röð sem áskrifendum gefst kostur á að fylgjast með kjöri Ungfrú aiheims. Keppnin fer að vanda fram I Royal Aibert Hall f London og er fulltrúi okkar fegurðardrottning Islands. Linda Pétursdóttir. 21.451 góöu skapi. Spumingaleikur, tónlist og ýmsar aðrar óvæntar uppákomur. Umsjónar- maður er Jónas R. Jónsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stðð 2.___________________ 23.00 Dómarlnn. Night Court. Gamanmyndaflokk- ur um dómarann Harry Stone sam vinnur á næturvöktum f bandariskri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.25 Endurfundir Jeckyll og Hyde. Jeckytl og Hyde Together Again. Gamansöm mynd sem gerist á sjúkrahúsi þar sem áhersla er lögð á liffæraflutninga. Aðalhlutverk: Mark Blankfeld, Bess Armstrong og Krista Erickson. Leikstjóri: Jerry Belson. Framleiðandi: Lawrence Gordon. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 1982. Sýningar- tfmi85min. 01:20 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 18. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Fúfú og fjallakrílin“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum (16). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjæmested segir frá ferð í tengslum við þúsund ára kristnitökuafmæli rússnesku rétttrúnaðar- kirkjunnar. Fjórði hluti af fimm. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu“ eftir Rachel og israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Sjöundi þáttur: „Skáld- hneigðar systur“, Anne, Emily og Charlotte Bronte. Fyrri hluti. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kristín Helgadóttir ræðir við börn um það sem þeim liggur á hjarta í símatíma Bamaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Aaron Copland og Ferde Grofé. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur; Antal Dorati stjómar. a. „Lúðraþytur fyrir venju- legt fólk“ eftir Aaron Copland. b. „Grand Canyon", hljómsveitarsvíta eftir Ferde Grofé. c. „El Salón Mexico“ eftir Aaron Copland. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Ævintýr gerist í útskagabyggð Kristinn Gíslason flytur minningabrot frá árdög- um útvarpsins. b. Karlakór Bólstaðarhlíðar- hrepps syngur. Gestur Guðmundsson og Jón Tryggvason stjórna. c. Tröllasögur Kristinn Kristmundsson les úr þjóðsögum Jóns Árnason- ar. d. Jón Sigurbjörnsson syngur íslensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi t næturut- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, tærö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Vedurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk I fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón Öm Marinósson segir sögur frá Ódáinsvðllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðblt - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 1 Q.05 Morgunsyrpa Evu Ásrunar Alberfsdóttur og Öskars Páls Sveirissonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.451 Undralandl með Llsu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við alhugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu daBgurmálaútvarpsins og I framhakfi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. 14.00 A mllli mála - Eva Asrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjarfansson bregða upp mynd af mannlifi tll sjávar og sveita og þvl sem hæst ber heima og eriendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð I eyra" kl. 16.45 og dagsyfirtit kl. 18.30. Frásðgn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjðlmiðlagagnrýni Magneu Matt- hiasdóttur á sjótta tfmanum. Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram Island. Islensk dæguriög. 20.30 Vlnsddallsti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Lesnar tðlur í bingól styrktarfélags Vogs, meðferðarheimllls SÁÁ. 22.07 Snúnlngur. Stefán Hilmarsson ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulðgln. Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi föstudagsins. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 18. nóvember 18.00 Slndbað sæfari (37) Þýskur teiknimynda- flokkur. Leikraddir: AQalsteinn Bergdal og Sig- rún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Líf í nýju Ijósi (15) (II était une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Níunda og síðasta saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynníng. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.20 Derrick. Lokaþáttur. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 22.25 Borðalagður skotspónn. (Brass Target). Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri John Hough. Aðalhlutverk John Cassavetes, Sophia Loren, George Kennedy, Max von Sydov og Patrick McGoohan. Spennumynd sem fjallar um dauða Pattons hershöfðingja og hvort undirmenn hans hafi verið þar að verki til að sölsa undir sig gullfarm. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. á s. 'MM Föstudagur 18. nóvember 16.00 Hrói og Marfanna. Robin and Marian. Mynd fyrir fjölskylduna sem gerð er eftir sígildu sögunni um Hróa hött. Aðalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn og Roþert Shaw. Leikstjóri: Richard Lester. Framleiðandi: Denis O'Dell. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Columbia 1976. Sýningartími 105 mín. 17.55 ( Bangsalandi. The Berenstain Bears. Teiknimynd um eldhressa bangsafjölskyldu. Leikraddir: Guðrún Alfreðsdóttir. Guðmundur Ólafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Worldvision._______________ 18.20 Pepsf popp. Islenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndþöndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnir Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.45 Alfred Hitchcock. Nýir stuttir sakamála- þættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 min. Universal 1986. 21.15 Þurrt kvöld Skemmtiþátturá vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma- númer bingósins eru 673560 og 82399. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndis Schram. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 22.10 Fyrsta ástin. PTang Yang Kipperbang. Myndín gerist I Englandi á árunum eftir strið og segir frá sumri i lífi fjórtán ára drengs, Alans, sem á sér þá ósk heitasta að ná að kyssa bekkjarsystur slna. Sumarið reynist öriagaríkt og Alan kemst að þvi að draumar rætast ekki alltaf. Aðalhlutverk: John Albasiny, Abigail Cruttenden og Maurice Dee. Leikstjóri: Michael Apted. Framleiðandi: David Puttnam. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Goldcrest. Sýningartimi 75 mln. Aukasýning 28. des. 23.25 Þrumufugllnn. Airwolf. Bandariskur spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Jan-Mi- chael Vincent og Emest Borgnine. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. MCA. 00.15 Opnustúlkumar. Malibu Express. Dirfsku- full mynd þar sem fagrir kvenkroppar eru I fyrirrúmi. Myndin fjallar um einkaspæjara sem fæst við flókna morðsögu og fjárkúgunarmál. Hnyttin tilsvör og djörf atburðarás einkenna þessa fjörugu og gamansömu mynd, sem líkja má við djarfa spennusögu Raymond Chandlers með óvæntum Agöthu Christie endi I eftirrétt. Þeir sem geðjast að augnakonfektinu i Playboy- blððunum ættu að láta eftir sér að horfa á myndina, þvi nokkrom af fyrirsætum þessblaðs bregður hér fyrir. Aðalhlutverk: Darby Hinton og Sybil Danning ásamt nokkrom opnustúlkum úr Playboy. Leikstjóri: Andy Sidaris. Framleiðandi: Bill Pryor. Sidaris Co. 1984. Sýningartimi 130 mfn. Aukasýning 28. des. Alls ekki við hæfi bama. 01.55 Milli skinns og hörunds. Sender. Mögnuð bresk spennumynd um mann sem haldinn er sjálfseyðingarhvöt og býr yfir hæfiieika til þess að stunda hugsanaflutning. Hann er lagður inn á sjúkrahús en þegar hann missir stjóm á hæfileikum slnum, færast martraðir hans yfir á starfsfólk og sjúklinga. Aðalhlutverk: Kathryn Harold, Shiriey Knight, Paul Freeman og Zeljko Ivanek. Leikstjóri: Roger Christian. Framleið- andi: Edward S. Feldman. Paramount 1982. Sýningartimi 90 mln. Alls ekki við hæfi bama. 03.25 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 19. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, gó&ir hlustendur". Pétur Pótursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. 9.05 Litll barnatíminn. „Götóttu skómir“, ævin- tvri úr safni Grimmbræðra í þýðingu Theódórs Arnasonar. Bryndís Baldursdóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 „Kreisleriana“ op. 16 eftir Robert Schumann. Vladimir Horowitz leikur á píanó. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.03 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikrit: „Frystikista og svo falleg augu“ eftir Nínu Björk Árnadóttur. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Hanna María Karls- dóttir, Guðrún Gísladóttirog Hjálmar Hjálmars- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.05 Tónlist á síðdegi. a. Coriolan forleikurinn op. 62 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Vladimir Ashkenazy stjómar. b. Sónata nr. 8 í a-moll K.310 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Dezsö Ránki leikur á píanó. c. Sinfónía nr. 100 í G-dúr eftir Joseph Haydn. Ungverska fílharmoníusveitin leikur; Antal Dorati stjómar. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar bama- og unglingabækur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 „... Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Amfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum). (Einnig útvarpað nk. briðjudag kl. 15.03). 21.30Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Jónas Ingimundar- son leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi undir stjóm Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Að þessu sinni tónlist eftir Alexander Scriabin, þættir úr annarri sinfóníu hans í c-moll og eitthvað fleira. Jón öm Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagl I næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar tréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 A nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar I helgarblöðin og leikur bandariska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorstelns Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lisa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum Iðgum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinrti er Margrét Ámadóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Kvóldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Ifflð. Atli Bjöm Bragason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Gó&vinafundur. Ólalur Þórðarson tekur á móti gastum I Duus-húsi. Meðal gesta ero Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona og Helgi Guðmundsson munnhörpuleikari. Trtó Guð- mundar Ingólfssonar leikur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 03.05 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fráttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARP1Ð Laugardagur 19. nóvember 12.30 Fræösluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 14. og 16,'nóv. sl. 1. Málið og meðferð þess (22 min.) 2. Daglegt líf I Kina (20 min.) 3. Frönskukennsla (15 mln.) 4. Framleiðniátak (25 mln.) 5. Umræðan (30 mln.) 6. Umferðarfræðsla (5 mln.). 14.30 Iþróttaþátturinn. Meðal annars bein út- sending frá leik Uerdlngen og Bayern I vestur-þýsku knattspyrnunni, sýnt frá leikjum úr ensku knattspyrnunni og fylgst með úrslitum þaðan, og þau birt á skjánum jafnóðum og þau berast. Umsjónarmaður Samúel Om Erlings- son. 18.00 Mofli - si&astl pokabjörnlnn. (11).(Mofli - El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Steinar V. Árnason. 18.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.