Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 20
Atjanman. binding RIKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, ® 28822 § 7 CJ1 o^- 1 SAMVINNUBANKINN | ÞRðSTUR 685060 VANIRMENN « Tlmiiiii Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, segir að ríkisstjórnin muni ekki taka upp efnahagsstefnu sem lagt er til í nýrri skýrslu OECD um þróun efnahagsmála á íslandi: Aðeins enn ein skýrsla frjálsrar peningahyggju í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París (OECD) um þróun íslenskra efnahagsmála á árunum 1987-88 segir að peningastjórn Seðlabanka íslands sé ónóg. Jafnframt séu nýleg afskipti stjórnvalda af vaxtaák- vörðunum skref aftur á bak og nauðsynlegt sé að koma aftur á markaðsákvörðun vaxta til að tryggja að raunvextir lækki ekki um of. Þessari skýrslu er Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra ekki sammála og segist reyndar varla nenna að lesa þessa skýrslu. Segist hann oft hafa séð svona skýrslur, en þær séu ekki annað en þýðing á skýrslum manna í kerfinu hér heima, sem fylgi róttækri pen- ingastefnu frjálshyggjunnar og það sé einmitt þessi peningahyggja sem hér sé að stefna öllu athafnalífi í gríðarlegt þjóðargjaldþrot. íslensk þýðing á niðurlagsorðum skýrsl- unnar er birt í heild annars staðar í blaðinu og vísast til þess um einstök efnisatriði. Meðal þesssem lagt er til er að aðgangur viðskipta- bankanna að lánum í Seðlabankan- um verði takmarkaður enn frekar og að koma eigi í veg fyrir of greiðan aðgang sumra greina að lánsfé á hagstæðum kjörum. „Það er aðeins verið að þrengja enn meira að viðskiptabönkunum en verið hefur. Það virðist vera stefnan að setja hér allt í stóra strand og reyna síðan að byggja upp úr rústunum. Þessi ríkisstjórn tekur ekki þátt í því, vegna þess að í þessari skýrslu er peningahyggjan á fullri ferð,“ sagði Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, f viðtali við Tímann í gær er borin voru undir hann niðurlagsorð nýrr- ar skýrslu OECD um þróun ís- lenskra efnahagsmála á árunum 1987-88. Steingrímur segist varla hafa nennt að lesa þessa skýrslu enn sem komið er vegna þess að þetta séu yfirleitt tillögur harðlínumanna í peningahyggju hér heima miðað við fyrri skýrslur. Þessir harðlínu- menn peningahyggjunnar eru að mati Steingríms að færa efnahagslíf þjóðarinnar vel áleiðis í þjóðar- gjaldþrot. „Hér er allt að stöðvast vegna þessarar stefnu og mætti t.d. vel spyrja fulltrúa Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, sem eru þessa stundina á aukafundi vegna at- vinnuástandsins, hvort þeir hafi haft of mikið lánsfé til að spila úr. Það mætti jafnframt spyrja þessa sömu menn um það hvort ástandið væri betra núna ef dregið hefði verið enn frekar úr því fé sem runnið hefur til þessara atvinnu- greina. Halda menn að allt væri betra núna ef dregið hefði verið enn frekar úr afurðalánunum eins og talað er um í þessari skýrslu. Staðreyndin er sú að stýringin hefur brugðist. Hún hefur verið almenn hér á landi og hún hefur komið undirstöðuatvinnuvegunum í fjársvelti. Hins vegar virðist fjár- magn hafa runnið óheft og á okur- vöxtum til annarra fjárfestinga, sem ekki er þörf fyrir. Þess vegna segi ég að svona blind peninga- hyggja hentar ekki og það verður að aðlaga hana íslenskum aðstæð- um,“ segir Steingrímur. „Flest af því sem segir í þessari skýrslu er á sömu bókina lært því það virðist ekki skipta máli þótt allt fari hér í kalda kol í athafnalífinu. Þetta er byggt á skýrslum frá Seðlabankan- um og hann hefur fylgt þessari stefnu til þessa. Því hef ég ekki enn nennt að lesa þessa skýrslu enda eru þetta þýðingar á tillögum og skýrslum sem eru ritaðar í kerfinu hér heima af mönnum sem fylgja allt annarri stefnu á þessu sviði en ríkisstjórnin." -KB »NOi^o8vvAy,;íH.>Rruv;Ai.;si?uN/f>vvi.m:N-|%jliiAi#r/«li^Si«öt.»i>OM-'VKin:»STAT>:s,'Yueó8UV:A.'Aua A; AUsTm / ai'UdCM , <'ANADA/OFNMAÍtK Itj/í § HT. K'i.i.AND/ISFiAN'fJ fTAl.V/'.AiVSNLL:: A'íl b-VlKiOSUv'iA, AUSTk.M IAMUf.TRM,'«T:l.UDM/í'AN'Ar»A/UímíAf;K'l-TNlANl>, (KANk (/Of n,,(CT.i.»SND| .NOfriAiyTJAiiAN/LDXi:MIH>DKi.'NCim«ÍANDs>NKW5TA(ANP;N6KW^ír,ÓRmiAli‘»}»AlN'Slvmj:NíSVVimKl.A}<í);:nJ« wmu-twtnntt •:'........ .............-...................................*-------------íINI’ANO(TRANCf,3 79) ifd k ING DO/vt /y: any/choa'éuíala: VÍDlÍN'ÁVVriJÍtíUN r.NMAkfcííiNi AND ! .NDNDRWAYiPOKT A/.A«i;r.R).A<;R?.í.töD!> ll: K< í »N f/níí'.RÍAN D/ A1 tb - Yí; GOS' Í.'WIA ■-. ,N f>; ftAl.Ý.'} APA N.' 1 .H NIITDKINOODM'IA ANV H.iiOlCi. lCCiAi St'.Pl:N.SW;i4T.K),AN /NMARK < TiNI /sNO /1 (.Ní) / NOkVVÁY' 1Y1ST A»Al;STR JA - BKl.C, 11; í< >DRD<NKDlV8l.AN0.'i An:;;,voC<!.:.)b),AViA.': i.N i>. ITAiV 'TARAN»' JX| hVÍTfcDjaNCOÓM/UrÍ ANYfCRBSíTilCKlA v l lVUN ' fiVVn ííllKLAH •NT.ÁVlíKHNLAND! ,N! f N* ‘KWAY< ÞORT •S. Ai./STxlA. UiTCU.lH )V k C' N iif Tit: RÁÁN T': A'HTíYUCOfs; AVlAíl •ND/:TALV/)A?AN/U! : N; T£. D K j NC «OM ■' D?! ANyiORT'VOr/iŒA; VLDLN'S'vVtT/J.KlAN 'NMAKK ífiN'UND < 1 <NT>.' NOK VVAV / )Á)Rf j A/AD&TRlAíBUUlUH >tiRC/NCTHí:R),AN’D^ aTVVYÍICORAVÍa, v ND.' f 5AI.V <) AI>AN 'T l WJW KihVðtiKrtVn ANY'C.RliirCí»tCCLA] VCDLS 'SSYFÍ2TRi.»Vf 'NMAKK/fiNlANO'i iND < NOKVVAV f'TOR'í! •Sí ACS’fRlA. )1Í:Í<',!DH iUKC > NiiTI ÍKRL.ÁN Díj AI’CSi ÝUfjiÓSi AV’fA,: j vN D; !)A !.V / j»VFA N / i .11 iNITEDKiNíiDOM/UH -SSV ClDU f/lT.ttA VÍ'DfN > SWi'f ZCRt.AfJ i.NMAKK MINLAND •' vN f> / N 08 WAY •' POR’f j ■MAUTíKiA,i<UUÍC1 tUKUíNCTHCRTANfSi ATÍA,VUDO>>l AVJA 'j............. .. „.. iND/fl'Al.W i Af'AN i'tUX ItÖDRC > N CTí IN t 'N 'VID KINCDOM' UNJTl'O fföVJFS/>UC ANY:/Uít UtX? nrCUND i JRtlANT) / liAi VCDV.N ?SA'JTiíM »VND /Ti/KKCVtt:NIT) /NMÁRK/ffNUND / l'RANOA CT:R,MAJí vN D»' NORVVAY i POKTUC Ái »• ÍjJ'AIN > SW'f ATATSJHJAí SftOítíMíCANAlVA/DpNMo.v,.......... . >DR('i /NCTl f CRl; AN t>R »N CVVjílA J.ÁN 13 /NO K TVAYj'OR f Ú' ’A n.S/ YDCOUUV1A / Wb CR M I.VAt •>'} RIA/BH C1DM í í \N D' 1 VAlV/)Al'AN /Mí VrMBOl; R<DN T/THCR f.ANDS/N C W L iNJTCDRtNCDO'M' UN'nr.D S IATIIíOYDCÓÍ-CAVÍÁ'AUÍ<rí NOT FOR PUBLICATION BEFORE THURSDAY 17 th NOVEMBER 1S88 OOh 01. PARISTIME NE OOhOI heuredeparis gfcTM^W'J. DJ.N »Wi 1 /XK» '%;•< u/«><»-... kMA KK < f tN L ANi> •' J KA NCf:/(, F.f? M AN V ... JjmW.ÁV'TÓRTUCAJ SFAfN/SvVF.DFN/SWm'TKÍ .SND/Ti. . !5kJA/glTCÍIt.:M'CANADA/DÍNMAKiC,;.DN:..ANt.t/»KANfrjr vVAY' FOSTÖDAl / Sfi fSJA'BCtClDM/i/ANA n>)LRt^ND.S/NFVV YUUOá i.AVTA / AUS Tf/tfAiY/lAJWN/tU TTCDKTNCDOMíliNt sV7CRFFrt./Kr£t.ANl> f'í/SVYf t TT.RjAN D/TUK /fiNCÁND/TRANCf SVAV/ t’ORiUCAi.'Sí KJA HM.CIUM / CANÁ NlTJD.KlAN'DB /.NCVV '.S'V UUOSf.AVi A' At: •D * TTA1.Y.' JAFAN / L U! |N DXJ> KtNCi DÓM.' D»N i Y'CiRTCCf/tCfii.ANP SWj'TXCRl.AfíO'fliR TtNt.AND'J KANCf; WAY/rORTUCAi./SfL fA.'liFTClUM/CANA !)il7l£8LANÖS7N8W CVUDOSÍ.AVTA/AUS D / J D\LY;) Al'AN / i.U NílTfPKiNC.DOM/UNT i V / CRCC.CF < ICFI, AN l> SVVJITVSLASTV'TUf f f N:. AN t) / ÍR ANCF / VVAV/FOKTUCAt.'SK /UFlCtUM/CANA [NFTUL'Kt.ANDS / NRW A / VUCO$LÁVf Á / ADS KíO> J'TAl.’T 'JAfAN / I.U N fTSU K.IN D DOM.'t JN YíDRLLCt/tCLÍANC /SWímRLÁND/TVí ’ FtNT ÁND / f RANCT 1WÁV7 f’OKfTitJ AL / Sl’ RlA /8FLCIUM ■.CAN [NFTflFRÚNDS/NtW S/YUGOStAVfA/AUf ' /fTALY/fAFA.V .... NTfFDKiNCDOM'UNl V'/C8 CCCF /1 C'i:i.AN' c /SVVJ TZFRLANÚ ‘ IU) " TRANCF ‘RTUCAL/SF/ •UM.CAN' tNPS/NCWl iSiAVtA.'AC' tV/lAPAN/UJ INGDOM’t/NT CCT/iCLLASU ^FECAND'TUI (ND< FRANC'J ORDiCAt-'/Sí FCtliM/CAN, lUNDS/NLWj iOSi.AV'/A/AUa aV.'ÍAFAN.'f.Ol .KfNCtXV.M'UN iRFFCC'JCCLANT Jóhann vann íslenska sveitin á ólympíuskák- mótinu í Grikklandi tefldi fram sínu sterkasta liði í gær, þegar sveitin tefldi við gestgjafana Grikki. Sigur vannst á þremur borðum og jafntefli varð áeinu. Jóhann, Jón L. og Helgi unnu en Margeir gerði ] jafntefli. Islenska sveitin var í gær í öðru til þriðja sæti ásamt Búlgörum með 12,5 vinninga. Sovétmenn eru einir efstir með 13,5 vinninga. Fjöldi Jón L. vann sveita er í fjórða sæti með 12 vinn- inga. Frídagur er í dag á mótinu, en fimmta umferð verður tefld á morgun. Að öllum líkindum teflir íslenska sveitin þá við Sovétmenn. Af öðrum úrslitum má nefna Júg- óslavía - Paraguay 3-1, Búlgaría - Ástralía 3-1, Indónesía - Svíþjóð 2-2, Bretland - Frakkland 1,5-1,5 og ein biðskák, Tékkóslavía - Kína 3-1, Margeir gerði jafntefli V-Þýskaland - Sviss 2-2, Kúba - Perú 3-1, Holland - Skotland 3-1, Danir - BNA 3-1 og Ungerjaland - Spánn 3-1. Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í gær þegar tefla átti biðskák Karp- ovs og eins Argentínumannsins. Hvorugur lét sjá sig. Dómarar settu klukkuna af stað og dæmdu fyrst að báðir hefðu tapað skákinni, en er ráðstefnan stóð sem hæst komu boð Helgi vann frá fyrrum heimsmeistara, Karpov, þess efnis að samið hefði verið um skákina seint í fyrrinótt og Argent- ínumaðurinn hefði gefið hana. Báð- um láðist hinsvegar að nefna þetta við dómara. Að sögn Þráins Guðmundssonar er andinn í íslensku sveitinni mjög góður og menn eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir að taka á móti Sovétmönnum á morgun. -ES Grunur um fíkniefnamisferli: Tveir í gæslu Fíkniefnalögreglan í Reykjavík hefur handtekið tvo menn vegna gruns um fíkniefnamisferli. í gær voru mennirnir úrskurðaðir í gæslu- varðhald fram til 24. nóvember. Frekari upplýsingar var ekki að hafa hjá fíkniefnadeildinni, en þeir bættu við með leyndardómsfullri áherslu að mikið hefði verið að gera hjá þeim síðustu daga. Burstuðu Grikki 3,5-0,5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.