Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 19
w.vi Vhfi'* ' >-ar.V <»)'>» \ I HV'i'M'lVl’i • Fimmtudagur 17. nóvember 1988 ■ P*II/r ■ ■ ■ ■ A Lurxnuo ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVHMÐ: Þjóðlelkhúsiðog fslenska óperan syna: 3P^r>tníi)rt ihojfmanns HAMLET Miðvikudag kl. 20. Ath. fáar sýningar eftir Ópera eftir Jacques Offenbach H Ijómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Föstudag Uppselt Sunnudag Uppselt Þriðjudag Föstudag 25.11. Uppselt Laugardag 26.11. Uppselt Miðvikudag 30.11. Föstudag 2. des. Uppselt Sunnudag 4. des. Fáein sæti laus. Miðvikudag 7. des. Föstudag 9. des. Fáein sæti laus Laugardag 10. des. Siðasta sýning fyrir áramót. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 sýningardag Takmarkaður sýningafjöldi Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 sýningardag Takmarkaður sýningafjöldi Stór og smár eftir Botho Strauss. Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen Laugardag kl. 20. Frumsýning Miðvikudag 23. nóv. 2. sýning. Fimmtudag 24. nóv. 3. sýning. Sunnudag 27. nóv. 4 sýning. I íslensku óperunni, Gamla bíói: Hvar er hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala i islensku Óperunni, Gamla Bíói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Simi 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr. Marmara: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. E Paul Hogan krókódílakarlinn hugdjarfi er aldeilis ekki allur þar sem hann er séður eða bara hetja á yfirborðinu, það er mesti misskilningur. Maðurinn hugsar líka stórgáfulega, það sést best á eftirfarandi speki sem hann lét hafa eftir sér: - Konur eru það næstmikilvægasta í svefnherbergjum. Ég er ákaflega þakklátur þeim sem f ann þær upp, hver sem það hefur nú verið... SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson í kvöld ki. 20.30. Örfá sæti laus Fösludag 18.11. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 19.11. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 23.11 kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag 24.11 kl. 20.30. Uppselt Laugardg 26.11 Jd. 20.30. Uppselt Sunnudag 27.11 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 29.11. kl. 20.30 Miðvikudag 30.11 kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó eropin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka við pöntunum til 11. des. Simapantanirvirka daga frá kl. 10. Einnig simsala með VISA og EURO á sama tíma. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HOff KönsúiöBTCKomMm Höfundur: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson Föstudag 18.11. kl. 20.30 Sunnudag 20.11. kl. 16.00. Uppselt. Mánudag 21.11. kl. 20.30 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu3. Miðapantanir í sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 timum fyrir sýningu. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Tina Turner heldur því f ram að í fyrra líf i hafi hún verið búsett í París og nú langar hana að flytja þangað aftur. Hún er nú að svipast um eftir húsaskjóli í París. Það á að vera með 5 til 8 svefnherbergjum, sundlaug, tennisvelli, gestaálmu og umhverfis á helst að vera einkaskógur. Því miður mega herlegheitin víst ekki kosta nema 50 milljónir eða svo og því er alls óvíst að Tina flytji yfir hafið í bráðina. Vertu í takf við Tíniann AUGLÝSINGAR 686300 Tíminn 19 Sammála um fötin - Hvort ég gangi í fötum frá Nolan Miller? spurði Linda Evans blaðamanninn á móti. - Ég skal segja þér að ég geng alls ekki f öðru. Linda var stödd á mikilli tískusýningu í Hollywood ásamt öðrum framákonum þar, til að styðja við bakið á tískuhönnuðinum Nolan Miller sem m.a. hefur séð um fatnað í Ættarveldinu, Hóteli og fleiri sápuóperum árum saman. Konur í Hollywood standa í biðröðum til að fá keypt föt eftir Nolan. Linda Evans, Joan Collins, Ann-Margaret, Laura Johnson og Donna Mills eru aðeins fáar fastra viðskiptavina og nú lengist listinn til muna. Nolan ákvað nefnilega um daginn að gefa „venjulegum" konum tæki- færi til að kaupa af sér og var það vonum seinna. En nú skyldi enginn halda að konur í Hollywood séu „venjuleg- ar“ í þeirri merkingu sem við skiljum orðið hér heima. Það ódýrasta sem stendur til boða hjá Nolan Miller kostar nefni- lega rétt um 100 þúsund krónur. - Ég geng bara í fötum eftir Nolan Miller, segir Linda Evans. Verðandi furstafrú? Stevie Wonder er farinn að láta eitt og annað fjúka sem fellur í misjafnlega góðan jarðveg hjá áheyrendum. Sem kunnugt er hefur hann löngum verið einstakt Ijúf- menni og aldrei hallað orði á nokkurn mann. Nýlega gerðist það á hljóm- leikum í New York að hann kallaði Eddie Murphy „hæfi- leikalausan kókoshnetu- haus.“ Engan skyldi undra þó Eddie yrði ekki sérlega hrif- inn og þar sem hann var á staðnum og átti líka að koma fram þar, krafðist hann þess á stundinni að Stevie bæðist afsökunar. Stevie svaraði með því að bjóða Eddie upp á svið til sín að syngja með sér tvísöng í einu laga sinna. - Ég hef bara aldrei heyrt þetta lag, svaraði Eddie stórbokkalega. - Það gerir ekkert, ég hef heldur aldrei séð kvikmynd sem þú leikur í. Áhorfendur hlógu dátt og það auðvitað á kostnað Eddi- es sem stikaði reiður út af sviðinu. Fyrir þá sem ekki vita má geta þess að Stevie Wonder er blindur frá fæð- ingu og hefur því alls enga kvikmynd séð um ævina. Anna Obregon er leikkona á óræðum aldri sem gróur heimsins vilja nú gera að tilvonandi furstafrú í Mónakó. Enginn getur mótmælt því að spánska leikkonan Anna Obregon er glæsileg stúlka og þeir sem allt þykjast vita segja að í augum Alberts Monacoprins sé hún fegursta og ágætasta kona í heiminum. Anna hvorki játar né neitar en allir vita að þau Albert þekkjast töluvert. Hún neitar staðfastlega að láta uppskátt um við. Hún gefur jafnan helming tekna sinna af kvikmyndaleik til samtaka sem berjast gegn fíkniefnum og hún segist aldrei ætla að helga sig alla skemmtiútveginum eins og til dæmis landi hennar, Julio Iglesias. - Þegar ég horfi upp á alla hans óhamingju og vansæld núna, veit ég að þetta líf er ekki við mitthæfi, segir Anna. Prakkaraskapur? Fötin frá Nolan eru stórkostleg, tekur Joan Collins undir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.