Tíminn - 17.11.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 17. nóvember 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
18.55 Táknmálsfréttlr.
19.00 Á framabraut. (3) (Fame). Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 ökuþór. (Home James). Fyrsti þáttur. Nýr,
breskur myndaflokkur um hinn óforbetranlega
einkabílstjóra sem á oft full erfitt með að hafa
stjórn á tungu sinni. Þýðandi Ólöf Pótursdóttir.
21.05 Maður vikunnar. Magnús Gautason kaup-
félagsstjóri. Umsjón Erna Indriðadóttir.
21.20Bræður munu berjast. (Last Remake of
Beau Geste). Bandarísk gamanmynd frá 1983.
Leikstjóri Marty Feldman. Aðalhlutverk Marty
Feldman, Ann-Margret, Michael York, Peter
Ustinov, Trevor Howard og Terry-Thomas.
Myndin fjallar í léttum dúr um baráttu þriggja
bræðra í útlendingahersveitinni. Þýðandi Ólafur
B. Guðnason.
23.00 Frances. (Frances) Bandarísk bíómynd frá
1982. Leikstjóri Graeme Clifford. Aöalhlutverk
Jessica Lange, Kim Stenley og Sam Shepard.
Myndin byggir á ævisögu leikkonunnar Frances
Framer sem átti sitt blómaskeið á upphafsárum
kvikmyndagerðarinnar. Líf hennar var enginn
dans á rósum og hún komst að því fullkeyptu
hvað frægðin getur haft í för með sér. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
01.20 Útvarp8fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
19. nóvember
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Paramount.
08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
08.45 Kaspar. Casper the Friendly Ghost._______
09.00 Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar myndir
með íslensku tali. Myndirnar sem afi sýnir í
þessum þætti eru Emma litla, Skeljavík, Selur-
inn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur,
Skófólkið o.fl. Leikraddir: Árnar Jónsson, Guð-
mundur Ólafsson, Guðný Rpgnarsdóttir, Guð-
rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jóns-
dóttir og Sólveig Jónsdóttir.
10.30 Penelópa punturós. The Perils of Penelope
Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv-
arsson. Worldvision.
10.50 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð-
andi: Hersteinn Pálsson. Filmation.
11.10 Ég get, ég get I Can Jump Puddles. Leikin
framhaldsmynd í 9 hlutum um fatlaðan dreng
sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 6.
hluti. Aðalhlutverk: Adam Garnett og Lewis
Fitz-Gerald. Þýðandi: Birna Berndsen. ABC
Australia.
12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu
dansstaðirnir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu
popplögin kynnt. Musicbox 1988.
13.15 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal
Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem
framleiddir eru af Wall Street Journal og sýndir
hér á Stöð 2 í sömu viku. Þýðandi: Björn
Baldursson.
13.40 Krydd í tilveruna. A Guide for the Married
Man. Gamanmynd um hamingjusamlega giftan
mann sem ákveður að halda framhjá eiginkon-
unni. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Inger
Stevens, Robert Morse, Sue Anne Langdon,
Lucille Ball, Jack Benny, Art Carney, Joey
Bishop, Sid Caesar, Jayne Mansfield, Terry-
Thomas ofl. Leikstjóri: Gene Kelly. Framleið-
andi: Frank McCarthy. 20th Century Fox 1967.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sýningartími
85 mín.
15.10 Ættarveldið. Dynasty. í síðasta þætti komst
Mark að fyrirætlunum Alexis en hét henni
þagmælsku gegn vænum greiðslum. Kirby
reyndi að myrða Alexis en tilraunin mistókst.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox.
16.00 Ruby Wax. Þetta er lokaþátturinn af viðtals-
þáttum Ruby Wax. Gestir hennar eru vændis-
kona að nafni Melissa, Tim Hodlin fréttaritari,
Miles Copeland fyrrverandi ráðgjafi CIA, Dun-
can Campell blaðamaðurog Simon Bell höfund-
ur bókarinnar „Who’s Had Who“. Channel
4/NBD.
16.40 Heil og sæl. Áfeng lífsnautn. Endurtekinn
þáttur um áfengismál frá síöastliðnum miðviku-
degi. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar
Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson.
Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2.
17.15 Italski fótboltinn.
17.50 íþróttir á laugardegi. Meðal efnis í þættin-
um eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit
dagsins kynnt, Gillette-pakkinn og margt annað
skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson._______
19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
fregnum og íþróttafóttum.
20.30 Laugardagur til lukku. Nýr getraunaleikur
sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirn-
ar. í þættinum verðurdregið í lukkutríói björgun-
arsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð
2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir
heppnu eiga von á glæsilegum aðalvinningum.
Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2.
21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Breskur gaman-
myndaflokkur sem gerist á dögum Rómaveldis.
Aðalhlutverk: Jimmy Mulville, Rory McGrath,
Philip Pope. Leikstjóri: John Stroud. Þýðandi:
örnólfur Arnason. Channel 4._______________
21.45 Gullni drengurinn. The Golden Child. Eddie
Murphy tekst á hendur ævintýraferð til Tíbet til
að bjarga hinu gullna barni, sem býr yfir
kynngimögnuðum dularkrafti og hefur verið
afvegaleitt af illum öndum. Aðalhlutverk: Eddie
Murphy og Charlotte Lewis. Leikstjóri: Michael
Ritchie. Framleiðendur: Edward S. Feldman og
Robert D. Wachs. Paramount 1986. Sýningar-
tími 95 min. Aukasýning 26. des. Ekki við hæfi
yngri barna.
23.20 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll.
Það verður líf og fjör í þætti kvöldsins því hann
fjallar um helstu fjörkálfana í sögu rokksins.
Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. LBS.
23.45 Kyrrð norðursins. Silence of the North. Hér
segir frá lifi Olive Fredrickson sem stúlku, þá
sem eiginkonu veiöimanns og síðar ekkju með
þrjú smábörn í óbyggðum Norður-Kanada.
Aðalhlutverk: Ellen Burstyn og Tom Skerritt.
Leikstjóri: Allan Winton King. Framleiðandi:
Murray Shostak. Universal 1981. Sýningartími
90 mín. Aukasýning 29. des.
01.15 Kynórar. Joy of Sex. Ung stúlka er haldin
ímyndunarveiki og telur sig eiga skammt eftir
ólifað. Hún ákveður að segja skilið við jómfrúar-
titil sinn áður en hún segir skilið við jarðarbúa
en sú fyrirætlun gengur ekki vandræðalaust fyrir
sig. Aðalhlutverk: Ernie Hudson, Colleen Camp
og Christopher Uoyd. Leikstjóri: Martha Coo-
lidge. Framleiðandi: Frank Konigsberg. Þýð-
andi: Björn Baldursson. Paramount Fox 1984.
Sýningartími 90 mín.
02.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. nóvember
7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson próf-
astur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Valgeiri Guð-
jónssyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við
hann um guðspjall dagsins, Matteus 24,15-28.
9.00 Fréttir.
9.03Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið?. Spumingaþáttur um sögu
lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga:
Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg.
11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Prestur: Séra
Guðmundur Karl Ágústsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Aldarminning Helga Hjörvar. Pétur Póturs-
son tók saman. (Áður flutt 21. ágúst sl.)
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af
lóttara taginu.
15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á
móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru
Martial Nardeau flautuleikari, Bergsteinn Sig-
urðsson formaður Fólags eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni sem voru gestir í sal,
Hjálmar Gíslason og Kristín Lilliendal. Tríó
Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl.
2.00).
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islend-
ingasögunum fyrir unga hlustendur. Vernharður
Linnet bjó til flutnings í útvarpi. Áttundi og
lokaþáttur: Úr Njálu, hefnd Kára. (Einnig útvarp-
að á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30).
17.00 Frá tónleikum Fflharmoníuhljómsveitar
Berlínar 30. maí sl.. Stjórnandi: Seji Ozawa. a.
„Leonora", forleikur rir. 2 í C-dúr op. 72 eftir
Ludwig van Beethoven. b. Sinfónía nr. 4 í f-moll
op. 36 eftir Pjotr Tsjaíkovskí.
18.00 Skáld vikunnar - Gylfi Gröndal. Sveinn
Einarsson sér um þáttinn.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttír
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórsson
spjallar um veðrið og okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, sögur
og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá
Egilsstöðum)
20.30 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynn-
ir íslenska tónlist.
21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld
og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttirog
Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar“ eftir
Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spurningaleikir
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttír
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við
hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa
Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson
kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá
föstudagskvöldi).
16.05 Á fimmta tímanum. Halldór Halldórsson
fjallar um danska tónlistarmanninn Sebastian í
tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir
19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Að leggja drög að
framtíðinni. Þáttur um náms- og starfsráðgjöf.
Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir á
veikum nótum í helgarlok.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti
Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála-
þáttunum „Á vettvangi”. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur
20. nóvember
15.20 Magnús Jónsson kvikmyndagerðarmað-
ur. Brynja Benediktsdóttir leikstjóri kynnir Magn-
ús og síðan verða sýndar myndir hans. Tvö-
hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú. Heimilda-
mynd um útfærslu landhelginnar 1972. Ern eftir
aldri. Mynd gerð í tilefni 1100 ára afmælis
landnáms á fslandi.
16.10 Tvær óperur eftir Ravel. Tvær stuttar
óperur eftir Ravel teknar upp í Glyndenbourne-
óperunni á leikárinu 1987-88. Óperurnar eru: A.
Barn andspænis töfrum. (L'Enfant et les
Sortiléges). Tónlistarstjóri Simon Rattle. Aðal-
söngvarar Cynthia Buchan, Francois Loup og
Thierry Dran. Operan er byggð á Ijóði frönsku
skáldkonunnar Colette og segir frá því er
leikföng ungs drengs lifna við og mótmæla illri
meðferð. B. Spænska stundin. (L’Heure Esp-
agnole). Tónlistarstjóri Sian Edwards. Aðal-
söngvarar Anna Steiger, Francois de Roux,
Rémy Corazza, Francois Loup og Thierry Dran.
Gamanópera um spænskan úrsmið sem fer í
viku hverri og vindur upp ráðhúsklukkuna en
verður að skilja unga og fríða frú sína eina eftir
heima í klukkustund. .Fílharmoníhljómsveit
Lundúna leikur í báðum óperunum. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Erlendsson
læknir flytur.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga
Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson.
18.25 Unglingarnir í hverfinu. (18). (Degrassi
Junior High). Kanadískur myndaflokkur um
krakkana í hverfinu sem eru búnir að slíta
barnsskónum og komnir í unglingaskóla. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
18.55 Táknmólsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teiknimynd.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
19.20 Dagskrárkynning.
19.30 Kastijós á sunnudegi. Klukkutíma frétta-
og fréttaskýringaþáttur.
20.40 Hvað er á seyði? Þættir í umsjá Skúla
Gautasonar sem bregður sér út úr bænum og
kannar hvað er á seyði í menningar- og
skemmtanalífi á landsbyggðinni. Þessi þáttur er
tekinn upp í Festi í Grindavík. Stjóm upptöku
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
21.25 Matador. (Matador). Fjórði þáttur. Danskur
framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri
Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Bust-
er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.25 Feður og synir (Váter og Söhne) Rmmti
þáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum.
Höfundur og leikstjóri Bemhard Sinkel. Aðal-
hlutverk Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno
Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
23.10 Úr Ijóðabókinni. María Siguröardóttir flyt-
ur kvæðið Barnamorðinginn Maria Farrar eftir
Bertolt Brecht í þýðingu Halldórs Laxness.
Formálsorð flytur Guðmundur Andri
Thorsson. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórs-
son.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
20. nóvember
08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd-
uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns-
dóttir. ITC.
08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét
Sveinsdóttir. Columbia
08.45 Momsurnar. Monchichis. Teiknimynd. Þýð-
andi: Hannes Jón Hannesson.____________________
09.05 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks.
Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Worldvision.
9.30 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn-
slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem
eiga í útistöðum við öfl frá öðrum plánetum.
Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televi-
sion.
09.55 Draugabanar. Ghostbusters. Teiknimynd ;
með íslenskutali. Leikraddir:GuðmundurÓlafs-
son, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdóttir.
Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation.
10.15 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. j
Teiknimynd með íslensku tali sem gerð er eftir
bókinni Dvergar sem Þorsteinn frá Hamri hefur
þýtt á íslensku. Leikraddir: Guðmundur Ólafs-
son, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýð- I
andi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985.
10.40 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Worldvision.
11.05 Sígildar sögur. Animated Classics. Skytt-
urnar þrjár. The Three Musketeers. Teiknimynd
gerð eftir sögu Alexandre Dumas. Consolida-
ted.
'12.00 Viðskipti. íslenskur þáttur um viðskipti og
efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og
Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: Valdimar
Leifsson. Stöð 2.
12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaöur tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum.
13.05 Synir og elskhugar. Sons and Lovers.
Myndin er gerð eftir sögu D.H. Lawrence og
fjallar um átakamikið líf fjölskyldu nokkurrar
sem býr við kröpp kjör í kolanámubæ í Englandi.
Myndin hefur hlotið mikið lof fyrir kvikmynda-
töku. Aðalhlutverk: Dean Stockwell, Trevor
Howard og Wendy Hiller. Leikstjóri: Jack
Cardiff. Framleiðandi: Jerry Wald. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1960.
Sýningartími 100 mín. s/h._____________________
15.15 Menning og listir. 25 ár frá morðinu á J.F.
Kennedy. Hinn 22. nóvember eru liðin 25 ár frá
þeim örlagaríka degi þegar John F. Kennedy
Bandaríkjaforseti féll fyrir hendi launmorðingja
í Dallas. Þátturinn er gerður í minningu forset-
ans.
16.15 Kisa mín. I þættinum verður greint frá
daglegum störfum á dagheimilinu Marbakka og
leitast við að skýra hugmyndafræðina, sem þar
er notuð við uppeldi barna. Þetta er þáttur sem
enginn uppalandi má láta fram hjá sér fara.
Umsjón, handrit og dagskrárgerð: Axel
Björnsson.__________________________________
16.45 A la carte. Skúli Hansen kennir áhorfendum
að matreiða Ijúffenga rétti. Dagskrárgerð: Óli
Örn Andreassen. Stöð 2.___________________
17.15 Smithsonian. Smithsonian World. í þessum
þætti verða skoðaðir nokkrir sögulegir dýrgripir
og söfn, bæði í Bandaríkjunum og Englandi og
farið verður í heimsókn til Miriam Rothschild.
LBS 1987.
18.10 Ameríski fótboltinn. NFL. Sýnt frá leikjum
NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar-
maður er Heimir Karlsson,______________________
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Á ógnartímum. Fortunes of War. Áhrifamikil
og vönduð framhaldsmynd í 7 hlutum sem
gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Ung, ensk hjón ferðast um Austur-Evrópu
vegna fyrirlesarastarfa eiginmannsins. Áhrifa
stríðsins gætir í öllum löndum Evrópu og setur
einnig svip sinn á samband ungu hjónanna. 2.
hluti. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Emma
Thompson, Ronald Pickup og Rupert Graves.
Leikstjóri: James Cellan Jones. Framleiðandi:
Betty Willingale. Þýðandi: Björn Baldursson.
BBC 1987.
21.40 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum.
Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2.
21.50 Helgarspjall. Jón Ottar Ragnarsson sjón-
varpsstjóri tekur á móti góðum gestum í sjón-
varpssal. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragn-
arsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson.
Stöð 2.
22.30 Rútan rosalega. Big Ðus. Stórkostleg
skopstæling á öllum stórmyndum og/eða stór-
slysamyndum sem gerðar hafa verið. Aðalhlut-
verk: Joseph Bologna, Stockard Channing,
John Beck, Jose Ferrer, Larry Hagman og Sally
Kellerman. Leikstjóri: James Frawley. Fram-
leiðendur: Fred Freeman og Lawrence J.
Cohen. Þýðandi: Úlfar Sigmundsson. Para-
mount 1976. Sýningartími 85 mín. Aukasýning
30. des.
23.55 Draugahúsið. The Legend of Hell House.
Spennandi hrollvekja um fólk sem dvelst í húsi
sérviturs auðkýfings þar sem ekki er vært
sökum reimleika. Aðalhlutverk: Pamela Franklin
og Roddy McDowaJI. Leikstjóri: John Hough.
Framleiðendur: Albert Fennell og Norman T.
Herman. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
20th Century Fox 1973. Sýningartími 90 mín.
Alls ekki við hæfi bama.
01.25 Dagskrártok.
Rás
FM 92,4/93,5
Mánudagur
21. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þor-
varðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétt-
ayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir“ eftir Jennu
Jensdótturog Hreiðar Stefánsson. Þómnn Hjar-
tardóttir byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf,
starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur. Runólfur Sigursveinsson
kennari á Hvanneyri fjallar um endurmenntun
bænda.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „... Bestu kveðjur". Bréf frávinitil vinar eftir
Þómnni Magneu Magnúsdóttur sem flytur
ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur - Tónlistarmaður vikunnar,
Rannveig Fríða Bragadóttir söngkona. Umsjón:
Bergljót Haraldsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu“ eftir
Rachel og Israel Rachlin . Jón Gunnlaugsson
þýddi. Elísabet Brekkan les (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags aö loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum iandsmálablaða
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Guðrún Kvaran flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Lífið á jörðinni árið 2018.
Börn leiða hugann að því hvernig umhorfs
verður á jörðinni eftir þrjátíu ár. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Dvorák. a.
Intermezzo og ballaða úr Karelíasvítunni eftir
Jean Sibelius. Erik Tawaststjerna leikur á
píanó. b. Píanótríó nr. 3 í f-moll op. 65 eftir
Antonin Dvorák. Borodin-tríóið leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Ólafur Oddsson
uppeldisráðgjafi talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Litlí barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Barokktónlist.
21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess.
Fjarkennsla í íslensku fyrirframhaldsskólastigið
og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárus-
dóttir.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari ‘Trausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag
kl. 15.03).
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. «
FM 91,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstpfu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tiðinda víða um
land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni
Ifðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur
pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veður-
fregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit * Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laust fyrirkl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dægurmálaútvarpsins.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil
sinn á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. íslensk daégurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Spaugið í tilver-
unni. Við hljóðnemann er Jón Atli Jónasson.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbyigja. Skúli Helgason kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
21. nóvember
16.30 Fræðsluvarp. (15) 1. Samastaður á jörð-
inni. Fjórði þáttur - Fólkið úr gullnum maís.
í þessum þætti segir frá fátækri indíánafjöl-
skyldu í fjallahéruðum Guatemala í Suður-Am-
eríku. (45 min.) 2. Frönskukennsla fyrir byrj-
endur. (15 mín.).Kynnir Fræðsluvarps er Elísa-
bet Siemsen.
18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ-endursýn-
ing frá 16. nóv. sl. Umsjón Árný Jóhannsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Iþróttir. Umsjón Samúel örn Erlingsson.
19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Jón Þorláksson. Framkvæmdamaður og
foringi. Heimildamynd um Jón Þorláksson
stofnanda og fyrsta formann Sjálfstæðisflokks-
ins. Jón var umsvifamikill athafnamaður og
stjórnmálaforingi. Auk þess að vera einn fyrsti
verkfræðingur landsins var hann forsætisráð-
herra á árunum 1926-27 og borgarstjóri í
Reykjavík til dauðadags 1935. Umsjón og
handritsgerð dr. Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son stjórnmálafræðingur. Stjóm upptöku Tage
Ammendrup.
21.15 Dóttirin. (Sin fars dotter). Ný finnsk. sjón-
varpsmynd um litla stúlku sem býr hjá föður
sínum og sambýliskonu hans. Sambýliskonan
vill heimsækja föður sinn, sem er ekkill, í
sveitina og kemst hún þá að því að hann er
tekinn saman við ráðskonuna. Leikstjóri Titta
Karakorpi. Aðalhlutverk Kaija Pakarinen, Timo
Torikka, Eira Soriola og Tapio Hámáláinem.
Þýðandi Trausti Júlíusson.
22.10 Hrafninn baksviðs. (Bakom Korpens
skugga). Sænsk heimildamynd um tilurð „í
skugga hrafnsins“. Sænskur kvikmynda-
leiðangur fylgdist með upptökum á myndinni
sumarið 1987. Sýnt er hvað gerðist baksviðs
bæði á íslandi og í kvikmyndaveri í Svíþjóð.
Þýðandi Borgþór Kjærnested.
22.35 Kim Larsen og Bellami. Endurfluttur tónlist-
arþáttur frá 6. nóv. sl. með Kim Larsen og
hljómsveit hans þar sem þeir leika lög af nýjustu
plötu sinni Yummi Yummi. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
| 23.00 Seinni fréttir.
23.10 Dagskrárlok.
Mánudagur
21. nóvember
15.15 Elska skaltu náunga þinn. Love Thy Neigh-
bor. Tvenn hjón hafa verið nágrannar um árabil
og börn þeirra leikfélagar. Málin flækjast veru-
lega þegar eiginmaðurinn og eiginkonan, sem
ekki eru gift hvort öðru, stinga af saman.
Aðalhlutverk: John Ritter, Penny Marshall og
Bert Convy. Leikstjóri: Tony Bill. Þýðandi:
Tryggvi Þórhallsson. 20th Century Fox 1984.
Sýningartími 90 mín. Lokasýning.
17.50 Kærleiksbirnirnir. Care Bears. Teiknimynd
með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundar-
son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar-
dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd.
Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
18.40 Tvíburarnír. The Gemini Factor. Framhalds-
mynd í 6 hlutum fyrir börn og unglinga. Tvíbura-
systkini eru tengd órjúfanlegum böndum þrátt
fyrir ólíkt útlit. Þegar þau verða fyrir dularfullri
reynslu reynir fjölskyldan að koma til hjálpar og
sérfræðingar eru kallaðir til. 3. hluti. Aðalhlut-
verk: Louisa Haigh og Charlie Creed-Miles.
Leikstjóri: Renny Rye. Thames Television.
'19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim
málefnum, sem hæst ber hverju sinni, gerð
fjörleg skil.
20.45 Dailas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar.
21.40 Hasarleikur. Moonlighting. David og Maddie
í nýjum sakamálum og hættulegum ævintýrum.
Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Bruce Willis.
Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC 1987.
22.30 Fjalakötturinn. Helgin langa. Long Week-
end. Hjónin Peter og Marcia fara í helgarferð til
eyðilegrar strandlengju þar sem eingöngu þríf-
ast dýr og plöntur er gæta vel að einangrun sinni
og afkomu. Aðalhlutverk: John Hargreaves og
Briony Behets. Leikstjóri: Colin Eggleston.
Ástralía 1978. Sýningartími 100 mín. Alls ekki
við hæfi bama.
00.10 Sakamál í Hong Kong. China Hand. Kaup-
sýslumaðurinn og leynilögreglumaðurinn Harry
Petroes rannsakar dularfullan dauða vinar síns
og fyrrum yfirmanns lögreglunnar í Hong Kong.
Rannsóknin reynist flókin og um leið lífshættu-
leg því kínversk glæpasamtök og kínverska
lögreglan gruna Harry um að hafa tekiö við stórri
fjárfúlgu af hinum látna. Aðalhlutverk: David
Hemmings, David Soul og Mike Preston. Leik-
stjórn: Jerry London. Framleiðendur: Aaron
Spelling og James L. Conway. Þýðandi: Margrét
Sverrisdóttir. Warner 1986. Sýningartími 90
mín.
01.45 Dagskrárlok.