Tíminn - 23.11.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.11.1988, Blaðsíða 1
Skipulagsmálin brenna á ASÍ þingfulltrúum Blaðsíða 2 Bankaráðsmenn stjórnarflokka boðaðirá fund • Blaðsíða 7 Hugtakið „eðlileg rekstrarskilyrði“ skilgreint nánar Baksíða Þungur rekstur víða í smásölu- og heíldsölu í upphafi jólavertíðar Kaupmenn óttast að fara í jólaköttinn I Í ÞaíS hpfnr QtnnHnm vatíA cant aA irtlii Það hefur stundum verið sagt að jólin séu hátíð kaupmannanna ekki síður en barnanna. í ár eru þó blikur á lofti hvað kaupmenn varðar, jafnt heildsala og smásala, því þeir hafa ekki farið var- hluta af þeim þrengingum sem í aukn- um mæli verður vart í þjóðféláginu. Er nú talið að kaupmenn vonist til að veltan í ár nái því að halda sömu krónutölu og í fyrra. Þykir einsýnt að slíkt muni ekki duga mörgum, sem þegar eru með erfiðan rekstur og beðið hafa jólanna með engu minni eftirvænt- ingu en börnin sem horfa dolfallin í fallega búðargluggana. Ótrúlegt er að mörg barnanna fari alveg í jólaköttinn þó einhverjir kaupmannanna gætu átt slíkt á hættu. • Blaðsfða 3 Enn talaöi Ólafur Ragnar yflr glötuöum milljaröi á Alþingi j Hallinn á ríkissjóði 1988 fyrsta, annað og þriðja? í þriðja sinn á skömmum tíma gerir fjármála- talið var í síðustu ræðu. Að þessu sinni hefur ráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson,fjárlagahall- hálfur til heill milljarður í tekjum glatast frá ann í ár að umtalsefni í ræðu. Nú eins og í fyrri síðustu áætlun. • Blaðsíða 5 skiptin upplýsir hann að hallinn verði meiri en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.