Tíminn - 23.11.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Miðvikudagur 23. nóvember
... _ _ _ i i-
rv v irvivi i iiuin
moHBoowm
Frumsýnir
Á örlagastundu
Afar spennandi og dramatísk mynd með
úrvals leikurum - Hann var bróðir Josies
og besti vinur Jacks, og hann var til i að
gera hvað sem væri til að aðskilja þau. -
Aðalhlutverk: William Hurt (Kiss of the
Spider Woman, Children ol a Lesser God),
Timothy Hutton (Ordinary People, The
Falcon and the Snowman), Stockard
Channing (Heartburn, Grease), Melissa
Leo (Street Walker), Megan Follows
(Silver Bullet)
Leikstjóri Gregory Nava
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Barflugur
! FAYE
DUNAWAY
B^rfly
„Barinn var þeirra heimur" „Samband
þeirra eins og sterkur drykkur á is -
óblandaður"
Sérstaeð kvikmynd, - spennandi og
áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir
kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill
sleppa.... Þú gleymir ekki i bráð hinum
snilldarlega leik þeirra Mickey Rourke og
Faye Dunaway
Leikstjóri Barbet Schroeder
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Eclipse
Hið Irábæra listaverk Antonionis Sólmyrkvi
(Eclipse).
Sýnd vegna plda áskorana.
Leikstjóri: Michelangelo Antonioni
Aðalhlutverk: Alain Delon, Monica Vitti.
Sýnd kl. 5 og 9
Lola
Drottning næturinnar
Hin fræga mynd Fassbinders.
Endursýndkl. 7 og 11.15
Húsið við Carroll stræti
KHIV Mitm i lS JFII DAMIls
TV
W (. Ali’l
„THt: HOUSEON
CAKKOLI. STREín
Hörkuspennandi þriller, þar sem tveir
frábærir leikarar, Kelly McGillls (Witness,
Top Gun) og Jeff Daniels (Something Wild,
Terms of Endearment) fara með
aðalhlutverkin.
Einn morgun er Emily (Kelly McGillis) fór að
heiman hófst martrððin, en lausnina var að
finna í
Húsinu við Carroll stræti
Leikstjóri: Peter Yates (Eyewitness, The
Dresser)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára
-L'%% -
Fjölbreytt úrval kinverskra krása.
Heimsendingar- og veisluþjónusta.
Sími16513
LAUGARAS =
SlMI 3-20-75
Salur A
Síðasta freisting Krists
Slórmynd byggð á skáldsógu Kazantzakis.
„Martin Scorsese er hæfileikaríkasti og
djarfasti kvikmyndagerðarmaður
Bandarikjanna. Þeir sem eru túsir til að slást
I hóp með honum á hættuför hans um
ritninguna, munu telja að hann hafi unnið
meistarastykki sitt". Richard Carliss, Time
Magazine.
Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey
Keitel, Barbara Hersey, Davld Bowie.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9
SyndíC-salkl.7og10.45
Bönnuð innan16ára.
Hækkað verð
Salur B
„Hver dáð sem maðurinn drýgir er
draumur um konuást." -
Hun sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu
getur öðlast allt.“
í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu
til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta
leik i aðalkvenhlutverki og í aukahlutverki
karta.
Fyrsta islenska kvikmyndin i cinemascope
og dolby-stereóhljóði.
Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine
Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafs-
son.
Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá.
S.E.
Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins
lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þess.
* Ó.A.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð innan 12. ára
Miðaverð kr. 600
Salur C
Raflost
Gamanmynd Spielbergs i sérflokki.
Sýnd kl. 5
Miðaverð kr. 200
Herra T
er stjarna í bandarísku
sjónvarpi, bæði sem
teiknimynd og í holdinu. Nú
er hann kominn með
borgarstjóradellu eins og
fleiri og býður sig fram í
Lake Forest í Illinois. Hann
býst ekki við atkvæðum
vistverndara eftir að hann
lét ryðja burt ævagömlum
skógi á landareign sinni, en
telur sig þrátt fyrir það
verða fyrirtaks
borgarstjóra.
CÍCCC|3.ig_
Frumsýnir toppmyndina:
Á tæpasta vaðl
«w ■>* *»«-*«■ m
r<x w»»Wmm
Cö» <1» ns»z<*|»> Kigt
«><sk4>t wí
V# :*it jxvx* vxfi/m :*r,
BRUCE *IUIS
DBE HARD
1
Það er vel við hæfi að frumsýna
toppmyndina Die Hard I hinu nýja THX-
hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar
tegundar i heiminum I dag. Joel Silver
(Lethal Weapon) er hér mættur aftur með
aðra toppmynd þar sem hinn f rábæri leikari
Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem
þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta
kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið
fullkomna THX-hljóðkerfi.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie
Badella, Reginald Veljohnson, Paul
Gleason.
Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence
Gordon.
Leikstjóri: John McTiennan.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Þá er honum komin úrvalsmyndin
Unbearable Lilghtness of Being sem gerð er
af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman.
Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu i
sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar
er eftir Milan Kundera, kom út í íslenskri
þýðingu 1986 og var hún ein af
metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd
sem allir verða að sjá.
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette
Binoche, Lena Olin, Derek De Lint.
Framleiðandi: Saul Zaentz.
Leikstjóri: Philip Kaufman.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bókin er til sölu í miðasölu
D.O.A.
Aðalhlutverk: Dennis Quald, Daniel Stern.
Rocky Morton.
Sýndkl. 9 og 11
VAlDtUAKOKM* VCíVKJV,
iji jWHKMf AlhSfí'kfMýM Vkf VmfM.V
N««-,j>fcírtctrn. » INKttm'V J»V1Sn>(
K- kK VKl.<»5íK
í <xwíx'rs iiM JllAM K«>sKv8\M»S
Sýnd kl. 5 og 7
RESTAURANT
Pantanasími 1 33 03
BMndn
Frumsýnir toppgrínmyndina:
Stórviðskipti
! TOMi f!
LILY TOMUN a”° ítTTt M1DLE8
K »««♦<. (ms> wt al ?*v**n#t wx ««•'
BK5BUSINESS
T«> utrpif ta* * tnw
Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu
öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem
trónir eitt á toppnum i Bandaríkjunum á
þessu ári. I Big Business eru þær Bette
Midler og Lili Tomlin báðar I hörkustuði sem
tvöfaldirtvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og
þína.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Lili Tomlin,
Fred Ward, Edward Herrmann.
Framleiðandi: Steve Tish.
Leikstjóri: Jim Abrahams.
sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sá stóri
(Big)
Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum
aðsóknarmestu myndunum í
Bandaríkjunum 1988 og hún er nú
Evrópufrumsýnd hér á Islandi. Sjaldan eða
aldrei hefur Tom Hanks verið I eins miklu
stuði eins og í Big sem er hans stærsta
mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og
þína.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth
Perkins, Robert Lokkia, John Heard.
Framleiðandi: James L. Brooks.
Leikstjóri: Penni Marshall.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
I greipum óttans
Hér kemur spennumyndin Action Jackson
þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel
Silver (Lethal Weapon, Die Hard) er við
stjórnvölinn. Carl Weathers hinn
skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum
leikur hér aðalhlutverkið. Action Jackosn
spennumynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanity,
Craig T. Nelson, Sharon Stone.
Framlelðandi: Joel Silver.
Leikstjóri: Craig R. Baxley.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Nico
Toppspennumynd sem þú skalt sjá.
Aðalhlutverk: Stefan Seagal, Pam Grier,
Ron Dean, Sharon Stone.
Leikstjórí: Andrew Davis.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýndkl. 7og11
Ökuskírteinið
Skelltu þér á grinmynd sumarsins 1988.
Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman,
Heather Graham, Richard Masur, Carole
Kane.
Leikstjóri: Greg Beeman.
Sýnd kl. 5 og 7
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
FAlJiáskoubio
LL SJM! 2 2 140
Háskólabíó frumsýnir
Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir
hafa beðið eftir er komin.
U2, ein vinsælasta hljómsveitin I dag, fer á
kostum.
SPECTRal Rí cORQtfJG
m |~DQLBY STER^
Nýjasta og fullkomnasta hljóðkerfi fyrir
kvikmyndir frá Dolby.
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Sinitta
snotra söngkonan breska
sem heimsótti okkur í fyrra,
skrapp nýlega til Gíbraltar
með vini sínum Sam
Connery.
Þau bjuggu á fínu hóteli á
kostnað ráðamanna
fegurðarsamkeppni
staðarins, enda söng Sinitta
við keppnina. En þegar
skötuhjúin fóru heim aftur,
var ekki hægt að Ieigja
hótelíbúðina í 3
sólarhringa, svo illa varhún
farin. Speglar, glös og
skrautmunir var i rúst,
handkiæði gluggatjöld og
rúmföt skorið í hengla og
slettur upp um alla veggi.
Ekki lét Sinitta svona á .
íslandi eða hvað?
Whitney Houston
mun um daginn hafa haldið
merkilegustu ræðu
aldarinnar að margra áliti
þó enn séu nokkur ár eftir.
Það gerðist þegar
söngstjarnan var nýlega
heiðruð við háskólann í
Louisiana fyrir framlag sitt
til Iistarinnar. Þakkarræða
Whitney þótt ein sú
athyglisverðasta sem lengi
hafði heyrst. - Vaaáá! var
allt og sumt sem sú unga
kona sagði. Ljóst má vera að
hún hefur stórum betri
sönghæfileika en talanda.
NAUST VESTURGÚTU 6-8
Borðapantanir 17759
Eldhús 17758
Símonarsalur 17759
LONDON - NEW YORK - ST0CKH0LM
DALLAS TOKYO
Kringlunni 8-12 Sími 689888
Richard
Chamberlain
líður best þegar hann fær
tækifæri til að gleðja vini
sína. í því skyni hefur hann
gengið svo langt að kaupa
heilan veitingastað bara
svo þeir geti fengið sér að
borða fyrir ekki neitt ef þeir
eiga leið framhjá. Staðurinn
er ekki einu sinni í
símaskránni. Þegar
fjárhagslegur ráðgjafi
Richards tilkynnti honum
að svona rekstur gæti aldrei
borið sig, svaraði
eigandinn: - Og hvað með
það?
Jackie Onassis
starfar sem kunnugt er við
bókaútgáfu og eitt
kunnasta verkefni hennar
undanfarið er að koma út
bók eftir Michael Jackson,
eins konar sjálfsævisögu
sem hann kallar
„Moonwalk” (Tunglganga.)
í þakklætisskyni fyrir
vinnuna sendi Michael
Jackie málverk eftir sjálfan
sig. Auðvitað er myndin af
Jackie þar sem hún stendur
á tunglinu, klædd hvítum
kjól og með kórónu úr
stjörnum.
VÐTDRNINA
Fjölbreyttur matseðill um helgina.
Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir
sýningu.
Sími 18666