Tíminn - 23.11.1988, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 23. nóvember
Tíminn 13
ÚTLÖND
Varnarmálaráðherrar Norðurlanda:
Meira fjármagn
til friðargæslu
Friðargæslusveitir Sam-
einuðu þjóðanna þurfa mun
meira fjármagn til að geta
haldið starfi sínu áfram, en
friðargæslusveitirnar fengu
friðarverðlaun Nóbels í
haust. Þetta er niðurstaða
varnarmálaráðherra Norður-
Ianda, en hermenn frá Finn-
Iandi, Noregi, Danmörku og
Svíþjóð hafa löngum tekið
þátt í starfi friðargæslusveit-
anna, sérstaklega hafa Finn-
ar lagt sig fram við friðar-
gæsluna undanfarin ár en
þeir hafa stórar hersveitir í
liði friðarsveitanna í Líban-
on.
Varnarmálaráðherrar Danmerk-
ur, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar og
utanríkisráðherra íslands funduðu í
gær í Gautaborg og hvöttu þeir öll
ríki Sameinuðu þjóðanna til að sam-
þykkja auknar fjárveitingar til
friðargæslusveitanna.
„Það er gífurlega mikilvægt fyrir
trúverðugleika friðargæsluliða að
Sameinuðu þjóðirnar sjái um meg-
inhluta útgjalda vegna þeirra," sagði
Ole Norrback varnarmálaráðherra
Finnlands, en hingað til hefur meg-
inhluti launa friðargæsluliða verið
greiddur af þeim ríkjum sem lagt
hafa til herlið.
í síðustu viku upplýsti Javier Per-
ez de Cuellar aðalritari Sameinuðu
þjóðanna að einungis helmingur
hinna 159 aðildarríkja Sameinuðu
þjóðanna hafi að fullu greitt aðildar-
gjöld sín að Sameinuðu þjóðunum.
Er áætlað að kostnaður vegna friða-
rgæslusveitanna sé 365 milljónir
dollara.
Varnarmálaráðherrarnir norrænu
sögðu að fjárhagsvandræði friðar-
gæslusveitanna yrði að leysa áður en
þær tækju að sér ný verkefni í
Namibíu þar sem sveitirnar eiga að
ieika lykilhlutverk í friðarsamning-
um þar.
Friðargæsluliði við störf í Líbanon. Þessi er írskur, en hermenn frá
Norðurlöndunum hafa tekið virkan þátt í starfi sveitanna. Vamarmála-
ráðherrar Norðurlanda hafa nú hvatt til aukinna fjárveitinga til sveitanna svo
þær geti betur sinnt hlutverki sínu.
„Það væri óraunhæft að einungis irnar,“ sagði norski varnarmálaráð-
fá aðildarrríki Sameinuðu þjóðanna herrann Johan Jorgen.
yrðu beðin um að fjármagna sveit-
Ólgan heldur áfram í Júgóslavíu vegna þjóðarbrota:
Ekkert lát á mótmælum
Þúsundir manna þrömmuðu um
stræti borga og bæja víðs vegar um
Júgóslavíu til að mótmæla kröfum
Serba, en leiðtogar þeirra hafa farið
fram á að leiðtogar uppreistar alb-
anska minnihlutans í landinu verði
fangelsaðir.
Albanir í Kovosohéraði héldu í
gær í mótmælagöngur fimmta daginn
í röð, en Serbar hafa krafist þess að
Kovoso verði að nýju sameinað
Serbíu og verði undir stjórn serb-
nesku stjórnarinnar. Nú hefur Kos-
ovo víðtæka sjálfstjórn, en í hérað-
inu er fólk af albönsku bergi brotið
í meirihluta.
í Slóvaníu sem er í hinum enda
Júgóslavíu héldu um fimmtán þús-
und manns í mótmælagöngur gegn
hugmyndum Serba, en Slóvanar,
sem eru mjög vestrænir í alla háttu
óttast að jafnvægi milli lýðvelda er
mynda Júgóslavíu raskist ef Serbar
fá að nýju yfirstjórn í Kosovo.
Serbía er stærsta lýðveldið og var
Kosovo tekið undan beinni stjórn
Serbíu árið 1974 fyrir tilstuðlan Títós
sem vildi tryggja jafnvægi milli lýð-
veldanna.
Leiðtogi kommúnistaflokksins í
Serbíu, Slobodan Milosevic krafðist
þess í ræðu sinni á þingi serbneska
kommúnistaflokksins á mánudag að
þeir menn er ýta undir þjóðernis-
hreyfingu Albana verði fangelsaðir.
„Albanskar stúlkur og piltar, fórn-
arlömb innrætingar, eiga að fá að
halda heim til foreldra sinna eins
fljótt og unnt er. Þeir sem eiginlega
eru ábyrgir fyrir þjóðarmorðum og
hryllingi í Kosovo ættu að fangelsa í
þeirra stað. Það eru aðallega börn
sem hafa þurft að gjalda fyrir upp-
reisnina ekki þeir sem leitt hafa
gagnbyltinguna,“ sagði Slobodan
Milosevic í ræðu sinni.
Milosevic vísar til þess að hundruð
ungra Albana voru handtekin eftir
óeirðir er brutust út í Kosovo árið
1981 þegar albanskir þjóðernissinn-
Blóðið rann í fjallahéruðum
Perú um helgina þar sem áttust við
stjórnarherinn og skæruliðar maó-
ista. Sjö hermenn og tuttugu og
fimm skæruliðar lágu í valnum
eftir bardaga helgarinnar. í harð-
asta bardaganum sem átti sér stað
í Apurimac héraði í suðausturhluta
Perú féllu tuttugu og tveir menn
þegar skæruliðar gerðu tveimur
herflutningabílum fyrirsát. Árásin
var skæruliðum Sendero Luminoso
ar vildu sameina Kosovo Albaníu.
Er talið að Milosevic sé að ráðast
gegn þeim Albönum sem fylgt hafa
þjóðernisstefnu innan kommúnista-
flokksins.
Þúsundir mótmælenda söfnuðust
saman í Pristina höfuðborg Kosovo
til að mótmæla afsögn Kacusa Jasari
og Azem Vkasi, en þeim var vikið
úr stjórnarnefnd kommúnistaflokks-
ins í Kosovo vegna þrýstings frá
Serbum.
eða Skínandi vegar dýr því þó þeir
hafi fellt sjö hermenn þá misstu
þeir fimmtán úr sínu liði.
Tíu skæruliðar í viðbót féllu í
bardögum í Huanta og Huancavel-
ica héruðum í suðurhluta landsins.
Rúmlega fimmtánþúsund manns
hafa fallið í bardögum og árásum
Sendero Luminoso skæruliða
gegnum tíðina ef marka má opin-
berar tölur stjórnvalda.
Blóð rennur í
landi Inkanna
Stórt úrval rókókó-stóla
Mjög gott verð
Húsgagnasýning um helgina
TMHÚSGÖGN
SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Simi
Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Kópavogur Linda Jónsdóttir Holtagerði 28 45228
Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883
Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771
Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261
Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Ólafsvik LindaÓlafsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269
Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604
Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629
Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447
ísafjörður Jens Markússon HnifsdalsvegilO 94-3541
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673
Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503
Bíldudalur HelgaGísladóttir TjarnarbrautlO 94-2122
Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131
Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132
Hvammstangi FriðbjörnNíelsson Fífusundi 12 95-1485
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581
Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772
Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311
Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555
Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940
Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Húsavík Ólafur Geir Magnússon Hjarðarhóli 2 96-41729
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308
Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157
Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350
Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467
Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626
Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167
Eskifjörður ÞóreyÓladóttir Svínaskálahlíð19 97-61367
Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hlíðargötu8 97-51239
Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839
Djúpivogur ÓskarGuöjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317
Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389
Þörlákshöfn Þórdis Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813
Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198
Stokkseyri Friðrik Einarsson Íragerði6 98-31211
Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179
Hvolsvöllur Jón ína og Árný Jóna Króktún 17 98-78335
Vík ViðirGylfason Austurveg 27 98-71216
Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192
BROSUM /
og v
alltgengurbetur ^
Vandamönnum og vinum, sem sendu mér hlýjar
kveðjur, blóm, heillaskeyti og gjafir á 80 ára
afmælisdegi mínum sendi ég alúðar kveðjur og
þakkir.
Guð blessi ykkur.
Björn Stefánsson.