Tíminn - 23.11.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.11.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn Miðvikudagur 23. nóvember Miðvikudagur 23. nóvember irnw i i in Tíminn 11 Enska knattspyrnan: Arsenal dregur á Norwich Forskot Norwich í 1. deild ensku knattspyrnunnar er nú aðeins 2 stig, eftir að liðið gerði jafntefli við Everton á útivelli á laugardag. Það er lið Arsenal sem fylgir Norwich eftir, en liðið vann Middlesbrough 3-0 á laugardag og á þar að auki leik til góða á Norwich. Sigur Arsenal á laugardag var mjög verðskuldaður og liðið virðist vera til alls líklegt í vetur. Paul Merson gerði 2 fyrstu mörk liðsins, en David Rocastle, enski landsliðs- maðurinn bætti þriðja markinu við. Topplið Norwich komst yfir á 62. mín. á móti Everton, en Trevor Knattspyrna. Leiknismenn í Breiðholti sem leika í 3. deildinni í knattspyrnu hafa gengið frá ráðn- ingu þjálfara fyrir næsta keppnis- tímabil. Það er Víkingurinn Gunnar Örn Gunnarsson 'sem tekur við lið- inu,.en hann mun einnig leika með. Þá hefur Ingvar Jónsson, sem lék með og þjálfaði lið Skallagríms í fyrra, gengið til liðs við Leikni. Forráðamenn félagsins binda miklar vonir við komu þeirra félaga og hafa sett stefnuna á 2. deildarsæti að ári. Sérstaklega vonast þeir Leiknis- menn til að vörnin verði sterkari en áður, því það var aðal höfuðverkur liðsins í fyrra. Buenos Aires. Lið Argentin- os Juniors vann Racing club á sunnu- daginn með 20 mörkum gegn 19 í 1. deild argentísku knattspyrnunnar. Þessar háu tölur stafa af því að vítaspyrnukeppni réð úrslitum í leiknum, sem lauk 2-2. Það þurfti 44 vítaspyrnur til þess að úrslit fengjust og þar met í Argentínu frá því sú regla var tekin upp á þessu keppnis- tímabili að jafntefli sé ekki látið gilda. Fyrra metið var 23 spyrnur í 12-11 sigri Independente á Deport- ivo Espanol. Markvörður Argentin- os Juniors, Carlos Goyen varði tví- vegis auk þess að skora einnig tví- vegis. Kolíegi hans í marki Racing Club varði tvær spyrnur en skoraði aðeins einu sinni. Það var varnar- maður Racing Club, Mario Videla, sem gerði út um leikinn, með því að brenna af vítaspyrnu sinni. Madrid. Enski landsliðsmaður- inn Gary Lineker gerði sitt fyrsta mark á keppnistrmabilinu á Spáni um helgina er hann skoraði annað marka Barcelona gegn Real Oviede. Barcelona sigraði í leiknum, sem var á útivelli, 2-1. Real Madrid vann 1-0 sigur á Logrones á útivelli er því enn í efsta sæti deildarinnar með 19 stig. Barcelona fylgir fast á eftir með 17 stig. Madrid. Tvö stærstu verkalýðs- félög Spánar hafa farið fram á að knattspyrnumenn og aðrir atvinnu- menn í íþróttum leggi niður vinnu þann 14. desember, en þá mun skella á ailsherjarverkfall í landinu. Verkalýðfélögin knýja á um að ríkis- stjórnin breyti þeirri stefnu sinni að hækka ekki laun í þeim tilgangi að minnka verðbólgu. Einnig eru verkalýðsfélögin óhress með at- vinnustefnu fyrir ungt fólk sem mun í bígerð, en verkalýðsfélögin segja að hún sé atvinnurekendum í hag. Paris. Það byrjaði ekki vel hjá Michel Platinu við stjórnvölinn hjá franska landsliðinu í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Júgóslavíu 3-2 í undankeppni HM um helgina. Nú vill Platinu fá æfingaleiki gegn sterk- um enskum 1. deildarliðum, til undirbúnings fyrir næsta leik Frakka í keppninni, gegn Skotum í mars n.k. Steven jafnaði úr vítaspyrnu. Lið Derby County er nú komið í 6. sæti deildarinnar. Á laugardag vann liðið góðan útisigur á Aston Villa 2-1, en velgengni liðsins hefur verið nokkuð stígandi að undan- förnu, eða allt frá því markaskorar- inn Dean Saunders var keyptur til liðsins frá Oxford. Eftir markalaus- an fyrri hálfleik kom Derek Mount- field Villa yfir. En tvö mörk þeirra Dean Saunders og Paul Goddard á skömmum tíma, tryggði Derby sigur í leiknum. Liverpool vann nauman útisigur á QPR. John Aldridge gerði sigur- mark liðsins á 29. mín. Luton vann stærsta sigurinn í 1. deildinni að þessu sinni. Liðið vann West Ham 4-1. Kingsley Black skor- aði tvö, en þeir Roy Wegerle og Danny Wilson gerðu 1 hvor. Alvin Martin gerði mark West Ham. Manchester United náði ekki að knýja fram sigur á Old Trafford gegn Southampton. Jafntefli 2-2 urðu úrslitin og 7. jafntefli United staðreynd. Graham Baker korn So- uthampton yfir strax í upphafi leiks- ins, en þeir Brian Robson og Mark Hughes sneru blaðinu við fyrir Unit- ed liðið. Matthew la Tissier jafnaði síðan leikinn á 65. mín. Nottingham Forest gerði einnig jafntefli, gegn Coventry á heimavelli sínum, City Ground. Hvorugu liðinu tókst að skora. Wimbledon og Charlton gerðu Bristol City-Southend . . 3-1 Everton . . . . . 12 4 4 4 17-14 16 1-1 jafntefli. Robert Lee gerði mark Burnley-Chester 0-2 Man. Utd. . . . 12 3 7 2 15-12 16 Charlton, en John Fashanu skoraði Cardiff-Hereford 3-0 Sheff. Wed. . . 11 4 3 4 11-13 15 fyrir bikarmeistarana. Darlington-Notts County 1-2 Aston Villa . . 13 3 6 4 18-19 15 Úrslit 1. deild: Doncaster-Brandon . . . 0-0 QPR . . 13 4 2 7 12-12 14 Enfield-Leyton Orient . 1-1 Charlton . . . . 13 3 5 5 16-23 14 Arsenal-Middlesbrough . . . 3-0 Fulham-Colchester . . . 0-1 Luton .... . . 13 3 4 6 13-15 13 Aston Villa-Derby . 1-2 Gillingham-Peterborough 3-3 Tottenham . . . 12 3 4 5 21-24 11 Everton-Norwich . 1-1 Grimsby-Wolves 1-0 Wimbledon . . 12 2 3 7 11-22 9 Luton-West Ham . 4-1 Guisborough-Bury .... 0-1 West Ham . . . 13 2 3 8 13-28 9 Man Utd.-Southampton . . . 2-2 Halifax-York 1-0 Newcastle . . . 13 2 2 9 9-27 8 Millwall-Newcastle . 4-0 Hartlepool-Wigan .... 2-0 N.Forest-Coventry . 0-0 Huddersfield-Rockdale . 1-1 Staðan í 2. deild: QPR-Liverpool . 0-1 Mansfield-Sheff.Utd. . . 1-1 Portsmouth . 17 8 6 3 28-18 30 Wimbledon-Charlton .... . 1-1 Newport-Maidstone . . . 1-2 Watford . . . 17 9 3 5 28-18 30 Sheff. Wed.-Tottenham . . . 0-2 Preston-Tranmere .... 1-1 Blackburn . . 16 9 3 4 29-21 30 Úrslit 2. deild: Reading-Hendon 4-2 Man. City . . 17 8 5 4 22-16 29 Bournemouth-Man. City . . . 0-1 Rotherham-Itarrow . . . 3-1 Chelsea . . . . 17 7 6 4 28-19 27 Bradford-Chelsea . 2-2 Runcorn-Wrexham . . . 2-2 WBA .... . 17 7 6 4 22-16 27 C. Palace-Leicester . 4-2 Scarborough-Stockport . 2-1 Stoke .... . 17 7 6 4 21-18 27 Hull-Birmingham . 1-1 Southport-Port Vale . . 0-2 Ipswich . . . . 17 8 2 7 25-21 26 Ipswich-Brighton . 2-3 Stafford-Crewe 2-2 Crystal Pal. . 16 6 6 4 25-20 24 Oldham-Leeds . 2-2 Swansea-Northampton . 3-1 Sunderland . 17 5 9 3 23-18 24 Oxford-Playmouth . 0-1 Telford-Carlisle 1-1 Barnsley . . . 17 6 6 5 20-22 24 Portsmouth-Barnsley .... . 3-0 Torquay-Fareham .... 2-2 Bradford . . . 17 5 7 5 18-18 22 Shrewsbury-Watford .... . 1-1 Woking-Cambridge . . . 1-4 Leicester . . . 17 5 7 5 21-25 22 Stoke-Swindon . 2-1 Oldham . . . . 17 5 6 6 19-22 21 Sunderland-WBA . 1-1 Staðan í 1. deild: Bournem. . . 16 6 3 7 13-15 21 Walsall-Blackburn . 1-2 Norwich .... 13 8 4 1 22-13 28 Hull . 17 5 6 6 19-22 21 Arsenal 12 8 2 2 30-14 26 Playmouth . . 16 6 3 7 20-26 21 Úrsiit í bikarkeppninni 1. umferð: Millwall 12 6 5 1 25-15 23 Oxford . . . 18 5 5 8 27-29 20 Aldershot-Hayes . 1-0 Liverpool .... 13 6 4 3 18-9 23 Swindon . . . 16 4 7 5 22-24 19 Altringham-Lincoln . 3-2 Southamton . . 13 6 4 3 22-17 22 Leeds .... . 16 4 7 5 15-19 19 Blackpool-Scunthorpe . . . . . 2-1 Derby 12 5 4 3 15-9 19 Walshall . . . 17 2 8 7 17-21 14 Bognor-Exeter . 2-1 Coventry .... 12 5 4 3 14-9 19 Brighton . . . 16 4 2 10 19-27 14 Bolton-Chesterfield . 0-0 Middlesbr. ... 13 6 0 7 17-23 18 S.bury .... . 16 2 8 6 12-21 14 Brentford-Halesowen . 2-0 Nott.Forest . . 13 3 8 2 16-17 17 Birmingham . 16 2 3 11 12-35 9 Blak: - Blakveisla á Akureyri Frá Jóhanncsi Bjarnasyni fréttamanni Tímans: Það var mikið um dýrðir þegar toppliðin úr blakinu KA og Þróttur mættust í íþróttahöilinni á föstudags- kvöld. . KA-menn sem vanir eru að leika sína heimaleiki í íþróttahúsi Glerár- skóla fengu íþróttahöllina undir leik- inn, engin aðstaða er fyrir áhorfend- ur í Glerárskóla. Þeir auglýstu síðan leikinn vel og árangurinn lét ekki á sér standa því um það bil 400 manns mættu og fylgdust með stórskemmti- legri viðureign liðanna. Er án efa langt síðan 400 manns hafa fylgst með íslandsmótsleik í blakinu og einnig án efa langt síðan Þróttur hefur tapað leik í þremur hrinum, en sú var raunin á föstudagkvöldið. Leikurinn var jafn og spennandi, en baráttugleði heimamanna réð úrslitum. Dyggilega studdir af áhor- fendum unnu KA-menn fyrstu hrin- una 15-11, eftir að Þróttur hafði leitt 8-4. Önnur hrina endaði 16-14 og voru Þróttarar 12-10, en gáfu eftir á lokasprettinum. Lokahrinan endaði 15-11, eftir að heimamenn höfðu haft yfir alla hrinuna. KA-menn spiluðu í heild mjög vel og erfitt er að lofa einn leikmann öðrum fremur. Þróttarar spiluðu alls ekki illa, en mættu hreinlega ofjörl- un sínum í þetta sinn. KA eru því enn taplausir í deildinni eftir 6 leiki og mikið er eftir enn af mótinu. Kvennalið sömu félaga lék á eftir karlaliðunum, þar snérist dæmið við og Þróttur vann í þremur hrinum, 15-12,15-12 og 15-6. KA stúlkureru því enn án sigurs í deildinni, en liðið er ungt og efnilegt og undir hand- leiðslu Fei þjálfara, á það eftir að bíta frá sér seinna meir. Af öðrum blakleikjum helgarinn- ar eru þau tíðindi helst að ÍS vann Fram í þremur hrinum, Stúdínur lögðu íslandsmeistara Breiðabliks að velli, 3-2 og HK vann HSK í síðustu viku, 3-1 á Laugarvatni í karlaflokki. JB/BL Hér má sjá þá Björn Zoéga í Val og Gísla Pálsson í ÍS, kljást um knöttinn undir körfunni. Tímamynd Pjetur Ameríski fótboltinn: Buffalo Bills er enn á sigurbraut Staða Buffalo Bills í NFL-deild- inni í Bandaríkjunum er nú enn vænlegri en áður. Um helgina vann liðið nauman sigur New York Jets 9-6 og hefur liðið aðeins tapað einum leik það sem af er keppnistímabilsins og hefur því besta vinningshlutfall allra liða deildarinnar. Úrslit helgarinnar urðu þessi: llufTalo Bill.s-N.Y.Jcls ............. 9-6 Cleveland Browns-Pittsb. Steel.........27-7 Cinncinnati Begals-Dallas Cowb........38-24 Detroit Lions-Grenn Bay Packers........19-9 Houston Oliers-Phoenix Cardin........ 38-20 Kansas City Chiefs-Seattle Sea........27-24 Minnesota Vikings-lndianapolis C.......12-3 Chicago Bears-Tampa Bay Buccan. . . . 27-15 New Orleans Saints-Denver Bronc........42-0 San Diego Chargers-L.A.Rams ........... 38-24 Atlanta Falcons-L.A.Raiders..............12-6 Philadelphia Eagles-N.Y.Giants....... 23-17 New England Patríots-Miami Dolp...........6-3 San Francisco 49‘ers-Washington .... 37-21 Staðan í dcildinni er nú þessi: Amerícan-deildin: Austur-rídill New England Patriots .... 7 5 0 196 225 Indianapolis Colts......... 6 6 0 266 218 Miami Dopphins............. 5 7 0 195 240 Mið-riðUl Cincinnati BengaLs......... 9 3 0 360 240 Houston Oilers............. 8 4 0 301 277 Clcveland Browns............ 7 5 0 204 193 Pittsburg Steelers ......... 2 10 0 229 333 Vestur-riðill Denver Broncos ........... 6 10 0 237 255 Los Angeles Raiders ........ 6 6 0 219 234 Seattle Seahawks............ 6 6 0 212 238 San Diego Chargers.......... 4 8 0 167 230 Kansas City Chiefs.......... 3 8 1 181 218 National-deildin:...... W L T PF PA Austur-riðiU New York Giants ............ 7 5 0 253 246 PhUadelphia Eagles.......... 7 5 0 283 254 Phoenix Cardinals........... 7 5 0 282 274 Washington Redskins........ 6 6 0 278 307 Dallas Cowboys ............. 2 10 0 196 292 Mið-riðiU Chicago Bears ..............10 Minnesota Vikings........... 8 Dctroit Lions............... 3 Tampa Bay Buccanwwea . . 3 Green Bay Packcrs .......... 2 Vestur-riðiU New Orleans Saints.......... 9 Los Angeles Rams............ 7 San Francisco 49ers......... 7 Atlanta Falcons............. 4 2 0 253 152 4 0 304 185 9 0 168 242 9 0 213 308 10 0 182 246 3 0 270 186 5 0 300 232 5 0 262 226 8 0 208 260 Körfuknattleikur-NBA: Fyrsta tap Detroit Hclgin var góð fyrir lið Houston Rockets í NBA-körfuknattleiksdeildinni í Banda- ríkjunum. Liðið sigraði í þremur leikjum og vann bæði Detroit Pistons og Atlanta Hawks, tvö af sterkustu liðum austur- strandarinnar, en Detroit tapaði þarsínum fyrsta leik í vetur. Úrslit leikja helgarinnar urðu þessi: Boston Celtics-Washington . . . 114-108 Golden State-Miami Heat . . frl..123-117 Cleveland-New Jersey ............95-94 Philadelphia-N.Y.Knicks .... 137-135 Chicago-Atlanta ...........frl.115-112 Detroit-Phoenix ...............121-105 L.A.CIippers-Indiana...........113-110 L.A.Lakers-Portland............106-105 Atlanta-Golden State............111-92 Cleveland-Milwaukee . . . Washington-Boston Celtics Houston-Detroit......... N. Y. Knicks-Philadelphia Charlotte Homets-S.A.Spurs Dcnver-L.A.Clippers . . . Utah Jazz-Phoenix Suns. . Dallas Mavcrics-Seattle . Sacramento-Indiana .... Dallas-Charlotte Horaets Houston Rockets-Miami Heat N.J.Ncts-Milwaukee Bucks Denver-San Antonio Spurs Utah Jazz-Portland........ Seattle-L.A.Lakers ....... Houston Rockets-Atlanta . . Utah Jazz-L.A.CIippers . . . 106-99 108-104 . 109-98 141-122 107-105 134-107 134-121 112-106 . 107-96 . 105-93 113-107 . 105-96 139-112 . 123-99 . 101-98 117-113 . 117-98 Íshokkí: Boston Bruins halda áfram að tapa Lið Boston Bruins í NHL-íshokkídeild- inni vestanhufs tapar nú hverjum leiknum á fætur öðrum og engu er líkara en þeir fari að fordæmi granna sinna í Boston Celtics körfuknattleiksliðinu, sem er langt frá því að vera í sínu besta formi þessa dagana. Úrtslit hclgarinnar í NHL-deildinni urðu þessi: Detroit Red Wings-Boston Bruins . 5-2 Washington Cap.-Hartford Whalcrs . 3-2 Winnipeg Jets-Toronto Maple Leafs . 3-0 N.Y.Islanders-Pittsburgh Penguins . 6-3 Calgary Flanies-Hartford 3511816« . . 5-2 Quebec Nordiques-Phiiadelphia ... 6-5 Washington Capitals-N.J.Devils . . . 3-2 Edmonton OIiers-Toronto M.L ... 9-1 Montreal Can.-Chicago Blacks H . . 5-3 N.Y.Rangers-Minnes. North Stars . 4-1 Vancouver Canucks-St.Louis Blues . 3-2 L.A.Kings-Buffalo Sabres.........5-4 Detroit Red Wings-Boston Bruins . 5-4 Philadelphia Hyers-N.J.Devils .... 7-1 Winnipeg Jets-Edmonton Oliers . . . 7-4 Vancouver Canucks-Chicago Black . 7-4 Montreal Canadiens-N.Y.Rangers . 4-2 Toronto Maple Leafs-St.Louis .... 4-0 TOSHIBA OG TATUNG Sjónvarpstæki 14-15-20-21-22 25 og 28" skermar. Tæknilega fullkomin tæki í öllum verðflokkum Góð greiðslukjör _________ Einar Farestvett&Co.hf. Borgartuni 28, sími 16995. Leið 4 stoppar við dymar Flugleiðadeild Islandsmótsins í körfuknattleik: Stúdentar í kennslu- stund á Hlíðarenda Ungmennafélag Grindavíkur kvöldi. Heimamenn unnu tiltölulega mætti Þór frá Akureyri í Flugleiða- auðveldan sigur. Lokaniðurstaðan deild Islandsmótsins í körfuknattieik Varð sú að UMFG skoraði 114 stig í íþróttahúsinu í Grindavík í gær- en Þór 76 stig. Þetta tap Þórsara Handknattleikur: Yfirburðir Fram og Vals staðfestir veru þeirra á botni deildar- innar. Svipuð saga gerðist á Hlíðarenda í Reykjavík, en þar áttust við Reykjavíkurliðin Valur og ÍS í held- ur ójöfnum ieik. Var í gær haft á orði að Valur hefði tekið að sér hlutverk kennarans í leiknum og tekið Stúd- entana í kennslustund. Valsmenn sigruðu í leiknum með 98 stigum gegn 54, eða 45 stiga mun. Næstu leikir í Flugleiðadeild karla verða á morgun, fimmtudag en þá mæta ÍR-ingar KR-ingum í íþrótta- húsi Hagaskóla og ÍBK mætir UMFT í íþróttahúsi Keflavíkur. -BG Stórar tölur sáust á lofti um helg- ina er úrslit í 1. deild kvenna í handknattleik lágu fyrir. Stærsta sigurinn unnu Framstúlkurnar sem tóku stöllur sínar úr Þór í kennslu stund og sigruðu 26-5. í hálfleik höfðu Framstúlkur yfir 13-3 og sömu yfirburðir voru uppi á teningnum í síðari hálfleik. Marka- hæstar í í liði Fram voru Guðríður Guðjónsdóttir með 5 mörk, en þær Ósk Víðisdóttir, Margrét Blöndal, Jóhanna Guðmundsdóttir og Björg Bergsteinsdóttir. Steinunn Geirs- dóttir gerði 2 mörk fyrir Þór. Vaisstúlkur héldu til Eyja og léku þar 2 leiki. í fyrri leiknum sem fram fór á föstdagskvöld vann Valur 18-11 sigur, eftir að staðan í hálfleik var jöfn, 6-6. Ólöf Hreiðarsdóttir skor- aði 4 mörk fyrir ÍBV, en Guðný Guðjónsdóttir gerði 5 mörk fyrir Val. í síðari leiknum voru yfirburðir Valsstúlkna öllu meiri og í hálfleik höfðu þær 12-5 yfir. Leiknum lauk síðan með 21-12 sigri þeirra. Erna Lúðvíksdóttir, Katrín Friðriksen og Kristín Pétursdóttir gerðu allar 4 mörk fyrir Val, en Andrea Atladótt- ir skoraði 6 mörk fyrir ÍBV. Þórsstúlkur léku einnig við Hauka í suðurferð sinni og töpuðu þá naumlega 21-18. Þær voru yfir í hálfleik 10-9, en náðu ekki að fylgja því eftir í síðari hálfleik. Inga Huld Pálsdóttir skoraði 8 mörk fyrir Þór, en Margrét Theodórsdóttir var lang markahæst Haukastúlkna með 11 mörk. BL m ) - U n k1|:W, cy * ‘aSP'k/ M ‘vj. ÞESSIINNRÉTTING KOSTAR AÐEINS KR. INNVAL BÝÐUR NÚ VANDAÐARINNRÉTTINGAR Á VERÐISEM ERFITTERAÐJAFNA. ÓDÝRUSTU ELDHÚSIN Á MARKAÐNUM, SEM KOMA Á ÓVART ÞEGAR VERÐIÐ ER SKOÐAÐ. MELAMIN HVÍH MEÐ BEYKIERTIL AFGREIÐSLU STRAX. PANTANIR ÓSKAST STAÐFESTAR. SERVERSLUN MEDINNRETTINGAR OG STIGA NÝBÝLAVEGI 12, SÍMI 44011 PÓSTHÓLF 167, 200 KÓPAVOGI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.