Tíminn - 03.01.1989, Side 1

Tíminn - 03.01.1989, Side 1
m 1 -1 i Færanlegskoðunar- stöð tilskoðunar á dreifbýlisbílum • Baksíða Gufuðu fimmtíu tonnafflugeldum uppumáramótin? Blaðsíða 7 Atvinnuiryggingar• sjóður grundvöllur efnahagsaðgerða? Blaðsíða 5 r hoðað frjálslyndi og framfarír í sjötugi ára iinmiiiín¥ifli ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989-1. TBL. 73. ÁRG. í Island Þjóð VID ERUM STODDI ÞJÓÐERNISKREPPU Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, flutti ára- mótaboðskap sinn að venju á nýársdag. í boðskap sínum, sem birtur er á öðrum stað í blaðinu í dag, lagðist forsetinn á árar með þjóð sinni í vanda líðandi stundar í góðri og tímabærri ræðu. Hér fara á eftir nokkrir punktar úr ræðu forsetans: • Sumir segja að þjóðartekjur muni minnka nokkuð. En er það samt ekki vanþakklæti að kalla þessa örðugleika kreppu? Við búum sem fyrr við einhverjar hæstu þjóðartekj- ur á nef, eða samkvæmt áætlun fyrir 1988 rétt innan við milljón krónur á mann - og er þá talið með sérhvert mannsbarn í landinu. • En maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Þegar kreppa er nefnd verður mér það ofar í huga að við erum reyndar stödd í eins konar þjóðernislegri kreppu. • Þjóð er samstaðan um hvaðeina - um tungu, um minning- ar, um siði og atvinnuhætti. Því er það með nokkrum hætti aðför að tilveru þjóðar, þegar umræða okkar um lífskjör og efnahagsmál þróast á síðustu misserum í þá átt að þjóðinni er skipt í tvo flokka, - dreifbýlisfólk og þéttbýlisfólk. • í dreifbýlinu er rekinn mestur hluti þess sjávarútvegs sem tryggir lífskjör okkar... Það er reyndar eitt lykilatriði í menningu okkar að halda uppi byggð í landinu öllu, - því fari stór byggðarlög í eyði er hafinn uppblástur í íslenskri menningu og íslensku þjóðlífi. • Við munum það vonandi vel að íslensk tunga er okkar besta sameign, okkar stærsta hnoss, ein helsta réttlæting tilveru okkar - sjálfur virðingarlykill okkar að heiminum. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir. Sjá blaðsíðu 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.