Tíminn - 12.01.1989, Síða 3

Tíminn - 12.01.1989, Síða 3
Fimmtudagur 12. janúar 1989 Tíminn -3 Jákvæðar fréttir af horfum í atvinnumálum: LAUSUM STÖRFUM HEFUR FJÖLGAD Undanfarið virðist heldur hafa glæðst yfir atvinnumarkað- inum í Reykjavík að því leyti að meira framboð er nú á störfum en hefur verið undanfarna mánuði. Framboð af vinnu er þó enn undir meðallagi. Allt frá síðastliðnu hausti hefur atvinnuframboð verið lítið og dæmi eru um það að fólk hafi verið atvinnulaust í fleiri mánuði þrátt fyrir mikla leit eftir atvinnu. Miðað við síðasta vetur dró ekki einungis úr vinnuframboði heldur lækkuðu einnig launin vegna aukins framboðs af vinnuafli og minnkandi þenslu- áhrifa. Tíminn hafði samband við nokkr- ar ráðningarstofur í Reykjavík og var það samdóma álit viðmælend- anna að útlitið hefði heldur glæðst að undanfömu en ómögulegt væri að segja til um hver þróunin í þessum málum verður á næstu mán- uðum. Helsta skýring á þessu aukna framboði í störfum virðist almennt séð vera sú að atvinnurekendur héldu að sér höndum fram að ára- mótum en þegar þeir sáu fram á aukin verkefni hjá fyrirtækjunum réðust þeir í að leita eftir fólki til starfa. SSH Getraunir: Þrefaldur pottur Úrslit í ensku bikarkcppninni siðasta laugardag komu tippurum á óvart. Enginn mcð 12 rétta og flyst því fyrsti vinningur að upphæð, 1.793.769 kr. yfir á fyrsta vinningspott næstu viku. Þar scm enginn hefur verið með 12 rétta undanfarnar tvær lielgar, verður potturinn að þessu sinni þrefaldur. Sjónvarpsáhorfendur urðu vitni að því á laugardaginn var þegar Bradford City úr 2. deild lagði Tottenham Hotspurs að velli og fleiri stórliö máttu sætta sig við hiálega meðfcrð lægra settra fé- laga. Næstkomandi laugardag verða Sigurður Jónsson og félagar hjá Sheffield Wedncsday í beinni út- sendingu á móti Liverpool á heima- velli Sheffíeld, Hillsborough. Sheffield hefur ekki gengið sem best og er liðið í bráðri fallhættu, en sama verður ekki sagt um Liverpool, sem nú vermir fjórða sætið. „Vorleikur’* íslenskra getrauna hefst nú á laugardaginn, en hann er hluti „Hópleiksins“ svokallaða. Reglur vorleiksins eru þær að spil- að verður í 15 vikur og bestu 10 vikurnar látnar gilda. Verðiaunin eru ferð fyrir fjóra á úrslitaleik F.A. bikarsins þann 21. maí, auk þess sem veitt verða aukaverðlaun fyrir næstu sæti. -ABÓ 1 1 1 i 1 'i i H tiN IGETJ F0RE IGII tÍKA RT N! Þl G H lappdrætti Háskólans býður nú langhæstu vinninga á fslandi: 5 milljónir sem gefa 25 milljónir á tromp og 45 milljónir á númerið allt. Sannkölluð auðæfi! En stóru vinningarnir eru fleiri því að milljón króna vinningar eru alls 108. Heildarupphæð til vinningshafa er rúmur milljarður og áttahundruð milljónir. Hafðu hraðann á og tryggðu þér miða fyrir 17. janúar þá drögum við. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings REYKJAVIK Aðalumboð Búðardalur Versl. Einar Stefánss. Brekkuhvammi 12, slmi 41121 Tjamargðtu 4, slmi 25666 Frfmann Frlmannsaon Hafnarhúsinu, slmi 13557 Þórey Blarnadóttlr Kjðrgarði, slmi 13108 Snotra Álfhelmum 2, sími 35920 Króksflarðarneg Halldór D. Gunnarsson Bókabúð Jónasar Hraunbæ 102, sími 83355 Sími 47759/47766 Búaport Arnarbakka 2, sími 76670 Patrekaflðrður Hugborg Grímsba, sími 686145 Tálknaflðrður Magndís Gísladóttir, slmi 1356 ÁstaTorfadóttir, Brekku, slmi 2508 Grlffill Síðumúla 35, sími 36811 Bfldudalur Valgerður Jónasdóttir, Happahúslð Sjóbúðln Kringlunni, sími 689780 Hafnarbraut 6, sími 2125 Verslunln Nesklðr Grandagarði, sími 16814 Þlngeyrl Margrét Guðjónsdótlir, Ægissíðu 123, slmi 19292 Brekkugötu 46, slmi 8116 Verslunln Straumnes Vesturbergi 76, sími 72800/72813 Verslunin Úlfarsfell Hagamel 67, slmi 24960 Flateyri Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, slmi 7697 Videogæði Kleppsvegi 150, sími 38350 Suðureyrl Sigrún Sigurgeirsdóttir, KÓPAVOGUR Bolungarvlk Hjallabyggð 3, sími 6215 Isafjðrður Guðríður Benediktsdótlir, slmi 7220 Jónlna Einarsdóttir, Anna Slgurðardóttlr Hrauntungu 34, simi 40436 Hafnarslræti 1, slmi 3700 Borgarbúðln Hofgerði 30, slmi 40180 Vatnsfjðrður Baldur Vilhelmsson, slmi 4832 Sparl8|óður Kópavogs Engihjalla 8, slmi 44155 Vldeómarkaðurinn Hamraborg 20 a, sími 46777 Súðavlk Unnur Hauksdóttir, Norðurfjðrður Nesvegi 15, sími 4983 Sigurbjörg Alexandersdóttir, Grenlvfk Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Túngötu 13 b.sfmi 33227 i Grlmsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúnl, slmi 73101 Reykjahlfð Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, Mývatnssveit, sfml 44220/44137 Húsavfk Guðrún S. Steingrfmsdóttir, Ásgarðsvegi 16, slmi 41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, slmi 52118 Raufarhðfn Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, simi 51239 Þórshðfn Kaupfélag Langnesinga, slmi 81200 Laugar Rannveig H. Ólafsd., simi 43181/43191 i / „ITSH Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga, slmi 31200 Borgarflörður Sverrir Haraldsson, Bakkagerði, sfmi 29937 Seyðlaflðrður Bókav. Ara Bogasonar, Austurvegi 23, sfmi 21271 Neskaupstaður Verslunin Nesbær Esklfjðrður Melagðtu 2 b, slmi 71115 Hildur Metúsalemsdóttir Bleiksárhllð 51, slmi 61239 Egllaataðlr Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, slmi 11185 Reyðarflðrður Bogey R. Jónsdóttir, Fáskrúðsfjðrður Mánagðtu 23, slmi 41179 Bergþóra Bergkvistsdóttir, Stððvarf|ðrður Hllðargðtu 15, slmi 51150 Ingibjörg Bjðrgvinsdóttir, Breiðdalsvfk Túngðtu 4, sími 58848 Kristín Ellen Hauksdóttir, slmi 56610 Djúplvogur Bryndis Jóhannsdóttir, Austurbrún, sími 88853 Höfn Hornaflrðl Hornagarður hf., Hrísbraut 12, slmi 81001 Klrk|ubœ|arklau8tur Birgir Jónsson, slmi 74624 Vfk I Mýrdal Þykkvlbmr Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 71215 Sigurjóna Sigurjónsdóttir, Smáratúni, slmi75640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, npon KL □ inmmmatummm Hólmavfk Krossnesi, sími3048 Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, slmi 3176 Vestmannaeyjar pósthólf 14, sfmi 75165 Sveinbjörn Hjálmarsson, Vesturvegi 10, sfmi 11880 BOKaversiunm urima uaroatorgi 3, pósthólf 45, sími 656020 Brú Guðný Þorsteinsdóttir, Biskupstunqur Sveinn Auðunn Sæland, Espiflöt, HAFNARFJÖRÐUR Borðeyri, slmi 1105 slmi68813 Selfoss Suðurgarður hf.. Tréborg — Reykjavlkurvegi 68, sími 54343 «D Austurvegi 22, slmi 21666 Reynlr Eyjólfsson Strandgötu 25, slmi 50326 Hvammstangl Ásdis Pálsdóttir, Laugarvatn Stokkseyrl Þórir Þorgeirsson, sími 61116 Guðrún Guðbjartsdóttir, Lækjargötu 3, sími 1351/1341 Hásteinsvegi 23, sfmi 31201 n B&R Blönduós Sverrir Kristófersson, Eyrarbakkl Emma Guðlaug Eirfksdóttir, Húnabraut 27, sími 4153 Túngötu 32, sími 31444 Bókabúdin Asfell Háholti 14, sími 666620 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Hveragerðl Jónfna Margrét Egilsdóttir, Bogabraut 27, slmi 4772 Borgarheiði 17, slmi 34548 , Sauðárkrókur Ellnborg Garðarsdóttir, Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson, Skógargötu 19 b, slmi 5115 Oddabraut 19, slmi 33820 Akranes Bókav. A. Nielssonar, Hofsós Ásdís Garðarsdóttir, Grlndavfk Ása Einarsdóttir, Skólabraut 2, slmi 11985 Kirkjugötu 19, slmi 6305 Borgarhrauni 7, sími 68080 Flskllækur, Melasvelt Jón Eyjólfsson, slml 38871 Fllót Inga Jóna Stefánsdóttir, slmi 73221 Hafnlr Guðlaug Magnúsdóttir, Reykholt Dagný Emilsdóttir, sími 51112 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Jaðri, simi 16919 Grund, Skorradal Davíð Pétursson, sími 70005 Aðalgötu 34, sfmi 71652/71354 Sandgerðl Sigurður Bjarnason, Borgarnes Versl. Isbjörninn, sfmi 71120 Ólafsfiörður Verslunin Valberg, slmi 62208 Norðurtúni 4, simi 37483 Helllssandur Svanhildur Snæbjörnsd., slmi 66610 Hrfsey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, Keflavfk Umb.stofa Helga Hólm, Ólafsvík Bókabúðin Hrund, Norðurvegi 37, simi 61737 Hafnargötu 79, slmi 15660 * Grundarbraut 6 a, sími 61135 Dalvfk Verslunin Sogn, Njarðvlk Erla Steinsdóttir, Grundarfjörður Kristín Kristjánsdóttir, slmi 86727 • Goðabraut3, slmi 61300 Hllðarvegi 38, slmi 11284/56427 Stykklshólmur Esther Hansen,. Akureyrl Jón Guðmundsson, Vogar Halla Arnadóttir, Silfurgötu 17, slmi 81115 Geislagötu 12, slmi 24046 Hafnargötu 9, simi 46540 ■l

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.