Tíminn - 12.01.1989, Page 13

Tíminn - 12.01.1989, Page 13
Fimmtudagur 12. janúar 1989 Tíminn 13 UTVARP/SJÓNVARP lillllllll llllllllllllll 6> Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 12. janúar 6.45 Veöurlregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Lyklabarn“ eftir Andrés Indriðason. Höfundur byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn- Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson á Sauðárkróki. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kvikmyndaeftirlit. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími“ eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Lausnargjald fyrir lík“ gaman- leikur eftir Peter Gauglitz. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Karl Guðmundsson, Árni Tryggva- son, Gunnar Rafn Guðmundsson, Harald G. Haraldsson, Sigurður Skúlason, Margrét Áka- dóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð og Steindór Hjörleifsson. (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Konsert í D-dúr Op.61 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharmoníu- sveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinnfrá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænii tónleikar í Berwaldhallen í Stokkhólmi 11 nóvember sl. Sinfóníuhljómsveit sænska út varpsins leikur. Stjómandi: Esa-Pekka Salonen. a. „Arier, konsert fyrir óbó, segulband og strengjasveit eftir Anders Nilsson. b. Píanó konsert nr. 4 í G-dúr eftir Ludwig van Beet hoven. Einleikari: Emanuel Ax. c. Sinfónía nr 2, „De fire temperementer" eftir Carl Nielsen Umsjón: Anders Jansson. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tyrkland, - þar sem austur og vestur mætast. Síðari þáttur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Hallur Helgason. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því kvikmyndagagnrýni. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfiriit kl. 18.30. Landsmenn látagamminn geysa um það sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30. Lýst verður síðari hálfleik íslendinga og Búlgara í Helsingör á Eyrarsundsmótinu í handknattleik sem hefst kl. 17.45. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Utvarp unga fólksins. Meðal efnis: „Kista Drakúla" eftir Dennis Júrgensen í útvarpsleik- gerð Vernharðs Linnets. Annar þáttur. (Áður flutt i Barnaútvarpinu). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mímis. Fjórði þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 12. janúar 18.00 Heiða. (29). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 í skugga fjallsins helga. (In the Shadow of Fujisan) Annar þáttur - Fugl hamingjunnar. Breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum um náttúru- og dýralíf í Japan. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 í pokahorninu - Skapanornirnar. Ballet með dönsurum úr íslenska dansflokknum. Stjórn upptöku Viðar Víkingsson. 20.40 Taggart. (Funeral Rites). Útfararsiðir - Annar þáttur. Skoskur sakamálamyndaflokkur með Mark McManus í aðalhlutverki. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.35 Quistling málið. (Vidkun Quisling, et liv- en rettsak). Anhar þáttur. Heimildamynd um Vidkun Quisling sem var foringi nasistastjómar- innar í Noregi. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 23.00 Seinni fréttir. 32.10 Handknattleikur. Sýndar svipmyndir úr leik Danmerkur og íslands sem fór fram á Eyrarsundsmótinu í Danmörku þann 11. jan. Umsjón Ingólfur Hannesson. 23.45 Dagskrárlok. áL S. Fimmtudagur 12. janúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. Aðalhlutverk: Charles Bateman, Lane Davies, Marcy Walker, Robin Wright, Todd McKee, Dame Judith Anderson, Nicolas Coster, Louise Sorel, John A. Nelson, Kerry Sherman, Marguerita Cordova, Margaret Michaels, A. Martinez, Linda Gibboney, Scott Curtis, Judith McConnell, Wolf Muser, Nancy Grahn, Richard Eden o.fl. Framleiðandi: Steve Kent. NBC. 16.35 Hinn ótrúlegi Nemo kapteinn. Ævintýra- mynd sem byggir á sögu eftir Jules Verne um ferðir uppfinningamannsins, Nemo kapteins, á kafbáti sínum, Nátilusi. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Tom Hallick, Burgess Meredith og Mel Ferrar. Leikstjóri: Alex March. Framleiðandi: Arthur Wiess. Þýðandi: Jónína Ásbjörnsdóttir. Wamer 1978. Sýningartími 100 mín. Lokasýn- ing. 18.15 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson . og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp 1985. 18.30 Gagn og gaman. Homo Thechnologicus. Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem tækni- væðing mannsins er útskýrð á einfaldan og skemmtilegan máta. Þýðandi: Hlín Gunnars- dóttir. RAI._____________________________ 18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla í handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Þá er Jessica mætt aftur til leiks. Þýðandi: ömólfur Árnason. MCA. 21.15 Forskot á Pepsí popp. Stutt kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun. Stöð 2. 21.25 Þríeykið. Rude Health. Ný bresk framhalds- mynd í ætt við íslensku þættina Heilsubælid í Gervahverii. Aðalhlutverk: John Wells, John Bett og Paul Mari. Channel Four. 21.50Tony Rome. Tony er ungur og glæsilegur piparsveinn sem býr í skemmtibát við Flórída. Kvöld nokkurt býður hann ölvaðri dóttur auðkýf- ings með sér heim sem uppgötvar að hún hefur glatað dýrmætum demanti sem hún bar. Hlut- verk Tony er að endurheimta steininn. Aðalhlut- verk: Frank Sinatra, Jill St. John og Richard Conte. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleið- andi: Aaron Rosenbert. 20th Century Fox. Sýningartími 105 mín. Aukasýning 15. febr. Ekki við hæfi barna. 23.35 Eldrautt einræði. The Red Monarch. Mynd- in er gamanmynd, en gamanið er grátt því viðfangsefnið tengist hinu ógnvekjandi Stalín- tímabili í Sovétríkjunum. Aðalhlutverk: Colin Blakely, David Suchet og Carroll Baker. Leik- stjóri: Jack Gold. Framleiðandi: David Puttnam. Goldcrest/Enigma1984. Sýningartími 105 mín. 01:20 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 13. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Lyklabarn“ eftir Andrés Indriðason. Höfundur les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Kviksjá - Danskar nútimabókmenntir. Umsjón: Keld Gall Jörgensen. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur - Tónlistarmaður vikunnar, Mist Þorkelsdóttir. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfrettir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími“ eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um atvinnuleysi. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir PjotrTsjaíkovskí. a. „Hamlet", fantasíuforleikur Op.67. b. Capriccio italien Op.45. c. „1812“, forleikur Op.49. Filharmoníu- sveitin í Israel leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. María Kristrúnardóttir. Helga K. Einarsdóttir les söguþátt eftir Magnús Björns- son á Syðra-Hóli. b. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Siguróli Geirsson stjórnar. c. Annáll ársins 1888. Sigurður Kristinsson tekur saman þátt úr dagbókum Sæbjarnar Egilssonar á Hrafnkels- stöðum í Fljótsdal. d. Skagfirska söngsveitin syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. ; 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur - Tónlistarmaður vikunnar, Mist Þorkelsdóttir. Umsjón: Anna ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefnilíðandi stundar. Jón örn Marinósson segir sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veður- fregnirkl. 8.15og leiðarardagblaðannakl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og eriendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonarfrá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Einars Kára- sonar á sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. (Annar þáttur endur- tekinn frá mánudagskvöldi). 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokkog nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 13. janúar 18.00 Gosi (3). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir örn Árnason. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.25 Líf i nýju Ijósi (22). (II était une fois.. la vie) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslikam- ann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Tólfti þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Búrabyggð (6) (Fraggle Rock) Breskur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jim Hensons. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Annall íslenskra tónlistarmyndbanda. Siðari hluti. Sýnd verða nokkur myndbönd frá árinu 1988 og mun dómnefnd velja besta íslenska myndbandið. Dómnefndina skipa Ragnar Bjarnason, Sjón, Valgarð Guðjónsson og Sveinn Guðjónsson. Umsjón Gunnar Már Sigurfinnsson. Stjóm upptöku Kristín Erna Am- ardóttir. 21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.25 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.30 Fagnaðartið. (Comfort and Joy). Bresk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Bill Forsylh. Aðal- hlutverk Bill Paterson, Elana David og C.P. Grogan. Vinsæll útvarpsmaður á i miklu basli í einkalifinu og ekki batnar ástandið þegar hann dregst inn i óvenjulega valdabaráttu. Þýðandi Steinar V. Árnason. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 'smrz Föstudagur 13. janúar 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhalds- myndaflokkur.______________________________ 16.35 Samleið. The Slugger’s Wife. Mynd byggð á samnefndu leikriti Neil Simons sem fjallar um samband frægs hornaboltaleikara og fallegrar rokksöngkonu. Þrátt fyrir að þau séu afar ástfangin eiga þau erfitt með að samræma þá ólíku heima sem þau lifa og hrærast i. Aðalhlut- verk: Michael O’Keefe, Rebecca De Mornay, Martin Ritt og Randy Quit. Leikstjóri: Hal Ashby. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Framleiðandi: Ray Stark. Columbia 1985. Sýningartími 100 mín. 18.20 Pepsí popp. Tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Kynnar Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: HilmarOddsson. Stöð2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Gott kvöld. Helgi og Valgerður, alltaf strax á eftir fréttum. Stöð 2. 20.30 í helgan stein. Coming of Age. Léttur gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. Aðalhlutverk: Paul Doo- ley, Phyllis Newman og Alan Young. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20.55 Ohara. Nýir bandariskir lögregluþættir. Ohara er einn óvenjulegasti lögregluþjónn sem um getur innan lögsögu L.A. Hann er snjall og úrræðagóður og helgar lögreglustarfinu bæði líf sitt og sál. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.45 Flóttinn. Winter Flight. Myndin greinir frá ungum hermanni í breska flughernum sem kynnist barstúlkunni Angie, þegar hún bjargar honum frá heldur vandræðalegu óhappi. Aðal- hlutverk: Reece Dinsdale og Nicola Cowper. Leikstjóri: Roy Battersby. Framleiðandi: David Puttnam. Coldcrest. Sýningartími 100 mín. 23.25 Áskorunin. The Challange. Háskalegur, bandarískur gervihnöttur lendir í Kyrrahafinu, þrátt fyrir að lendingarstaður hans hafi verið áætlaður i Atlantshafinu. Bandaríkjamenn senda þegar skip til að hafa upp á gervihnettin- um en slíkt hið sama gerir óvinveitt þjóð frá Asíu. Aðalhlutverk: Darren McGavin, Broderick Crawford, James Whitmore og Mako. Leikstjóri: Joe Sargent. Framleiðendur: Ed Palmer og Jay Cipes. 20th Centyri Fox 1970. Sýningartími 90 mín. 00.55 lllur fengur, illa forgengur. Yellow Sky. Sígildur vestri. Útlagar koma til svefnbæjar í villta vestrinu þar sem gull er að finna. Þeir neyða gamlan mann til þess að vísa sér á gull á landareign han$ og heita honum hluta af fengnum. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Anne Baxter. Leikstjóri: Wiliiam Wellman. Framleið- andi: LamarTrotti. Þýðandi:LáraH. Einarsdóttir. 20th Century Fox 1948. Sýningartími 95 mín s/h. Ekki við hæfi barna. 02.30 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 14. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03„Góðan dag, góðlr hlustendur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn „Lyklabarn" eftir Andrés Indriðason. Höfundur les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Danstónlist frá endurreisnar- og barokk- tíma. Ulsamer Collegium sveitin leikur. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö á mánudag kl. 15.45). 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Konur gömlu meistaranna. Þýddir og endursagðir þættir frá breska ríkisútvarpinu, BBC. Fyrsti þáttur af sex: Frú Mozart. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðs- dóttir. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Með uppvaskinu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Kristin Örn Kristinsson píanóleikara. (Frá Akur- eyri). (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Ágústa Ágústsdótt- ir syngur; Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumstofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvóldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og-um tónlist undir svefninn. Atriði úr óperunni „Aknaton" eftir Philip Glass. Siðari hluti. Paul Esswood, söngvarar, hljóm- sveit og kór rikisóperunnar í Stuttgart flytja undir stjóm Dennis Russell Davies. Jón Orn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarNöðin og leikur bandariska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnirdagskrá Útvarpsinsog Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Eva Ásrún Albertsdóttir berkveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endurtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14. janúar 14.00 íþróttaþátturinn. I þessum þætti verður sýndur beint leikur íslands og Austur-Þýska- lands í handknattleik. Kl. 15.00 verðursýndur í beinni útsendingu leikur Sheffield Wednesday og Liverpool, en sem kunnugt er leikur Sigurð- ur Jónsson með Sheff. Wed. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 18.00 íkorninn Brúskur (5). Teiknimyndaflokkur í

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.