Tíminn - 19.01.1989, Page 11

Tíminn - 19.01.1989, Page 11
Tíminn 11 Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1988 Dregiö hefur verið í Jólahappdrætti Framsóknarflokksins. Vinningsnúmer eru: 1. Nr. 1311 2. Nr. 22646 3. til 6. Nr. 26073, 12506, 9750, 23800 7. til 12. Nr. 20893, 20890, 3571, 34359, 12261,34014 13. til 15. Nr. 21426, 3587, 23141 Vinninga skal vitja innan árs. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofum Framsóknar- flokksins, Nóatúni 21, Reykjavík, í síma 91-24480 og/eða 91-21379. Framsóknarflokkurinn í umræðunni SverrirHermannsson bankastjóri Landsbankans verður í umræðunni á hádegisverðarfundi Félags ungra framsóknarmanna á Gauki á Stöng mánu- daginn 23. janúar. Sverrir mun ræða um vaxtamálin og svara fyrir- spurnum fundargesta. Allir velkomnir á fundinn sem hefst kl. 12.00. Boðið verður upp á létta máltíð á góðu verði. FUF í Reykjavík. Akranes - Bæjarmálafundur Fundur um bæjarmál verður haldinn í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut, laugardaginn 21. janúar kl. 13.30. Fulltrúaráðið. Félagsvist Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borgarnesi föstudagainn 20. janúar kl. 20.30. Mætum vel og stundvfslega. Framsóknarfélag Borgarness. Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldið laugardaginn 21. janúar. Takið frá daginn. Nánar auglýst síðar. FR. Suðurland Skrifstofa kjördæmissambandsins Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á fimmtudögum kl. 17-19 sími 98-22547. KSFS. Framsóknarfélag Selfoss Félagsfundur verður haldinn að Eyrarvegi 15, mánudagskvöldið 23. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Selfossbæjar. Stjórnin. Suðurland Spilum félagsvist að Eyrarvegi 15, Selfossi 24. og 31. janúar n.k. kl. 20.30. Framsóknarfélag Selfoss. ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00 VERTU I TAKT VIÐ Tínicinn ÞAD ER ALVEG UÓST HVERT KIÖRBÓKARÞREPIN LEIDA SPARIFJÁREIGENDUR: í UPPHÆÐIR. UM ÁRAMÓTIN HÖFDU ÞREPIN SKILAD KJÖRBÓKAREIGENDUM TÆPLEGA 200 MILUÓNUM í AFTURVIRKUM VÖXTUM, - UMFRAM 8,57% RAUNÁVÖXTUN. Já, þeir vita hvaö þeir eru að gera sem eiga peningana sína inni á Kjörbók. Þegar innstæöa hefur legið óhreyfð í 16 mánuði bætast 1,4% vextir við fyrri ávöxtun og þeir eru greiddir 16 mánuði aftur í tímann. Sagan endurtekur sig svo við 24 mánaða markið en þá reiknast 0,6% vextir til viðbótar 2 ár aftur í tímann. Samt sem áður er innstæðan ávallt óbundin og úttekt hefur engin áhrif á ávöxtun þeirrar innstæðu sem eftir stendur. Raunávöxtun Kjörbókar var 8,57% á liðnu ári, 9,92% á 16 mánaða þrepinu og 10,49% á 24 mánaða þrepinu. Leggðu strax grunninn að gæfuríku ári og fáðu þér Kjörbók. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.