Tíminn - 19.01.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.01.1989, Blaðsíða 19
n:.r.n iT bt n 'Firnmtudagur 19.'jahúár'1989 Tíminn 19 LE.ir\nuo æ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson I kvöld kl. 20.00 9. sýning Föstudag kl. 20.00 Fimmtudag 26.1. kl. 20.00 Þjóðleikhúsið og (slenska óperan sýna 3ftSxnnfí;rt ihoffmcmrtí? ópera eftir Offenbach Laugardag kl. 20.00 uppselt. Sunnudag kl. 20.00 uppselt. Miövikudag 25.1. kl. 20.00 Föstudag 27.1. kl. 20.00 Laugardag 28.1. kl. 20.00 Þriðjudag 31.1. kl. 20.00 Takmarkaiur sýningafjöldi Óvitar bamaleikrit eftir Guörúnu Helgadóttur Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason Lýsing: Ásmundur Karlsson Sýningarstjórar: Kristín Hauksdóttir og Jóhanna Norðfiörð Leikarar: Álfrún Helga örnólfsdóttir, Bergur Sigurðsson, Erla Gunnarsdóttir, Flosi Ólafsson, Freyr Ólafsson, Grímur Hákonarson, Guðlaug Marfa Bjarnadóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór Björnsson, Haukur Karlsson, Helga Jónsdóttir, Helga Sigmundsdóttir, Helgi Páll Þórisson, Hildur Eiríksdóttir, Hlín Diego, Hrafnkell Pálmason, Maria Ellingsen, Linda Camilla Martinsdóttir, Melkorka Óskarsdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Oddný Ingimarsdóttir, Orri Helgason, Randver Þorláksson, Sigríður Hauksdóttir, Sigrún Waage, Torfi F. Ólafsson, Vaka Antonsdóttir, Þór Tulinius, Örn Árnason Laugardag 28. jan. kl. 14 Frumsýning Sunnudag 29. jan. kl. 14.00 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. I E \i)IOR\l\\ Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 Rf-A'KIAVlKlJR ^ ^ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds 9' eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Uppselt Miðvikudag 25. jan. kl. 20.30 Föstudag 27. jan. kl. 20.30 örfá sæti laus Sjang-Eng eftir Göran Tunström 4. sýn. föstud. 20. jan. kl. 20.00 Uppselt. Blá kort gilda 5. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 20.00 Uppselt. Gul kort gilda 6. sýn. þriðjud. 24. jan. kl. 20.00 Græn kort gilda 7. sýn. fimmtud. 26. jan. kl. 20.00 Hvíi kort gilda Miðasala f Iðnó sími 16620 Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. MAl A JÞQECDANSlí Söngleikur eftir Ray Herman Sýnt á Broadway Laugardag 21. jan. kl. 20.30 Miðasala f Broadway sfmi 680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. Veitingar á staðnum. Sími 77500. I I L I v-c-f i-nrrrrpc^ Grunaði ekki Gvend! Einhver hefur selt þeim legókubba. /B./m - Ég braust nýlega inn í tölvu. Þar var ekkert annaö en þræöir og annað drasl. LLÍ3 Olivia Newton-John ásamt stúlkunum sem skarta í „rósabúningum“ frá Koala-verslunum hennar Rósir á nýársdag Þessar fallegu stúlkur eru íklæddar sérstökum „rósa- búningum", sem framleiddir voru á vegum fyrirtækis söng- konunnar Oliviu Newton- John, stjörnunnar í myndun- um „Grease" og „Saturday Night Fever“. Fyrirtæki hennar heitir „Koala Blue- búðirnar" og eru vfða um Bandaríkin. Með nafni fyrir- tækisins er Olivia að minna á ástralskan uppruna sinn, þar sem hún notar nafn hins vin- sæla ástralska koala-björns eða pokabjörns. Pokabjörn- inn er eyrnastór og rófulaus. Hann lifir aðallega í trjám og er á að sjá eins og smávaxið bjarndýr. „Barna-bangsarn- ir“ eru oftast geröir í gervi koala-björnsins. Þessar dömur með blúndu- pilsið niðurundan rósóttu pilsunum og með rósir í hönd- unum eiga aö koma fram á nýársdag í sjónvarpsdagskrá hjá Fox sjónvarpsfélaginu í Ameríku. Á myndinni með þeim er Olivia Newton-John. Hún er ánægö með klæðnað þeirra, sem hún ber ábyrgð á. Olivia cr í ljósum kjól og líka í blúndupilsi, en „rósadrottn- ingin" er t.h. við hana og var hún reyndar ckki komin í drottningarbúninginn sinn þegar blaðaljósmyndari kotn og tók af þeim mynd áður en sjónvarpsþátturinn hófst. Þrætuepli? Robin litli Borg virðist sallaánægður með sig hér á myndinni, þar sem pabbi hans, Björn Borg ekur hon- um í kerrunni. Nú er Björn trúlofaður hinni ítölsku Lore- dönu Berté og Jannike, móð- ir Robins er ekki alveg ánægð með það, því Loredana vill gjarnan verða móðir snáðans og hrellir Jannike með.yfirlýs- ingum í blöðum. Þar segir hún meðal annars sem svo að hún skilji þarfir Robin betur en Jannike, því hún sé eldri og skynsamari og geti helgað drengnum meiri tíma. Jann- ike segir þetta allt saman bull og þvælu. Hún segir að Robin megi fara í ferðalög með pabba sínum en annars hafi hann best af að vera heima og umgangast félaga sína á barnaheimilinu í Stokkhólmi. Italskur útflutningur ítalir hafa löngum staðið sig vel í að flytja út menningu sína og dreifa um afganginn af Evrópu og má til dæmis nefna fatafelluþingmanninn Ciccolinu og (söngkonuna?) Loredönu Berté, nýjustu vin- konu Björns Borg. Nú má bæta á listann stúlk- unni sem myndin hér er af en hún heitir Spagna og er 31 árs söngkona og kattavinur sem dreymir um að eiga 100 ketti samtímis. Hárgreiðslan er sögð eiga rætur sínar að rekja til óskap- legrar flughræðslu söngkon- unnar. Henni nægir víst að hugsa um að stíga upp í flugvél til að hárið fari svona af sjálfu sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.