Tíminn - 19.01.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.01.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 19. janúar 1989 i ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllilllllli 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (7). (Fame). Bandarískur myndaflokkur. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Stöðin - '89 á Stöðinni. Stuttir skemmti- þættir fluttir af Spaugstofunni. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. Stjóm upptöku Tage Ammend- rup. 20.55 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby show). Ný þátta- röð hins vinsæla bandaríska gamanmynda- flokks um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Maður vikunnar. Stefanía Bjömsdóttir og Manit Saifar. Umsjón Skúli Gautason. 21.40 Keppinautar. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Ric- hard Chamberiain og Rod Steiger. Tveir menn heyja æsilegt og miskunnarlaust kapphlaup um að verða fyrstir manna til að koma á Norðurpól- inn. Þeir eru Dr. Frederic Cook læknir og mannfræðingur og bandaríski sjóliðsforinginn Robert Peary. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.20 Sambýlisfólk. (Echo Park). Bandarísk/aust- urrísk bíómynd frá 1986. Leikstjóri Robert Dornhelm. Aðalhlutverk Susan Dey, Thomas Hulce, Michael Bowen, Christopher Walker og Richard Marin. í þessari mynd er fylgst með þremur vinum sem þurfa að stunda sína daglegu vinnu þó draumurinn um annað og betra líf sé alltarf fyrir hendi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-s Laugardagur 21. janúar 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Paramount. 08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.________ 08.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson. 09.00 Með afa. Afi og hann Pási páfagaukur bregða á leik. Afi segir ykkur skemmtilega sögu og myndahornið verður á sínum stað. I dag ætlar hann afi að sýna ykkur myndinar Tuni og Tella, Skófólkið, Skeljavík, Glóálfarnir, Sögu- stund með Janusi, Gæludýrin, og margt fleira. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Elfa Gísla- dóttir, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðar- dóttir, Jóhann Sigurðsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.30 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 10.55 Sigurvegarinn. Winners. Sameiginlegur áhugi á líkamsrækt tengir Carol og Angie ásamt ólíkum vandamálum. Foreldrar Carol þrýsta mjög á hana að standa sig, en einna heisi viröist sem foreldrum Angie sé alveg sama um hana. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Alyssa Cook, Terry Donovan og Emma Lyle. Leikstjóri: John Duigan. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 11.45Gagn og gaman. Fræðandi teiknimynda flokkur þar sem tæknivæðing mannsins er útskýrð á einfaldan og skemmtilegan hátt. Þýðandi: Hlín Gunnarsdóttir. 12.00 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðirnir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Music Box 1988. 12.35 Loforð í myrkrinu. Promises in the Dark. Hugljúf mynd um innilegt samband læknis við ungan sjúkling sem haldinn er krabbameini. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Ned Beatty og Susan Clark. Leikstjórn: Jerome Hellman. Þýð- andi: Guðmundur Þorsteinsson. Warner 1979. Sýningartími 115 mín. Lokasýning. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.20 Ástir í Austurvegi. The far Parvillions. Við endursýnum nú þennan vandaða framhalds- myndaflokk sem gerður er eftir sögu bresku skáldkonunnar M.M. Kaye. Aðalhlutverk: Ben Cross, Army Irving, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christopher Lee. Leikstjóri: Peter Duffell. Framleiðandi: John Peverall. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sýningartími 100 mín. Gold- crest Films 1978. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, keila o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason._______________________ 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt umfjöll- un um málefni líðandi stundar. 20.00 Gott kvöld. Valgerður og Helgi með allt milli himins og jarðar. Stöð 2. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar- sveitirnar. f þættinum verður dregið í lukkutríiói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Stöð 2. 21.05 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir félagamir fara á kostum. Aðalhlutverk: Laurel og Hardy. Leikstjóri: James Parrott. 21.25 Guð gaf mér eyra. Children of a Lesser God. Myndin er óvanaleg að því leyti að mállaus leikkona fer með annað aðalhlutverki. Merlee Matlin heitir hún og fékk Óskarsverðlaunin eftirsóttu fyrir leik sinn í myndinni. William Hurt, einnig Óskarsverðlaunahafi leikur á móti henni: William leikur kennara sem kennir mállausum. Kennarinn verður hrifinn af einum nemanda sínum, stúlku sem í byrjun er einangruð, og fjallar myndin um ástarævintýri þeirra og þau vandamál sem upp koma í samskiptum þeirra. Aðalhlutverk: Marlee Matlin, William Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. Leikstjóri: Randa Hain- es. Paramount 1986. Aukasýning 5. mars. 23.10 Orrustuflugmennirnir. Flying Tigers. Mynd um djarfleg afrek ungra, bandarískra orrustu- flugmanna sem herjuðu í sífellu á japanskan flugher yfir Burma skömmu fyrir árás þeirra á Pearl Harbor. Aðalhlutverk John Wayne, John Carroll, Anna Lee, Paul Kelly og Mae Clarke. Leikstjóri: David Miller. Republic 1942. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Sýningartími 100 mín. Auka- sýning 7. mars. 00.55 Silkwood. Þessi mynderbyggðásannsögu- legum atburðum. Karen Silkwood lést á voveif- legan hátt í bílslysi árið 1974. Slysið þótti koma á einkar heppilegum tíma fyrir atvinnuveitendur hennar. Karen hafði verið ötul í að reyna að svipta hulunni ofan af mjög slæmu öryggis- ástandi kjarnorkuversins sem hún vann hjá. Aðalahlutverk. Meryl Streep, Kurt Russell og Cher. Leikstjóri: Mike Nichols. ABC 1983. Þýðandi: Björn Baldursson. Sýningartími 126 mín. Alls ekki við hæfi bama. 03.05 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 22. janúar 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófast- ur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Geirharði Þor- steinssyni arkitekt. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Matteus 20,1-16. 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni - Bach, Quantz, Vivaldi og Telemann. a. „Ich bin vergnugt mit meinem Glúcke" (Ég gleðst yfir giftu minni), kantata nr. 84 eftir Johann Sebasti- an Bach. Wilhelm Wiedl syngur með Tölzer drengjakórnum og Concentus musicus hljóm- sveitinni í Vínarborg; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Konsert fyrir þverflautu, strengi og fylgirödd í G-dúr eftir Johann Joachim Quantz. Hans-Ulrich Niggemann leikur á þverflautu með kammersveit Emils Seiler. c. Fiðlukonser í A-dúr RV. 347 eftir Antonio Vivaldi. Itzak Perlman leikur á fiðlu og stjórnar Fílharmoníu- sveitinni í Israel. d. Partíta nr. 2 í G-dúr fyrir blokkflautu og fylgiraddir eftir Georg Philipp Telemann. Michala, Hanneog David Petri leika. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundurspurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Hóladómkirkju. Prestur: Séra Si- gurður Guðmundsson vígslubiskup. (Hljóðrituð 4. desember sl.) 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.20 Kristján fjórði - Goðsögn og veruleiki. Tryggvi Gíslason tekur saman dagskrá í tilefni af fjögurra alda ríkisstjórnarafmæli hins fræga danska einvaldskonungs. (Þátturinn var áður fluttur 30. desember síðastliðinn) 14.20 Fimmti svanurinn í norðri. Dagskrá unnin í samvinnu Danska útvarpsins og Ríkisútvarps- ins, hljóðrituð á Hótel Borg í ágúst sl. Stjórnend- ur: Jörn Hjorting, Georg Julin og Jónas Jónas- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magn- úss sem jafnframt er sögumaður. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Þriðji þáttur þáttur af tíu. Persónur og leikendur: Stjáni; Borgar Garðars- son, Helga; Margrét Guðmundsdóttir, Geiri; Þórhallur Sigurðsson. (Frumflutt 1963). 16.40 Ljóðatónleikar i Gerðubergi 21. nóvember sl. Hljóðritun frá tónleikum Rannveigar Braga- dóttur og Jónasar Ingimundarsonar. Flutt verða lög eftir Joseph Haydn, Wolfgang Amadeus Mozart, Gustav Mahler, Hugo Wolf o.fl. Knútur R. Magnússon les íslenskar þýðingar Ijóðanna. Kynnir: Sigurður Einarsson. 18.00 Skáld vikunnar - Ragnhildur Ófeigsdóttir. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djúpsins. Fyrsti þáttur af þremur um flamencotónlist. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður á dagskrá í júlí 1981). 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.3 íslensk tónlist a. Víólukonsert eftir Áskel Másson. Unnur Sveinbjarnardóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands; Jean-Pierre Jacuil- lat stjórnar. b. „Of love and death“ söngvar fyrir bariton og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur með Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Punktar“, tónverk fyrir hljómsveit og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar“ eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 03.05 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fróttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Á fimmta tímanum - Ulrik Neumann á íslandi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fróttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Ómar Pétursson. (Frá Akureyri) 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 22. janúar 14.20 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum at- vinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 15.00 Július Sesar. Leikrit eftir William Shake- speare í uppfærslu breska sjónvarpsins BBC. Aðalhlutverk: Júlíus Sesar; Charles Gray, Mark- ús Antóníus; Keith Michell, Brútus; Richard Pasco, Cassíus; David Collings, Portsía; Virgin- ia McKenna, Kalpúmía; Elizabeth Spriggs. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Ólafsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu. (23). (Degrassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta- og fróttaskýringaþáttur. 20.35 Matador. (Matador). Ellefti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.40 Mannlegi þátturinn. Innlendur þáttur sem fjallar um aga og agaleysi á íslandi í gömlu og nýju Ijósi. Umsjón Egill Helgason. 22.05 Eitt ár ævinnar (A Year in the Life) Loka- þáttur. Bandarískur myndafiokkur í fimm þáttum. Leikstjóri Thomas Carter. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.50 Úr Ijóðabókinni. Þótt form þín eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygering les. Formála flytur Árni Sigurjónsson. Stjóm upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9. 7j sm-s Sunnudagur 22. janúar 08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd. Worldvision.. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia 08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. 09.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdótt- ir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation. 09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.15 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Worldvision. 10.40 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 11.05 Fjölskyldusögur. Young People's Special. Uppfinningamaðurinn Thomas Edison segir frá ævintýrum og framtíðardraumum á æskuárum sínum. AML. 12.00 Sunnudagsbitinn. Blandaöur tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 12.35 Heil og sæl. Beint í hjartastað. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi um hjarta- og æðasjúkdóma. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 12.55 Sunset Boulevard. Þreföld Óskarsverð- launamynd með úrvalsleikurum. Myndin greinir frá ungum rithöfundi og sambandi hans við uppgjafa stórstirni þöglu kvikmyndanna. Dular- fullur heimilisþjónn og góðvinur leikkonunnar myndar þriðja hornið. Aðalhlutverk: William Holden, Gloria Swanson og Eric Von Stroheim. Leikstjóri: Billy Wilder. Framleiðandi: Charles Brackett. Þýðandi: Ragnar Á. Ragnarsson. Paramount 1950. Sýningartími 105 mín. 14.40 Menning og listir. Þátturinn er helgaður einu af stórskáldum heimsins á þessari öld, Ezra Pound (1885-1972). 15.40 Frelsisþrá. Fire with Fire. Pörupiltur sem dæmdur er til hegningarvinnu kynnist stúlku úr ströngum, kaþólskum skóla í nágrenni vinnu- búðanna. Þau ákveða að freista þess að flýja saman. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Craig Sheffer og Kate Reid. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Framleiðandi: Gary Nardino. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Paramount 1986. Sýning- artími 100 mín. Lokasýning. 17.20 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur fræðslumyndaflokkur. Western World. 18.15 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþrótta- mönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson.___________________________________ 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Gott kvöld. Valgerður og Helgi á sínum stað strax á eftir fréttum. Stöð 2._________________ 20.30 Bernskubrek. The Wonder Years. Gaman- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Fram- leiðandi Jeff Silver. New World International 1988. 20.55 Tanner. Spaugileg skrumskæling á nýaf- stöðnu forsetaframboði vestanhafs. Annar hluti. Aðalhlutverk: Michael Murphy. Leikstjóri: Ro- bert Altman. Framleiðandi: Zenith. HBO. 21.50 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón Björn G. Björnsson. Stöð 2. 22.00 í slagtogi. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.20 Á síðasta snúningi. Running Scared. Gálgahúmorinn er í hávegum hafður, enda ekki að því að spyrja þegar háðfuglarnir Billy Crystal og Gregory Hines rugla saman reitum og fara á kostum frá Chicago til Flórida. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal og Steven Bauer. Leikstjóri: Peter Hyams. Framleiðandi: Albert Brenner. Þýðandi: örnólfur Árnason MGM/UA 1986. Sýningartími 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. © Rás I- FM 92,4/93,5 Mánudagur 23. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jónas Gislason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Andrés Indriðason les sögu sína, „Lyklabarn“ (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Rekstrarskilyrði í land- búnaði. GunnarGuðmundsson ræðir viðGunn- laug A. Júlíusson landbúnaðarhagfræðing. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Fjórði þáttur: Frá Guðmundi Kamban til Tómasar Guðmundsson- ar. Umsjón: Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari ásamt honum: Ragnar Halldórsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur - Tónlistarmaður vikunnar - Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti nk. föstudag) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími“ eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aöfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Foreldra- og nemenda- félög í skólum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á síðdegi - Katsjatúrían og Ric- hard Strauss. a. Konsert fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Aram Katsjatúrían. Constantine Or- belian leikur með Skosku þjóðarhljómsveitinni; Neeme Járvi stjórnar. b. Atriði úr óperunni „Ariadne auf Naxos" eftir Richard Strauss. Edita Gruberova syngur með Útvarpshljóm- sveitinni í Munchen; Lamberto Gardelli stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Ásmundur Einars- son talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Bach og Hándel a. Fiðlu- konsert í E-dúr BWV1042 eftir Johann Sebasti- an Bach. Anne-Sophie Mutter leikurmeð Ensku kammersveitinni; Salvatore Accardo stjómar. b. Orgelkonsert nr. 7 í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Daniel Chorzempa leikur með hljómsveitinni Concerto Amsterdam; Jaap Schröder stjórnar. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fjórði þáttur: Hvalir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað í júní sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon hefur lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Lesari: Guðrún Ægisdóttir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólísdóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrirkl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og „Þjóðarsálin" kl. 18.03. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33Áfram ísland. Dægurlög með .íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spurningakeppni framhaldsskóla. Framhaldsskólinn á Laugum - Menntaskólinn í Kópavogi Kvennaskólinn í Reykjavík - Menntaskólinn á Egilsstööum Dóm- ari og höfundurspurninga: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Unnet. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. Fjóröi þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30). 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endur- tekinn frá þriðjudegi þátturinn „Snjóalög" í umsjá Snorra Guðvarðarsonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 23. janúar 18.00Töfracjluggi Bomma - endurs. frá 18. jan. Umsjón Árny Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttir helgarinn- ar heima og erlendis. Umsjón Arnar Björnsson. 19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Ævintýri Tinna. Ferðin til Tunglsins (1). 20.00 Fréttir og veður 20.30 Já. í þessum þætti verður fjallað um það sem er að gerast í leikhúsunum um þessar mundir. Litið verður við hjá Leikfélagi Reykjavíkur og sýnt úr Sjang Eng, og einnig rætt við leikstjóra og leikara. Sýnt verður brot úr uppfærslu Þjóðleikhússins á Fjalla-Eyvindi og einnig litið inn á æfingu á Óvitunum eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Þá er litið inn á æfingu hjá Nemenda- leikhúsinu. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 21.00 Medea (Medea). Ný dönsk sjónvarpsmynd byggð á handriti Carls Dreyers, sem hann vann upp úr grískum harmleik, en sem hann lætur gerast á norrænum slóðum til forna. Leikstjóri Lars von Trier. Aðalhlutverk Udo Kier, Kirsten Olesen, Henning Jensen og Solbjörg Höjfeldt. Medea er einhver frægasta kvenpersóná grískra bókmennta og verkið lýsir grimmilegri hefnd hennar á Jasoni bamsföður sínum sem hafði svikið hana í tryggðum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. ATH! Myndin er ekki við hæfi barna. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 22.35 Guðmundur Kamban. Heimildamynd eftir Viðar Víkingsson sem Sjónvarpið lét gera í tilefni aldarafmælis skáldsins. í myndinni er lýst óvenjulegum æviferli Kambans, sem ungur einsetti sér að verða rithöfundur á erlendri grund. Hallgrímur H. Helgason samdi þular- texta. Áður á dagskrá 29. desember 1988. 23.00 Seinni fréttir. 31.10 Guðmundur Kamban framh. 00.15 Dagskrárlok. sms Mánudagur 23. janúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 16.35 Magnum P.l. Thomas Magnum er fyrrver- andi flotaforingi í bandariska hemum sem gerist einkaspæjari á Hawai. Meðal óvenjulegra vina hans eru fyrrverandi þyrluflugmaður frá Vietnam og næturklúbbseigandi. Að vanda er heimspekingurinn Higgins á staðnum og gefur góð ráð. Framleiðandi: Donn Belisario. Þýðandi: Björn Bldursson. MCA TV. Sýningartími 90 mín. 18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Hilmar Þor- móðsson. Paramount. 19.1919.19 Ferskurfréttaflutningurásamtinnslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 21.15 Hlébarðinn. Secret Leopard. Einstök heim- ildarmynd sem tekin er í frumskógum Afríku og lýsir lífsbaráttu hlébarðans. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. LWT. 21.45 Frí og frjáls. Duty Free. Breskurgamanþátt- ur. Aðalhlutverk: Keith Barron, Gwen Taylor, Joanna Van Gyseghem og Neil Stacy. Leikstjóri og framleiðandi: Vemon Lawrence. 22.30 Fjalakötturinn. Viridiana. Spönsk þjóðfé- lags- og trúarleg ádeilumynd undir leikstjórn Luis Bunuel. Ung kona, sem býr sig undir að verða nunna gefur þá hugsjón upp á bátinn eftir að frændi hennar sviptir sig lífi. Sýningartími 105 mín. 23.55 Ormagryfjan. Áhrifamikil og raunsönn mynd um konu sem haldirí er geðveiki. Myndin skýrir frá læknismeðferð, hælisvist og viðbrögðum vina og ættingja konunnar. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland, Leo Glenn, Mark Stevens og Leif Erickson. Leikstjórn: Anatole Litvak. Fram- leiðendur: Anatole Litvak og Robert Bassler. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1948. Sýningartími 105 mín. s/h. 01.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.