Tíminn - 19.01.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. janúar 1989
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
0
Rás I
FM 92,4/93,5
Fimmtudagur
19. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guð-
mundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Andrés Indriðason les
sögu sína „Lyklabam14 (7). (Endurflutt um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 í garðinum. með Hafsteini Hafliðasyni.
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Pálmi Matthíasson á Akureyri.
10.00 Fréttir Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Nornir. Umsjón: Ðergljót
Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími“ eftir
Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
les þýðingu sína (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit: „Aukaleikarinn“ eftir Andreas
Anden. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Bessi
Bjarnason, Þorsteinn Gunnarsson, Margrét
Ákadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Guðmundur
Ólafsson, Árni Tryggvason, öm Ámason, Þóra
Friðriksdóttir, Baldvin Halldórsson og Kjartan
Bjargmundsson. Kynnir: Randver Þorláksson.
Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Georg
Magnússon. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Það kviknaði á perunni.
Þáttur um Edison og Ijósaperuna. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Grieg og Brahms. a.
Sónata í c-moll op. 45 fyrir fiðlu og píanó eftir
Edvard Grieg. Frantisek Veselka leikur á fiðlu
og Milena Dratvová á píanó. b. Strengjakvintett
nr. 1 í F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahms.
Amadeus-kvartettinn og Cecil Aronowitz leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón:
Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Baldur Sigurðsson flytur.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Úr tónkverinu - Kvartett, kvintett, oktett.
Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu
í Köln. 5. þáttur. Umsjón: Jón örn Marinósson.
(Áður útvarpað 1984).
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi:
Frank Shipway. a. Impromptu eftir Áskel
Másson. b. Sinfónía nr. 5 eftir Franz Schubert.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.30 „Löngun særir hjarta“, dagskrá um Gabri-
elu Mistral. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir.
(Áður flutt í mars 1986).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 „Ferðaleikur“, smásaga eftir Milan Kund-
era. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Friðriks
Rafnssonar.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi:
Frank Shipway. Einleikari: Ralph Kirshba-
um. Sellókonsert í h-moll Op. 104 eftir
Antonin Dvorak. Kynnir: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
FM 91,1
01.10 Vökulögin
7.03 orgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf
Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein-
arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra'* kl. 16.45. Landsmenn láta
gamminn geysa um það sem þeim blöskrar í
Meinhominu kl. 17.30. Klukkan 18.03 verður
kafað í þjóðarsálina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis: „Kista
Drakúla" eftir Dennis Jörgensen í útvarpsleik-
gerð Vernharðs Linnets. Þriðji þáttur. (Áður flutt
í Barnaútvarpinu).
21.30 FRÆÐSLUVÁRP: Lærum ensku. Ensku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Málaskólans Mímis. Sjötti þáttur
endurtekinn frá liðnu hausti.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur
þungarokk á ellefta tímanum.
01.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á
frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur
19. janúar
18.00 Hei&a. (30). Teiknimyndallokkur byggður á
skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Bjöms-
dóttir.
18.25 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen.
Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson.
18.50 Táknmálsfréttlr,
19.00 I skugga fjallslns helga. (In the Shadow of
Fujisan) Þriðjl þáttur - Skjaldbakan lengl llfi.
Breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum
um náttúm- og dýralíf I Japan. Þýðandi og þulur
Úskar Ingimarsson.
19.50 Tomml og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 ( pokahorninu - Fjögur fslensk ástarljóð.
Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Haila
Margrét Ámadóttir og Sverrir Guðjónsson flytja
4 ástarijóð eftlr Stein Steinarr, Jón Helgason,
Jónas Guðlaugsson og Vilhjálm frá Skálholti.
Lögin em eftir Ríkarð Örn Pálsson. Stjóm
upptöku Bjöm Emilsson.
20.50 Quisling mállð. (Vidkun Quisling, et liv-en
rettsak). Þriðji þáttur - Valdaránið. Leikin
heimildamynd um Vidkun Quisling sem var
foringi nasistastjómarinnar í Noregi. Þýðandi
Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarp-
ið)
21.35 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson.
21.50 Lestarrónið. (Panic on the 522) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1974. Leikstjóri Harvey Hart.
Aðalhlutverk Lynda Day George, Andrew
Duggan, Laurence Luckinbill og Ina Balin. Þrír
vopnaðir ræningjar taka á sitt vald lestarvagn í
New York. í lestinni eru farþegar sem í fyrstu
virðast eiga litla möguleika á að sleppa lifandi
en þá tekur einn þeirra til sinna ráða. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
23.00 Seinni fréttir og dagskráriok.
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt-
ur. Aðalhlutverk: Charles Bateman, Lane
Davies, Marcy Walker, Robin Wright, Todd
McKee, Dame Judith Anderson, Nicolas Coster,
Louise Sorel, John A. Nelson, Kerry Sherman,
Marguerita Cordova, Margaret Michaels, A.
Martinez, Linda Gibboney, Scott Curtis, Judith
McConnell, Wolf Muser, Nancy Grahn, Richard
Eden o.fl. Framleiðandi: Steve Kent. NBC.
16.30 Ungir sæfarar. Sea Gypsies. Ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna. Ferðalangar á siglingu
umhverfis jörðina lenda í ofsaveðri og missa bát
sinn. Þeir ná landi á hrjóstrugri eyðieyju þar sem
hættur leynast á hverju strái. Aðalhlutverk:
Robert Logan, Mikki Jamison-Olsen og Heather
Ratty. Leikstjóri: Stewart Raffill. Framleiðandi:
Joseph Raffill. Þýðandi: Svavar Lárusson.
Wamer 1978. Sýningartími 100 mín. Lokasýn-
ing.
18.15 Selurinn Snorrí. Seabert. Teiknimynd með
íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Olafsson
og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur
Jónsson. Sepp 1985.
18.30 Gagn og gaman. Homo Thechnologicus.
Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem tækni-
væðing mannsins er útskýrð á einfaldan og
skemmtilegan máta. Þýðandi: Hlín Gunnars-
dóttir. RAI._________________________________
18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla í
handbolta. Umsjón: Heimir Karisson. Stöð 2
19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun
um málefni líðandi stundar. ^
20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Enginn leysir
morðmál eins og Jessica. Þýðandi: ömólfur
Árnason.
21.15 Forskot á Pepsí popp. Stutt kynning á
helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp
sem verður á dagskrá á morgun. Stöð 2.
21.25 Þríeykið. Rude Health. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö hlutum um lækna sem gera
hvert axarskaftið á fætur öðru 2. hluti. John
Wells, John Bett og Paul Mari. Channel Four.
21.50 Sporfarí. Blade Runner. Ósvikin vísinda-
skáldsaga sem gerist árið 2019 þegar jörðin er
talsvert öðruvísi umhorfs en hún er í dag.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer,
Sean Young, Edward James Olmos og Daryl
Hannah. Leikstjóri: Ridley Scott. Warner 1982.
Sýningartími 112 mín. Alls ekki við hæfi bama.
Aukasýning 4. mars.
23.45 Harðjaxlarnir. The Last Hard Men. Við
handtöku lestarræningja og morðingja í villta
vestrinu verður lögreglumanni á það voðaverk
að myrða bamshafandi eiginkonu ræningjans.
Aðalhlutverk: Charlton Heston, James Coburn
og Barbara Hershey. Leikstjóri: Andrew V.
McLaglen. Þýðandi: Bolli Gísiason. 20th Cent-
ury Fox 1976. Sýningartími 95 mín. Alls ekki við
hæfi bama. Lokasýning.
01:20 Dagskrárlok.
0
Rás I
FM 92,4/93.5
Föstudagur
20. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmunds-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynn-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Andrés Indriðason les sögu
sína „Lyklabam" (8). (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00).
9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir.
9.30 Kviksjá - Norskar nútímabókmenntir. Umsjón
Oskar Vistdal. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti
mánudaginn 23. janúar).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard
Hoem. Aöalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu
sína (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kýnnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um fiskeldi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
(Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Símatími Barnaútvarpsins.
Hlustendur spreyta sig á gátum og þrautum.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mussorgsky, Schubert,
Ziehrer og Lehár. a. „Myndir á sýningu" eftir
Modest Mussorgsky í hljómsveitarútsetningu Maur-
ice Ravel. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur;
André Previn stjórnar. b. Þáttur úr balletinum
„Rósamundu" eftir Franz Schubert. Cleveland
hljómsveitin leikur; George Szell stjórnar. c. Hljóm-
sveit Þjóðaróperunnar í Vín leikur „Fasching-
skinder" (hátíðarbörn) eftir Carl Michael Ziehrer og
„Ballsirenen" (boðað til dansleiks) eftir Frans
Lehár. Franz Bauer-Theussel stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
(Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45).
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón:
Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Blásaratónlist - Gounod og Dvorák. a. Lítil
sinfónía í fjórum þáttum fyrir blásturshljóðfæri eftir
Charles Gounod. Barokkhljómsveit Lundúna leikur;
Karls Haas stjórnar. b. Serenaða í d-moll fyrir
blásarasveit, selló og kontrabassa op. 44 eftir
Antonín Dvorák. Kammersveit Evrópu leikur; Alex-
ander Schneider stjórnar.
21.00 Þorravaka á bóndadag. Árni Björnsson
segir frá þorrablótum fyrr á tíð og kynnir söng
Kórs Kennaraháskóla íslands sem syngur
gamla þorrablótssöngva. Stjórnandi: Jón Karl
Einarsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlistamaður vikunnar - Rannveig
Bragadóttir söngkona. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Þættinum var áður útvarpað í nóv-
ember sl.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
á
FM 91,1
01.10 Vökulögin
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni
líðandi stundar. Jón Örn Marinósson segir
sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl.
8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustend-
aþjónustu Dægurmálaútvarpsins og f framhaldi
af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl
ráð um helgarmatinn.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein-
arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.4 Frásögn Arthúrs
Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og lllugi
Jökulsson spjallar við bændur. „Þjóðarsál-
in“ verður á dagskrá kl. 18.03 og kl 18.45
verður Ódáinsvallasaga endurtekin frá
morgni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson
kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á
sunnudag kl. 15.00).
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Bréfaskólans. Þriðji þáttur endurtek-
inn frá mánudagskvöldi.
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Rokkog nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi).
03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi
til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuríands
18.03-19.00 Svœðisútvarp Austurlands
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
20. janúar
18.00 Gosi (4). Teiknimyndaflokkur um ævintýri
Gosa. Leikraddir öm Ámason. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
18.25 Líf í nýju Ijósi (22). (II était une fois.. la vie)
Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam-
ann, eftir Albert Barrillé.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbælngar (Eastenders) Þrettándl
þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.25 Búrabyggð (7) (Fraggle Rock) Breskur
teiknimyndaflokkur úr smiðju Jim Hensons.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 í askanna látlð. Þáttur um neysluvenjur
Islendinga til forna, hvernig menn öfluðu sér
lífsviðurværis á árum áður og fjallað um helstu
nytjadýr, veiðar og nýtingu náttúrunnar. Umsjón
Sigmar B. Hauksson.
21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson.
21.25 Derríck. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð
Derrick lögregluforingja. Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir.
22.30 Woody Allen. (Woody Allen - Mr. Manhatt-
an). Bandarískurviðtalsþátturþarsem Hellmuth
Karasek ræðir við gamanleikarann og kvik-
myndagerðamanninn Woody Allen. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
23.30 Danny Rose á Broadway. (Broadway
Danny Rose) Bandarísk bíómynd frá 1984.
Leikstjóri Wooddy Allen. Aðalhlutverk Woody
Allen, Mia Farrow og Nick Apollo Forte. Hálf-
skrítinn umboðsmaður reynir af öllum mætti að
koma á framfæri söngvara nokkrum sem má
muna sinn fífil fegri. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
16.35 Brjóstsviði. Heartburn. 'Ahrifamikil mynd
sem byggir á metsölubók blaðakonunnar Noru
Ephron en í sögunni talar hún opinskátt um
hjónaband sittoghins fræga rannsóknarblaða-
manns Bob Woodward. Ásamt samstarfsmanni
sínum Bernstein vann Woodvard að því að
fletta ofan af Watergatemálinu á sínum tíma og
á það án efa sinn þátt í hneyksii því sem útkoma
bókarinnar vakti. Aðalhlutverk: Meryl Streep,
Jack Nicholson, Jeff Daniels, Maureen Stap-
leton og Milos Forman. Leikstjóri: Mike Nichols.
Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Paramount 1986.
Sýningartími 105 mín. Lokasýning.
18.20 Pepsí popp. Tónlistarþáttur þar sem sýnd
verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikir og
alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í
samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans.
Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnar Haf-
steinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dag-
skrárgerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt
umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á
baugi.
20.00 Gott kvöld. Helgi og Valgerður, sjá til þess
að bið missið ekki af helginni. Stöð 2.
20.301 helgan stein. Coming of Age. Léttur
gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem
setjast í helgan stein. Aðalhlutverk: Paul Doo-
ley, Phyllis Newman og Alan Young. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
20.55 Ohara. Nýirbandarískirlögregluþættir. Aðal-
hlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wall-
ace, Catherine Keener og Richard Yniguez.
21.45 Óspektir á almannafæri. The Trial of The
Chicago Eight. Árið 1969 höfðuðu bandarísk
stjórnvöld mál á hendur átta mönnum vegna
tilkomu nýrra laga er fjölluðu um fjöldaóeirðir.
Rætur ákærunnar mátti rekja til óeirðanna sem
urðu á ráðstefnu demókrata í Chicago áriö
1968. Réttarhöldin urðu fljótlega eins og í
fjölleikahúsi og voru aðal hitamál fjölmiðla um
allan heim. I myndinni verður sýnt frá hinum
raunverulegu réttarhöldum og einnig bregður
fyrir svipmyndum og tónlist frá þessum tíma.
Aðalhlutverk: ElliotGould, Martin Sheen, Robert
Carradine og Peter Boyle. Leikstjóri: Jeremy
Kagan. Sýningartími 120 mín. Aukasýning 11.
mars.
23.45 Ólög. Moving Violation. Hörku spennumynd
um atvinnuleysingjann, Eddie, sem verður fyrir
tilviljun vitni að því þegar lögreglumaður hlýtur
skotsár sem samstarfsmaður hans er valdur að.
Aðalhlutverk: Stephen McHattie, Kay Lenz og
Lonny Chapman. Leikstjóri: Charles S. Dubin.
Sýningartími 95 mín. Aukasýning 6. mars.
01.20 Gott gegn illu. Good Against Evil. Það hefur
hver sinn djöful að draga og þaö á svo
sannarlega við um Jessicu. Æsispennandi
mynd þar sem yfirnáttúrulegir kraftar ráða
ferðinni. Aðalhlutverk: Dack Rambo, Elyssa
Davalos og Richard Lynch. Leikstjóri: Paul
Wendkos. 20th Century Fox 1979. Sýningartími
80 mín. Alls ekki við hæfi barna.
02.45 Dagskrárlok.
0
Rás I
FM 92.4/93.5
Laugardagur
21. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingóifur Guð-
mundsson fiytur.
7.00 Fréttir.
7.03„Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur
Pótursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Lltli barnatíminn. Andrés Indriðason les
sögu sína „Lyklabarn" (9). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir
leitar svara við fyrirspumum hlustenda um
dagskrá Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfiriit vik-
unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld-
inu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar - Nokkur vinsæl
atríði úr ýmsum óperum.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum
og erlendum vettvangi vegnir og metnir.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halldóra Friðjóns-
dóttir.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45).
16.30 Laugardagsóperan: „Macbeth“eftirGius-
eppe Verdi. Jóhannes Jónasson kynnir.
18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðs-
dóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Spörfuglinn deyr aldrei. Friðrik Rafnsson
dregur upp mynd af Edith Piaf. Fyrri hluti.
(Síðari hluta verður útvarpað næsta laugardag
þann 28. janúar)
20.00 Litli barnatíminn
(Endurtekinn frá morgni).
20.15 Vísur og þjóðlög
20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við
Braga Gunnlaugsson Setbergi Fellum. (Frá
Egilsstöðum)
21.30 Sigurður Björnsson syngur íslensk lög.
a. „í lundi Ijóðs og hljóma", lagaflokkur op. 23
eftir Sigurð Þórðarson við Ijóð Davíðs Stefáns-
sonar. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á
píanó. b. Fjögur lög eftir Skúla Halldórsson;
Höfundur leikur undir á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir:
Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út-
varpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna
G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn.
Jón örn Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
FM 91,1
03.00 Vökulögin. Lög af ýmsutagi í næturútvarpi.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í
helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist
og kynnirdagskrá Útvarpsinsog Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Daybók Þorsteins Joð. - Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn Magnús Einarsson
sér um þáttinn.
17.00 Fyrírmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir rifjar upp
kynni af gestum sínum frá síðasta ári og
bregður plötum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endurtekin frá
fimmtudegi.
03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi
til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
21. janúar
14.00 Iþróttaþátturinn. Meöal annars veröur sýnt
frá snókerkeppninni á Hótel Islandi frá sl.
þriöjudegi og einnig fer fram borötenniskeppni I
beinni útsendingu. kl. 15.00 veröur sýndur i
beinni útsendingu leikur Nottingham Forest
og Aston Villa í ensku knattspymunni. Umsjón
Arnar Bjömsson.
18.00 (kornlnn Brúskur (6). Teiknimyndaflokkur i
26 þáttum. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýö-
andi Veturliöi Guönason.
18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson.