Tíminn - 24.01.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.01.1989, Blaðsíða 11
10 Tíminn ÍÞRÓTTIR Þriðjudagur 24. janúar 1989 Enska knattspyrnan: Robert Fleck skoraði sigurmarkið á síðustu mínútunni gegn Millwall Arsenal hefur þriggja stiga forskot á Norwich í efsta sæti 1. deildar ensku knattspyrnunnar eftir leiki helgarinnar, þar að auki á Arsenal leik til góða. Paul Merson skoraði jöfnunar- mark Arsenal gegn Sheffield Wednesday á Highbury á 74. mín. Imre Varadi skoraði fyrir Wednes- day liðið á 60. mín. en Arsenal hafði þá misnotað fjöldann allan af mark- tækifærum. Norwich lék á sunnudaginn gegn Millwall á heimavelli sínum. lan Butterworth skoraði fyrir heimaliðið þegar á 2. mín. og 6 mín. síðar bætti Mark Bowen öðru marki við. 5 mín. síðar minnkaði markaskorarinn mikli Tony Cascarino muninn og jöfnunarmark Millwall kom á 43. mín. er Jimmy Cartersendi knöttinn í netið. Það tók Norwich allan síðari hálfleikinn að gera sigurmarkið, en það var Robert Fleck sem það gerði á 90. mín. Það voru ekki ófrægari marka- skorarar en þeir John Aldridge og Ian Rush sem gerðu mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins á Southampton. Á 4 mín. kafla í síðari hálfleik náðu þeir að koma kncttinum í net Dýrl- inganna í tvígang. og Brian McClair skoruðu fyrir Uni- ted. Oueens Park Rangers fékk kjörið tækifæri á að binda enda á 5 leikja taplotu, þegar liðið fékk vítaspyrnu gegn Derby County á 77. mín. En Peter Shilton markvörður Derby I I I Hvalrengi 515 Bringukollar 295 Hrútspungar 590 Lundabaggar 570 Sviðasulta súr 695 Sviðasulta ný 821 Pressuð svið 720 Svínasulta 379 Eistnavefjur 490 Hákarl 1.590 Hangilæri soðið 1.555 Hangifrp.soð. 1.155 Úrb. hangilæri 965 Úrb. hangifrp. 721 Harðfiskur 2.194 Flatkökur Rófustappa Sviðakjammar 420 Marineruð síld 45 Reykt síld Hverabrauð Seytt rúgbrauð 41 Lifrarpylsa Blóðmör 427 Blandaður súrmatur í fötu 389 Smjör 15 gr. 6.70 kr.stk. H Nottingham Forest fór létt með Aston Villa í sjónvarpsleiknum á laugardag. Fjórum sinnum lá knötturinn í neti Villa og Brian Clough fór ánægður til síns heima. Síðasta markið gerði varnarmaður- inn Brian Laws á 87. mín. fyrsta mark hans fyrir Forest. Coventry heldur sínu striki í topp- baráttunni með 2-1 sigri á Wimble- don. Fyrirliði Coventry, Brian Kil- cline lét Hans Segers markvörð Wimbledon verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Kilcline náði frákast- inu og bjargaði andlitinu með því að skora. John Scales jafnaði eftir 2 mín. en David Speedie gerði sigur- mark Coventry á 66. mín. sitt 13. mark á keppnistímabilinu. West Ham náði forystunni gegn Manchester Unitcd, er írski lands- liðsmaðurinn Liam Brady skoraði úr vítaspyrnu á 20. mín. Hann bætti þar fyrir mistök sín í síðustu viku er hann misnotaði víti í deildarbikar- keppninni gegn Aston Villa. Man- chester liðið lét þetta ekki á sig fá, því áður en yfir lauk lá knötturinn þrívegis í marki West Ham. Eitt markanna var sjálfsmark Alvin Martins, en þeir Gordon Strachan gerði sér lítið fyrir og varði spyrn- una, sem Simon Barker tók. Leik- menn Derby stráðu síðan salti í sárin þegár Garaint Williams skoraði eina mark leiksins 5 mín. fyrir leikslok. Charlton hífði sig upp úr botnsæti með 2-0 sigri á Newcastle á útivelli. Robert Lee garði bæði mörk liðsins. Newcastle og West Ham eru nú langneðst í deildinni með 17 stig. Nýjasti leikmaður Newcastle, Dan- inn Frank Pingel sem kom frá Árhus, byrjaði illa, því hann var borinn af leikvelli eftir aðeins 2 mín. Hann lenti í samstuði við Colin Pates og meiddist á höfði. Sovétmaðurinn Sergei Baltacha er fyrstur Sovétmanna að leika í ensku knattspyrnunni. Hann lék sinn fyrsta leik með Ipswich gegn Stoke á laugardag og hann gerði eitt marka liðs síns í 5-1 sigri liðsins. Úrslitin í 1. deild: Arsenal-Sheffield ............1-1 Coventry-Wimbledon...........2-1 Liverpool-Southampton .... 2-0 Luton-Everton ................1-0 Middlesbrough-Tottenham . . 2-2 Newcastle-Charlton............0-2 Nottingham For.-Aston Villa . 4-0 Q.P.R.-Derby ................0-1 Ameríski fótboltinn: TT7 GíaBSibæ 68 5168. ers höfðu sigur á síðustu sekúndunum Joe Montana átti 10 m langa scndingu á John Taylor scm skor- aði snertimark, aðeins 34 sekúnd- um fyrir Icikslok í leik San Fransiro ’49ers og Cincinnati Bengats í úr- slitalcik ameriska fótboltans „Sup- er BowI“ á sunnudaginn. Lcikur- inn fór fram í Miami í Flórída. Bengais liðið var yfir 16-13 þegar Montana tók til sinna ráða cins og svo oft áður. Á lokamínútunuin færðist ’49ers liðið 92 m áfram i 10 tilraunum, eftir góðar sendingar ————————................................. Montana á hlauparana Jerry Kice og Roger Craig, áður en 'I’aylor fékk boitann og gcrði út um leik-, inn, 20-16. Rice átti nijóg góðan leik, greip 11 sendingar og liljóp 215 m með boltann, mcst allt í síðari háifleikn- um, þrátt fyrir að hann ætti við meiðsl að stríða og óvíst hafi verið hvort hann léki með. Ricc var valinn maður leiksins. Leikurinn á sunnudag er inest speunandi úr- slitalcikur frá upphafi í NFL-deild- inni. BL IMMH i’I WUWfXM----- West Ham-Man. United Millwall-Norwich....... Úrslitin í 2. deild Barnsley-Oldham . . . Birmingham-Watford . Blackburn-Chelsea . . Bournemouth-Sunderland Bradford-Brighton . . . Crystal Palace-Swindon Ipswich-Stoke........ Man. City-Hull....... Oxford-Leeds......... Plymouth-Walsall . . . Portsmouth-Shrewsbury West Bromwich-Leicester 1- 3 2- 3 . 4-3 . 2-3 . 1-1 . 0-1 . 0-1 . 2-1 . 5-1 . 4-1 . 3-2 . 2-0 . 2-0 . 1-1 Idinni: . 0-0 26 13 26 14 26 13 26 12 26 13 Þriðjudagur 24. janúar 1989 Tíminn 11 Úrslitin í skosku úrvalsde Dundee United-Hearts Hibernian-Celtic....................1-3 Motherwell-Aberdeen .............0-2 Rangers-Dundee......................3-1 St Mirren-Hamilton..................1-0 Úrslitin í 3. deild: Aldershot-Bristol Rovers ... 1-3 Blackpool-Preston...................1-0 Bolton-Reading .....................1-1 Bristol City-Chester................0-1 Fulham-Mansfield....................1-1 Huddersfield-Cardiff................1-0 Northamton-Notts County ... 1-3 Port Vale-Bury......................1-3 Sheff. Unitcd-Gillingham . . . 4-2 Swansea-Southend....................2-0 Wigan-Brentford.....................1-1 Wolverhamton-Chesterfield . . 1-0 Úrslitin í 4. deild: Crewe-Leyton Orient.................2-1 Doncaster-Rotherham ................1-0 Grimsby-Cambridge...................4-0 Hartlepool-Lincoln .................3-2 Hereford-Scunthorpe.................1-2 Petersborough-Carlisle.........1-4 Rochdale-Burnley....................2-1 Tranmere-Scarbrough ................1-1 Wrexham-Exeter......................3-0 York-Colchester.....................2-0 Staðan í 1. deild: Arsenal...........21 13 5 Norwich ..........22 11 8 Coventry..........22 10 6 Liverpool......... 22 9 8 Nott. Forest...... 22 8 10 Man.United........ 22 8 9 MiUwall...........21 9 6 Derby.............21 9 5 Everton...........21 8 6 Middlesborough .... 22 8 5 VVimbledon .......21 8 4 Tottenham......... 22 6 8 Luton............. 22 6 8 Aston Villa ...... 22 6 8 Southampton....... 22 6 8 Q.P.R.............22 6 Charlton..........22 5 Sheff.VVed........21 5 West. Ham ........22 4 Newcastle ........22 4 Staðan í 2. deild: Chelsca.......... Watford.......... Manchester City . . . West Bromwich . . . Blackburn ...... Sunderland........26 10 10 Ipswich...........26 12 Barnsley . . . Crystal Palace Portsmouth Leeds ..... Bournemouth....... 26 11 4 11 28-31 37 Stoke ............ 26 10 7 9 32-43 37 Leicester......... 26 9 9 8 33-35 36 Plymouth.......... 26 10 6 10 35-38 36 Swindon .......... 25 8 10 7 33-32 34 Hull.............. 26 8 8 10 34-39 32 Bradford.......... 26 7 10 9 26-31 31 Oxford ........... 26 8 6 12 41-40 30 Brighton ......... 26 8 4 14 36-43 28 Oldham............ 26 5 9 12 39-45 24 Shrewsbury ...... 26 4 11 11 21-38 23 Birminghani....... 26 3 7 16 18-50 16 Walsall .......... 26 2 8 16 21-44 14 Staðan í skosku úrvalsdeildinni: Kangcrs........... 25 17 3 5 41-19 37 Dundee United..... 25 13 9 3 35-12 35 Celtic............ 25 15 2 8 53-33 32 Aberdeen ......... 25 10 12 3 32-22 32 Hibernian ........ 25 10 7 8 26-23 27 St. Mirren........ 25 9 6 10 27-34 24 Hearts............ 25 5 10 10 24-28 20 Dundec............ 25 5 9 11 22-30 19 Motherwell ....... 25 4 8 13 22-34 16 Hamilton.......... 25 3 2 20 13-58 8 Guðríður Guðjónsdóttir skorar eitt átta marka sinna í leiknum á sunnudagskvöld, án þess að varnarveggur Kænugarðsstúlkna komi VÖrnum við. Tímamynd Pjetur. Handknattleikur: Yfirburðir Kiev í síðari leiknum Lið Spartak Kiev gjórsigraöi Fram í síðari leik liðanna í Evrópukeppni meistaraliða kvenna í Laugardalshöllinni á sunnudags- kvöld, 14-35, eftir að Framstúlkurnar höfðu staðið uppi í hárinu á Kænugarðsliðinu í fyrri leiknum á föstudag. Frjálsar íþróttir: 3 46-22 44 3 33-24 41 6 31-22 36 5 28-18 35 4 31-24 34 5 31-19 33 6 32-27 33 7 23-16 32 7 26-23 30 9 29-34 29 9 25-29 28 8 8 33-34 26 8 8 24-26 26 8 8 31-36 26 8 8 34-42 26 6 10 23-22 24 8 9 24-32 23 8 8 18-29 23 5 13 19-39 17 5 13 17-40 17 Pétur með þriðja lengsta kastið 4 49-27 4« 7 40-25 47 5 38-24 47 5 44-24 45 8 42-37 44 6 36-27 40 10 41-33 40 26 11 7 8 36-34 40 . ... 25 10 8 7 39-32 38 . ... 26 10 8 8 37-33 38 . ... 26 9 10 7 31-25 37 Pétur Guðmundsson kúluvarpari úr HSK náði bestum árangri keppenda á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum innanhúss, er hann kastaði 18,95 m í Reiðhöllinni í Víðidal. Þetta kast Péturs er þriðja lengst kast íslendings innanhúss, en Hreinn Halldórsson kastaði 20,59 m er hann varð Evrópumeistari 1977. Óskar Jakobsson á kast uppá 20,37 m. Jón Arnar Magnússon sigraði í tveimur greinum, 50 m hlaupi og langstökki og Súsanna .< Helgadóttir FH sigraði í sömu greinum í kvennaflokki. Gunnlaugur Grettisson vann yfirburðasigur í hástökki, er hann stökk 2,05 m. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Hástökk kvenna: 1. Elín Jóna Traustadóttir, HSK......1,60 2. Þóra Einarsdóttir, UMSE ............1,60 3. Björg Össurardóttir, FH ............1,60 Hástökk karla: 1. Gunnlaugur Grettisson, ÍR .........2,05 2. Ólafur Guðmundsson, HSK.............1,85 3. Guðm. Ragnarsson, USAH..............1,85 3. Kristján Erlendsson, UMSK...........1,85 Kúluvarp kvenna: 1. íris Grönfeldt, UMSB............. 11,96 2. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK .... 11,26 3. Bryndís Guðnadóttir, ÍR........... 10,69 Kúluvarp karla: 1. Pétur Guðmundsson, HSK............18,95 2. Guðni Sigurjónsson, UMSK......... 15,22 t 3. Árni Jensen, ÍR.................... 14,5 50 m hlaup karla: 1. Jón Arnar Magnússon, HSK . . . 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR ......... 6,0 3. Guðni Sigurjónsson. UMSK............6,1 5,W 50 m hlaup kvenna: 1. Súsanna Helgadóttir, FH..............6,5 2. Heiða B. Bjarnadóttir, UMSK...........6,5 3. Geirlaug Geirlaugsd., Árm.............6,6 Langstökk karla: 1. Jón Arnar Magnússon, HSK ............7,19 2. Ólafur Guðmundsson, HSK..............7,08 3. Jón Oddsson, KR .....................6,99 800 m hlaup kvenna: 1. Guðrún B. Skúladóttir .............2:30,3 2. Þorbjörg Jensdóttir, ÍR............2:36,3 3. Sigrún Gunnarsdóttir, ÍR...........2:48,2 800 m hlaup karla: 1. Steinn Jóhannsson, FH.............2:05,3 2. Friðrik Larsen, HSK................2:06,0 3. Finnbogi Gylfason, FH..............2:06,3 Langstökk kvenna: 1. Súsanna Helgadóttir, FH.............5,68 2. Berglind Bjarnadóttir, UMSS..........5,40 3. Björg Össurardóttir, FH .............5,22 Þrístökk: 1. Ólafur Þórarinsson, HSK............ 14,20 2. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR............13,95 3. Hjálmar Sigurþórsson, HSH.......... 12,56 1500 m hlaup karla: 1. Steinn Jóhannsson, Fíí............4:13,1 2. Jóhann Ingibergsson. FH............4:15,5 3. Frímann Hreinsson, FH .............4:17,2 50 m grindahlaup karla: 1. Stefán Þór Stefánsson, ÍR ...........6,8 2. Aðalsteinn Bernharðss, UMSE...........6,9 3. Þorsteinn Þórsson, ÍR.................7,1 50 m grindahlaup kvenna: 1. Berglind Bjarnadóttir, UMSS..........7,9 2. Guðbjörg Svansdóttir. ÍR .............7,9 3. Anna Gunnarsdóttir, ÍR ............. 8,1 Munurinn á líkamsstyrk Fram- stúlkna og þeirra sovésku kom ber- lega í ljós á sunnudag. Þær sovésku eru hávaxnar og sterkar og varnar- veggur þeirra varði mörg skot Fram- stúlkna. Hraðaupphlaupin gengu nú upp, en þau brugðust nokkuð hjá liðinu í leiknum á föstudag. Igor Turchin þjálfari liðsins, setti þá á æfingu eftir leikinn, þar sem útköst markvarðar í hraðaupphlaupunum voru æfð. Þessi æfing virðist því hafa borið árangur. Guðríður Guðjóns- dóttir átti góðan leik í Framliðinu og skoraði 8 mörk eins og í leiknum á föstudag. Öðrum Framstúlkum gekk hins vegar mun ver að koma knettin- um í markið nú en áður. Úrslit leiksins 14-35 sýnir styrk Kiev liðsins, sem án efa er eitt besta félagslið heims í dag og mikið má vera ef liðið verður ekki Evrópu- meistari. Fram er því úr leik í Evrópukeppninni, eftir litríka leiki. Mörkin Fram: Guðríður 8/2, Ing- unn 2, Jóhanna, Margrét, Ósk og Hafdís 1 hver. Spartak Kiev: Shevc- henco 10, Garnusova 7, Semenova 6, Gorb 5, Öleksiuk2 Shavaikoskaia 2, Poliakh 1, Bazanova 1 og Turch- ina 1. BL Stórsigur Hauka Aðeins einn af fimni leikjum sem vera áttu í Flugleiðadeildinni í körfu- knattleik á sunnudagskvöld fór fram. Fjórum leikjum var frestað vegna veðurs og ófærðar. Haukar brugðu sér í bæjarferð og sóttu Stúdenta heim í íþróttahús Kennara- háskólans. Leikurinn var ójafn allan tímann og Stúdentar áttu í vök að verjast. Ekki hvað síst vegna þess að þeirra besti maður, Valdimar Guðlaugs- son, var tekinn í stranga gæslu, meðan aðrir leikmenn Hauka léku svæðisvörn. Þessu áttu Stúdentar ekki von á og Haukar juku muninn jafnt og þétt. í hálfleik var staðan 24-49 og í síðari hálfleik var sama upp á teningnum og sigur Hauka var stór þegar upp var staðið, 56-94. William Jones, velski dómarinn sem dæma mun hér á landi til vors, dæmdi leikinn og sýndi hann að það er engin tilviljun að hann er talinn einn af bestu dómurum heims. Hin flautan var í munni Bergs Stein- grímssonar, en varla verður frammi- staða hans borin saman við dóm- gæslu Jones. BL Leikur: S-Haukar56-94 LiðfHaukar Nótn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Pálmar 31 7-5 _ 2 2 1 8 19 Þorvaldur 2-0 - 1 - 1 - 0 Haraldur 2-2 - - 3 1 1 - 4 JónArnar 8-4 5-1 1 2 6 3 4 14 Eyþór 6-2 - 2 5 2 - 1 6 Tryggvi 7-6 - 4 8 2 - 1 18 ívar 6-3 - 1 2 4 1 2 8 TryggviÁs 3-1 _ 1 1 - - - 2 Reynir 5-4 - - 1 1 - 1 9 Hörður 4-2 1-1 3 1 1 1 - 14 Leikur: S-Haukar 56-94 Lið: ÍS Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stif) Guðm. 5-1 _ - - 2 _ _ 10 Gísli 1-1 1-0 - 1 2 - 2 2 Kristján 3-2 1-0 - 1 2 1 - 4 Audunn 6-2 2-0 2 - 2 - 1 6 Þorsteinn 4-2 - - - - - 1 8 Vaidimar 5-2 4-1 _ 2 _ 8 6 14 Alfred 3-1 - - - _ _ 1 0 Jón 14-4 1-0 5 3 3 3 1 12 Heimir - - - - 1 1 - 0 ELDISKVIAR FARMOCEAN eldiskvíar eru framleiddar fyrir hámarks ÁLAG, ÖRYGGI og HAGKVÆMNI í rekstri Sölumaður frá FARMOCEANAB verður til viðtals hjá okkur í fyrstu viku febrúar. VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND EF ÞIÐ ÓSKIÐ EFTIR NÁNARI UPPLÝSINGUM. SINDRA/jjSTALHF Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 627222 NU ER HANN TVOFALDUR ©® © Petta eru tölurnar sem upp komu 21. janúar Heildarvinningsupphæð var kr. 2.959.792,- Enginn var með fimm tölur réttar og bætist því fyrsti vinningur sem var kr. 2.526.479,- við 1. vinning á laugardaginn kemur. Bónusvinningur (fjórar tölur + bónustala) var kr. 438.582,- skiptist á 3 vinningshafa og fær hver þeirra kr. 146.194,- Fjórar tölur réttar, kr. 756.510,-, skiptast á 151 vinningshafa, kr. 5.010,- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.764.700,- skiptast á 5.042 vinningshafa, kr. 350,- á mann. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi tii laugardags og ioka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. 1 •9?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.