Tíminn - 24.01.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.01.1989, Blaðsíða 19
ftiðjudagu1- ,2,4,janú3r,19,89 i ■^rmrmw ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna ibo|fmanne ópera eftir Offenbach I kvöld kl. 20.00 Föstudag kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 Þriðjudag 31.1. Laugardag 4.2. Sunnudag 5.2. Takmarkaóur sýningafjöldi Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson Fimmtudag kl. 20.00 Föstudag 3. feb. kl. 20.00 ÓVITAR barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason Lýsing: Ásmundur Karlsson Sýningarstjórar: Kristín Hauksdóttir og Jóhanna Noröfiörö Leikarar: Álfrún Helga urnólfsdóttir, Bergur Sigurösson, Erla Gunnarsdóttir, Flosi Ólafsson, Freyr Ólafsson, Grimur Hákonarson, Guölaug Marta Bjarnadóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór Björnsson, Haukur Karlsson, Helga Jónsdóttir, Helga Sigmundsdóttir, Helgi Páll Þórisson, Hildur Eiríksdóttir, Hlín Diego, Hrafnkell Pálmason, María Ellingsen, Linda Camilla Martinsdóttir, Melkorka Óskarsdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Oddný Ingimarsdóttir, Orri Helgason, Randver Þorláksson, Sigríöur Hauksdóttir, Sigrún Waage, Torfi F. Ólafsson, Vaka Antonsdóttir, Þór Tulinius, örn Árnason Laugardag kl. 14 Frumsýning Sunnudag kl. 14.00 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiöog miöi á gjafverði. Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands „Og mærin fór í dansinn...11 eftir Debbie Horsfield I þýöingu Ólafs Gunnarssonar Leikstjóri: Stefán Baldursson Leikmynd: Messiana Tómasdóttir Búningar: Ása Björk Lýsing: Árni Baldvinsson Nemdur á 4. ári L.i eru: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Christine Carr, Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttlr, Ólafur Guðmundsson, Sigurþór A. Heimisson, Steinn Á. Magnússon og Steinunn Ólafsdóttir. Frumsýning timmtudaginn 26. jan. kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardaginn 28. jan. kl. 20. 3. sýning sunnudaginn 29. jan. kl. 20. Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Simi18666 11 sr ■M^rrnrri Stjörnugjöf= ★★★★ RAUNVERULEG GÁTA 1,111111 KVIKMYNDIR illHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllHlllllllillllllMlllllllllllllllilllllllllillllllllllllllllilllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllBllllllllllllllllllllllllililllllllllllllllilllllllllllSIIIIIIII]llllllllllllllllllll[ Phil Collins er svona ásýndum þegar hann er yfir sig ánægður. Við þetta tækifæri hafði hánn gilda ástæðu. Auk þess að vera orðinn viðurkenndur leikari fyrir myndina um Buster, var hann útnefndur lagahöfundur ársins annað árið í röð. Það voru samtök lagahöfunda, rithöfunda og útgefenda sem komust að i þessari gleðilegu niðurstöðu. „Stefnumót við dauðann" „Appointment with Death“ Leikstjóri: Michael Winner. Skáldsaga: Agatha Christie. Handrit: Anthony Shaffer og Peter Buckman. Aðalleikarar: Peter Ustinov, Lauren Bacall, Carrie Fisher, John Gielgud. Það verður enginn svikinn af því að sjá þessa útfærslu á sakamálasögu Agöthu Christie, frekar en öðrum sem bornar eru uppi af öðrum eins leikurum og þarna eru á ferðinni. Peter Ustinov er engum líkur í hlutverki sínu og fer þar með rullu sína, sem óþolandi forvitinn karakter er enginn vill þurfa að ferðast með til lengdar, af meðfæddri snilld. Ég nefni nú bara Usti- nov vegna þess að hann fer með aðalhlutverkið, en þarna er á ferðinni ótrúlegt saman- safn af nákvæmlega réttum leikurum til að uppfylla allar hefðbundnar væntingar og þarfir sem tengdar eru við Agöthu-myndir. Ég ætla auðvitað ekki að fara að monta mig neitt fyrir það að hafa verið búinn að finna morðingjann í annarri ágiskun eftir hlé, en þá lá heldur ekki fyrir hvers vegna þessi persóna var hinn rétti morðingi. Auðvitaðeigagóð- ar og vandaðar morðgátu- myndir að vera þannig að áhorfandi sé stöðugt að setja fram ágiskanir um lausn morðgátunnar. Þannig er þessi mynd og því fær hún óskiptar sínar fjórar stjörnur og ekki orð um það meir, enda skalinn sprunginn. Það var einu sinni haft eftir Agöthu sjálfri að hún teldi fátt eins heillandi og góð raunveruleg morðgáta í leik- verki, en jafnframt væri hún þeirrar skoðunar að morð í raunveruleikanum væru auð- vitað viðurstyggileg. Skáld- verk seni byggir á raunveru- legan hátt á skírskotun til hryllings, getur því verið ánægjuleg afþreying, að sama skapi og sá hinn sami raun- veruleiki er vitanlega ekki hreinsaður eða fegraður á nokkurn hátt. Raunverulegur hryllingur er þá eftir sem áður hryllingur og að öllu leyti ekki eins og lífið á ganga fram í raun og veru. Morð er alltaf morð, en gátan í skáld- verkinu verður að raunveru- lega góðu leikverki, ef vel tekst til, eins og oftast vill verða í meðhöndlun þeirra sem vinna úr hugmyndum Agöthu. Þar sem ekki er vert að fjalla á nokkurn hátt um sjálft verkið, tilþrif eða söguþráð, þykir mér rétt að vísa forvitn- um lesendum einfaldlega á að myndin er nú til sýninga í Regnboganum. Þið skuluð því þurfa að borga ykkur inn, skepnurnar mínar, ef þið ætl- ið að fá að vita nieira urn myndina. Kristján Björnsson Tom Berenger finnst frægðin harla lítils virði. Þreytandi að þekkjast Tom Berenger leikur gjarnan hörkutól af ýmsu tagi. Hann viðurkennir þó að vera ekki harðari af sér cn svo að honum finnist beinlínis þreytandi að geta ekki lengur gengið um göturnar án þess að þekkjast, hvað þá farið í búðir. - Ég er ekkienn orðinn vanur því að ókunnugir ávarpi mig, segir hann. - Ég verð að viðurkenna að mér leið betur áður þegar ég gat farið hvert sem mér sýndist án þess að nokkur tæki eftir mér. Næsta víst er að Tom blekkir sjálfan sig ef hann heldur að enginn hafi tekið eftir sér, þó fólk hafi ekki ' / látið það eins í ljós og nú orðið. Hann er nefnilega allr- ar eftirtektar verður. Til frekari fróðleiks um Tom, má upplýsa að hann er tvíkvæntur og á börn frá fyrra hjónabandi. Núverandi kona hans heitir Lisa og þau eiga tvær dætur, Chelsea, 3ja ára og Chloe, 8 mánaða. Hann segist vera heima hjá sér þegar hann sé í fríi, það sem draumastaðurinn hans. Ef hann væri ekki leikari, vildi hann helst kentia sögu og hann hefur gaman af að skrifa og hyggur á handrita- skriftir í framtíðinni ef tími gefst til. u:iKFf:iA(; 2i2 22 Rf-rVKIAVlKlJR ^ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson Miövikudag 25. jan. kl. 20.30 Föstudag 27. jan. kl. 20.30 Örtá sæti laus Sunnudag 29. jan kl .20.30. Örfá sæti laus eftir Göran Tunström 6. sýn. í kvöld. kl. 20.00 Græn kort gilda. Örfá sæti laus 7. sýn. fimmtud. 26. jan. kl. 20.00 Hvít kort gilda. Örfá sæti laus. 8. sýn. laugard. 28. jan. kl. 20. Appelsínugul kort gilda. Uppselt 9. sýn. þriðjud. 31. jan. kl. 20. Brún kortgilda. Miðasala í Iðnó sími 16620 Miöasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram aö sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala meö VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið aö taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. M A1R A JÞOMBANS í Söngleikur eftir Ray Herman Sýnt á Broadway Föstudag 27. jan. kl. 20.30 Laugardag 28. jan. kl. 20.30 Miðasala i Broadway simi 680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig simsala meö VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er veriö að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. Veitingar á staðnum. Sími 77500.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.