Tíminn - 24.01.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.01.1989, Blaðsíða 16
 16 Tíminn' Þriöjudagur 24. jánúár ‘1'9‘89 llllllllllllllllllllll DAGBÓK ............ .................... .................... ................................ ...................... ...................... ................... Bára Lyngdal Magnúsdóttir og Sigurþór A. Heimisson Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands Ncmendaleikhúsiö veröur meö frum- sýningu í Lindarbæ fimmtudaginn 26. janúar, og er þaö annaö verkefniö af þremur sem sýnd veröa í vetur. Leikritiö heitir „og mærin fór í dansinn... “ eftir Debbie Horsfield. Debbie Horsficld cr ungur brcskur höfundur. Hún cr fædd og uppalin í Manchester, ein fimm systra. Hún hóf aö skrifa leikrit um 1979, cn þá var hún á síðasta ári enskunáms í Newcastle há- skóla. Leikritiö „og mærin fór í dansinn... “ cr citt af þremur verkum um stelpnahópinn: Alice, Bcth, Nitu og Phil. Þetta leikrit hlaut Thames Television verölaunin 1983 og öll þrjú lcikritin voru sýnd í breska Þjóðleikhúsinu árið 1985. Leikstjóri sýningarinnar er Stefán Baldursson, leikmynd er í höndum Mess- íönu Tómasdóttur, umsjón með búning- um hefur Ása Björk, lýsingu annast Árni Baldvinsson. Þýðandi er Ólafur Gunnars- son. Hárgreiöslu annaðist Árni (Glóbó) Kristjánsson. Tæknimaöur er Ólafur Örn Thoroddsen. Nemendur 2. bekkjar sjá um alla aðstoö við sýninguna. Nemendur á fjórða ári Leiklistarskóla íslands eru: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Christine Carr, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hclga Braga Jónsdóttir, Ólafur Guöm- undsson, Sigurþór A. Heimisson, Steinn Á. Magnússon og Steinunn Ólafsdóttir. Nútímalegt þorrahlaðborð - að hætti Óðins Nú er þorrinn genginn í garð og er þá þorramaturinn vinsæli víða á boðstólum. ( veitingahúsinu Óðinsvéum verður að þessu sinni boðið upp á þorrahlaðborð mcð nýju sniði: Auk hins þjóðlega matar geta matargcstir einnig valið gómsæta rétti úr lambakjöti og fiski. Þarna er því eitthvað fyrir alla, - þó einhver sé ekki gefinn fyrir súrt eða kæst. Þorrahlaðborðið hófst 20. janúar, og er á hoöstólum í hádeginu, en líka er hægt að hringja og panta hlaðborðið á kvöldin fyrir hópa. í Viðeyjarstofu verður einnig boðið upp á þorrahlaðborð, og það verður æ vinsælla, að hópar bregði sér í sjóferð með Maríusúð og snæði kvöldverð þar. Fisk- og lambakjötsréttir eru líka á hoðs- tólum með þorramatnum í Óðinsvéum Hallgrímskirkja - Starf aldraðra Starf aldraðra hefur opiö hús-ef veður leyfir - í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, miðvikudaginn 25. janúar kl. 14:30. Dagskrá: Guðrún Þorstcinsdóttir les upp og Jóhanna Möller syngur við undirleik Harðar Áskelssonar. Kaffivcitingar. Þeir sem óska eftir hílfari vinsamlega hafið samband við kirkjuna fyrir kl. 12:(M) í síma 10745. Kvenfélag Kópavogs minnir á hátíðafundinn fimmtudaginn 26. janúar í Félagshcimilinu, sem hefst kl. 20:30. Skemmtiatriöi og kaffivcitingar. Neskirkja - Starf aldraðra Munið þorramatinn laugardaginn 28. janúar. Vinsamlegast skráið ykkur í dag, þriðjudag, kl. 16:00-18:00 í síma 11144 eða 16873. Bridge-námskeið í Gerðubergi ( menningarmiðstöðinni í Gcrðubergi eru að hefjast námskeið í bridge. Náms- flokkar Reykjavíkur og Gerðuberg standa að þessum námskeiðum, sem verða bæði fyrir byrjendur og einnig þá sem hafa einhverja undirstöðu. Byrjendanámskeið hefst fimmtudaginn 26. janúar kl. 19:30, það mun standa yfir í 10 vikur og kennt verður á fimmtudög- um. Kennslugjald er kr. 3.500. Námskeið fyrir lengra komna liefst þriðjudaginn 31. jan. kl. 19:30, og það mun standa yfir í 8 vikur. Kennt verður á þriðjudögum. Kennslugjald verður kr. 2.900. Kennari á báðum námskeiðunum verð- ur Jakob Kristinsson, ritari Bridgefélags Reykjavíkur. Innritun er í Gerðubergi á skrifstofutíma í síma 79140 og 79166. Afareiðsla Tímans er opin kl. 9-5 daglega nema laugardaga 9-12. Sími afgreiðslu 686300 Gjafir til öldrunardeildar L.Í. Á Þorláksmessu komu forsvarsmenn fyrirtækjanna Gellis hf., Skipholti 7 og Japis hf., Brautarholti 2, færandi hendi til vistfólks öldrunardeildar L.andspítalans. Hátúni 10, deild 3B. Gjafirnar sem þeir komu með voru tvö sjónvarpstæki. ITT og Panasonic. af fulikomnustu gerð. Þessi sjónvarpstæki koma að góðunt notum. Vinningar í jólakortahappdrætti Dregið hefur verið í jólakortahapp- drætti Styrktarfélags vangefinna. Vinn- ingar komu á eftirtalin númer. 1. vinningur: Bessastaðir nr. 992. 2. vinningur: Tjörnin í Reykjavík nr. 842. 3. vinningur: Lágafell í Mosfellsbæ nr. 1544. 4. vinningur: Nesstofa á Seltjarnarnesi nr. 3719. Á myndinni eru frá hægri: Sigurður Fjeldsteð, framkvæmdastjóri Gellis hf., Pétur Steingrímsson, forstjóri Japis hf., Jón Eyjólfur Jónsson deildarlæknir, Ólöf Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri og ann- að starfsfólk dcildarinnar. þar sent þau sem fyrir voru á deildinni voru orðin mjög léleg. Minningarkort SJÁLFSBJARGAR í Reykjavík og nágrenni - fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur apótek, Garðsapótek, Vesturbæjarapótek. Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamcl 67, Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10, Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta. II ÚTVARP/SJÓNVARP ii!iíiíl!!illliíi!!!l!!!!Íí::%;:':/:; Menntaskólinn í Reykjavík. Menntaskólinn við ^Sund - Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Dómari og höfundur spurninga: Páll Lýðsson. W Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigrún Sig- f D^c 1 urðardóttir. ndb 1 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku Ensku- \\ r/ prwi QO 4/QQ p; kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- ^ ' ' ' nefndar og Málaskólans Mimis. Sjöundi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. Þriðjudagur 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass 24 janúar biús. ’J 01.10 Vökulögin Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jónas Gíslason tj| m0rguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður f,Vtur. . endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflings- 7.00 Fréttir. Iög“ í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að lokn- 7.03 I morgunsárið með Oskari Ingólfssyni. um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægúrmálaút- Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og varpj þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 5 00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 1 00 oa 4 30 9.00. 9.00 Fréttir. Fréttir k) 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 9.03 Litli barnatíminn Andrés Indriðason lýkur 10.oo, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, lestri sögu sinnar „Lyklabarn“. (Einnig útvarpað 17.00 i8 0o 19-o0 22.OO oq 24.00. um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 ddt)‘r- . 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 9.30 I pokahorninu Sigríður Pétursdóttir gefur 18.03-19.00 Svæðisutvarp Norðurlands hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum Umsjón: Magnús Gíslason. M 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. ^IÓNJVAR PHD 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- ^ vm\r 1 dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. Þriojlldagur 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 24. janúar 12.20 Hádegisfréttir 18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Stein- 13.05 I dagsins önn Umsjón: Steinunn Harðar- grímsson. ddttir- ... 18.25 Gullregn. Annar þáttur. Danskur fram- 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir haldsmyndaflokkur fyrir börn í sex þáttum, þar Edvard Hoem Aðalsteinn Asberg Sigurðsson sem segjr tré nokkrum krökkum sem komast yfir les þýðingu sína (14). ránsfeng sem bankaræningjar höfðu falið. Þau 14.00 Fréttir. Tilkynningar. fela peningana en ræningjarnir eru ekki langt 14.05 Snjoalóg - Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einn- undan. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- ig utvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum vision - Danska sjónvarpið) 4 c JÍÍUJJkl- 2 00)- 18.55 Táknmálsfréttir 15.00 Frettir. 19 qo Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 18. jan. 15.03 „Klerkar á saltara sungu“ Dagskrá um sl. Umsjón Stefán Hilmarsson. messu- og helgisiði í umsjá dr. Gunnars Krist- 19.25 Smellir - Sting. Endursýndur þáttur frá 17. jánssonar. (Endurtekin frá 18. desember sl.) sept s| 16.00 Fréttir. 19 55 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (2). 16.03 Dagbókin Dagskrá. 20.00 Fréttir og veður. 16.15 Veðurfregnir. 20.35 Matarlist. Umsjón Siqmar B. Hauksson. 16.20 Barnaútvarpið - Klébergsskóli á Kjalar- 20.50 Leyndardómur Sahara. (Secret of the Sa- nesi heimsóttur Umsjón: Kristín Helgadóttir. hara) Annar þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í 17.00 Fréttir. étta þáttum. Leikstjóri Alberto Negrin. Aðalhlut- 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert. a. Barbara verk Michael York, Ben Kingsley, James Faren- Hendricks syngur nokkur lög; Radu Lupu leikur tjn0i Andie MacDowell og David Soul. Fornleifa- á píanó. b. Sinfónía nr. 6 í C-dúr. St. Martin-in- fræðingur heldur inn á auðnir Sahara til rann- the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner sókna. Hann lendir i útistöðum við innfædda stjórnar. menn og einnig liðhlaupa úr frönsku útlendinga- 18.00 Fréttir. hersveitinni. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 18.03 A vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, 21.40 Skattamálin - „Deila um keisarans Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. skegg?“ Umræðuþáttur í Sjónvarpssal um Tónlist. Tilkynningar. skattamál með þátttöku Ólafs Ragnars Gríms- 18.45 Veðurfregnir. sonar fjármálaráðherra og Þorsteins Pálssonar 19.00 Kvöldfréttir formanns Sjálfstæðisflokksins. Umsjón Helgi E. 19.30 Tilkynningar. Helaason. 19.33 Kviksjá - Finnskar nútímabókmenntir 22.30 Á mörkum öngþveitis. (Struggling for Umsjón: Timo Karlsson. (Einnig útvarpað á Control). Ný bresk fræðslumynd um stöðu föstudagsmorgun kl. 9.30). flugstjórnarmála á Bretlandseyjum. Oft hefur 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá legið við stórslysi í flugi á Bretlandseyjum og í mor9n<)- þessari mynd er reynt að finna orsakir þess og 20.15 Mótettur eftir Johann Sebastian Bach og hvemig sé hægt að ráða bót þar á. Þýðandi Anton Bruckner Kór og hljómsveit „La Cha- Rafn Jónsson. pelle Royale“, „Corydon“ sönghópurinn og 23.00 Seinni fréttir. „Graham Chambers" sönghópurinn flytja. (Af 23.10 Á mörkum öngþveitis, framhald. hljómdiskum) 23.30 Dagskrárlok. 21.00 Kveðja að austan Urval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Margrét ^ BlöndalogKristjánSigurjónsson.(FráAkureyri) /— J 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyri“ eftir /5^ # Söru Lidman Hannes Sigfússon les þýðingu /w/ g 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. ( / 22.15 Veðurfregnir. Ui UiJ £. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægisdóttir les 2. sáim. Þriðjudagur 22.30 Leikrit vikunnar: „Morð í mannlausu 24 janÚar húsl“, framhaldslelkrit eftir Michael Hardwick 15 45 Sanla Barbara; Bandarískur framhaldsþátt- byggt a sogu eftir Arthur Conan Doyle, A S udy ur h|o(ið hefur verðsku|daða athyg|i gagn. in Scarlet , sem lysir fyrstu kynnum Sherlock rýnenda. Aðalhlutverk: Charles Bateman, Lane Holmes og Dr Watsons. Þyðandi: Margret E. DavieSt Marcy Waikeri Robin Wright Todd Jónsdóttir. Leikstjón: Benedikt Arnason. Fyrsti McKe0i Dame Judith Andersorli Nic0|as Costeri þáttur af þremur: Lik i Launstongerði. Leikend- Louise John A Nelson K sherman ?|9u;ö“r Skulason, Pálmi Gestsson Stein- Marguerita Cordova, Margaret Michaels, A. dor Hjorleifsson, Þorhallur Sigurðsson, Ellert A. MartineZi Unda GibboneyiSScott Curtis, Judith Ingimundarsson, Sigmundur Orn Arngrimsson, McConnell, Wolf Muser, Nancy Grahn, Richard Randver Þorlaksson, Margrét Guðmundsdottir, Eden 0 fi Framleiðandi: Steve Kent. NBC. Halldór Bjornsson, Jon Gunnarsson, Bessi - ... :——— —:—:——— Bjarnason og Knútur R. Magnússon. Fiðluleik- 16.35 Kaliforma heillar. Califomia Girls. Ungur ari: Szymon Kuran. (Einnig útvarpað nk. fimmtu- bilaviögerðarmaður frá New Jersey ákveður að dag kl 15 03) freista gæfunnar i hinm sólriku Kaliformu. 23.25 Sönglög eftir Jean Sibelius Mari Anne Ævintýnn, sem hann lendir í, fara fram úr hans Hággander og Jorma Hynninen syngja með bjortustu vonum. Aðalhlutverk. Robby Benson, Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar; Jorma Panula R0?8,.^0,?6^ 2° Zsa.?sa ^í°.r' Le'kstJdn er stjórnar. (Af hljómplötum) Rlck Welleee. Framleiðandi: Robert Goodwin. 24.00 Fréttir. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. ABC. Sýningar- 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- í'Inl!;951r1?1'n'L1 , , ^ dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 18'15 Kaerle.ksb rnimír Care Bears Te.kn.mynd 01 00 Veðurfregnir mec ls,ensku tal‘- Leikraddir: Ellert Ingimundar- Næturútvarp á samtengdum rásum til son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar- morguns dettir- Þý°andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 18.45 Ævintýramaður. Adventurer. Spennandi framhaldsmyndaflokkur í ævintýralegum stll. Aðalhlutverk: Oliver Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. Leikstjóri: Chris Bailey. Fram- leiðandi: John McRae. ThamesTelevision. mWÆW^Æ ' • * 19.1919.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 01.10 Vökulögin 20.30 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþátt- 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með Ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjón Heimir fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Karlsson. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja 21.25 Hunter. Vinsæll spennumyndaflokkur. Þýð- daginn með hlustendum. an(jj; |ngUnn Ingólfsdóttir. Lorimar. 9.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 22.15 Frá degi til dags. Poor Man’s Orange. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Vandaður ástralskur framhaldsmyndaflokkur í Óskars Páls Sveinssonar. fjórum hlutum. Daglegt líf írskættaðrar fjöl- 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. skyldusembúiðhefur í Ástralíu í tværkynslóðir. 12.20 Hádegisfréttir Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Anne Phelan, Martyn 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Sanderson, Kaarin Fairfax, Anna Hruby og Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- Shane Connor. Leikstjórn: George Whaley. ingum hlustenda laust fyrirkl. 13.00 í hlustenda- Framleiðandi: Anthony Bucley. Þýðandi: Ást- þjónustu Dægurmálaútvarpsins. ráður Haraldsson. Quantum Films. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og 23.05 Svo sem þú sáir... The Ploughman’s Óskar Páll Sveinsson. Lunch. Útvarpsfréttamaður á BBC er fenginn til 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein- aft endurmeta stríðið við Súezskurðinn árið arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp 1956. Spilltur hugsanagangur í starfi endur- mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem speglast í einkalífinu. Hann lýgur um fortíð sína hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr og núverandi sambönd til að vinna ástir aðlað- kl. 16.00 og „orð í eyra“ kl. 16.45. „Þjóðarsálin" andi og hæfileikaríkrar sjónvarpskonu sem kl. 18.03 Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum vinnur við dagskrárgerð. Aðalhlutverk: Jona- plötum á sjöunda tímanum. than Price, Tim Curry og Rosemary Harris. 19.00 Kvöldfréttir Leikstjóri: John Ford. Framleiðendur: Simon 19.33 Áfram Island Dægurlög með íslenskum Relphog AnnScotL Þýðandi:ömólfurÁmason. flytjendum. Goldcrest 1983. Sýningartími 100 mín. Loka- 20.30 Utvarp unga fólksins - Spurningakeppni sýning. framhaldskóla Menntaskólinn á Laugarvatni - 00.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.